Vísir - 23.12.1945, Blaðsíða 6

Vísir - 23.12.1945, Blaðsíða 6
6 JóLABLAÐ VfSIS eins og væri að koma í liann eifthvert óþol. Var þáð Kinn- in og gilið, sem hann var að liugsa um — eða —. ? Allt í einu greikkaði liann spor- ið, fór siðan út af slóð son- ar síns og komst á hlið við liann. Eg heyrði, að hann sagði eittlivað, en gat hins vegar ekki greint orðaskil. Nú, greip mig forvitni, og eg lierti gönguna og dró þá fljótt á þá feðga. Svo heyrði eg, að gamli maðurinn sagði: — Þú heldur, að þú hafir ekki átt þetta skilið, Tommi jninn — þú heldur það? Tómas ræskti sig: — Nei, það eitt er áreið- anlegt! Gamli maðurinn stundi. Ha? Það var engu líkara en honum líkaði það miður, að sonur lians hefði ekki verð- skuldað sitt lilutskipti .... Villeysa! Auðvitað var það ranglætið — eða óheppnin, sem særði hann .... Nú sagði liann — alveg yfirgeng- inn: -v- Eg er svo aldeilis for- viða! Tómas — nú mun röskari i máli: — Það voru fleiri! — Svo það ætlar að verða sama sagan! — Ha? — Sama sagan meðykkur, börnin. uosj — Hvað ertu að segja, pahbi ? — Eins og með mig. — Hva.... ? — Það er einhver dómur ■— víst! Og nú liékk höfuð gamla mannsins niður á brjóstið, eins og enginn máttur væri í hálsinum. - En Tómas hafði víst ekki fvlgzt með liugsanagangi föður síns. ,Nú leit faðirinn til hans, — var sem hann tæki viðbragð/ — Á, finnst þér um það? Finnst þér það líklegt, að eg hafi ekki vitað nokkurn veginn, hvernig svona lagað gengur til, búinn að vera sex úthöld á seglskipum hér fyr- ir vestan—og eitt hjá Friðrik fyrir sunnan á sjálfri vetrar- vertiðinni — á þvi líka skipi, sem hann hefir! Aflur steinshljóð — öræfa- þögn. Því næst gámli maður- inn: — O, það er, nei, ekki lík- legt, Tómas minn, að þú haf- ir ekki. .. .! Nú var eins og rómurinn lyppaðist niður — og sá baksvipur á vesalings Pélri gamla! En skyndilegá nam hann staðar, leit upp — og þessi hógláti og umbrotalilli písl- argöngumaður brá annarri hendi á loft, já, pataði: — Það ætti nú hreinlega að mega prófa það, treysti mér m'eira að segja til að prófa það — svona í þéiiri atriðum, sem sérdeilis kem- ur an upp á! — Hu, það hugsa eg nú líka, að þú ættir að geta, lief- ir verið það lengi til sjós! Enn seig höfuð Péturs. Svo leit hann á son sinn og sagði, og. .. . já, eg heyrði ekki bet- ur en hann talaði í bænar- róm: • seglvindur, austlæg átt, ja, hann svo innarlega i herini, að þú þarft ekki að lireyía skaut, eflir að þú ert búinn að koma mér undir segl .... Hvað gerirðu þá? Tómas: — Er þetla í fjæsta túr? — Já, segjum það! . .. . Við skulum rölta, getum prófað þetta jafnt fvrir því .... Og Barna-Pétur rjátl- aði af stað, þeir Iilið við hlið, feðgar. —■ Ehemm, jamm! drundi — og ekki sosum vesaldar- lega—í skipstjóranum á ein- möstrungnum, á slúffunni, Pétri Tómassyni. — Hja, það er bezt að bíða með að skipta vöktum. Nú, látum okkur sjá — ehemm! . .. . Svó af þrótti og myndug- leik: — Eg læt fyrst af öllu taka bátinn á dekk og selja hann í súrringar. — Rétt. — Svo skipa eg tveimur að fara að leysa utan af stórseglinu, en læt hina fara að létta. — Jú-jú, og livað gerir þú svo? — Eg læt þá hífa á spilinu, þangað til allur slaki er af keðjunni, og svo skipa eg þeim að heisa á þér stórsegl- ið! —■ Ja, mér er sama, hvort þú vilt trúa mér eða trúa mér ekki, en það get eg sagt þér, pabbi, að það var meira að segja ekki á því bóklega, sem eg var felldur, trevstu sér ekki til þess, svo margir, sem voru viðstaddir og lieyrðu livernig eg svaraði! .... Ho, hann var víst að ná sér á strik, hann Tómas — var ekki alveg málrómur og látbragð bugaðs manns, þelta. — Ha — ekki því bóklega? — Nei, það var á því skrif- lega, vitaskuld, því þar gat enginn litið eftir! — Og var það þá ekki sjó- reikningur og þess slags? — Eg hélt þú vissir það nú, pabbi .... Nei, eg held nú síðúr! Það er einmitt það verklega, sem er skriflegt hjá þeim, maður látinn segja til að mynda við siglingu úr höfn, livernig maður leggi til fiskjar. .. . og allt í kring- um svoleiðis — og eins hvað maður geri, ef hann hvessir og maður þarf að fara á fjörð. Þögn. Síðan frá gamla manninum í neyðartón: - — Mikið er! — Og þú heldur... . held- ur það, Tonimi minn bless- aður, að þér liafi nú .... hafi nú hvergi feilað? Tómas, hristandi höfuðið og auðheyrilega teljandi sig standa með páímánri f liöndunum: — Nei, hvergi feilað, livergi, — slétt borð þar .... En þú getur sosum spurt mig, efast ekkert um það, að þú klárir þig af því, enginn sjóreikningur eða kompás- skekkja í þeim fræðum! Sá gamli liafði aldrei ver- ið lútari en nú. En svo var allt í einu eins og hann bryt- ist uhdan fargi: — Það er bezt eg geri það, það er klárast, það er þá ekki að * tvila .... Jæja, Tommi minn: Þú ert skip- stjórinn, en eg er skip, já, við skulum segja, að eg sé ein- möstrungur, slúffa— ámóta og Skeiðin — þú hefir svo hvort sem er verið á henni, — og nú ligg eg inni á Vogi, allur mannskapur um borð, salt í kössum, búið að taka kost, eitt akkeri í botni, tveir liðir úti af keðju, ekki búið að taka bátinn á dekk, — veður gott, rétt þægilegur — Vel er! Á meðan snýst eg upp á við, svo að stefnið veit á land. — Eg doka við, þangað til þú liggur þannig, að þú tek- ur skriðinn út af/.:ypgnum, þegar þú er;t.,la,«,s. .; — Rétt mundi það!, ■ —- Þá skipa eg þeim að létta skarpt, og þegar þú losnar, þá læt eg þá gefa þér fokkuna í hvínandi livelli — og svo er akkerið bíft undir borð, læt þá bara hamast á sveifunum. — Uhu! Og hvað gerir þú næst? — Þá læt eg heisa á þér lognklífinn .... — Vitaskuld lognklíf! — Já mér datt ekki stærri milliklífurinn einu sinni i hug — i svona veðri! — Nei, nei. * — Nú, svo stend eg til rórs út Voginn, læt þá á meðan ganga frá legufærun- um, en þegar maður er sloppinn út fyrir Hrygginn, er klár af landinu, sem sagt, þá fæ eg öðrum stýrið og segi honum, að það sé gott sem liorfi — og svo skipti eg mannskapnum ekspress í vaktir, tek sjálfur fyrstu vakt á dekki, en segi bak- borðsvaktinni, að hún megi fara til kojs. — Þelta er og!. .. . Hvað gerirðu svo? — Ja, svo læt eg .pumpa þig lens og athuga livort pumþan sé nokkuð óldár! — Jamm, betra mundi það! — Þá athuga eg strik og stefnu, ofservera, að það er hagstæður bjæ út úr firði, gæli á kompásinn — átta- vitann, sem maður kallar í lærdómftum — og set á mig hæði vindstöðuna og strikið. — Huhu! — Jamm, jú •»- við skul- um segja, að maður hafi siglt um liádegisbilið, svo það er langavaktin, sem við stjórnbyrðingar eigum á dekki, og um vaktaskipti, þá erum við komnir á líklega fiskislóð, þriðju Hvilft eftir Kili, fimmtugt vatn, sirk- abát — eins og maður segir, og þá legg eg þér til, já, liala niður og læt þá fara að renna. — Rétt, en meira um það, hvað er gert? Við skulum segja, að þeg- ar eg sé búinn að nótera all- ar ástæður, komist eg að þeirri niðurstöðu, að eftir straumi og vindstöðu að dæma, þá liggirðu rólegri, standir belui'' á, ef maður snúi þér upp. Eg læt þess vegna liala inn í stórskaut- ið og venda, já, þú ferð yfir stag eins og ekkert sé. Svo eru forseglin tekin og gefið eftir á stórskautinu, ja, sem sagt eins og maður er vanur. — Ja-á, eins.og maður er vanur! — Ruglaðu mig nú ekki!. . . . Stýrið sett niður í borð ög allt eins og vera ber .... |Hnú, svo er þá bara farið að ‘slcaka! — Og livað gerir þú þá? — Jú, eg fleygi út færi eins og hinir, vil fá fisk og helga mér mark — hugsa eg hafi það hamar — hef haft það marlc tvö undanfarin sum- ur. .. . en vitaskuld man eg það, veit eg það, að sumir kkipstjórar hafa sinn fisk þmarkaðan, en það kann eg felcki við, finnst það bölvað- úr skita-vani! Gamli maðurinn svaraði ekki, gekk á ný álútur,—hvo livort mundi hann þá liafa talið fullprófað orðið,að son- urinn væri stálsleginn í verk- legri skipstjórnarmennt? — en Tómas skipherra kærði sig ekki um neina tilslökun, hélt bara áfram sinni grein- argerð: — Hnú, svo held eg, að eg sjái ekki ástæðu til annars en að stinga mér bara i koj- una! | Nú leit faðirinn til lians ú- var sem liann tæki við- bragð: ! — Stingur þér? ■ r — Ja, auðvitað lít eg fyrst á kompásinn og athuga veðm ið og'sjólagið, stend stundar- korn f gátiriu — sko, káetu- gatinu, og svo segi eg sí sona við stýrsa, að ef litið verði að fá, þá skuli liann sigla sjiölkorn án þess að vekj.a mig, en auðvitað ýti liann strax við jnér, ef hann breyti sér eitthVað með veður — já, og bið hann um fram allt að gá að því, ef hann dimmi i loftið, að setja á sig bæði vindstöðu og kúrs. Pétur horfði á hann, þagði nokkur andartök, en sagði síðan, og það var greinileg eftirvænting í rómnum: — En setjum nú svo, setj- um nú svo, að hann rjúki bara upp, gangi í norðan- rudda, slyddukafald og kreppingssjór, sé bara að verða skítaveður í byrjun þundavaktarinnar, eg fari- inn að taka sjó á dekk, ekk- ert fiskiveður orðið — hvað gerir þú þá? — Eg bið mannskapinn, sem á vakt til kojs, að fara fekki slrax ofan í, og svo læt eg tvirifa stórseglið, þykir vissara að liafa rifin tvö, þar sem langt er til birtingar, og þegar það er búið, heisi eg fokkuna og læt liafa á þér klífaskipti, slá undir storm- klíf, og svo er hann heistur, eg sjálfur við stjórn, sleppi ekki stýri við nokkurn mann, og loksins segir mað- ur þá við bakborðsvaktina: — Þakka vkkur fyrir, pilt- ar! Nú getið þið farið ofan i! Pétur af óþoli: — Nú, nú — siglirðu beiti- vind? — Nei, eg tel mig vissan á kúrsinum — ætla að skella þér á Hamrafjörð, vil ekki leita hafnar vestar, því þetta hefir verið bezli fiskreyting- ur á kvöldvaktinni — og svo stýri eg þá hálfvindi! — Umm! umlaði í föðurn- um. — Og hvar ætlarðu þér þá að hafa landkenningu, sonur? — Tel mig ekki þurfa að liafa hanafyrri en inni i firði, legg þér þá lil í versta tilfelli, þegar eg lel mig kominn inn á fjörð, ef svo kynni að fara, að ekki sæist þá móa fvrir landinu! Og skipstjór- inn góndi í liáloft — eins og hann væri að skj'ggnast eft- ir núpum og hnúkum, mað- ur alls óragur og vel þess vit- andi, hvað liann söng. En faðir hans virtist nú orðinn eins og léttari i spori, já, liann bar fæturna ekki eins þyngslalega og liann liafði gert, var líka beinni. Hann leit snöggt á son sinn án þess að segja nokkuð, hagræddi síðan pokanum á bakinu á sér og sagði .... ha ?— einhver alveg nýr tónn í röddinni: — Jæja, Tommi rninn, — áfram, áfram! Tómas, háleitur og örugg- ur sem fyrr: — Ekki beinlinis liættu- veður, finnst ekkert erfitt að verja þig áföllum sosum, skitá-báía sáirit sem áðrir!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.