Vísir - 23.12.1945, Blaðsíða 19

Vísir - 23.12.1945, Blaðsíða 19
JÓLABLAÐ VÍSIS ia MAKLEG MALAGJÖLD Scu^a ejtir í^ajaeí S)alatini Fouché, með refslega and- litið undir þunna, rauða hárinu, lygndi aftur augun- um og hneigði sig ísrneyg- inn fyrir reiðikasti fyrsta konsúlsins. Næpugult andlit hans sýndi engih sviphrigði, þunnar bló'ðlausar varirn- ar bærðust aðeins í daufu, órannsakanlegu hrosi. Bonaparte, teinréttur og unglegur, í gullhrydduð- um, róslituðum konsúls- frakka, sem David hafði teiknað, stikaði eirðarlaúl fram og aftur um háloftað lierhergi Tulierieshallarinn- ar og hreytti út úr sér i reiði sinni: „Eg á að láfa berja mig til dauða á götunni eins og liundur, meðan heimskuleg lögregla yðar cr að eltast við drauga.“ Þelta var viku eftir að honum var sýnt tilræðið í Iiue St. Nicaise. En fyrsta konsúl var lengra líf liugað bg liann Ók framlijá hættu- staðnum örfáum mínútum of snemma. Og þótt sprenging- in orsakaði stórskemmdir á götunni, hélt væntanlegt fórnarlamhið áfram för sinni til sönghallarinnar, til þess að vera viðstatt frum- sýningu á „Sköpun“ Haydns. Ilurð liafði samt skollið svo nærri hælum, að fyrsti konsúll var talsvert hrelld- ur á sálinni, þótt liann væri heill á líkama óg Fouché, lögregfustjóri lians, komst ó- þægilega í kynni við hlóð- hita Korsíkumannsins. Fouché tapaði samt ekki jafnvæginu. „St. jCarbon eru engir peir eru imdir minni umsjá tnúna og óg er húinn að snúa út úr þeim játningu, sem gerir mér kleift að fullyrða, að Bourbonarnir standa að haki þessu samsæri.“ Bonaparte Iivæsti út úr sér á ítölsku: „Coglione. Þér finnið allt- af það, sem þér leilið að. Ekki vofur? Nei, fórnar- lömh. Selctarlömh, skilin eft- ir til þess að gabba mig. Yð- ur verður ekki kápan úr þvi klæðinu.“ Dökkhrún augun skulu gneistum af fyrirlitn- ingu. „Þetta er verk bölv- aðra Jacobína vina yðar, sem vilja aðra byltingu.“ Fouclié vppti grönnum öxlunum. „Þeim gæli tekizt það, fyrsti konsúll, ef þér viljið ómögulega sjá, hvar hæltan er. Við eigum að liafa gát á konungssinnum, sér- | staklega Delavigne. Það skal verða gerð hjá honum liús- rannsókn, og þá verður far- ið í gegnum skjöl hans. Það gæti verið gaman að því.“ Regent og draugar. Bonaparte leit á liann þvkkjulaust. „Ætlið þér aldrei að komast í skilning um, að ógnardagarnir eru liðnir og lögunum verður að hlýða? Hvaða sannanir eru fvrir liendi, er gælu réttlætt þetta skref?“ Fourhé glotli. „Húsrann- sóknin ælti að leiða það i ljós“ Ef þelta átti að vera gam- ansemi, hafði liún ekki á- hrif á Bonaparte. „Þér eruð gagnslaus': Vilið þér ekki eða eruð þér húnir að gleyma fjárhagslegum stuðningi De- lavignes mér til handa?“ „Vissulega- cr mér ekki ó- kunnugt um þetta, og eg er heldur eklci búinn að gleyma ýmsum smáatriðum, sem þér, fyrsti konsúll, virðist aldrei liafa tékið eftir. Þér liafið ekki gert yður grein fyrir þvi, að þegar liann lagði fram fé til þess að hjálpa yður í nauðum, var það til þess að fá opinber völd. Þegar Iiann svo sér, að þessi stjórn hefir ekki í hyggju að láta valdadrauma hans rælast, snýr hann sér lil manna, sem ’væru reiðu- húnir til þess.“ Bonaparte slarði á liann. „Svei! Tilgátá. Ifrein og bein tilgáta.“ „Tilgáta að vísu, cn ekki samt fjarri lagi. Hún liefir við þau rök að styðjast, sem ekki verður í móti mælt, rök hyggð á þeirri forsendu, að menn gera ekki greiða greið- ans vegna. Fyrsti konsúll, þessi hálfa milljón, sem þér skuldið Delavigne, villir yð- ur sýn.“ Þetta espaði einungis Bonaparte. „Þér sannfærið mig ekki. Skuldin er sönnun þess, að hann cr fylgismaður minn. Á eg að leyfa yður að of- sækja vini mína, til þess að þér getið heint grúnsemd- unum frá vinum yðar? Með- an þér hafið ekkert nema ágizkanir máli yðar til sönnunar,, leyfi eg ekki að Delavigne sé áreittur.“ Sið- an bætti lianií við stuttara- lega í kveðjuskyni: „Málið er útrætt.“ Foitclié skildi hendinguna. „Gott og vel. En ef þér hind- ið hendur mínar, getið þér ckki ásakað mig, er næsta sprengja springur við fætur yðar.“ „Það skeður ekki, ef þér gætið að Jacöbinavinum yð- ar. Þér æltuð að beina rann- sóknum vðar gegn því liyski. Svo er það ekki meira....“ Ráðherrann smellti sam- an liælunum og hneigði sig og fór. Þótt Fouclié léti sér nægja að sýnast vera þjónn, var þáð samt eðíi hans að vera sá er r.éði, og liann lét aldrei stjórnast af dómgreind ann- arra. Þegar liann var kominn i skrifstofu sína, Quai Volt- aire, sendi liann eftir Des- marets, duglegasta þefara sinum, dökkum, þrekvöxn- um manni úm þritugt, sem hafði höfuðlag eins og róm- verskur keisari. „Hvað er að frétta af De- lavigne?“ spurði Fouché. „Hefir þú komizt á snoðir um nokkuð frekara?“ „Sáralítið, horgari. Hann liefir hréfaviðskipti við ein- hvern hinum megin við Rín, í Ettenlieim, liefir mér skil- izt. Sendiboðar hans koma og fara reglulegá liéðan ogi lil Strassbourg.“ Fouclié hallaði sér aftur á bak og lét gómana á grönn- um fingrum sér nema sam- an. IJann lygndi augunum, svo að varla sást í þau, eins og liann mókti. „Sáralítið, segir þú? Hvað er að lieyra þelta, Desmarets. Þetta eru engin vinnubrögð. Veiztu ekki, að hertoginn af Eng- hien leynist í Ettenheim?“ Desmarets lirökk við. „Hvað eruð þér að géfa í skyn, borgari, ráðherra.“ „Það, að einhver þessara sendiboða þyrfti að verða fju’ir óliappi. Þá myndum við vita, við hvern ríkisbubbi þessi skrifast á og livers vegna.“ „Það væri liægt að koma vera stuttorðan, því hann væri störfum hlaðinn. því svo fvrir. En væri ekki þá skyldi ■ hann lála hamt einfaldara og hagkvæmara ^ vitá, en liann bað Iiann að að fara i gégnum skjöl hans. Það er ekki , erfiðara að fremja innbrot en gera árás á þjóðvegunum.“ Augnalok Fouché, sem Lessart, lítill, horaður og líktust svo mjög augnhimnu sóðalegur, tvísté i götóttum fugls, lyftust frá fölum aug-! skónum, glott lék um lævíst, um hans. „Ágæt hugmvnd, þjáð andlitið, sem virli fyrir Desmarets. Komdu því í sc-r auðmanninn, snyrtileg- kring, en farðu varlega. j an og pattaralegan, sem eng- Mundu, að fyrsti konsúll er in merki har af aðstoðar- mótfallinn þessu.“ | manni grænmetissalans, er Nú vildi það svo lil, að Lessa’rt hafði þekkt fyrir Desmarels var ekki sá eini, nokkrum árum. Hann minnti sem fékk þá lmgmynd, Delavigne á, hváð þeir hefðu að brjótast inn hjá fjármála- manninum í Fauborg St. verið samrimdir á liðnum árum, og hann bað til Guðs Germain. Gamall félagi De- um, að eitthvað af fornri lavigne frá fyrri árum, sann-1 vináttu leyndist ennþá í kallaður þorpari, Lessart að brjósti hins volduga manns, nafni, hafði fengið sömu hugmvnd, en af allt öðrum livötum. Lessart hafði nefnilega dottið það til hugar, að mað- svo að hann aumkvaðist yf- ir gamlan vin í neyð. Delavigne lét það eftir sér, að hrærast svo til meðaumk- unar, að liann bauð hein- ur sem væri svo ævintýra- ingamanninum 10 punda úr- lega rikiir, myndi aldrei sjá lausn og hann hauð það í eftir gjöf, sem gerði gamlan( þeírri vitund, að hann væri vin óháðan um aldur og ævi. að sýna eðallyndi. Það hug- Hann hafði svo skakkar liug- arfar gat Lessart samt ekki myndir uín mannlegt eðli, að liann varð steinundrandi, er Delavigne leit allt öðr- um áugum á málið. Þegar honum hafði loksins tekizt að ryðja sér braut inn í teppalagðar stofur þessa fallizt á. „Þetta;“ sagði hann ólund- arlega, „nægir mér að lík- indum fyrir miðdagsmat.“ Það sem liann álti við, vax\ að það væri heldur ekki meira en svo. En það komu slægi mikla manns, í hinum ríku- fyrir lega einkabústað lians í Fau- boui’g Sl. Germain, kenndi hann skorts á hlýju í mót- töku fjánnálamannsins. Væi’i það nokkuð, sem Dela- augnablik, er hinn Delavigne var skiln- ingssljór. „Borðaðu Iiann með beztu Iyst, vinur minn,“ sagði hann, og lét svo litið að slá vigne gæti gert fyrir Lessart, feiti’i, livítri licndinni á öxl Delavigne stóð í dyrunum með kertastjaka í hendinni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.