Vísir - 23.12.1945, Blaðsíða 14

Vísir - 23.12.1945, Blaðsíða 14
14 JÓLABLAÐ VÍSIS gullni salurinn í þokuna. Sigga er nú í lilýju, mjúku rúnii, eiiÉfeOg þegar hún var lítil og níomr hennar enn á lífi. Sko, ])arna stendur ínanima hennar við rúm- stokkinn og hrosir til Iienn- ar, beygir sig niður að henni og strýkur l)líðlega um enni liennar. -Hendur móður hennar eru hvítar og mjúk- ar og frið leggur um Siggu frá þeim. Ifún lyftir öðrum handleggnum og hendir út tim gluggann. Frá sér numin af hrifnirigu liorfir Sigga á hina dýrðlegn opinberun —- í hjarma gullinna eldsloga glitra og ljóma þúsundir gimsteina — þeir lireyfast í eldsbjarmannm og liturinn hreytist í sífeHu. Það erijj norðurljósin, sem leiftra á næturhimninum. Kirkj uklukkurnar hringdu inn jólin. Sumir hæjarbúa, sem voru á dansleik um nótt- ina, eru að risa úr rekkju. H vernig er veðj-ið í dag? IJeir draga gluggatjöldin frá og líta út á götuna. Þar eru jiokkrir menn á ferð með þörur. Það fer kuldahrollur imi hina syfjuðu dansfugla og þeir draga fyrir aftur í fskvndi. Ifún hafði fundizt spotta- !korn uppi í hlíðinni fyrir ofan bæinn. Það voru nokkr- ir bændur, sem rákust þar Ferðapeli er kærkomin jólagjöf fyrir: skíðafólk skáta veiðimenn fjallgöngumenn og aðra sem í ferðalög fara. ! & i fá§t b flestum verzlunum á hana. Hún lá eins og sof- andi. Frosnir daggardrop- ar sátu á löngum, dökkum augnahárum hennar og gleðibros lék um barnslegar varir liennar. Venjuleg bifreið, sem ekur með 80 km. hraöa á klukku- stund, þarf 33 metra til aS stanza á, en Heliocopter flug- vélin, sem flýgur meö sama hra'ða, þarf aðeins 30 metra langt svæði til að, lenda á. tl'eröaúibúnaðEMr §u>rðgt ín in n ðu #• fyrir Móðirin : Hvort eplið viltu, væni minn? Sonurinn: Það stærra. Móðirin: Hvað segir þú! Ef þú værir kurteis, þá ættir þú.að taka það, sem er minna. Sonurinn: Jæja, mamma, ef þú vilt að eg skrökvi til þess að vera. kurteis! Um borð í amerískum x>r- ustuskipum er prentað svo mik- ið, að í hverju þeirra er setn- ingarvél. VETRAR OG SUMARFERÐALÖG. Ávallt það bezta fáanlega. 'y\y\y\j Skólavörðustíg 2. — Sími 5231. Smíium HÚSGOGN við allra hæfi, póleruð og bónuð. Tökum að okkur allskonar innréttingar fyrir verzlanir og ibúðir. Smíðum einnig allskonar hurðir og glugga. (MM 01©míPáM3a[D % * c HRINGBRAUT 56 - SÍMI 31G7 H.f. Sjóklæðagerð íslands Reykjavík 'lJ’ramtel&lr netantatdc an vammcj: Almenn gul olíuklæði fyrir konur og karla. Svartar olíukápur fyrir karla og drengi. Vinnuvetlinga, ýmiskonar. Kápuvarning af ýmsu tægi, fyrir konur, karla, telpur og drengi, úr margskonar efnum. Skjólúlpur með hettu (Anorak) Reiðjakka og biíreiðajakka. H.f. Sjóklæðagerð íslands Reykjavík Símar 4085 & 2063. gnoat)- li ÍU IÍU ZlLiU.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.