Vísir - 23.12.1945, Blaðsíða 9

Vísir - 23.12.1945, Blaðsíða 9
JéL&BLAÐ VÍSIS Þáttur af Ólafi syslumanni klaka. Cs4( nobbm leyti ejtir licmdritl Cjííla i JCmráÁ onraóóóonar, Páll sýsluma'ðui' Torfa- son i ísafjárðarsýslu átti fjögur börn, sem vóru: Mála- Siiæbjörn, séra Téiiur á Eyri í Skutulsfirði, Þor- steinn bóndi í Búðardal og Ásta kona Signrðar prests Sigurðssonar í Holti í Ön- undarfirðí. Téitur var prést- ur á Eýri um 20 ár. Hahn átti Rágn. Sigurðardóltur prests i Holti. Voru þeirrá börn: Magnús prófaslur í Vatnsfirði, Jón biskup á Hólum og Halldóra, sem hér verður getið. Teitur perstur drukkiiaði í flota- för á Strandir 1728 með 9 möiinum. Er sagt, að flolinn bafi véríð mikill og öll tæki Iiann mestu trén og béztu, en veður rak á, svo skipið fórst með öllum sem á voru. hans var Ingibjörg, laundótt- ir Magnúsar lögmanns Jóns- sonar og var Ólafúr þeirra son. Það var eitt með öðrú talið með illn framferði Árna prests, að á jóladag- inn var það i kirkju á Stað- arbóli, að hann var svo ær af víni, að meðhjálparinn sótti lrann upp í stólinn og leiiidi hann ófan á kórgólf- ið; er þá sag't að prestur yrði svo reiðúr, að hann tók tvær Karl liafði tvo hesta og reið flÖskur, sina úr hvorum öðrum, en Iiélt trúss á liin- hempuvasa og sló þeim um. Falaði Bótólfur að karl saman, svo brötin iirUtu1 reiddi sig yfir vaðalinn, en viðsvegar,- en brennivínið engi var þess kostur, að liann skvettist um allan kórinn. ger.ði það og var hinn þver- Siðah barði hann fjórar kon- asti, og varð Bótólfur að ur i inrizta sætinu ög rak allt vaða yfir vaðalinn. Náði ast böðuli. Sigurður prest fólkið úl úr kirkjunni. V ar hann þó karli á nesjunum' ur Þórðarson á Læk laldi um réði karli að far'a eigi suð- nr lengra, aður máðiir sá, ér Bótólfur hét Jörundar- son, væri hjá kominn. Ætla menn bann væri úr Þorska- firði. Kom Bótólfur með steinbit á tveim eða þrem liestum, en gekk sjálfur og áði í Lækjarfit. Karl gegndi ekki ráðum prests og fór á undan Bótólfi; náði liann karii við Vatnsfjarðarvaðal. Hagi á *Barðaströnd. slolið og lagst út og verið gefnar upp sakir til að ger- honum þá vikið úr embættí fyrh- , sunrian vaðalinn og al' Jóni biskupi Árnasvni; kvaðist nú skyldu launa hpp- Levslist flotinn í sundur og’tók liann þá ærsl og lifði um lambið gráa, eða greið- mikil tré ráku af lionum'þannig nokkur ár; eyddist: skapinn við sig; lirall lion- vestur um Fjörðu og á þá fé hans. Þá bjó Örmur um af baki og barði á lion- ið laka og flytja aftur lil' Svefneyja, og þó liaft væri éftir Gunnlaugi, að ekkl kæmi öll kurl lil grafar, þa Rauðasand, svo skip voru sýslumaður Daðason í smiðuð úr rekavið þeim, enj Innri-Fagradal; átti liann trúað var, að þau færust Hval og tók að veita Árna1 með heldur undarlegum presti ágang. Tók harin liætti, því, næstu kvöld áður þá undan Hvitadal engi það, en þeim var síðast róið, er nú er kallað Ivirkjuengi, sögðu menn að kjólklæddur | en Árni prestur mátti ekki maður sæist ganga kring um þau, og sumir þóttust liéyra liann berja þau utan; er til þess nefnt skip Ilnjóts- bræðra, er mildir þóttu fj7r- ir sér, og annað er áttu dæt- ur Eggerts ríka á Skarði, Guðrún og Helga í Bæ; for- maðurinn á því hét Sig- mundur, Iiinn mesti sjófara- maður, og fórst með öllum’ hásetum í lendingu, í logni og ládeyðu. —- Halldóru Teilsdóttur fékk Ólafur sýslumaður Árnason prests í Hvítadal í Sanrbæ Jóns- sonar prófasts Loftssonar. Ilafði Árni fengið Saurbæj- arþing eftir föður sinn, varð liann fvrsl auðugur mað- ur^og keypti jarðir, en lóg- aði þeim aftur i drykkju- svalli og annarri óreiðu; missti síðan kjól og kall fyr- að hafazt. Orli þá Árni níð um Orm og er þetta upphaf að: Ó, þú Ormur hringlaði með allskvns vélbragði Þú stalst mínu engi um með hellusteini, og svo heiftarlega vann hann á hon- um, að hann skar tungu Jóns eða framan af lienni og skildi liann svo eflir liálf- Ivrir Bótölfi. Iðraðist liann | treysti Iiann eigi að halda og ver höggvinn af Bjarna: því máli lengra, en fyrir þvi, utan lil við Vaðilsá, i nesilað Ólafur sýslumaður þótt- þvi, er síðan er kallað Bót-list eigi hafa þurfa jákvæði ólfsnes. Sézt þar enn fyrir dysinu. Maður er nefndur Gunnlaugur Ólafsson frá Dalkoti Iijá SkarjSi á Slcarðs- slrönd, Ásbjarnarsonar frá Frakkariesi. Gunnlaugur bjó dauðann og hélt svo áfram í Svefnevjum og var allgam- all, en vel fjáreigandi; telur ferði sinni. Brátt fundu kön- ur í Fossárseli karlinn og gátu ráðið af orðum lians, því ekki var svo nijög um- sollið tungusár hans, að svo var hann leikinn af Bótólfi; báru þær hann siðan heim í brekáni en sendu selsmal- undir þihn Hvol svo lengi. ann til Fossár, að segja at- burð þenna. Þaðan var sent Ólafur sýslumaður liafði numið utanlands og innan; kom liann út og liafði um hríð sýslu í Þingeyjarþingi, síðan var liann handrilari Lafrenz amtmanns, fékk síð- an Barðastrandarsýslu og þótti bæði fégjarn og harð- drægur, og Halldóra kona hans þó verri. Bæði voru þau óvinsæl. Förukarl einn hét Jón Óttarssen. Ilann ko.m nær messitdögum 1738 að Brjáns- læk til Sigurðar prests Þórð- ir illar framferðir við sókn- arsonar. Þótli prcstur nær- að gefa í dóininn, en flestir dómsmenn voru á einu máli, þá snerist hann að Birni i Miðhlíð eftir ráðum Hall- dóru, og gerði upptækt bú. hans, en liann var auðugast- ur dómsmanna. Sagt er að^ Björn færi á vonarvöl með armenn sma r~' ÞorskafjörSur. að Ilaga að segja Ólafi sýslu manni; sendi hann þá sem hvatast sex menn að grípa Bótólf, en sjálfur fór hann í selið að skoða karlinn og var liann þá dáinn. Bótólf,ur hélt að Vattarnesi og gisti þar. Um morguninn er hann var klæddur, komu konur inn og sögðu, að menn riðu þar að bænum. Lézt Bótólfur þá ætla, að þeir ætlu erindi við sig, gekk út og var þegar járnaður, og fluttur í Ilaga. Þingaði sýslumaður i máli hans, og var Bótólfur dæmd- ur til að missa liöfuð sitt. Sumarið eftir flutti sýslu- inaður liann til alþingis, var þar staðfeslur dómurinn og skvldi hann þar af taka, en fyrir því að þar skorti böðul, var ólafi sýslumanni boðið að láta ]iað fram fara í liér- aði. Bótólfur var danskur i föðurkvn, og það sagði Guð- rún Bjarnadóttir, nTóðir Þor- gerðar konu Guðmundar Sigmundssonar jarðvrkju- manns, að hún liefði séð Bót- ólf i Haga, og liefði liann verið sá fríðasti maður sem hún hefði séð. — Bjarni lnii Iiét boðullinn, sagður iíl- menni mikið, hafði bæði Snóksdalín hann bróður Ein- ars ríka i Bjarnareyjum. Það var eilt sinn, að Gunnlaugur var á sjóferð nokkurri, sem títt er í eyjum, og lél þá taka 20 eða 30 teistukofur í Flat- eyjarlöndum í óleyfi, en eigi er getið, hvort Flatev- ingar kærðu það fyrir Ólafi sýslumanni eða eigi, en upp lét hann taka mál það og gerði úr fulla þjófssök'og nefndi menn í dóm. Björn hél hóndi, er bjó í Miðlilið; liann var einn meðdóms- manna, vel fjáreigandi en ómagamaður mikill; er sagt hann kvæði fyrstur upp dóm þann um Gunnlaug, að upp- -tækt skyldi bú hans og liann ærulaus; samþykktu það flestir dómsmanna, en þá er sagt að Ólafur sýslum. neytti þess, og léti sækja 3—4 skipsfarma af búi Gunnlaugs til Svefrieyja. Sagt er að átján vetra sveinn einn væri með Gunnlaugi; flestir segja að það væri Ólafur sonur hans, og var hann þá fulltíða maður; bauðst hann til að verja fé föður síns með byssu, en það bannaði Gunn- laugur, og lét liæfa að ráni því væri fram farið að ráði sýslumanns og varð það: En síðan skaut hann máli sinu til umdæmis lögmanna, en þeir dæmdu Gunnlaug nær sýknan, en þá í sömu sakir sem hann dæmdan liöfðu, fvrir rangdæihi sitt. Varð þá Ólafur sýslumaður að skila aftur því er hann liafði lát- ómegð sinni, en dómsor'ð Iiafi hann kveðið fyrstur upp sakir vinátlu við sýslumann. Gunnlaugur dó liáaldraður á Brjánslæk, lijá Sigríði dótt- ur sinni og séra Sigurði. Ól- afur Sönur bans var fa'ðir Eggerts skálds og varalög- manns og þeirra hræðra. Jón hét bóndi og var Guð-. mundsson; hann bjó veslur í Botni í Patreksfirði. Það vildi t-il, að Ólafur og kona hans Halldóra, voru á ferð L allköldu veðri. Þau konm að Bótni og vildi sýslumað- ur spyrja bónda, livort fært mundi á fjallið. Jón bóndi var i dyrum, inni og smíðaði meis. Ólafur kastaði á'hann kveðju sinni; flýtti Jón sér þá lil og hafði tálguhnifiim í liendi sér, til að taka ái móti sýslumanni. Ólafur tólo ekki eftir þvi, a'ð Jón hélt:ái hnifnum, en þá sag'ði Hall- dóra við hann: Illa sástu núí þar geturðu fengið skildings- virði; gæltirðu eigi að því* að maðurinn hafði opinlt hnif hendinni. Siðan lieimti! Ólafur Jón bónda fj’rir sií? og bar á hann sök þessay glúpnaði bóndi fyrir, og bað Sýslumann ráða fjárútlátunt’ sinum, svo að það færi eigt Iengra, og urðu þau ærin, svo að líti'ð varð eftir af bút Jóns, þótt liann væri vel fjár- eigandi áður. — Margar eru slíkar sagnir frá þeim Ólafi og Halldóru. Sagt er, a'ð! Halldóra hefði rausn mikht meiri en Jón biskup Teits-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.