Vísir - 23.12.1945, Blaðsíða 34

Vísir - 23.12.1945, Blaðsíða 34
34 JÓLABLAÐ VfSIS Því að tveí'í'ja mánaða sum- arleyfi væri skemmtilegra með því að taka þátt í að prýða landið. Þessár bollaleggingar á tindum Grjótfjalls eru ekki jafn fjarri veruleikanum og margur ætlar. — Eitt sinn liéldu menn, að heimurinn mundi líða undir lok, ef hætt yrði við 12 stunda vinnudag. Mannsaldri síðar sáu menn, að hægt var að vinna jafn- mikið á 10 tímum, og nú eru jafnvel meiri afköst með 8 stunda vinnudegi. Meinið er, að vinnunni er misskipt, sumir drepa sig á hóflausri vinnukergju, en aðrir á hóglífi. Hvað sem er um þetta, ])á er það staðreynd, að fegurð Snæfells, Dyrfjalla og Trölla- króka þarf að verða alþjóðar eign. Eins og áður var sagt, við sem flýðum úr sveitinni, eig- um að vinna þetta verk. Þótt okkur þyki þægiíegt að aka bíl, þá megum við ekki gleyma hestum okkar. Það væri svik við minningu feðra vorra, sem með aðstoð „liins dygga þjóns“ sigruðust á ein- angrun og örðugum fjallveg- um í þúsund erfið ár. Það er ómaksins vert, að reisa íslenzka hestinum minnismerki, en það er engu síður nauðsynlegt að rækta liann og læra að fara með hann í örðugúm ferðalögum, eins og t. d. Friðrik á Hóli eða Ingvar á Bjalla. Héraðs- búar hafa skilið þessa nauð- syn, eins og aðrir þeir, sem eiga afkomu sína að miklu leyti hestum að þakka. Nú tölum við um að rækta „kjöthesta“, — eg legg til að við ræktum ferðahesta, en „kjötfé“. Því ekki læt eg neinn telja mér trú um, að íslenzkt kindakjöt sé ekki mannamatur, eg álít það eina beztu fæðutegund, sem til er, og segi eins og Einar Sæm: „Ekki er i ferðalag farandi án hangikjöts.“ Þetta skiljum við fjalla- menn og tökum á Grjótf jalla- tindum upp hangikjötssíðu frá þeim Hólsfjallamönnum ásamt flatbrauði og harð- fiski frá einum hinna miklu sægarpa Austfjarða. Við snæðum sólarmegin við einn tindinn og njótum sólbaðs um leið. Við okkur blasir allt Austfjarðahálendi. Þannig á æskufóllc 20. ald- ar að lifa hina þrjá sólar- mánuði. Á jólunum er gott að rifja upp þessa dýrlegu daga. ! Amerísk saga: í Missouri eru trén svo há, aö þaS þarf tvo menn og einn dreng til þess að klífa eitthvert þeirra. Þegar sá fyrsti er orSinn þreyttur tekur liinn maöurinn viS, en þegar hann er einnig orSinn þreyttur, þá er nóg aS hafa dreng til þess aS klifa þaS sem eftir er af því. Af hinum 42 milljónum land- nema, sem hafa flutzt inn í Bandaríkin á síSustu 300 árum, hafa um 15 milljónir eSa um 36% veriS, frá > jEnglandi, lr- landi eSa Þýzkalapdi. Bernh. Petersen Reykjavík Símnefni: Bernhardo Sími 1570 (tvær línur). Kaupir: Allar tegundir af Lýsi, Tóm stálíöt, SíEdartunnur og Eikaríöt. Tilhúinn fatnadíMr iBrjoieíítí IjigisiiauBd ! 1 i fvr/b bj j fíTtsfí oö luniöb. inyl 'íbj! ■tfip ■ jafnan fyrirliggjandi b miklu úrvali. AÐALSTRÆT1 4 H.F. .u;. — m • v et:: ; '-iib'S} iLtt ■Q ■'mntpr ínarmerli^ trijcjcjir ijÉur cjóÁa vöra. Höfum ávallt bæjarins íjöl- breyttasta úrval af prgtÞmawiÞrum* Verðið skulið þið athuga og dæma sjálf. Hlíit ao83ait??nj :bb<) Iiaugaveg 10. — Sími 2779. • i a -H ( :: íkki ’ ■ Ji Dl> 'ií&iimioB ) j -ifo?. Hrv iít lo br4 '■■" ! nosri fn.-w ,nhhÚ .mm

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.