Morgunblaðið - 07.05.1964, Blaðsíða 4
4
MORGU N BLADID
Fimmtudagur 7. mal 1964
■ - ■ ■ -- -
HER
Ford Corsair,
sem
■
Lóðaeigendur
Tökum að okikur að stand-
selja lóðir kring um hús.
Uppl. í síma 17472. .
Keflavík
Barnabuirðarrúm, kerru-
pokar, svefnpokar, tjöld.
Nonni og Bubbi.
Keflavík
Steikarapönmur með loki.
Pönnuikökupönnur. Mi'kið
úrval af pottum.
Nonni og Bubbi.
Keflavík
Ódýru imnkaupa og ferða-
töskuimar komnar afitur.
Nonni og Bubbi.
Nýleg Adler ferðaritvél
til sölu. Bókaveralun Stef-
áns Stefánssonar, Lauga-
vegi 8. Símd 1®850.
Stúlka óskast
tiil að hugsa um 1 mann.
Til'boð sendist Mbl., merkt:
„9092“ fyrir miðvikudag.
Stúlkur
Viijum ráða nokkrar srtúlk-
ur til vinnu á málningar-
stofu vorri. Gott k'aup. —
Uppl. í síma 40677 í dag
og næstu daga.
Vegkefill til leigu
Leigjum veghefil til ýmissa
framkvæ-mda. Heflum vegi
bílastaeði =o. fl. Sími 20423,
32540.
Módelskartgripir
Módelskartgripir
Módelskartgripir
Módelskartgripir
Hverfisgötu 16 A.
(gegnt Þjóðleikhiúsinu).
Mæðg(ur óska eftir íbúð
Húshjálp eða einhvesr fyrir
fr&mgreiðsla kemur til
greina. Uppl. í síma 41649.
Keflavík
Telpnapeysur kr. 95,00. 4
Sokkabuxur nýkomnar,
ullar- og krep gammósíur.
• Elsa.
Ung og reglusöm hjón óska
eftir 2—3 herb. íbúð í sum-
ar frá 1. eða 15. jöní t*i
1. sept. Uppl. í síma 13735.
hann stendur við Útvegsbankann-í Reykjavik. DregiS verður eftir 12 daga, eða annan í Hvitasunnu.
Salan stendur nú sem hæst.
FRETTIR
Slysavarnardeildin Hraunprýði, Hafn
arfirði hefur kaffisölu mánudaginn 11.
maí í Sjálfstæöis- og Alþýðuhúsinu.
Konur, sem ætla að gefa kökur og
annað, eru vinsamlegast beðnar að
koma því 1 húsin á sunnudag.
Kvenfélag Óháða safnaðarins: Félags
fundur n.k. sunnudag 1 Kirkjubæ kl.
3 eftir messu.
Hafnarfjörður. Kvenfélag Fríkirkj-
unnar heldur bazar laugardaginn 9.
maí kl. 5 í Gúttó. Nefndin.
Frá Guðspekifélaginu. Stúkan Bald-
ur heldur fund í kvöld kl. 8:30. Guð-
jón B. Baldvinsson flytur erindi: Ferð
in til Jerúsalem. Hljómlist. Gestir vel-
komnir. Aðalfundur stúkunnar hefst
að loknu erindi.
Ásprestakall:
Verð fjarverandi 2—3 vikur. Séra
Sigurður Haukur Guðjónsson, Safa-
mýri 5(2 sími 380'I þjónar fyrir mig á
meðan. Reykjavík, 4. þm. 1964. Séra
Grímur Grímsson.
Kvenfélagskonur, Keflavík. Garð-
yrkjuráðunautur verður til leiðbein-
ingar um ræktun á vegum félagsins
í vor. Þær konur er vildu njóta þess-
arar þjónustu eru beðnar að snúa sér
til Guðleifs Sigurjónssonar í síma 1769
eða á vinnustað fyrir 11. maí. —
Stjórnin.
SUMARDVALIK. Þeir sem óska að
sækja um sumardvalir fyrir börn á
barnaheimilið í Rauðhólum komi á
skrifstofu verkakvennafélagsms Fram-
sókn, Hverfisgötu 8—10 dagana 9. og
10. maí kl. 2—3 Tekin verða börn
fædd á límabilinu 1. janúar 1958 til
1. júní 1960.
Kvenfélagið Bylgjan. Fundur 1
kvöld kl. 8:30 á Bárugötu 11. Stjórnin
Frá Guðsspekifélaginu. Lótusfundur-
inn verður á morgun, föstudaginn 8.
maí í húsi Guðspekifélagsins Ingólfs-
stræti 22 kl. 8:30. Fundarefni: Grétar
Fells flytur erindi. Upprisa holdsins.
Frú Guðrún Hulda Guðmundsdóttir
syngur einsöng við undirleik Gurm-
ars Sigurgeirssonar. Allir eru velkomn-
Litli ferðaklúbburinn. Félagar í
Litla ferðaklúbbnum athugið, að far-
miðar í Snæfellsnesferðina um Hvíta-
^sunnuna verða seldir á Fríkirkjuvegi
11 laugardaginn 9. maí kl. 2—5. Pant»
anir óskast sóttar á þeim tíma. Eftir
þann tíma verða þær seldar öðrum.
Stokkseyringafélaðið biður félaga
sína og velunnara að muna eftir bazarn
um í Breiðfirðingabúð sunnudaginn 10.
maí. Tekið á móti munum þar eftir kl.
4 á laugardag.
Húsmæður, Kópavogi.
Bazar til styrktar húsmæðraorlofinu
verður haldinn í Félagsheimilinu
sunnudaginn 10. maí n.k. Allir vel-
unnarar orlofsins, sem hefðu hugsað
sér að gefa muni, gjöri svo vel og
komi þeim í Félagsheimilið eftir kl.
8 laugardagskvöld, 9. maí. Orlofskon-
ur.
Kvenfélag Óháða safnaðarins. Félags
konur eru góðfúsiega minntar á bazar
inn sem verður 1 enduðum maí.
Kvenfélag Laugarnessóknar hefur !
kaffisölu fimmtudagmn 7. maí í kirkju í
kjallaranum. Konur, sem ætla að gefa j
kökur og annað eru vinsamlega beðn-
ar að koma því milli kl. 10—1 sama
dag.
VÍSA mér veg þinn, Drottinn, lát
mig ganga í trúfesti þinni, gef mér
heiit hjarta, til þess að óttast nafn
þitt (Sálm. 86, 11).
f dag er fimmtudagur 7. maí og er
það 128. dagur ársins 1964.
UPPSTIGNINGARDAGUR.
Eftir lifa af árinu 238 dagar.
3. vika sumars byrjar. Árdegishá-
flæði kl. 2:34.
Bilanatilkynning'ar Rafmagns-
veitu Reykjavikur. Simi 24361
Vakt allan sólarhringinn.
Næturvörður er í Ingólfsapó-
teki vikuna 2. mai — 9. maí.
VISIJKORN
VÍSA þessi er ort árið 1900.
-Úttektin mín illa gekk
ei það bætti raunir.
Fyrir sextíu aura sykur fékk,
salt og kaffibaunir.
Sesseija Pétursdóttir.
Fimmtudagsskrítlan
„Konan mín rak nýlega flís
upp í augað á sér og það kostaði
mig 300 krónur.‘
„Þar slappstu ódýrt, konan rrún
rak nýlega augun í pels, og það
kostaði mig 3000 krónur.“
Spakmœli dagsins
Guð lagði mig á bakið, til þess
að ég vendist við að horfa mót
himninum.
— Carlyle.
+ Gengið +
Xteykjavík 24. marz 1964
K.aup Sala
1 Enskt pund ... 120,20 120,50
i fcJ«*naanK.jctdoilar 42.90 4O.U0
I Kanadadollar 39,80 39,91
UK) Austurr. sch. 166,18 166,60
100 Danskar kr 622,80 624,40
100 Norskar kr .. 600,93 602,47
100 Sænskar kr 834,45 836,60
100 Finnsk mork _ 1.335,72 1.339,14
100 Fr. franki ««... 874,08 876,32
100 Svissn. trankar .. 993.53 996.08
1000 i ítalsk. lírur «8,80 68,98
100 V-þýzk mörk 1.080,86 1.083.62
100 Gyllinl 1,191.81 1.194,87
100 Beig. frankl 86.17 86,39
ATOMFRIÐUR
Steðja stjörnuþokur,
streyma vetrarbrautir,
sólna hverfi svífa í reginfirrð.
Geysist jörðin blind um sína sól;
búar hennar brýna langar sveðjur
og bregða tundurþræði um voðavopn,
svo börnin megi öðlast Fróðafrið. —
Hvort gleymist hann, sem lífsstrevmið í öllu er
og hverfir jafnframt öiiu létt x ioxa sér.
SKATI
Sunnudagsvörður 3. maí er í
Austurbæjarapóteki.
Slysavarðstofan 1 Heilsuvernd-
arstöðinni. — Opin allan sólar-
hringinn — sími 2-12-30.
Neyðarlæknir — simi: 11510 —
frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga
nema laugardaga.
Kópavogsapotek er opið alla
virka daga kl. 9:15-8 laugardaga
frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kl.
1-4 e.h. Simi 40101.
Holtsapótek, Garðsapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9-7, nema laugar-
daga frá kl. 9-4 og helgidaga
frá kl. 1-4. e.h.
Næturlæknir i Hafnarfirði frá
7. — 8. mai Eiríkur Björnsson
(helgid)
8. — 9. maí Bragi Guðmundsson
I.O.O.F. 1 = 146588% = 8 III.
Ord Uifsius svara 1 sima 10006.
Gefin voru saman í hjónaband
2. maí af séra Óskari J. Þorláks-
syni ungfrú Dröfn Sumarliðadótt
ir og Jónas Þorvaldsson, bókbind
ari, Hagamel 22. (Ljósm..: Studió
Guðmundar, Garðastræti).
Gefin voru saman í hjónaband
2. maí a-f séra Felix Ólafssyni ung
frú Guðlaug .S. Hauksdóttir og
Sigurbjörn Sigurbjartsson, bak-
ari, Ásbraut 7, Kópavogi. (Ljós-
mynd Studio Guðmundar, Garöa-
stræti).
70 ára er í dag frú Hólmfríður
Halldórsdóttir, Sogaveg 176.
Messur á uppstigningardag
Hér birtist mynd af líkanl hinnar fyrirhuguðu Háteigs-
kirkju. Teikninguna gerði Halld ór H. Jónsson arkitekt.
lir “
Ttri-Njarðvík Dómkirkjan
Messa í nýja samkomuhús- Messa kl. 11. Séra Hjaltf
inu kl. 2. Hinn nýstofnaði Guðmundsson.
kirkjukór syngur. Séra Björn
Messa kl. 2. í sambandi við
Landsþing Slysavarnarfélag
Islands.
Fríkirkjan í Reykjavik
Messa kl. 11. Séra Magnús =
, = Jónsson.
H Hallgrímskirkja
= Messa kl. 11 Séra Jón Hnef-
i ill Aðalsteinsson prédikar. Sr. __... ^ „ _iv_
j| Jónsson þjónar fyrii Gu5man(jsson fyrrv. prófastur 'j§
= altari. messar.
= Laugarneskirkja
1 Messa kl. 2. Séra Gísli Bryn- Aðventkirkjan
1 jólfsson frá Kirkjubæjar- Útvarpsguðsþjónusta kl.
Í klaustri. Kaffisala kvenfélags- 16:30. Júlíus Guðmundsson.
i ins eftir messu. Séra Garðar
Svavarsson.
Grensásprestakall
Engin messa á uppstignlng-
ardag.
Neskirkja
Fíladefia, Reykjavík
Guðsþjónusta kl. 8:30. Guð-
mundur Markússon, predLkar.
Filadelfía, Keflavik
Guðsþjónusta kl. 4 e.h. — ||
Messa kl. 2. Séra Frank M. Haraldur Guðjónsson.
Í Halldórsson. GuSsþjónusta kl. 4 e.h. —
iiumiiuiiiiHHmuiumiHimiimiimiimiiumaiuuimiumiuiuuiuiuumHimuiuuiimiiuimmuuummuuutíi
Unglingspiltur
15—17 ára, helzt varaur
sveitavinnu, óskast á sveita
býli nálsagt Rvik. Uppl.
gefur Friárik Sigurbjörns-
son, lögfræðingur á Mbl.
Rauðamöl
Seljum 1. flokks rauðamöl
á lægsta verði.
Vörubilstjórafél. Þróttur
Sími 11471.
Vatnabátur
ti'l sölu. Uppl. í gíma 33775
og eftir kl. 7 34112.