Morgunblaðið - 01.05.1966, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 01.05.1966, Blaðsíða 7
7 / Sunnudagur 1. maí 1966 MORGUNBLAÐIÐ Keramik í kjallaranum k f* [ I* IJM ÞESSAR mundir sýnir ungur leirkerasmiður fyrstu framleiðslu sína í glugga Morgunblaðsins. Munirnir eru af ýmsu tagi. bæði styttur og Ieirker, vas- ar og skálar, sumt mjög ný- stárlegt. Óskar Jóhannesson er ung- ur maður, fæddur og uppal- inn í Reykjavík. Fæddur er hann 14. apríl 1936. Við hitt- um Óskar að máli í gær, og báðum hann að segja okkur svolítið um sig, og þessa nýju keramikframleiðslu sína. „Ég er innfæddur Reykvík- ingur. Fór úr gagnfræðaskóla í Verzlunarskólann, og lauk þaðan Verzlunarskólaprófi vorið 1955. Kvæntist stuttu síðar Bergþóru Sigurbjörns- dóttur, sem hefur verið mín stoð og stytta í keramikinu, sem og öðru, og eigum við nú 3 dásamleg börn. Ég starfaði í banka í rúm 10 ár, en bankastörfin áttu ekki við mig, Mig langaði til að sjá eitthvað annað eftir mig en síhækkandi tölur, svo að ég viðaði að mér öllum þeim fróðleik, sem ég gat um annað efni. Keramikið varð fyrir valinu. Ég hef ekki feng ið neina skólamenntun í þeirri listgrein, og verð því að kall- ast sjálfmenntaður í „faginu“. En sjálfsmenntun getur verið dýrkeypt, og þeir eru áfáir hlutirnir sem ég hef miskunnarlaust brotið til að ná þeim ásetningi mínum að verða eitthvað meira en „gutl ari“ í „faginu“, ef svo má að orði komast. Og ég sé ekki Nýjar sængurgjafir Samfestingar, drengjafot, telpukjólar, barnateppi. — Barnabaðhandklæði. — Þorsteinsbúð, Snorrabr. 61 og Keflavík. Ungbarnatreyjur — ungbarnapeysur, ung- barnanáttföt; bleyjugas kr. 14,40 í bleyjuna, — hvítt flúnel kr. 22,95 m. Þorsteinsbúð, Snorrabr. 61 og Keflavík. Sængurveradamask — damask í vögguver — hamrað efni til að rykkja utan um ungbarnarúm. Þorsteinsbúff, Snorrabr. 61 og Keflavík. íbúð óskast á leigu Fernt fullorðið í heimili. Upplýsingar í síma 51969. Óskar brosandi við vinnu sína í kjallaranum á Asvallagötu 3. eftir þessum reynslutíma mínum, núna eftir á. Óbætt er að segja, að kera- mik sé mjög ung listgrein hér á landi, sé miðað við þann tíma, síðan fyrst var farið að fást við hana í heiminum en það mun hafa verið allar göt ur aftur á steinöld. En í dag blómstrar hún víða um heim í alls kyns myndum, og hér á landi er hún að taka stökk fram á við, hvað vinsældir snertir, eftir nokkra áratuga hlé, vegna síflóknara útflúrs, skrauts og síendurtekninga. Nú hefur keramik víðast þróast aftur inn á einfaldari brautir í leit að hreinleika fegurðar. Keramikiðnaður minn er enn smár í sniðum, og vinn ég þetta í kjallaranum heima hjá mér á Ásvalla götu 3. Munirnir hafa ekki enn komið í verzlanir, en þær verzlanir, sem hefðu áhuga á þessu, geta hringt til mín í síma 13773“. Sýning Óskars f glugga Morgunblaðsins stendur fram í næstú viku. Vil gefa barn, sem kjörbarn, eða til fósturforeldra. Tilboð sendist blaðinu strax, merkt: „Framtíð—9179“. Jeppi til sölu, ódýrt. Upplýsing- ar í Heiðargerði 56. Sími 32265. Nemendur Gagnfræðaskóla verknáms, útskrifaðir 1956. Verum samtaka og mætum öll i Tjarnarbúð, uppi, fimmtu I FRÉTTIK ’ Bræffrastíg 34. Samkoma supnu ; dagskvöld kl. 8.30. Allir velkomn ir. h' Hjálpræffisherinn. Sunnudag kl. 11. Helgunarsamkoma KL 14 1 Sunnudagaskóli. Kl. 17 fjölskyldu samkoma. Yngri liðsmenn taka [ þátt. Sýning o.fl. Kl. 20.30 Hjálp- ; ræðissamkoma. Brigader Rosse- I land talar á samkomum dagsins. j, Brigader H. E. Driveklepp, for- ingjar og hermenn taka þátt. Allir velkomnir ! Kvenfélagskonur, Keflavík: Fundur verður haldinn þriðju- daginn 3. maí kl. 9 í Tjarnar- lundi. Spilað verður Bingó. Stjórnin. !' Sunnudagaskóli Hjálpræffis- hersins. Öll börn eru velkomin á sunnudag kl. 14. f Fíladelfía Reykjavík, Hátúni 2. Sunnudag 1. maí verður vakn- ingarsamkoma kl. 8. Ræðumað- ur: Áke Orbeck Indlandskristni- boði. Einleikur á fiðlu: Árni Ar- inbjarnarson. Undirleik annast Daniel Jónasson. Fjölbreyttur söngur, kórsöngur, einsöngur. Fórn tekin vegna kirkjubygging ar safnaðarins. Safnaðarsam- koma kl. 2. Æskulýffsfélag Bústaðasóknar, yngri deild. Fundur mánudags- kvöld kl. 8.30 í Réttarholtsskóla. Kristniboffsfélag karla, Reykja- vík. Fundur mánudaginn 2. maí kl. 8.30 í Betaníu. Jóhannes Ólafsson talar. Drekkið veizlukaffi í Iffnó á sunnudaginn 1. maí Úrvalskök- ur og brauð á boðstólum. Húsið opnað kl. 2.30. Nefndin. Bræffrafélag Nessóknar held- ur fund í félagsheimili Neskirkju þriðjudaginn 3. maí n.k. kl. 9. M.a. mun Guðni Þórðarson for- stjóri sýna og útskýra litskugga myndir frá Biblíulöndunum. All- ir velkomnir. Stjórnin. K.F.U.M. og K. í Hafnarfirffi. Almenn samkoma sunnudags- kvöld kl. 8.30 Benedikt Arnkels eon cand. theol, talar. Allir vel- komnir. Kristileg samkoma á Bæna- staðnum Fálkagötu 10 sunnud. 1. maí kl. 4. Bænastund alla virka daga kl. 7. e.m. Allir Vel- komnir. Kristileg samkoma verður í samkomusalnum Mjóuhlíð 16 sunnudagskvöldið 1. maí kl. 8. Allt fólk hjartanlega velkomið. SunnUdagaskólinn í samkomu- salnum Mjóuhlíð 16, sunnudag- inn 1. maí kl. 10.30. Öll börn vel- komin. Stúdentar frá M.R. 1936 hitt- ast á Hótel Borg kl. 8.30 mánu- dagskvöld 2. maí. Húsmæðrafélag Reykjavíkur. Aðalfundur í Breiðfirðingabúð miðvikudaginn 4. maí kl. 8. Fund arefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Kvikmyndasýning um fram- leiðslu á dönsku postulíni. Til sýnis og umræðu verða nýjar gerðir af mjólkurumbúðum. Fjöl mennið. Kaffisala verffur í Félagsheim- ili PRENTARA, Hverfisgötu 21, sunnudaginn 1. maí síðdegis. Kvenfélagiff Edda. Skaftfellingafélagið Skaftfellingafélagiff í Reykja- vík sýnir kl. 7 laugardag, sunnu- dag og mánudag kvikmynd sína: „t jöklanna skjóli“, sem er heim ildarmynd um atvinnuhætti, sem voru sérstæðir fyrir Skaftafells- sýslur, en eru nú horfnir. Vig- fús Sigurgeirsson tók kvikmynd- ina. Sýningartíminn er um 1*4 klukkustund, og sýnt er í Gamla Bió. Aðgöngumiðar fást í kvik- myndahúsinu frá kl. 4. Réttarhotsskólinn. Sýning á nokkrum handavinnumunum og teikningum nemenda er opin í skólanum frá kl. 1—7 laugar- dag og sunnudag. Dan.sk kvindeklub fejrer sin 15 árs födselsdagsfest tirsdag d. 3. maj kl. 19. í Þjóðleikhúskjallar- inn. Tilmeldelse senest lördag d. 30. april. — Bestyrelsen. Kvenfélag Ásprestakalls held- ur fund í safnaðarheimilinu sól- heimum 13 mánudagskvöldið 2. maí kl. 8:30. Óli Valur Hansson garðyrkjuráðunautur flytur fyr- irlestur og sýnir litskuggamynd- ir. Stjórnin. Konur í Garffa- og Bessastaffa hreppi. Óli Valur Hansson garð- yrkjuráðunautur flytur fyrirlest ur og sýnir kvikmynd um garð- yrkju í samkomuhúsinu á Garða holti þriðjudaginn 3. maí kl. 8.30. Stjórnirnar. Kvenfélagiff Hrönn heldur fund að Bárugötu 11 miðviku- daginn 4. maí kl. 8.30. Spi'.uð verður félagsvist. Konur fjöi- mennið á þennan síðasta fund vetrarins og mætið vinsamlegast á íslenzkum búning, ef þess er nokkur kostur. Kvennadeild Borgfirffingafé- lagsins vill vekja athygli félags- kvenna og annarra velunnarra sinna á, að munum í skyndihapp drætti það, sem verður í samb. við kaffisölu deildarinnar sunnu- daginn 8. maí þarf að skila fyrir miðvikudagskvöld til: Þuríðar Kristjánsdóttur, Skaftahlíð 10, sími 16286, Guðnýjar Þórðard. Stigahlíð 36, sími 30372, Ragn- heiðar Magnúsd., Háteigsvegi 22, sími 24665. Samkomur verffa haldnar á Færeyska Sjómannaheimilinu Skúlagötu 18 frá 1. maí til og með 8 maí kl. 5 sunnudagana og 8.30 virka daga. Allir velkomnir. Sunnukonur. Hafnarfirði. Vor fundurinn er í Gótemplarahús- inu, þriðjudaginn 3. maí Margt til skemmtunar. Félagskonur fjöl mennið. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Langholtssöfnuður Helgisamkoma í sa. ,ar- heimilinu við Sólheima 1. maí kl. 8.30 Ávarp. Séra Sigurður Haukpr Guðjónsson Helgisýn ing, söngur, kvennakvartett (Helgi Þorláksson skólastjóri stjórnar), kirkjukórinn flytur kirkjutónlist. Félagar úr Æskulýðsfélaginu, báðum deildum skemmta. Lokaorð: Séra Árelíus Níelsson. Mun/ð fermingar- skeyti sumarstarfs- ins í Vatnaskógi og Vindáshlíð daginn 5. maí kl. 9,00. Trésmíðavél til sölu Sambyggð trésmíðavél, til sölu. Einnig blokkhringur. Uppl. í sima 35230 til kl. 1 í dag. íbúð óskast Óskum eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst. Reglusemi heit- ið. Uppl. í síma 23351, eftir kl. 5. Aukavinna óskast Maður, sem vinnur vakta- vinnu, óskar eftir auka- vinnu. Margt kemur til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „9183“. Reglusöm stúlka óskar eftir herbergi í Kópa vogi, sem næst Melgerði. Barnagæzla kemur til greina. Uppl. í síma 40046. Til leigu 2ja herb. íbúð. Upplýsing- ar í sima 35057. Bíll til sölu Vel með farin og glæsileg- Moskvitch station bifreið, til sölu. UppL í síma 35146. Til sölu Kaiser ’53. Upplýsingar í síma 60053. Trommueigendur Vil kaupa góða bassa- trommu. Ekki stóra. Og diska á Hæad. Simi 23629 á kvöldin. Riffill Sem nýr Homed riffill með kíkir til sölu. Uppl. í síma 35151. Tækifæriskaup GERIÐ HAGKVÆM KAUP Á BARIMAINIÁTTFÖTIJM ÞESSA VIKU. GRÍPIÐ GOTT TÆKIFÆRI! STORKURINN - KJÖRGARÐI - MAXICROP Fyrir öll blóm. 100% Lífrænn. Fæst í flestum blómabúðum. Til sölu vegna brottflutnings Norsk svefnherbergishúsgögn (hvít) Dönsk körfuhúsgögn - borð, 3 stólar símaborð. Matar og kaffistell 6 manna (fallandi lauf Bing og Gröndhaf) Allt sem nýtt Upplýsingar í síma 17176 eftir kl. 1 Munið Náttúrugripasýninguna á Fríkirkjuveg 11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.