Morgunblaðið - 01.05.1966, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 01.05.1966, Blaðsíða 25
Sunnudagur T. mal 1966 MORGU N BLAÐIÐ 25 í — Ræða SJgfúsar Framhald af bls. 8 þegar er orðinn. En til þess að freista að bæta upp það tjón sem þegar er orðið, verður ekki af stærstum hluta þessara báta, gripið til neinna annarra veiðar- færa, en vænta megi nokkurs áranguns af, en botnvörpu. Bæði er það, að slík útgerð er mun kostnaðarminni og um leið hvergi nærri eins mannaflafrek. En ef elikar veiðar á að stunda með einhverjum árangri, þá verða þær veiðar að fara fram á þeim svæðum, er lög nú banna. Lög- gjafinn getur því ekki lengur horfit á það aðgerðarlaus, að beinlínis séu útgerðarmenn og sjómenn knúðir á ólöglegar veið- ar og þannig visvitandi horft upp á það, að lögbrot séu framin, sjávarútveginum og þjóðinni 6jálfri til framdráttar. Og ég vil í þessu samibandi leyfa mér að gera tilvitnun í eitt nærtækt, raunhæft dæmi um þessi mál. ! í upphafi þessarar vertíðar voru menn að visu á öUu Suður- landsundirlendinu, nokkuð bjart sýnir eins og oftast er í vertíð- arbyrjun, um gang vertíðarinnar og áframhald hennar. Nokkrir jþeirra manna, sem lagt höfðu út ( það að eignast báta af milli — eða meðalstærð, þó umfram þá stærð, sem hægt er að nýta til dragnótaveiða, höfðu gert sér nokkrar vonir um það, að hægt yrði, í náinni framtíð, að stunda dragnótaveiðar og við hefðum víðsýni til þess að heimila þeim að stunda þær veiðar á ein- hverjum ákveðnum svæðum og ákveðnum tímum, það tímabil, sem ekki eru stundaðar aðrar veiðar. F' Þegar að síðan fréttist um það, að skipuð hefði verið nefnd til þess að bæta og leiðrétta afkomu þessara minni báta, þá fóru menn enn að gera sér frekari vonir um, að iþarna væri einhverra úr- ræða að vænta. Niðurstaðan varð hins vegar sú, að enn hefux ekki bólað á neinu slíku og ligg- ur því fyrir í dag sú niðurstaða, að þessir ágætu menn sem þarna eiga hlut að máli, sumir hverjir urðu að snúa írá því að stunda eínar botnvörpuveiðar, vera hund eltir dag eftir dag innan land- helgi og fóru út í það að fjár- festa í auknum veiðarfærum með kaupum á netaveiðarfærum, sem kosta á venjulegan mótorbát í dag alveg um 600 þús. kr. j' Þetta dæmi. sem ég er hér að vitna í og við höfum margar hliðstæður af, er raunhæft dæmi, jþarna er um að ræða mann, sem í upphafi vertíðar ætlar sér að hyggja sína afkomu á botnvörpu veiðum, en vegna þess að engin irýmkunarákvæði koma til, þá snýr hann til netaveiða. Niður- etaða mannsins verður síðan sú, að hann hefur veiðar á ný, hend- ir netunum í land. vegna iþess að það er ördeyða, engan fisk í iþau að hafa og hann snýr málunum við og tekur botnvörpu í stað neta. í þessu frv., sem hér er lagt til, að verði lögtfest, er aðeins farið fram á tþað, að ríkisstjóm- inni sé veitt heimild til þess að veita undanþágu til veiða innan 4ra mílna markanna, þ.e.as. frá yztu nesjum og að í þessari heim ild sé þá að sjálfsögðu vitnað til þess, hver þörfin er á hverjum stað og hverjum tíma og ekki verið að kalla það yfir, að það eigi að fara að rányrkja alla Btröndina hringinn í kringum Jandið, heldur fyrst og fremst miðað að því að ekki sé horft upp á það lengur, að ef að um hreint vandaræðaástand væri að ræða, eins og kannski er fyrir- ejáanlegt nú á komandi sumri, að þá sé það í hendi einhvers aðila að geta leyst þann vanda, en þessu sé ekki svarað með nei kvæðu svari frá ákveðnu ráðu- neyti. Ég vil svo ekki hörfa frá þessu máli, öðruvísi en að benda einnig á stóran þátt, sem að við getum ekki litið fram hjá, en það er þátturinn um manninn, sem er að stimda sína atvinnu — sem er að stunda aðalatvinnu veg þjóðarinnar, sem er að leggja drög að því, að þjóðinni geti farn ast vel. Manninum, sem er að srtunda sína atvinnu — sem er að stunda aðalatvinuveg þjóðar- innar, sem er að leggja drög að því, að þjóðinni geti farnast veL Manninum, sem er að veiða í þau veiðarfæri. sem henta á þess um svæðum og í þessum tilfell- um, sem um ræðir. Þessi maður á það yfir höfði sér að vera eltur, ekki einungis af hraðknúðum skipum, heldur einnig af flug- flota við sína vinnu. Bekinn í land, settur í dómsalinn, látinn sitja þar í réttarhöldum fyrir það eitt að hafa lagt á land það, sem að gerir það að verkum, að hans byggðarlag og viðkomandi nær- liggjandi svæði séu lífvænleg. Heimili mannsins er að miklu leyti undirlagt, vegna stöðugra réttarhalda og yfirheyrslna yfir manninum og sjónarmið þessa heimilis — og ég vil segja manns ins og þeirra, sem í kringum hann eru, það hlýtur að vera næsta ömurlegt fyrir íslenzkri löggjöf, þegar hann síðan fær fregnir af því, að þegar að frá þessu er sagt í blöðum o^ út- varpi, að þessi og þessi tíátur hafi verið tekinn að ólöglegum veiðum, eða meintum ólöglegum veiðum, eins og farið er að orða það á svo viðurkvæmilegan hátt, Iþá er ekki einasta hlegið, þeir sem ekki hlæja, þeir beinlínis brosa og málið er orðið þannig í dag, að það getur hver og einn vitnað til sjálfs sín í því, að það eru ekki ófiáir, sem beinlínis 'brosa að því, þegar bátur er tek- inn að ólöglegum veiðum og ég vil segja hvar sem er við strend ur landsins. Þetta hlýtur óneitanlega að leiða til þess að afstaða manna almennt til — að minnsta kosti þessa iþáttar löggjafarinnar hlýt- ur að verða nokkuð ruglingsleg- ur og ég vil segja, að það er ekki að ástæðulausu. Ég vil aðeins í örfáum orðum reyna að gera grein fyrir því, sem að úr þessum fáu orðum mínum ætti að vera niðurstaða þessa máls. í fyrsta lagi tel ég brýna nauð- syn bera til, að þessi heimild til rh. sé veitt, svo að ekki þurfi að koma til beinna neyðarúrræða og að ekki þurfi að koma til og að ekki þurfi að skapast bein línis neyðarástand á ákveðnum svæðum. í öðru lagi hefur verið vitnað í ákv. bróf sem eiga að sanna það og sýna, að hér er ekki bara um orðskrúð að ræða, heldur ákveðna till. til þess að bæta úr því, sem miður hefur farið. 1 þriðja lagi leyfi ég mér að vitna til þess, að á undanförnum árum höfum við þrátt fyrir það, að ekki væri til staðar þau veið- arfærL sem hér er farið fram á að heimila. Þá hefur komið yfir þessi veiðisvæði, algjör þurrð á ákveðnum tímum, sem að ekki — að minnsta kosti að telja verður að ekki hefðu átt sér stað sú við- leitni væri til, sem nú er margt upp á að bjóða. Ég skal svo ekki orðlengja frek ar um þetta mál, en í trausti þess, að reynt verði að hraða þessu máli, svo sem kostur er, þótt seint sé fram komið, þá vil ég, herra foreti, vænta þess að málinu verði vísað til 2. umr. og sj á varútvegsnefndar. FERÐALEIKHÚSIÐ sýnir gamanleikina „Tónaspil og hjónaspil66 eftir Peater Shaffer, í Lindarbæ annað kvöld (mánudag) kl. 20,30. Aðgöngumiðasala í dag og á morgun frá kl. 15 í Lindarbæ. — Sýningartími um 3 tímar. Verzlunin Fífa auglýsir ALLT Á BÖRNIN: Fyrir stúlkur: undirfatnaður, sokkar, blússur, pils, peysur, stretchbuxur, úlpur, kápur og rúllukraga- peysur í sjö litum. Fyrir drengi: nærföt, sokkar, skyrtur, terylene- buxur, molskinnsbuxur, gallabuxur, peysur, vesti, úlpur, frakkar, rúllukragapeysur svartar og hvítar. Verzlunin Fifa Laugavegi 99. Bla&bur&arfólk vantar í eftirtalin hverfi: Hverfisg. 1 frá 4 - 62. Ingólfsstræti Lambastaðahverfi Laugarteig Hettukápur HETTUKÁPUR í kven- og unglinga- stærðum nýkomnar. Hagstætt verð. \fKJKXpt Bolholti 6, 3. hæð. Inngangur á austurhlið. JAMES BOND ->f- ->f- ->f ->f- Eftir IAN FLEMING S.'jAVESá 'Suf ~ MAN <ESlM NATUeALLV| • BUT i SUSPSCTEP A TRAP. , tubm camb tub >_ CUWCHBR . r 3UT, SlB, VVUO^ OM SABTU IS TUIS SlBL WUO SANS SUE'S .lOVI.WITU ME?, James! „M“ vili tala við þig. En, herra, hver í fjáranum er þessi stúlka, sem segist vera ástfangin af mér? Ég er því sammála, að þetta hljómar tortryggilega, James — en það eru vissir KVIKSJÁ -tK- - þættir í þessu máli . . . Við vitum til dæmis að hún var skrifstofustúlka hjá rússnesku leyniþjónustunni. Hún vann við þína spjaldskrá, sá mynd af þér og las um þig. Hún varð sér úti um flutning til — ---K Istanbúl og tjáði sig fúsa til að koma ttl okkar. Okkar maður, Kerim, áleit vitan- lega að hér væri um gildru að ræða, m þá kom lausnin . , . Fróðleiksmolar til gagns og gamans HÚS LEYNDARDÓMANNA svo frá, að þegar þeir komu hússins voru þaktir bcinum af um, en þá var ekkert eins dýr- Embættismenn,,áströlsku rík- inn fyrir garðinn, sem er um- grísum, sem slátrað hafði verið mætt og höfuðkúpur af sigruð- isstjórnarinnar, Ém voru á hverfis það, hafi þeir þurft að fyrir fórnarhátíðir. En dýrmæt- um fjendum. Memlimir þessa ferð í miðhéruðum Nýju-Gíneu, klöngrast upp ótal stiga og ustu munir hofsins voru nokkr- ættbálks höfðust við í þessu fengu eitt sinn tækifæri til að rangala, þar til komið var að ar höfuðkúpur, sem varðveittar „hús leyndardómanna“, þegar gista í hofi lítils ættbálks — ávölum munna á húsinu. Þeir voru í fléttuðu neti. Þær voru mikið lá við, og kváðust þá sem innfæddir kölluðu „hús höfðu með sér vasaljós og í minjar frá þeirri tíð, þegar ætt- heyra torkennilegar raddir. leyndardómanna“. Þeir segja skini þeirra sáu þeir, að veggir bálkarnir áttu í innbyrðis erj-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.