Morgunblaðið - 01.05.1966, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ
Surmudagur 1. mal 1966
SUZANNE EBEL:
SLTINGALEIKUR
Hann leit snöggvast á mig
með alvörusvip, en sagði' svo: —
Áður en við förum að tala,
verðum við að loka dyrunum al
mennilega. Hann dró mjótt segl
garn upp úr vasa sínum, batt
það um þunga hurðarhúninn að
utanverðu, en hurðin var í hálfa
gátt. Svo tók hann litla nagla-
þjöl úr vasanum, stakk henni
gegn um lykilhölduna að utan,
lét svo seglgarnið koma undir
hurðina og lokaði varlega. Síðan
stríkkaði hann á bandinu og
eftir andartak heyrðum við
smella í lásnum og þjölina detta
til jarðar. Rod dró hvorttveggja
til sín undir hurðina, losaði
þjölina af bandinu og sagði: —
Jæja, þetta gekk nú vel.
— Hver hefur nú kennt þér
þetta?
— Lögreglan kenndi mér það
í gærkvöldi. Ég var marga
klukkutíma að læra það, og ég
varð að æfa mig á öllum hurð-
um hjá þeim.
Ég gekk til hans og faðmaði
að mér þennan togleðurklædda
mann. >að var eins og að faðma
hrúgu af bílalbörðum. Ég hallaði
mér upp að honum.
— Segðu mér alla söguna,
Rod. Hvernig ertu hingað kom-
inn? Og hvernig eigum við að
komast héðan burt aftur?
Hann tók upp kápuna mína
og vafði henni vandlega utan
um mig. Svo opnaði hann renni-
lásana á fötunum sínum og
það var eins og maður kæmi inn
an úr öðrum manni. Togleðurs-
fötin duttu á gólfið. Undir þeim
var hann í þykkri peysu með
pólókraga. Hann var líkastur
hnefaleikamannL
Hann settist hjá mér og lagði
arminn um axlirnar á mér.
— Á hvaða tíma færðu mat
•hérna? Eru þeir stundvísir?
Hvað höfum við langan tíma til
umráða?
Við hvísluðum bæði svo lágt,
að við urðum að halla okkur
hvort upp að öðru til að geta
heyrt _ nokkurt orð,
— Ég veit það ekki nákvæm-
lega, hvíslaði ég. — f gær færðu
þeir mér morgunmat klukkan
átta, og ég fékk allar hinar mál-
tíðirnar á heilum klukkutíma.
Klukkan eitt og svo átta um
kvöldið. Þeir virðast mjög stund
vísir. Eins og í dauðadæmdra
klefa.
— Og hvað gera þeir fleira?
— Kveikja eldinn. Mér er allt
af kalt.
Hann brosti. — Hver kemur
með matinn?
— Það er karlmaður. Hann
kann ekki orð í ensku. Hann
læsir mig svo inni á eftir.
— Þá höfum við nægan tíma,
sagði hann. Við getum hvúlt
okkur. Komdu og seztu hjá mér
6 vikna námskeið
snyrtinámskeið
megrun
aðeins 5 i floklci
kennsla hefst 4 maí
Innrltun daglega
;í:S-x>
wXw
og ég skal segja þér, hvað hefur
verið að gerast.
Ég náði mér í eins margar
kápur og ég gat fundið úr tösk-
unni með öllu ilmvatninu í, og
við settumst sáman á legubekk-
ixm, öll upp dúðum gegn kuld-
anum. Úti fyrir var sólin tekin
að lýsa upp snjóinn. Öðru
hverju varð ég að snerta á Rod,
til þess að sannfæra sjálfa mig
um, að hann væri þarna.
— Ég ætla að byrja á byrjun-
innL sagði hann, þegar við höfð-
um komið okkur vel fjrrir. —
Ég ætla ekki að fara að lýsa þvi
hvernig mér varð innanihrjósts
þegar ég kom frá Firth .... og
fann að þessi hringing var ekki
gabb. Firth vildi segja okkur
frá nokkru, sem hann hafði
heyrt um forsætisráðherrann.
En þá fann ég, að þið voruð
báðar horfnar. Ég hélt ég ætl-
aði að verða brjálaður. En ertu
viss um, að Prudenee Caxton sé
dauð?
Ég endurtók samtalið, sem ég
hafði hlerað kvöldinu áður. Rod
□-
36
□-
-□
-■□
TIZKUSKOLI
ANDREU
SKÓLAVÖR-ÐUSTÍG 23 SÍMI 19395
sagði dræmt: — Já, við erum
vísf búin að missa hana. Og
starfið hennar um leið.
— Ó, Rod!
— Við skulum ekki tala meira
um það. Ég ætla að halda áfram
með söguna mína. Hann greip
um báðar hendur mínar. — Mér
datt snögglega nokkuð í hug.
Hversu fljót yrðu yfirvöldin að
finna þig? Hversu fljót eru yfir-
völdin yfirleitt að hreyfa sig?
Sem betur fór létti þokunni og
rigning kom í staðinn. Ég fér í
svefnvagni til London. Mér var
innanibrjósts eins og ég hefði
drepið þig, þegar lestin fór af
stað. Ég var ekki að fara ,til þín
heldur í þveröfuga átt. En ég
hafði hugsað málið og vissi, að
ég gat treyst dómgreind minni.
Lestin kom til London klukkan
sex um morguninn og ég tók
leigubíl beint heim til Steve.
— Og hvað gerði hann?
— Ekkert, elskan mín. Haim
var ekki heima. En þá mundi ég
nafnið á iþessum vini þínum,
honum Maurice Bucknell.
ÓMISSANDI FYRIR ALLA IÐNAÐARMENN!
(TEMPLATE FGllMER)
EMCO
SPARAR TÍMA
OG FÉ
Hentugt fyrir:
vélsmiði,
teiknara,
dúk lagnin gamenn,
skipasmiði,
arkitekta,
húsasmiði,
húsgagnasmiði,
járnsmiði,
bifreiðasmiði,
og marga fleiri.
VERÐ AÐEINS
KR. 245.—
Sendum gegn
póstkröfu hvert
á land sem er.
Þetta einfalda en hentuga máttæki mun
auðvelda starf yðar.
Máttækið er 15 cm. langt, útbúið fín-
gerðum stálnálum, sem geta lagað sig eftir
útlínum þess hlutar, sem fella skal við.
Þannig er hægt að fá fram lögun hvers
þess hlutar, sem óskað er. Hverju máttæki
fylgir tengistykki. Þannig má fá fram
prófíl (skabelon) lengri flatar með því að
tengja saman tvö eða fleiri máttæki.
OPTIMA
Laugavegi 116.
(hús Egils Vilhjálmssonar 2. hæð)
sími: 16788.
39X0
— Gerðirðu hvað??
— Ég þurfti á karlmanni að
halda. Einhver, sem hefði eitt-
hvert samlband við þig. Ein-
hver, sem mundi hjálpa mér,
án þess að koma með neinar
spurningar. Hann brosti ofur-
lítið til mín.
Ég var svo ringluð, að ég gat
ekki annað en tautað eitthvað.
— Ég var svo ringluð, að ég
gat ekki annað en tautað eitt-
hvað.
— Ég kann vel við hann Maur
ice þinn. Honum þykir vænt um
þig, er það ekki? Mjög svo. Ég
sagði honum, hvers ég þyrfti
.... klukkan hjálfsjö um morg-
uninn og aumingja maðuriinn
skjálfandi í innislopp! Hann
klæddi sig strax og við vorum
komnir af stað út úr London
stundarfjórðungi seinna. Þetta
kalla ég sanna riddaramennsku,
Virginia.
— Eki hvað vildirðu? Og hvera
vegna Maurice? Vertu ekki
svona dularfullur .... þú ert al-
veg að gera mig vitlausa!
— Ég vildi ná í Hr. Jock East-
man .... Hann væri eini maður
inn í landinu, sem vissi, hvert
þeir hefðu farið með þig. Og ég
vildi vera fljótur að fá það upp
úr honum.
Arni Grétar Finnsson, hdl.
Strandgötu 25, HafnarfirðL
Sími 51500.
Fyrir sumarið
Úrval af KJÓLUM
heilum og tvískiptum.
E I N N I G :
SUMARKÁPUR
DRAGTIR
REGNKÁPUR
(terylene)
PILS
SÍÐBUXUR
Tízkuverzlunin
\rún
Cju&í
Rauðarárstíg 1.
sími 15077.
vel snyrtar konur
og vandlátar velja
snyrtivörur
valhöll Laugavegi 25