Morgunblaðið - 01.05.1966, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 01.05.1966, Blaðsíða 18
18 MORCUNBLAÐIÐ Sunnudagur 1. maf 1960 Matvælaframleiðendur, á yður hvílir ábyrgðin Gerið nú átak til þess að koma handþvottinum á vinnustaðnum í fullkomið lag, svo að hann svari fyllstu kröfum nútímans. STEINER-pappírshand- þurrkuskáparnir hafa hundruðum saman hér á landi sannað gildi sitt sem áhrifamesta og ódýr- asta aðferðin til að upp- fylla ströngustu nútíma- kröfur um handþurrkur. STEINER-handþurrku- skáparnir skammta sjálf- krafa eina handþurrku í einu. Tímann á milii handþurrkna má stilla frá 0-5 mín. Ennfremur getum við boðið yður geriaeyðandi handsápulög ásamt til- heyrandi skammtara. Z A L P O N - handsápu- skammtarinn gefur frá % til 1 gr. af sápu í einu, eftir ósk svo og eðli vinn- unnar. ZALPON hand- sápulögurinn inniheldur 2%% Hexachlorophane, sem er sérstakiega áhrifa mikið gegn gerlum og sóttkveikjum. Leiiid strax upplýsinga. Komid, hringió eða skrifið APPIRSVORURh/f Skúlagötu 32. — Sími 21530. TILBLMAR ELDHIJSIMMRETTIMGAR PEERLESS innréttingarnar leysa vandann. Þær eru hagkvæmustu og ódýrustu eldhúsinnréttingar, sem völ er á. Fást samsettar eða ósamsettar (do-it-yourself) eftir óskum yðar. Samsetningin er afar auðveld, leiðbeiningar fylgja. Fullkomið eldhús frá kr. 14.000.— Sýnishorn á staðnum. OPTIMA Laugavegi 116 (hús Egils Vilhjálmssonar 2. hæð) sími: 16788.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.