Morgunblaðið - 01.05.1966, Blaðsíða 22
22
MORGU N BLAÐIÐ
Sunnudagur 1. maí 1966
Alúðarþakkir til skyldfólks, vina og kunningja,
Búvörudeildar S.f.S. og samstarfsfólks þar, fyrir vinar-
hug og heiður, sem mér var auðsýndur á sjötíu ára
afmæli mínu.
Steinar H. Stefánsson.
Innilegar þakkir færi ég öllum vinum mínum og
vandamönnum, sem minntust mín með skeytum og
gjöfum og sýndu mér margvíslegan heiður á 75 ára af-
mælisdegi mínum hinn 19. apríl sL
Guð blessi ykkur ölL
Svanborg Eyjólfsdóttir.
Bróðir minn,
| BJARNI ÞÓRIR ÍSÓLFSSON
Bárugötu 12,
sem andaðist 25. apríl verður jarðsunginn þriðjudaginn
3. maí kl. 1,30 e.h. frá Fossvogskirkju. —
Fyrir hönd vandamanna.
Margrét ísólfsdóttir.
Útför eiginmanns míns, föður okkar og sonar,
ÍNGA ÞÓRS STEFÁNSSONAR
sem andaðist 22. apríl, fer fram frá Fossvogskirkju
þriðjudaginn 3. maí kl. 10,30 f.h. — Athöfninni verður
útvarpað. — Blóm afþökkuð. Þeir, sem vildu minnast
hins látna, láti Krabbameinsfélagið eða Thorvaldsens-
félagið njóta þess.
Hrefna Ingimarsdóttir,
Stefán Þór Ingason,
Sigmar Þór Ingason,
Stefán Hannesson.
Útför drengsins okkar,
JÓNS GRÉTARS
Lyngbrekku 24, Kópavogi,
fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 2. maí kl. 13,30.
Svava Svavarsdóttir,
Halldór Jónsson.
Útför móður minnar,
JAKOBÍNU DAVÍÐSDÓTTUR
fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 3. maí kl. 3 e.h.
Fyrir mína sönd og annarra vandamanna.
Margrét Ólafsdóttir Blöndal.
Alúðar þakkir færum við ættingjum og vinum fjær
og nær, fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför,
ÖNNU BJARGAR BENEDIKTSDÓTTUR
frá Upsum.
Sérstakar þakkir færum við hjúkrunarliði og starfsfólki
á Elliheimilinu Grund fyrir góða umönnun.
Aðstandendur.
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug
við andlát og jarðarför,
VILBORGAR LOFTSDÓTTUR
Rauðalæk 9.
Dætur, tengdasynir og barnabörn.
Þökkum innilega öllum þeim sem sýndu okkur samúð
og vináttu við andlát og jarðarför eiginkonu minnar,
móður, tengdamóður og ömmu
RÖGNU INGVARSDÓTTUR
Langholtsvegi 174.
Árni Jón Sigurðsson, Guðrún Árnadóttir,
Gissur Sigurðsson, Þorgeir Árnason,
Hrafnhildur Óskarsdóttir, Heiða Árnadóttir,
Sigurður Árnason og barnaböm.
Okkar innilegustu þakkir til allra nær og fjær sem
sýndu okkur styrk og vináttu við andlát og útför
mannsins míns og föður okkar,
RAFNS MAGNÚSSONAR
Ásgarði 143.
Guð blessi ykkur öll.
Svanfríður Benediktsdóttir og börn.
Innilegar þakkir fyrir sýnda samúð, vinarhug og hjálp
við andlát og jarðarför mannsins míns og föður
ÓLAFS ÁSGEIRSSONAR
Strandveg 37, Vestmannaeyjum.
Guðrún Sigurðardóttir og sonur.
Aðeins
það bezta
LISTER-gamið
PHILDAR-gamið
HJARTA-gamið.
C AV ARDO-gaxnið
I úrvali
Alullargam 7 grófl.
Ull og Mohair
Ull og Dralon
Tweed-garn
Bómullargam
Bómull og hör, nýtt
Angóru-gam
Nælongam
Orlongam
Coustelle-gamið
Crimplene-gamið
FlaueLsgarnið
Glitgarnáð nýja
Garnið með silfraða
og gyllta þræðinum.
Prjóraar og heklunálar
GARNIÐ FÆST 1
HRINGVER
Austurstræti — Búðargerði.
íbúð til leigu
Til leigu er nýleg 3ja herb.
íbúð á jarðhæð, í sambýlis-
húsL á góðum stað. Laus
1. júni. — Upplýsingar, er
greini fjölskyldustærð og
leigutilboð, sendist fyrir 6/5.
merkt: „Fyrirframgreiðsla —
9679“.
Hárliðunar-
jarnin
margeftirspurðu — komin
aftur
RAFMAGN HF.
Vesturgötu 10. Sími 14006.
Vön
afgreiðslustiílka
óskar eftir atvinnu, helzt í sér
verzlun. Tilboð sendist afgr.
Mibl. fyrir 10. maí, merkt:
„Áreiðanleg — 9680“.
gtUDSON
dömusokkarnir komnir.
Tízkuliturinn í sumar er SOLERA
sem er mjög ljós.
Verzlanir vinsamlegast hafið samband
við okkur sem fyrst.
Davíð S. Jónsson & Co. hf.
Sími 24-333.
Höfum jafnan á boðstólum í miklu úrvali
hinar viðurkenndu sænsku
FACIT og ODHINiER
skrifstofuvélar, svo sem:
KALKULATORA
SAMLAGNIN GARVÉLAR
BÓKHALDSVÉLAR
RITVÉLAR
FJÖLRITARA
BÚÐARKASSA
Eigin viðgerðarþjónusta.
Góðfúslega leitið upplýsinga hjá oss.
aisli ©T. <3ofínsen 14
Vesturgötu 45 — Reykjavík.
Símar: 12747 og 16647.
Systir okkar,
MÁLFRÍÐUR GUÐJÓNSDÓTTIR
Krossi, Austur-Landeyjum,
andaðist í Borgarsjúkrahúsinu 29. apríl sl.
Systkini hinnar látnu.
Maðurinn minn og faðir okkar
EINAR KRISTJÁNSSON
óperusöngvari,
verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni þriðjudaginn 3. maí
kl. 13,30.
Martha Kristjánsson,
Vala Kristjánsson,
Brynja Kristjánsson.