Morgunblaðið - 01.05.1966, Blaðsíða 26
26
MORCUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 1. maí 1966
8(n>t 1 14 1S
Reimleikarnir
Víðfræg og spennandi ensk
kvikmynd gerð af Robert
Wise, sem tvisvar hefir hlotið
„Oscar“ verðlaunin.
Aðalhlutverk:
Julie Harris - Claire Bloom
Richard Johnson
Russ Tamplyn
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Kvikmynd Skaftfellinga-
félagsins:
Í jöklanna skjóli
Sýnd. kl. 7.
Þyrnirós
Teiknimynd Walt Disney
Barnasýning kl. 3
ALFRED HITCHCOCK'S
JSLENZKUR TEXTl
Efnismikil, spennandi og mjög
sérstæð, ný amerisk litmynd,
gerð af Alfred Hitchcock.
Bönntuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9
„Ævintýri
Villa Spœtu'*
Teiknimyndir, Chaplin o.fL
Sýnd kl. 3.
Op/ð í kvöld
Hljómsveit
Reynis Sigurðssonar.
HÓTEL BORC
Allir salir
opnir í kvöld
Hljómsveit Guðjóns Pálssonar
Sóngvari Óðinn Valdimarsson
TONABIO
Sími 31182.
ÍSLENZKUR TEXTI
Tom Jones
••'•••• •••• •
Heimsfræg og snilldarvel gerð
ný, ensk stórmynd í litum, er
. hlotið hefur fern Oscarverð-
laun, ásamt fjölda viðurkenn-
inga. Sagan hefur komið sem
framhaldssaga í Fálkanum.
Albert Finney
Susannah York
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuff börnum.
Barnasýning kl. 3
Bítlarnir
STJÖRNUDfn
T Sími 18936 IIIU
Frönsk Oscarsverðlauna-
kvikmynd:
Sunnudagar með
Cybéle
ÍSLENZKUR TEXTI
Stórbrotin og mjög áhrifarík
ný stórmynd, sem valin var
bezta erlenda kvikmyndin í
Bandaríkjunum.
Bandaríkjunum. Myndin er
með ensku tali.
Hardy Kruger
Patricia Gozzi
Nicole Courcel
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Dularfulla eyjan
Spennandi ævintýramynd
í litum. — Sýnd kl. 3.
rREYIQAYÍKqg
Crámann
Sýning 'piarnar^>æ
í dag kl. 15
Síðasta siiun.
2. sýning í kvöld kl. 20,30
UPPSELT
Næsta sýning þriðjudag.
Ævíntýri á gönguför
Sýning miðv.d. kl. 20,30.
Fáar sýningar eftir.
Sýning fimmtudag kl. 20,30
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
Aðgöngumiðasalan í Tjarnav-
bæ, opin frá kl. 13-16. S. 15171
Opnar dyr
(A house is not a home)
Heimsfræg mynd um öldur-
húsið hennar Polly Adler.
Sannsöguleg mynd, er sýnir
einn þátt í lífi stórþjóðar.
Myndin er leikin af frábærri
snilld. Aðalhlutverk:
Shelley Winters
Robert Taylor
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Barnasýning kl. 3
|l",|iili||||||!i!lf
íti ^
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
€
Ferðin til
skugganna grœnu
eftir Finn Methling
Þýðandi:
Ragnhildur Steingrímsdóttir
og
Loftbólur
eftir Birgi Engilberts
Leikstjóri: Benedikt Árnason
FRUMSÝNING
Litla sviðinu Lindarbæ
sunnudag 1. maí kl. 16.
pAjómth^tn gjlin
eftir Halldór Laxness
Sýning í kvöld kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15—20. Sími 11200.
Eyjólfur K. Sigui jónsson
löggiltur endurskoðandi
Flókagötu 65. — Sími 17903.
Jóhann Ragnarsson
héraðsdómslögmaður.
Vonarstraeti 4. — Simi 19085
GCSTAF A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmaður
Laufásvegi 8. Simi 11171.
ÍSLENZKUR TEXTI
ANITA .
EKBERG
URSULA
Sýnd kl. 9
Síðasta sinn.
Ný „Conny“-mynd:
Conny sigrar
Conny i
Sopfornt
CONNY FROBOESS
6UKTHER PHIIIPP■ PETER WECK
HflKS M0SER
CONNYSYNGfR BL. A.
•lADrSUNSMNCtMR.MOON'
•IWU KLEIHBITALIENER
SrtEO-HUMORj
Bráðskemmtileg og fjörug, ný
þýzk söngvamynd í litum. —
Danskur texti.
Aðalhlutverkið leikur hin
vinsæla
Conny Froboess
og syngur hún mörg vinsæl
lög í myndinni.
Sýnd kl. 5 og 7
Konungur
frumskóganna
III. HLUTI
Sýnd kl. 3
Maðurinn með
járngrímuna
(„Le Masque de Fer“)
CINEMASCOPE
F ARVEFILMEN
JEAN MARAIS
jernmasken ^
Óvenju spennandi og ævin-
týrarík frönsk CinemaScope
stórmynd í litum, byggð á
sögu eftir Alexander Dumas.
Jean Marais
Sylvana Koscina
Danskir textar.
Sýnd kl. 3, 6 og 9
Ath. breyttan sýningartíma.
LAU GARAS
m-RKfim
SlMAT 32075-38150
Augu án ásjónu
(Les yeux sans Visage)
Hrollvekjandi frönsk saka-
málamynd um óhugnanlegar
og glæpsamlegar tilraunir
læknis. Aðalhlutverk:
Pierre Brasscur og Alida Valli
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Danskur texti.
Stranglega bönnuð börnum
innan 16 ára.
Barnasýning kl. 3
Sirkuslíf
Sprenghlægileg gamanmynd
með
Dean Martin og Jesrry Lewis
Míðasala frá kl. 2.
'fr
SKEM MTÍKR AFTAÞJÓNUSTAN
SUBUROÖTO 14 SIMI 16480
JÓHANNFS L.L. HELGASON
JÓNAS A. AÐALSTEINSSON
Lögfræðingar
Klapparstíg 26. Sími 17517.
TOIVI JOIMES
SKÓR
’
SKOHIiSIÐ