Morgunblaðið - 01.05.1966, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 01.05.1966, Blaðsíða 19
Sunnudagur 1. maí 1966 MORGUNBLAÐIÐ 19 Aðalfundur Bláa Bandsins 1966 verður haldinn miðvikudaginn 4. maí n.k. kl. 8 e.h. í skrifstofu formanns að Lauga- vegi 105, V. hæð. D a g s k r á : 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ný skipulagsskrá fyrir Vistheimilið í Víðinesi, samkvæmt saniþykkt síðasta aðalfundar. 3. Onnur mál. Reykjavík, 26. apríl 1966 STJÓRNIN. Tilkynning til viðskiptamanna Hagtryggingar á ísafirði Hér með tilkynnist að umboðsmaður okkar á ísa- firði Björn Guðmundsson Brunngötu 14 ísafirði hefur óskað að hætta störfum og hefur Jón Her- mannsson Hlíðarvegi 46 tekið við umboðinu. Eru því viðskiptamenn okkar vinsamlegast beðnir að greiða iðgjöld sín í umboðinu Hlíðarvegi 46. HAGTRYGGING H.F. STERKIR ÚTISKÓR VERÐ FRÁ KR. 324.— VERÐ FRÁ KR. 251.— SKOHÚSIÐ HVERFISGATA 82 — SÍMI 11-7-88 BANKASTRÆTI — SÍMI 22-1-35 GRENSÁSVEGI. Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna í Reykjavík. Hátíðahöld verkalýðslélaganna í Reykjavík 1. maí Hátíðahöldin hefjast með því að safnast verður saman við IÐNÓ kl. 1.45 e.h. Um kl. 2.15 e.h. hefst kröfuganga. Gengið verður um Vonarstræti, Suðurgötu, Aðal- stræti, Hafnarstræti, upp Hverfisgötu, upp Frakkastíg niður Laugaveg og Banka stræti á Lækjartorg, þar hefst Ú T I - FUNDUR. Fundurstjóri verður Óskar Hallgrímsson, formaður Fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna í Reykjavík. Ræður flytja: Guðmundur J. Guðmundsson, varaformaður Verkamanna félagsins Dagsbrúnar og Jón Sigurðsson, formaður Sjómannafélags Reykjavíkur. Lúðrasveit verkalýðsins og Lúðrasveitin Svanur leika í göngunni og á útifundin- um. 1. maí merki verða afgreidd í Alþ’'5u- húsinu við Hverfisgötu 2. hæð. Merkin kosta kr. 25.00. — Góð sölulaun. Kaupið merki dagsins. Berið merki dagsins. Fjölmennið til hátíðahalda dagsins. Reykjavík, 1. maí 1966. Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna í Reykjavík. Verzlunin Fífa auglýsir Fatnaður á alla fjölskylduna m. a. náttföt, nærföt, sokkar, skyrtur og peysur. Verzlunin Fífa Laugavegi 99. Margar gerðir og litir til að velja um Útsölustaðir: Bezt Klapparstíg, Verzl. Lolý Barónsstíg, Akranesi: Verzlunin Fido, Keflavík: Fons, Fíx Laugaveg, Vouge Laugaveg 11, Vestmannaeyjar: Verzlun Anna Gunnlaugsson, Akureyri: Tízkuverzlunin Regína, Neskaupstaður: Verzlunin Fönn. Heildsölubirgðir: ÍSLENZK AMERÍSKA verzlunarfélagið hf. Aðalstræti 9. — Sími 17011. Bezt að auglýsa í Morg unblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.