Morgunblaðið - 01.05.1966, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 01.05.1966, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 1. ma|í 1960 Fyrsfa flokks hófel y Fyrsta flokks innréfting Nýtt fyrsta flokks hótel var opnað nú um helgina. — í fyrsta flokks hótel, þarf fyrsta flokks húsgögn og innréttingu. Loftleiðir kusu að fljúga alla leið til Akureyrar eftir því. — Hvers vegna? — Vegna þess að VALBJÖRK er á Akureyri. — Og VALBJÖRK sá um nær alla innréttingu á gestaherbergjum. — Rúmin, stól- arnir, borðin, hurðirnar, hinir glæsilegu nýtízku spegla- skápar, sófarnir, allt er þetta unnið hjá VALBJÖRK. — Húsgögnin voru meira að segja bólstruð þar. — Við eruni alls ekki þeir einu, sem framleiða húsgögn, síður cn svo. — Hinsvegar viljum við taka það fram að við framleiðum EINGÖNGU fyrsta flokks húsgögn — og fyrir sanngjarnt verð. HÚSGAGNAVERKSMIÐJAN VALBJÖRK HF. AKUREYRI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.