Morgunblaðið - 01.05.1966, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 01.05.1966, Qupperneq 30
30 MORGUNBLADID Sunnudagur 1. maí 1966 IÞEKKTUSTU KNATTSPYRNUSKÓRNIR Á MARKAÐNUM Þeir eru notaðir af beztu knattspyrnu mönnum heims. Umboðsmaður: Kristján Benediktsson heildverzlun Óðinsgötu 1 — Sími 38344. tTSÖLUSTAÐIR: Sportvöruverzlun Búa Petersen, Laugavegi, — Hellas, Skólavörðustíg, — Brynjólfs Sveinssonar, Akureyri, — Sportval, Laugavegi og Hafnarfirði, — Jón Ólafur Jónsson, Keflavík, — Staðarfell, Akranesi. Kaupfélag Ólafsfirðinga, Ólafsfirði, — Húnvetninga, Blönduósi, — Skagfirðinga, Sauðárkróki, — ísfirðinga, ísafirði, — Þingeyinga, Húsavík, — Björk, Reyðarfirði, — Héraðsbúa, Reyðarfirði, — Fram, Neskaupstað, — Siglfirðinga, Siglufirði. Góðar íbúðir til sölu 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðir til sölu við Hraunbæ. íbúðirnar eru allar með forhlið móti suðri. — Seljast tilbúnar undir tréverk. — Nánari upplýsingar í síma 34441, í dag, og næstu kvöld kl. 7—10. íbúð óskast Hjón með 1 barn óska eftir að taka á leigu litla íbúð, 2ja—3ja herb. — Reglusemi heitið. — Fyrirframgreiðsla ef óskað er. — Upplýsingar í sima 34531 í dag og á morgun. G.E ,-hrærivélar kr. 2140,00. G.E.-pönnurnar G.E ,-brauðristar G.E.-rafmagnsvekjara- klukkurnar og eldhúsklukkurnar, margeftirspurðu. G.E. tryggir gæðin. Rafmagn hf. Vesturgötu 10 —Sími 14005 íbúð til sölu á I. hæð í sambýlishúsi á hitaveitusvæðinu. 110 ferm. fjögur herbergi, eldhús og bað. Laus fljót- lega. Hagstætt verð. RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR, HRL. Laufásvegi 2, sími 13243. Góð og áreiðanleg telpa óskast úr nágrenni Ásvallagötu til að vera úti með 3ja ára dreng í vor; fylgi síðan með í sveit í sumar til aðstoðar við barnagæzlu. Vinsamlegast hringið í síma 16962 milli kl. 4—6 e.h. M0RRIS 1100 Traveller, bifreiðin sem beðið var eftir. Þetta er bifreiðin með alla kosti og eig- inleika stóru bifreiðarinnar í formi smábifreiðar- innar. — Fyrsta sending væntanleg innan fárra daga. MG”B“ GRAND TOURER Glæsileg sportbifreið með gott rými fyrir alla fjölskylduna. / Sýningarbifreið væntanleg. 0G (®) BIFREIÐIR ERU NÚ FÁANLEGAR í ÞREMUR NÝJUM GLÆSILEGUM ÚTGÁFUM BÆORRIS 1800. Ennþá einn bíllinn með vökvafjöðrun. — Glæsileg 5—6 manna bifreið með sömu fjöðrun og MORRIS MINI og 1100 sem þegar hefur sannað yfirburði sína í góðri fjöðrun. Bifreiðin er framhjóladrifin með 84 ha. vél. Afar rúm- gott farþega- og farangursrými. Er nú fyrirliggjandi. BIFREIÐA- VERZLUN Þ. Þorgrímsson & Co Suðurlandsbraut 6 — Sími 3-86-40.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.