Morgunblaðið - 01.05.1966, Blaðsíða 21
ffcmnudagur 1. maí 1966
MORGU NBLAÐIÐ
21
— Ræba Sveins
Framhald aí bls. 13
mokkuð jafnt til ársins 1955 en
Ihefur verið mjög stöðugt síðan
og er nú nálægt 23.500 tonnið.
í>essi verð eru miðuð við málm
inn óunninn eins og hann kemur
ctrá álbræðslunni, eða í því formi
sem ráðgert er að ísal hafi leyfi
itil að framleiða hann, hér á landi.
Næsta framleiðslustig ál-
vinnslu er að forma málminn á
mismunandi hátt til þess að gera
hann hæfan, til smíða, eða fram-
leiða úr honum fullunna vöru.
Eins og fram kemur í 11. gr.
eamningsins við Alusuiesse þá
takmarkast rekstur ísals við ál-
bræðsluna eina og hefur félagið
ekki leyfi til að takast á hendur
vinnslu úr áli né nokkra aðra
etarfsemi, nema sérstaklega sé
um það samið.
Ef um frekari vinnslu málms-
ins yrði að ræða hér á landi, þá
gæti alveg eins farið svo, að það
yrði í höndum íslendinga eða að
eamstarf tækist við hið svissneska
íélag, Alusuiesse.
í 37. gr. samningsins eru mik-
ilsverð ákvæði svohljóðandi:
Alusuisse og ísal eru reiðu-
búin, til að aðstoða íslenzka iðn-
aðaraðilja, við þróun úrvinnslu
úr áli á íslandi, með því að,
ieggja fram tæknikunnáttu og
aðstoð og með fjárhagslegri þátt-
töku í slíkum framkvæmdum.
Þarna er beinlínis gert ráð
fyrir, að til frekari vinnslu geti
komið sér á landi.
Það sem hér kæmi aðallega til
greina, er ný aðferð til völsunar
á plötum, en slík verksmiðja af
iminnstu gerð er talin kosta 50
rnillj. kr.
Einnig má, ætla að til greina
kæmi verksmiðja sem formaði
allskonar smíðastengur, profila.
Er talið að slík verksmiðja sem
afkastaði 2000 tonnum á ári
myndi kosta 100 millj. kr. og
þyrfti 70 manna starfslið.
Ef það reyndist mögulegt fyr-
ir íslendinga að koma upp slík-
um fyrirtækjum til úrvinnslu á
þessum þýðingarmikla málmi þá
«ná segja, að við í þessum efnum
stæðum jafnfætis mörgum beztu
iðnaðarþjóðum álfunnar.
Er ekki að efa að þetta yrði
hin mesta lyftistöng, fyrir íslenzk
•n málmiðnað.
Það er heldur ekki að efa, að
þjóð sem á málm í landi sínu og
hefur tök á að ntýa hann, eins og
ég nú hef drepið á, hún hefur
margfallt betri möguleika, til að
tileinka sér nútíma tækni á mörg
«m sviðum og á þann veg bæta
lífsafkomu þjóðarinnar.
Fátækt okkar lands, af málm-
tim í jörðu, hafa haldið íslenzku
þjóðinni í fátækt, ekki síður en
ánauð erlendra ríkja. '
Bafmagnsmálin
Áður en ég skil við rafmagns-
málin, vil ég svo að lokum benda
á til viðbótar.
1. Tekjurnar af álbræðslunni
eru í dollurum og nægja til
þess að standa undir öllum
erlendum lánum. íslendingar
fá því hina miklu orku, sem
Búrfellsvirkjun framleiðir til
almenningsþarfa án ábyrgða
vegna lána í erlendum gjald-
eyri. Tekjur Búrfellsvirkjun-
ar eru verðtryggðar.
2. Samningurinn greiðir stór-
lega fyrir lántökum til virkj-
unarinnar samtímis því, sem
Alusuisse tekur að verulegu
leyti áhættuna af hinum er-
lendu lánum sem aftur þýðir,
að lánstraust íslenzka ríkisins
er í rauninni ekki notað. Af
I því leiðir að hægt er að taka
meiri erlend lán til annarra
þarfa, en ef ráðizt væri í Búr-
fellsvirkjun án álbræðslu.
3. Eftir 25 ár eru lán Búrfells-
virkjunar að fullu greidd.
Eftir þann tíma fást árlega
um 100 millj. kr. netto-tekjur
frá álbræðslunni í gjaldeyri.
Mengun
12. gr. aðalsamnings fjallar
um tjón sem kynni að hljótast af
gastegundum og reyk frá bræðsl
unni. Ekki er gert ráð fyrir að
þörf sé á sérstökum hreinsun-
artækjum hér á landi, vegna
vindasamrar veðráttu. Þó gerir
12. gr. samningsins ráð fyrir að
fsal sé skylt að hafa hemil á og
draga úr skaðlegum áhrifum af
rekstri bræðslunnar í samræmi
við góðar venjur í iðnaði annars
staðar.
Ef tjón yrði af þessum sökum
á eignum eða hagsmunum manna
þá ber ísal fulla ábyrgð og skal
bæta tjón að fullu. Einnig ber ís-
al í samvinnu við íslenzka rann-
sóknarstofnun að framkvæma
reglulegar athuganir á mengun
í nágrenni bræðslunnar. ísal
greiðir þessar rannsóknir.
Á bls. 217 í samningnum er
afskrift af skýrslu sem Rann-
sóknarstofnun iðnaðarins hefur
gert varðandi athugun á þessu
atriði, sem fram fór á vegum
stofnunarinnar að beiðni hæst-
virts iðnaðarmálaráðherra.
Þessi skýrsla hefur verið nokk-
uð véfengd í umræðunum hér á
hæstvirtu Alþingi. En eins og
segir í niðurlagi skýrslunnar,
með leyfi hæstvirts forseta.
„Aðstæður til rannsókna voru
engar hér á landi og varð að
styðjast við reynslu og aðstæð-
ur, er fyrir voru í Noregi og
Ameríku. Landfræðilegar og veð
urfræðilegar aðstæður eru þar
öllu óhagstæðari en hér og átti
það eitt að tryggja að hættu-
mörkin eru sennilega mun
þrengri.
Það er góð regla að fullyrða
ekki meira en maður getur staðið
við og sú regla virðist viðhöfð
hér.
En það er líka annar aðili sem
hefir úttalað sig um hættu á
mengun frá álbræðslunni. Stein-
grímur Hermannsson, verkfræð-
ingur, forstjóri Rannsóknarráðs
ríkisins hefir farið margar ferðir
utan og kynnt sér þessi mál öllu
foetur en flestir aðrir. .1 skýrslu
St. Hermannssonar dags. 15. nóv.
1965 segir svo um þetta atriði.
„Niðurstaða mín er sú, að ekki
sé nauðsynlegt að krefjast hreins
unarbækja í bræðslunni til að
byrja með, en hinsvegar sjálfsagt
að eiga kost á slíku ef um tjón
er að ræða. Jafnframt legg ég
áherzlu á, að Svisslendingar
verði látnir greiða kostnað við
að taka reglulegar prufur svipað
og Norðmenn hafa gert og séu til
þess valdir sérfræðingar eða
rannsóknarstofnun“.
Hér í þessari samningagerð
hefir því verið farið nákvæmlega
eftir tillögum Steingríms Her-
mannssonar.
í beinu framhaldi af iþessu má
nefna að 13. gr. samnings kveður
á um, að ísal skuli háð öllum
öryggis- og heilbrigðisreglum
sem gilda, eða sem síðar yrðu
lögfestar á íslandi, gildir þetta
jafnt fyrir öryggi við atvinnu-
reksturinn, heilbrigði og hrein-
læti.
Höfnin í Straumsvík og hf.
Samkvæmt hafnar- og lóðar-
samningi sem fylgir aðalsamn-
ingnum er ger t ráð fyrir að
foræðslulóðin við Straumsvík
verði 37 ha., en ekki verði þó
ráðstafað nærliggjandi svæði þó
án skuldbindingar.
Gengið er út frá, að Hafnar-
fjarðarkaupstaður byggi höfnina,
en ísla endurgreiði allan bygg-
ingakostnaðinn ásamt vöxtum á
25 árum. Til þessara hafnarfram-
kvæmda veitir ríkið því engan
styrk eða framlag, en samkvæmt
lögum nr. 29 frá 1946 þá greiðir
ríkissjóður 40% af kostnaði ann-
arra hafnarmannvirkja.
Höfnin í Straumsvík verður al-
gjörlega undir stjórn Hafnar-
fjarðarhafnar og verður til af-
nota fyrir aðra en Isal, enda skal
álfélagið tilkynna með minnst 5
daga fyrirvara um skipakomur á
'þeirra vegum.
Eftir að höfnin í Straumsvík er
að fullu greidd af ísal ásamt
vöxtum á 25 ára tíma, þá hefst
greiðsla, sem skal ákvarðast sem
vörugjald miðað við flutning um
höfnina, eða 0,1% af álverði mið-
að við 60.000 tonna framleiðslu.
Nemur þetta fyrir Hafnarfjarðar-
höfn 1,3 millj. króna, en bæði
þetta gjald og eins uppgreiðsla
byggingarkostnaðar hafnarinnar
á 25 ára tímafoilinu, greiðist í
dollurum og má því segja full-
komlega verðtryggt.
Auk þessara hafnargjalda þá
skal Hafnarfjarðarfoær fá greitt
frá ísal 1,5 millj. kr. í byggingar-
leyfisgjald og 3,5 millj. kr. í
gatnagerðargjald.
Samkvæmt lagafrumvarpi sem
nú liggur fyrir hv. Allþingi þá
skal ráðstafa framleiðslugjaldi
álforæðslunnar svo að Hafnar-
fjarðarkaupstaður fái í sinn hlut
V.i hluta fyrstu 9 árin, en % hluta
eftir þann tíma.
Hér eru því um veruleg hlunn-
indi og greiðslur að ræða til
þessa foæjarfélags og er þess að
vænta að það verði bænum mikil
lyftistöng.
Hv. 5. þingmaður Reykjanes-
kjördæmis las fyrir þessari hv.
þingdeild við 1. umræður máls-
ins, úr fornum ritum þegar
forezkir togaraútegrðarmenn sett-
Sl. miðvikudag mælti Jónas
Pétursson fyrir þingsályktunar-
tillögu er hann flutti ásamt þrem
öðrum þingmönnum. Fjallar til-
lagan um að lögum um almanna-
varnir verði breytt og þau gerð
víðtækari. Hér á eftir er nokkuð
rakin framsöguræða Jónasar í
málinu:
Meigintilgangur laga um al-
mannavarnir frá 1962 var að
skapa viðbúnað gegn hernaðar-
hættu. Þó var í 1. grein þeirra
laga gert ráð
fyrir víðtækara
verks-viði og um
það fjallar þessi
tillaga. Til nátt-
úruhamfara
heyrðu jarð
skjáJlftar, eld-
gos og hafís.
Væri það um
hafísinn að segja
að viðráðanlegast virtist að hafa
viðfoúnað til að mæta hættum
hans. Þar væri um að ræða
birgðasöfnun á lífsnauðsynjum
fólksins fyrst og fremst. Áhrif
hafíss væru m.a. lík umsáturs-
hers, hann lokaði samgönguleið-
um á sjó og ef til vill lokaðist
landleiðin líka. Það væri fyrir-
fram vitað, hvaða landsvæði
væru í mestri hættu af hafbönn-
um hafíssins, og auk þess hætta
einnig fyrst og fremst bundin
við vissan árstíma. Öðru máli
gegndi hinsvegar um eldgos og
jarðskjálfta.
Framsögumaður kvaðst ekki
vilja draga úr gildi almannavarna
vegna hernaðarhættu, en sér
virtist skynsamlegt að getfa meiri
gaum en áður hættum náttúru-
hamfaranna og skipa vörnium
gegn þeim í nokkurt kerfi í lög-
gjafinni sjálfri. Gera t.d. við
búnað gegn hafíshættunni að
föistum árlegum lið í starfi al-
mannavama. í greinargerð tii-
lögunnar væri bent sérstaklega
á olíuna, sem líf fólksins væri
orðið svo háð. Segja mætti, að
Riffli og hagla-
byssu stolið
AÐFARANÓTT laugardags var
brotizt inn í sportvöruverzlun
Búa Petersens að Bankastræti 4.
Stolið var Remington hagla-
byssu, cal. 12, magnum, svo og
Sako-riffli, cal. 222, veiðihjóli
og prímusi.
Aðfaranótt laugardags var
einnig brotizt inn í hjá A.
Jóhannssyni & Smith, Brautar-
holti 4. Þar var tekin rúða úr
glugga og farið þar inn.
Innforotsþjófurinn leitaði í
skúffum og öðrum hirzlum, en
fann ekkert sem hann girntist.
ust að í Hafnarfirði á fyrstu ár-
um þessarar aldar. Þetta var að
vísu fróðlegur lestur, en þó hefði
ekki skaðað, að með hefði fylgt
nokkur lesning um íslenzka tog-
araútgerð frá Hafnarfirði nú sein
ustu árin.
Sannleikur málsins er sá, að
það er fáum bæjarfélögum meiri
þörf en Hafnarfirði nú, að fá
iþróttmikinn atvinnuveg, sem
veitt gæti fólkinu stöðuga at-
vinnu til framfoúðar, veitt fjár-
magni af rekstrinum inn í foæjar-
kassann og orðið til iþess að
styðja að öðrum atvinnugreinum
í foænum.
Ekki er ólíklegt, að hluti þeirra
450 manna sem koma til að starfa
við álforæðsluna þegar hún er
fullbyggð, hafi aðsetur í Hafnar-
tfirði og nágrenni. Þetta orsakar
einmitt það, að meira framboð
matvörufoirgðir ættu að vera
númer eitt í öryggismálum. Þess
bæri þó að gæta að nú orðið væri
auðveldara að bæta úr matvœla-
skorti eftir ýmsum leiðum, auk
þess, sem varúð i þeim efnum
væru íslendingum ennþá frem-
ur í blóð borin. En magn olíu
væri svo mikið, að þvi fylgdi
a.m.k. mikill kostnðarauki, ef
ekki væri hægt að fullnægja
olíuþörfinni með eðlilegum leið
um .
Jónas sagði, að ef til vill gæti
sumum virst, að með tillögu þess
ari væri ætlast til ráðstatfana,
sem gætu valdið ríkissjóði veru-
legum nýjum útgjöldum. Slíkt
vekti þó ekki fyrir flutnings-
mönnum tillögunnar. Enginn vafi
væri á, að með heildarytfirsýn
um birgðastöðvar fyrir olíu
mætti koma þeim málum fyrir á
hagkvæmari hátt en nú væri.
Samvinna þeirra sem verzLuðu
með olíu og forstöðu almanna-
varna væri nauðsynleg, sjálfsögð
og eðlileg. Þar kæmi til beint
hagsmunaatriði auk öryggis
fyrir alla aðila. Þá væri samráð
við sveitastjórnir sjáltfsagt í
þessum efnum.
Jónas sagði það skoðun sína
að hér væri um að ræða þátt í
tryggingarkerfi. Þjóðfélagið væri
nú að þróast til meiri félags-
hyggju og öryggið væri að verða
einkenni nútímans. Það væri
vandi löggjafans að þræða hinn
rétta meðalveg í þessum efnum.
Verkanir skynsamlegra lagafyr-
irmæla og framkvæmda í anda
þeirra til öryggis gegn hættum,
t.d. etf hafís mundi fremur verka
til örfunar á sjálfsbjargarvið-
leitni í þeim byggðarlögum sem
byggju við hafísahættuna. Að-
eins sá andi sem lýsti sér á Al-
þingi við setningu löggjafar, sem
styddi viðbúnað gegn þessari vá
og öðrum hefði jákvæð áhritf á
fólkið.
Aðrar náttúruhamfarir en
nefndar hefðu verið kæmu einn
ig til greina. Þanni'g mætti t.d.
nefna fannfergi sem lokaði veg
um og öllum venjulegum bílum.
Kæmu þá til snjóbílar, sem væri
nú víðast í eigu héraðanna
sjáltfra eða einstaklinga. Vel gæti
þó komið til mála að nokkur við
búnaður kæmi til af hálfu hins
opinbera í þessum efnum. Sem
opinfoeran aðila mætti t.d. benda
á vegagerð ríkisins. Til hennar
væru gerðar sífelldar kröfur um
snjómokstur. Það væri spurning
hvort ekki kæmi til mála að
eðlilegra væri að vegagerðin
ræki snjófoíl. Þá mætti einnig
nefna til nýtt samgöngutæki, þyrl
una. Kvaðst framsögumaður
hafa rætt við forstjóra landhelg
isgæzlunnar um gildi þyrlunnar
sem öryggistækis t.d. við sam-
verði í Hafnarfirði á vinnu-
krafti kvenna og unglinga en nú
er. Ganga má út frá því að tals-
vert af fjölskyldumeðlimum ál-
bræðslumanna sækist eftir at-
vinnu utan heimilis og þá að
sjálfsögðu fyrst og fremst í Hafn
arfirði. Mér hefur einmitt skilizt
að þörf væri fyrir aukið vinnu-
afl í Hafnarfirði til léttari starfa.
Væntanlega á niðursuðuverk-
smiðjan Norðurstjarnan eftir að
hefja aftur vinnslu og tekur hún
þá til sín 60—80 konur.
í Hafnarfirði er eina raftækja-
verksmiðja landsins, sem þarfn-
ast mjög fólks til léttari starfa,
svo má nefna frystihúsin og
margskonar iðnað sem þar er
staðsettur. Mín spá er því sú, að
það verði ekki sízt öðrum at-
vinnufyrirtækjum í Hafnarfirði
og nágrenni til góðs að £á ál-
bræðsluna til sín. \
gönguerfiðleika atf fannfergi eða
öðrum ástæðum og hefði hann
haft mikla trú á að þær gætu
leyst úr vanda í þeim efnum, sem
örðugt væri á annan hátt. Þetta
væri atriði sem einnig þyrfti að
rannsaka við endurskoðun lag-
anna.
Að lokum vék Jónas að hjálpar
sveitum. Þær hefðu verið stofn-
aðar á nokkrum stöðum. Væru
þær skipaðar áhugamönnum og
veittu oft ómetanlegt gagn. Þær
þyrftu að vera sem víðast og
væri nokkur þjáltfun þeirra nauð
synleg svo og að þær hefðu
nokkum útbúnað. Kæmi vel til
greina að tengja starfsemi þess-
ara sveita við almannavarnir
og því bentu flutningsmenn til
lögunnar á að þetta atriði yrði
einnig tekið til athugunar við
endurskoðun laga um almanna-
varnir.
- Úr öllum áftum
Framhald af bls. 5
vestra að æskilegt þykir að
tilflutningur á hráefni og
vöru fari fram lóðrétt milli
hæða en sem minnst lárétt.
Starfsmenn Ieeland Prod-
ucts eru 50 talsins, þar af 4
íslendingar. Framkvæmda-
stjóri fyrirtækisins er Sverr-
ir H. Magnússon, framleiðslu-
stjóri er Mr. W. Bramibring,
sölustjórar eru Þórir Grönd-
al og Robert Kennedy.“
f ræðu, sem Erlendur Ein-
arsson, forstjóri SÍS, flutti
við vígslu verksmiðjunnar
sagði hann m.a.:
„Þótt sjávarafurðir séu að-
eins einn af mörgum þáttum
í sölustarfsemi SfS, hafa þær
orðið mikilvægari með
hverju ári. Sjávarafurðadeild
okkar seldi fiskafurðir á sl.
ári fyrir 20 milljónir dollara
(860 millj. kr.) til ýmissa
landa og var stærsta deild
Sambandsins“.
„Þegar við íhugum, að fisk-
veiðar og fiskverkun er aðal-
atvinnuvegurinn á Íslandi,
þá er það skiljanlegt, hvers
vegna við, sem komnir eru
frá íslandi, erum svo ánægðir
að sjá þessa nýju verksmiðju,
þar sem aukið magn íslenzks
fisks verður notað til fram-
leiðslunnar og p>akkað til
sölu á hinum stóra bandaríska
markaði“.
„Er ég hef tekið á móti
lyklum þessarar nýju bygg-
ingar, aðalstöðva Iceland
Products og Iceland Food
Terminal, er það mér mikil
ánægja að flytja öllum þeim
þakkir, sem hafa hjálpað
okkur til að hrinda málinu í
framkvæmd. Við erum sann-
arlega þakklátir fyrir hinn
ríka skilning og þá aðstoð
sem við höfum hlotið frá
mörgum mönnum og stofn-
unum“
Lög um almannavarnir
verii gerð víðtækari
— ÞingsálYktunartillaga frá
Jónasi Péturssyni og fleirum