Morgunblaðið - 01.05.1966, Blaðsíða 29
Sunnudagur T. maf 1966
MORCU N BLAÐIÐ
29
SHtltvarpiö
Sunnudagur 1. maí.
8:30 Létt morgunlög:
Hljómsveitir Kai Mortensen og
W Thomasar Jensens leika þekkta
' dansa.
8:55 Fréttir — Útdráttur úr forustu-
greinum dagblaðanna.
9:10 Morguntónleikar
(10:10 Veðurfregnir).
a) ,.Há'tíðisdagur‘‘, tónaljóð eftlr
Victor Vreuls.
Belgíska ríkishljómsveitin leik-
ur; René Defossez stjómar.
b) Fjórar etýður fyrir hljóm-
sveit eftir Igor Stravinsky.
CBC-sinfóniuhljómsveitin leik-
ur; höfundur stjórnar
c) Aríur úr óperum eftir Flotow
Nicolai o.fl. Gottlob Frick syng-
ur.
b) Kvintett i g-moll (K516) eftir
Mozart.
Jascha Heifezt og Israel Baker
leikur á fiðlur, Williatn Primrose
Virginia Majewski á víólur og
Gregor Pjatigorsky á selló.
1/1 .‘00 Messa í Fríkirkjunni
Prestur: Séra >orsteinn Bjöms-
son.
Organleikari: Sigurður ísólfsson.
12:15 Hádegisútvarp
Tónleikar — 12:25 Fréttir og
veðurfregnir — Tilkynningar —
Tónleikar.
1/3:15 Örnólfur Thorlacíus menntaskóla
kennari flytur erindi: Þróun
lífsins, þróun lífræðinnar.
14:00 Miðdegistónleikar
a) Píanósónata nr. 8 I c-moll op.
13 .,Pathétique‘‘ eftir Beethoven^
Claudio Arrau leikur.
b) Jussi Björling í tónleikasal:
Lög eftir Sibelius, Alfvén, Nord-
quist, Schubert, Rakhmaninoff
Richard Strauss.
Hljóðritað á tónleiikum 1 Svi-
þjóð og Bandaríkjunum.
c) Sintfónía nr. 3 í a-moll op.
56 „Skozka hljómkviðan“ eftir
Mendelssohn.
Hljómsveitin Philharmonia leik-
ur; Otto Klemperer stj.
15:30 í kaffitímanum
a) Lúðrasveitin Svanur leikur.
Stjórnandi: Jón Sigurðsson.
b) ,,Betyár-söngvar“: Lajos
Boros og hljómsveit hans flytj-a.
16:30 Veðurfregnir.
Endurtekið efni.
Frásagnir Alexanders Eimars-
9onar frá Dynjanda í Jöku-ltfjörð
um, fram komnar í viðtölum við
Stefán Jónsson fyrir nokkrum
árum.
17:30 Barnatími: Skeggi Ajebjarruar-
son stjórnar.
a) Á ferð og fiugi
Hugrún skáldkona segir frá.
b) Framhaldsleikritfið „Kaili og
kó“ eftir Anthony Buokridge
og NieLs Reinhardt Christensen.
Leikstjóri: Jón Sigurbjörnsson.
Fjórði þáttur: Faratvdbikarinn.
18:30 íslenzk sönglög:
Sigurður Olafsson syngur.
18:55 Tilkynningar.
19:20 Veðurfregnir.
19:30 Fréttir.
20:00 Fyrsti maí: Hátíðisdagur verka-
lýðsins.
a) Tryggvi Emilsson verkamað-
ur flytur frumort kvæði.
b) Alþýðukórinn syngur.
Söngstjóri: Dr. Hallgrímur
Helgason.
Píanóleikari: Jórunn Viðar
1) „Internationalinn“ eÆtir A.
de Geyter.
2) „ísland“ eftir Sigurð >órðar
9on.
3) „AusturfjöM*4 eftir Sigurð
Hjörleifsson.
4) „Vorblær“ etftir Pétur Ingi-
mundarson.
15:00 Miðdegisútvarp:
Fréttir. — Tilkynnlngar — Is-
lenzk lög og klassísk tónlist:
Alþýðukórinn syngur tvö lög
eftir Helga Helgason; dr. HaA-
grímur Helgason stjórnar
Jean Fournier, Antonio Janigro
og Paul Badura-Skoda leika
Dumky-tríóið eftir Dvorák.
Don Kósakkakórinn syngur þrjú
þjóðlög.
Erica Morini og Rudolf *Firkus-
ny leika Fiðiusónötu nr. 3 eftir
Beethoven.
16:30 Síðdegisútvarp:
Veðurfregnir — Létt músik: —
(17:00 Fréttir).
Gustav Winkler, Daisie, Maisie,
Estman-Rocheter hljómsveitin,
Golden Gate kvartettinn, Monto
Carlo-hljómsveitin o.fl. leika ®g
syngja^
17:40 PingfrétUr.
16:00 Á óperusviði:
Lög úr „Brúkaupi Fígarós‘‘ etftir
Mozart.
16:45 Tilkynningar.
19:20 Veðurfregnir.
19:30 Fréttir.
20.1)0 Útvarp fr$ Alþingi
ALmennar stjórnmálaumræður
(eldhúsgdagsumræður); fyrra
kvöld.
Tvær umferðir, 25—30 mín. og
20—25 mín., samtals 50 mínútur
til handa hverjum þingflokki.
Röð flokkanna:
ALþýðubandalag,
S j álfstæðisf lokkur,
Framsókna rf lokkur,
Alþýðuflokkur.
Dagkrárlok lun kl. 23:30.
Atálflutmngsskrifstoía
BIRGIR ISL. GUNMARSSON
Lækjargötu 6 B. — n. haeð
JON EYSTl IINSSON
lögfræðmgur
Laugavegi 11. — Sími 21516.
Bingó
BINGÓ í Góðtemplarahúsinu kl. 9 í kvöld.
Aðalvinningur eftir vali. Borðpantanir frá kl. 7,30.
Sími 13355. — 12 umferðir.
Góðtemplarahúsið.
Breiðfirðingabúð
CÖMLU DANSARNIR
IMeistarnir leika
Dansstjóri: Helgi Eysteins.
Aðgöngumiðasaia hefst kl. 8.
Símar 17985 og 16540.
O*
5
=5
JÉ
Mljaðmasíðbtixur
MJAÐMASÍÐBUXUR í kven- og
unglingastærðum nýkomnar.
Hagstætt verð.
Bolholti 6, 3.
ÍKIICKJ4
hæð.
Inngangur á austurhlið.
Tilkynning til viðskiptamanna
Hagtryggingar i IVIosfellssveit
Kjalarnesi og Kjós
Hér með tilkynnist að umboðsmaður okkar á
5) „Til AppoUons1*, Ulenzkt
þjóOiag.
6) Tronodansen'* eftir Sparre
Olsen.
7) Kvöldveizla keisarans efti r
Björgvin Guðmundsson.
c) 1 verum
Steindór Hjörleirfsaon leikari
les úr ævisögu Theódórs Frið-
rikssonar.
21:00 Á góðri stund
Hluðtendur í útvarpsal með
Svavari Gests.
22:00 Fréttir og veðurfregnlr.
22:10 Danslagakeppni útvarpsins
Hljómveit Magnúsar Ingimars-
sonar, Savannatríóið og níu
söngvarar kynna lögin í keppn-
inni, sem efnt var tii 1 útvarps-
þáttum Svavars Gests í vetur.
22:40 Almenn danslög
24:00 Dagskrárlok.
framangreindum stöðum er Þórður Guðmundsson,
Dælustöðinni Reykjum.
HAGTRYGGING H.F.
Stúlka óskast
til skrifstofustarfa, Verzlunar- eða Kvennaskóla-
menntun æskileg.
Upplýsingar á skrifstofunni, Vesturgötu 2.
Mánudagur 2. maí.
7:00 Morgunútvarp
Veðurfregnir, Tónleikar, 7:30
Fréttir. Tónleikar. 7:55 Bæn:
Séra Páll PáLsáon — 8.00 Morg-
unleikfimi: Valdimar Örnólfsson
íþróttakennari og Magnús Pét-
ursson píanól. •— Tónleikar. 8.30
Fréttir — Tónleikar — 10:05
Fréttir — 10:10 Veðurfregnir.
12:00 Hádegisútvarp
Tónleikar — 12:25 Fréttlr og
veðurfregnir — Tilkynníngar —
Tónleikar.
13:16 Búnaðarþáttur:
Jón Sigurgrímsson bóndi f Holti
í Flóa talar um fljótandi mykju
geymslu hennar og flutning.
13:30 Við vinnuna: Tónleikar.
GLAUMBÆR
5 PENS leika
DANSAÐ TIL K L . 1.
GLAUMBÆR *Miro
Opið í kvöld
Hinir bráðskemmtilegu
Ponic og Einar
sem vakið hafa athygli fyrir fjölbreytta
og skemmtiiega músik.
Dansað til kl. 1.
Matur framreiddur frá kl. 7.
Borðpantanir í síma 12339 frá kl. 4.
Kassagerð Reykjavíkur
óskar eftir að ráða nokkra menn til margvíslegra
starfa nú þegar. Fyrirspurnum ekki svarað í síma.
Mötuneyti á staðnum, ódýr matur.
Væntanlegir umsækjendur snúi sér til Halldórs
Sigurþórssonar sem gefur allar nánari upplýsingar.
Bréfaskóli SÍS og ASÍ
Hvar sem dvalið er, hvenær sem tími gefst, er hægt
að auka kunnáttu og þekkingu með heimanámi.
Nemendur! Herðið námið með hækkandi sól.
BFÉFASKÓLINN.
5 herbergja
íbúðarhæð til sölu. Sér inngangur, sér hitaveita,
tvöfalt gler, teppi á gólfum, bílskúrsréttindi, laus til
íbúðar. Sanngjarnt verð og greiðsluskilmálar.
RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR, HRL.
Laufásvegi 2, sími 13243.