Morgunblaðið - 01.05.1966, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 01.05.1966, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLADID Sunnudagur 1. maí 1966 MÓT SUMRIOG SÓL Nú er vor í lofti og góðæri í landi, og engin ástæða til annars en að vera bjartsýnar. Þessvegna ganga konur á öllum aldri nú betur klæddar en áður — enda margfalt betra tækifæri til þess nú, á þessu landi. — Þér ættuð e kki að láta það dragast að líta inn í Guðrúnarbúð á Klapparstígnum, og skoða hið smekklega úrval af SUMAR- og VORFATNAÐI sem gefur að líta. Ný sending af ULLARKÁPUM, DRÖGTUM, TERYLENEKÁP- UM og CRIMPLENEKÁPUM frá SVISS, HOLLANDI og BRETLANDI. Verið velkomnar í Útvegum RAFMAGNSSPIL 6 og 12 volta HÖRÐUR ÓLAFSSON hæstaréttarlögrmaður Austurstræti 14 Símar 10332 og 35673. Fjaðrir, fjaðrablöð. hljóðkútar púströr o.fl. varahlutir i margar gerðir bifreiða. Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. Schannongs minnisvarðar Biðjið um ókeypís verðskrá 0. Farimagsgade 42 K0benhavn 0. á allar gerðir jeppabíla. Ath.: Spilið gengur á rafhlöðunni þótt bifreiðin sé stopp t. d. í á eða vatni. Þorsteinn Júlíusson héraðsdómslögmaður Laugavegi 22. Opið 2—5. Sími 14045. G. V. Sigurgeirsson Suðurlandsbraut 65 — Sími 32966. Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður Hafnarstræti 22. — Sími 18354. Verzlunarhúsnæði óskast Miðbær — Laugavegur — 120—180 ferm. Tilboð, sem greini stærð, staðsetningu og leigukjör, sendist í box 443 fyrir 5. maí nk. HERBERGI óskast, helst % fæði sama stað. Fyrirframgreiðsla, fyrsta flokks umgengni. Tilboð, merkt: „Vistlegt — 9181“ sendist Morgunblaðinu fyrir vikulokin. TRILLA 3—7 tonna trilla óskast til leigu eða kaups strax. Skipti á fólksbíl kæmu einnig til greina. Upplýs- ingar í síma 40289 (í dag og á mórgun). BELTI og BELTAHLUTIR BERCO BELTI OG BELTAHLUTIR Á ALLAR BELTAVÉLAR Höfum á lager og pöntum til skjótrar afgreiðslu hin viðurkenndu BERCO belti og beltahluti, svo sem: KEÐJUR, SKÓ, RÚLLUR, DRIFHJÓL, FRAMHJÓL OG FLEIRA BERCO belti og varahlutir er viður- kennd úrvalsvara, sem hefur sannað ágæti sitt við íslenzk- ar aðstæður undanfarin 5 ár. EINKAUMBOÐ á íslandi fyrir Bertoni & Cotti-verksmiðjurnar. Almenna verzlunarfélagið h.f. Skipholti 15, sími 10199.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.