Morgunblaðið - 14.01.1967, Page 6

Morgunblaðið - 14.01.1967, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. JANÚAR 1967. Messur á morgun Kirkjan í Haukadal í Biskupstungum. Kirkjan mun hafa verið byggS árið 1843. f Haukadal hefur skógrækt ríkisins ræktað mikinn skóg. Haukadalur er einn af helztu sögustöðum lands- ins. Myndina tók Jóhanna Björnsdóttir. Dómkirkjan Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Aðventkirkjan Útrvarpsguðsþjónusta kl. 4. Júlíus Guðmundsson. Stórólfshvoll Messa kl. 2. Barnamessa kl. 3. Séra Stefán Lárusson. Langholtsprestakall Barnasamkoma kl. 10:30. Séra Árelíus Nielsson. Guðs- þjónusta kl. 2. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Ásprestakall Barnasamkoma í Laugarás- bíói kl. 11. Messa í Laugar- neskirkju kl. 5. Séra Grímur Grímsson. Hafnarfjarðarkirkja Messa kl. 2. Barnaguðsþjón usta kl. 10:30. Séra Garðar I>orstejnsson. Neskirkja Messa kl. 11. Breyttur messutími vegna útvarps. Barnasamkoman fel'lur niður. Séra Jón Thorarensen. MýrarhúsaskóU Barnasamkoma kl. 10. Séra Frank M. Halldórsson. Kópavogskirkja Messa kl. 2. Barnamessa kl. 10:30. Aðalsafnaðarfundur eftir messu. Séra Gunnar Árnason. Laugameskirkja f Mesa kl. 2. Barnaguðsþjón- usta kl. 10. Séra Garðar Svavarsson. Hallgrímskirkja Barnasamkoma kl. 10. Syst ir Unnur Halldórsdóttir. Messa kl. 11. Séra Jón Hnefill Aðal- steinsson. EUiheimilið Grand Guðsþjónusta kl. 10. Altar- isganga. Séra Erlendur Sig- mundsson messar. Heimilis- prestur. Garðakirkja Sunnudagaskólinn 1 skóla- salnum kl. 10:30. Guðsþjón- usta kl. 2. Séra Bragi Frið- riksson. Fríkirkjan í Reykjavik Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Bú^taðaprestakall Earnasamkoma 1 Réttar- holtsskóla kl. 10:30. Guðs- þjónusta kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Háteigskirkja Barnasamkoma kl. 10:30. Séra Jón Þorvarðsson. Messa kl. 2 .Séra Arngrímur Jóns- son. Grensásprestakall Messa í Breiðagerðisskóla kl. 2. Prestur: Séra Lárus Halldórsson. Barnasomkoma kL 10:30. Sóknarprestur. Keflavik Barnaguðsþjónusta í Æsku- lýðsheimilinu kL 1.30. Séra Björn Jónsson. Kirkja Óháða safnaðarins Messa kl. 2. Safnaðarprest- ur. Ytri-Njarðavík Barnaguðsþjónusta { Stapa kl. 11. Séra Björn Jónsson. Keflavíkurflugvöllur Messa 1 Innri-Njarðvíkur- kirkju kl. 2. Séra Ásgeir Ingi bergsson. Mosfellsprestakall Barnamessa í Árbæjarskóla kl. 11. Barnamessa að Lága- felli kl. 2. Séra Bjarni Sig- urðsson. Fíladelfía, Reykjavík Guðsþjónusta kl. 8. Ás- mundur Eiríksson. Fíladelfía, Keflavík Guðsþjónusta kl. 4. Harald- ur Guðjónsson. Kristskirkja í Landakoti Lágmessa kl. 8:30. árdegis Hámessa kl. 10. árdegis. Lág- messa kl. 3:30 síðdegis. Annast um skattaframtöl Tími eftir samkomulagi. Friðrik Sigurbjörasson, lögfræðingur, Fjölnisv. 2. Sími 16941. Ungur véltæknifræðingur óskar eftir framtíðarat- vinnu, helzt úti á landL Upplýsingar í síma 15049, laugardag milli kL 13—16, sunnudag milli kl. 13—15. Til sölu Oldmobile 1960 Vél í góðu lagi, þarfnast réttingar. Hæsta tilboði tekið. Uppl. á skriístofu- tíma 2 20 80. Til sölu Henscel vörubifreið, árg. ’55, palllaus. Mikið af vara hlutum fylgja. Sími 35247. Dönsk „Fern“ þvottavél með suðu Og rafknúinni vindu, til sölu fyrir við- gerðarkostnaði. Einnig log- suðutæki. Upplýsingar í síma 32117. - Bassamagnari — Selmer, til sölu. Einn- ig Gipson bassagítar. Upp- lýsingar í sima 40499. Lóð Til sölu lóð á góðum stað í Kópavogi. Tilboð merkt: „786—8676“, óskast sent Mbl. fyrir 18. þ.m. Blaðamaður óskar etfir tveggja herb. íbúð á leigu í gamla bæn- um. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Reglusemi heitið. Sími 21976. Kona með tvær stálpaðar telpur óskar eftir ráðskonustöðu, eða húshjálp, gegn hús- næði. Tilobð sendist til Mbl. fyrir 20. jan. merkt: „8®17“. Óska eftir konu til að vera hjá stálpuðum börnum 3—4 tíma á dag. Sími 23939. Trésmíðavinna innanhúss. Standset eldri íbúðir og annað húsnæði. Leiðbeini um breytingar til nýrri stíls. Sanngjarn. — Upplýsingar í sima 35430. Commer sendiferðabifreið — árgerð 1066, til sölu á sanngjörnu verði, með góð um greiðsluskilmálum. — Upplýsingar í síma 19446. Ungur maður óskar eftir góðu starfi. — Margt kemur til greina. Er lærður prentari. Upplýsing ar í síma 37479, eftir kl. 7. Skinnhúfur á börn og fullorðna. — Miklabraut 15. Bílskúrinn, Rauðarárstígsmegin. Atvinnurekendur — Keflavik. Vanur bifreiðastjóri með meirapróf, óskar eftir starfi. Ýmislegt kemur til greina. Uppl. í síma 2588. FRETTIR K.F.U.M. og K., Hafnarfirði Almenn samkoma sunnudags- kvöld kl. 8:30. Séra Frank M. Halldórsson. Allir velkomnir. Reykvikingafélagið heldur skemmtiíund i Tjarnarbúð niðri (Oddfellowhúsinu) fiimmtudag- inn 19. jan. kl .8:30. Listdans- sýning, tvöfaldur kvartett syng- ur, happdræti og dans. Takið með ykkur gesti. Stjórnin. Almennar samkomur. Boðun Fagnaðarerindisins. Á sunnudag, Austurgötu 6, Hafnarfirði kl. 10 árdegis, Hörgshlíð 12, Reykja- vik kl. 8. síðdegis. Hjálpræðisherinn Sunnudag 15. jan. bjóðum við öll hjartanlega velkomín á sam- komur kl. 11:00 og kl, 20:30. Á séinni saimkomunni verður Mar- garet Rossing boðin velkomin til flókksins í Reykjavík. Kl. 14:00 sunnudagaskólinn. Mánudag kl. 16:00 Heimilasambandið. Æskulýðsstarf Neskirkju Fundur fyrir pilta, 13—17 ára, verður í Félagsheimilinu mánu- daginn 16. janúar kl. 8:30. Opið hús frá kl. 7:30 Frank M. Hall- dórsson. Fermingarbörn séra Jóns Auð- uns komi til spurninga í Dóm- kirkjuna sunnudaginn 15. jan. kl. 2. Nessókn. Séra Helgi Tryggva- son flytur Biblíuskýringar í Fé- lagsheimili Neskirkju þriðjudag inn 17. janúar kl. 9. Allir vel- komnir. Bræðrafélagið. Austfirðingafélagið heldur spilakvöld í Átthagasal Hótel Sögu sunnudaginn 15. jan. kl. 8:30, Æskulýðsfélag Bústaða- sóknar, eldri deild. Fundur í Réttarholtsskóla mánudagskvöld 16. jan -kl. 8:30. Stjórnin. ■ ,; SAMNLEGA segl ég yður: Nema þér snúið við og verðið eins og börnin, kx>mist þér aiks ekká inn i himnaríki (Matt. 16, 3). I dxfí er laugardagur 14. Jamiar og er það 14. dagur ársins 1967. Eftir lifa 351 dagur. 13. vika vetrar byrjar. Árdegisháflæði kL 7:46. Síð degisháflæði kl. 20:04. Upplýsingar um Iæknaþjón- ustu í borginni gefnar i sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernð- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins mótaka slasaðra — sími: 2-12-30. Kvöldvrzla i lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 14. jan. — 21. jan. er í Laugavegs apóteki og Holtsapóteki. Næturlæknir í Keflavík 13. þm. Kjartan Ólafsson, sími 1700, 14. þm. til 15. þm. er Arnbjörn Ólafs son sími 1840, 16. þm. til 17. þm. er Guðjón Klemenzson sími 1567 18.—19. þm. er Kjartan Ólafs- son sími 1700. Næturlæknir í Hafnarfirði, helgarvarzla laugardag til mánu dagsmorguns 14.—16. jan. er Jós- ef Ólafsson sími 51820. Næturlæknir í Hafnarfirði að- fararnótt 17. jan er Kristján Jó- hannesson sími 50056. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9—7 ,nema laugarðaga frá kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegls verður teklð á mótl þeim er gefa vUja blóð i Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. laugardaga frá kl. 9—11 fji. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Bilanasiml Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur- og helgidagavarzla 182300. Uppiýsingaþjónusta A-A samtak- anna, Smiðjustig 7 mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 20—23, sími: 16373. Fundir á sama stað mánudaga kl. 20, miðvikudaga og föstudaga kl. 21 Orð lífsins svarar í síma 10000 I.O.O.F. 1 = 1481138‘/2 = Barnastúkurnar Svava og Jóla gjöf halda fund kl. 1:30 á sunnu- dag í Templarahúsinu. Þing- gæzlumaður heimsækir. Kvik- myndasýning. Heimatrúboðið. Sunnudagaskól inn kl. 10:30. Almenn samkoma á sunnudag kl. 8:30. Allir vel- -komnir. Kristniboðsfélag karla Fyrsti fundur ársins mánu- dagskvöld 16. jan. kl. 8:30. Mun- ið sparibaukana. Fjölmennið. Fíladelfía, Reykjavík Almenn samkoma kl. 8 á sunnu dag. Guðmundur Markússon talar. Langholtssöfnuður Kynningar- og spilakvöld verður í Safnaðarheimilinu sunnudagskvöldið 15. jan. kl. 8:30. Kvikmynd verður fyrir börn in og þá sem ekki spila. Safn- aðarfélögin. Kvenfélagið Heimaey heldur árshátíð sína í Sigtúni, laugar- daginn 21. janúar kl. 19:30. Að- göngumiðar afhentir föstudag- inn 20. jan. kl. 4 til 7 síðdegis í Sigtúni. Janúarfundi félagsins verð- Janúarfundur félagsins verð- ur frestað til 31. janúar, vegna flutnings í Hallveigarstaði. Ljósastofa Hvítabandsins er á Fornhaga 8. Sími 21584. Kvenfélag Háteigssóknar býð- ur öldruðu fólki, konum og körlum, í Háteigssókn til sam- komu í Lídó sunnudaginn 15. janúar. Samkoman hefst kl. 3 með kaffiveitingum. Til skeimmt unar verður: Brynjólfur Jóhann esson leikari les upp, tvöfaldur kvartett karla og konur úr kirkju kórnum syngja. Væntir kven- félagið góðrar þátttöku hins aldraða safnaðarfólks. Bænastaðurinn Fálkagötu 10. Kristilegar samkomur á sunnu- dag 15. þm. Sunnudagaskóli kl. 11. f.h. Al- menn samkoma kl. 4. Bæna- stund alla virka daga kl. 7. e.m. Allir Velkomnir. Ausfirðingafélag Suðurnesja heldur Þorrablót í Ungó laugar- daginn 21. jan. Sýnið skírteini, þegar þið sækið miðann, 18. og 19. janúar kl. 2—6 á Brekku- braut 1. Kristileg samkoma verður f samkomusalnum Mjóuhlíð 16 sunnudagskvöldið 15. jan. kl. 8. Sunnudagaskólinn kl. 10:30. Ver- ið hjartanlega velkomin. Konur í kvenfélagi Langholts- safnaðar. Sauma- og föndurkvöldið verður mánudaginn 16. janúar kl. 8:30. Nánari upplýsingar i 33580 eða 38011. Kvenfélag Grensássóknar held- ur fund í Breiðagerðisskóla mánudaginn 16. janúar kl. 8:30. Brynjólfur Jóhannesson skemmt ir. Spiluð verður félagsvist. — Stjórnin. Eyfirðingafélagið heldur sitt árlega ÞORRABLÓT að HÓTEL SÖGU 20. þ.m. kl. 19:00. — Nán- ar í auglýsingum siðar. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Síma númer mitt er 52372. Séra Bragi Benediktsson. Vísukorn Til Eggerts listmálara Guð- mundssonar sextugs. Hrind þú órum tizkutáls — Tak þér aldrei klafa um háls lista „lazzaróna". — Haltu áfram, fleygur, frjáls, fegurðinni að þjóna. — Grétar Fells. Sunnudagaskólar Minnistexti: Svo framar- lega, sem þér hafið gjört þetta einum þessara minna minnstu bræðra, þá hafið þér það mér það. (Matt. 25,40). Sunnudagaskóli Kristniboðsfé- laganna, Skipholti 70 hefst kL 10:30. Öll böra velkomin. Sunnudagaskóli K.F.U.M. og K. í Reykjavík og Hafnarfirði hefjast í húsum félaganna kl. 10:30. öll börn eru hjartanlega velkomin. Sunnudagaskóli Fíladelfíu hefst kl. 10:30 að Hátúni 2 og Herjólfsgötu 8, Hf. ÖU börn vel- komin. sá NÆST bezti Piltur nokkur í gamla daga frá Englandi í Lundarreykjadal I Borgarfirði kom í kaupstað. Spurði einhver, hvar hann ætti, Iveima. „Ég á heima á Englandi", svaraði hann. „Þú heldur kaijnski, að ég sé að ijúga að þér, Þú veizt kannské ekki, að það vifiap til England en í Kaupmannaliöfn?“

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.