Morgunblaðið - 01.03.1967, Síða 19

Morgunblaðið - 01.03.1967, Síða 19
MOHGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. MARZ 1967. 19 SAMBAND UNGRA SJÁLFSTÆÐISMANNA: ÆSKAN OG FRAMTÍÐIN RITSTJÓRI: ÁRMANN SVEINSSON ■ ■ i" 1 ■ ; - ■ • ■ ' Aðalfundur FUS í Kjósarsýsíu Helgi Jónsson kjörinn formaöur Helgi Jónsson Að lokinni skýrslu formanns gerði gjaldkeri félagsins, Svein björn Benediktsson, grein fyrir reikningum þess. Skýrslu stjórn ar og reikningar voru sacn- þykkt umræðulaust. Þá var gengið til stjórnar- AÐALFUNDUR félags ungra sjálfstæðismanna í Kjósar- sýslu var haldinn að Hlégarði mánudaginn 13. febrúar síðast- liðinn. Fráfarandi formaður fé- lagsins, Matthías Sveinsson, sveitarstjóri, setti fundinn og bauð félagsmenn og gesti vel- komna. Meðal gesta voru al- þingismennirnir Matthias Á. Mathiesen og Axel Jónsson. Fundarstjóri var kjörinn Ólaf- ur Þór ólafsson, en fundarrit- ari Jón ólafsson. Matthías Sveinsson flutti skýrslu stjórnarinnar um starf- ið á árinu. Félagið efndi m.a. til vormóts og haustfagnaðar. Efnt var til skemmtiferðar um Árnes- og Rangárvallasýslur. Nokkrir félagar tóku þátt í Byggðaþingi ungra sjálfstæðis- manna, sem haldið var í Hafn- arfirði í haust. Stjorn F.U.S. Kjósarsýslu 19 67—1968. Talið fra vinstri: Sveinbjörn Benediktsson, Aðal- heiður Sigurðardóttir, Heigi Jónsson, formaður, ólafur Þ. ólafsson. Á myndina vantar Harald Jónsson. Frá 40 ára afmœlishátíð A fjörutíu ára afmællshátíð Heimdallar voru 9 Heimdallarfélagar sæmdir gullmerki félags- Ins. Þeir eru á myndinni, talið frá vinstri: ólafur Egilsson, Magnús L. Sveinsson, Jón E. Ragn arsson, Birgir ísl Gunnarsson, Styrmir Gunnarsson, Ragnar Kjartansson, Bjarni Beinteinsson, Ólafur Jensson og óhann Ragnarsson. lagsins, tjáði fundinum að hann óskaði eftir því að vera leystur frá stjórnarstörfum. Taldi hann félaginu nauðsyn- legt að yngri menn skipuðu forystu. í stjórn voru kjörin: Helgi Jónsson, formaður, Sveinbjörn Benediktsson, Haraldur Jóns- son, Aðalheiður Sigurðardóttir og Ólafur Þór Ólafsson. Einnig var kjörin þriggja manna vara- stjórn. í Kjördæmisráð voru kjörnir þeir: Helgi Jónsson og Jón Ól- afsson. í fulltrúaráð sjálfstæð- isfélaganna voru kjörin: Svein- þjörn Benediktsson, Jón V. Jónsson, ólafur Þór Ólafsson og Aðalheiður Sigurðardóttir. Því næst ræddi Axel Jónsson, alþingismaður, stjórnmálavið- horfið. Hvatti hann unga sjálf- stæðismenn kröftuglega til dáða í þágu flokks og þjóðar. Helgi J^nsson, nýkjörinn for- maður, tók til máls og þakkaði það traust. sem honum og hans stjórn hefði verið sýnt. Ár- mann Sveinsson þakkaði fyrir hönd Sambands ungra sjálf- stæðismanna Matthíasi Sveins- syni ötula forystu í málefnum félagsins í þau tvö ár, sem það hefur starfað. Þá óskaði hann nýkjörnum formanni og stjórn hans alls bezta á komandi starfsári. Að aðalfundarstörfum lokn- lun var sýnd kvikmyndin „Ofar skýjum og neðar“: Matthías Sveinsson kjörs. Matthías Sveinsson til- kynnti að hann kæmi ekki til greina við formannskjör vegna aldurs. Jón ólafsson, ritari fé- Dansinn dunar, Kvöld verðanundur Varðar F.U.S. N.K. föstudagskvöld efnir Vörð- ur, F.U.S. á Akureyri, til kvöld- verðarfundar og hefst hann kl. 19.30. Dr. Gunnar G. Schram verður gestur fundarins og tal- ar um „Endurskipulagningu At- Klúbbur ungu iólksíns, Akureyri í kvöld í Sjálfstæðishúsinu. Tvær hljómsveitli leika. Vörður F.U.S. lantshafsbandalagsins og varnlr fslands“.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.