Morgunblaðið - 24.02.1968, Síða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 1968
VERÐUR
Fram-hald af bls. 23.
skóla íslands við skóla gagn-
fræðastigsins eða á vegum
erlends háskóla við skóla
á hliðstæðu fræðslustigi.
Undirbúningur undir starfið
er þannig þríþættur: 1) almenn
menntun, er lýkur með stúdents
prófi, og sérmenntun í væntan-
legum kennslugreinum veitt í há
ekóla, 2) sérmenntun í uppeld-
is— og kennslufræðum veitt í
háskóla, 3) verkleg þjálfun við
væntanlegt framtíðarstarf.
Þá er það nýjung í þessum
tillögum, að gert er ráð fyrir,
að kennarar séu settir og síð-
an skipíðir í tilteknum kennslu-
greinum. Leikur þá enginn vafi
á, hverjar kennslugreinar hvers
kennara skuli vera og hver rétt-
indi hans eru. Leyft er þó, að
kennari kenni fleiri námsgreinar’
þar sem svo hagar til, að nauð-
syn krefur, en slíkt veitir hon-
um r.ldrei kennsluréttindi í þeim
greinum.
Hér eru sett tvö ákvæði um
kröfur til þeirra, sem sækja um
skólastjórastöðu. — í fyrsta
lagi, að umsækjandi fullnægi
þeim lágmarkskröfum, sem gerð-
ar eru til menntunar kennara
á því skólastigi, sem um er að
ræða. í öðru lagi, að um-
sækjandi hafi starfað a.m.k. 5
ár sem fastur kennari á gagn-
fræðastigi. — Sjálfsagt er, að
skólastjóri hafi a.m.k. þá mennt-
un, sem krafizt er af kennurum
á viðkomandi skólastigi. Enn
fremur þarf hann að hafa nokkra
reynslu í kennslustarfi.
2. og 4. mgr. og lokaorðin í
3. mgr. (Setning kennara —“)
eru sett til að leysa vanda kenn-
araskortsins fyrst um sinn, með-
an hann hefur ekki verið leyst-
ur á annan raunhæfan hátt, og
skoðast nánast sem leiðbeining
til veitingarvaldsins um, hverja
skuli ráða til bráðabirgða, þeg-
ar réttindamenn skortir. — Að
sjálfsögðu má ekki skipa rétt-
indalausa menn.
Ég er sannfærður um, að sú
stefna, sem mörkuð er í þessum
tillögum er rétt, þ.e. að kenn-
arar á gagnfræðastigi búi sig
undir starf sitt með sérstöku
námi. Hins vegar má vera, að
ýmislegt í þeim megi betur fara.
Það hefur t.d. alloft verið
fundið að því við mig, að þær
væru ekki nógu eindregnar, í
þeim væru smugur, og er þarna
átt við lokaorð 3. mgr. og 2.
og 4. mgr. Eitthvað kann að vera
til í þessu, en ýmsir eru á allt
annarri skoðun. í tillögunum er
farinn meðalvegur. Aðalatriðið
er að móta skynsamlega heildar-
stefnu, eins og gert er í tillögum
þessum. Þær eru lagðar fram sem
umræðugrundvöllur.
Óskað eftir áliti fræðslumála-
stjóra og framkvæmdastjóra
skólarannsókna.
í sjónvarpsviðtali í vetur
lagði fræðslumálastjóri á það
áherzlu, að kennarar hefðu
frumkvæði um ýmisskonar
umbætur í skólamálum. Rétt
er það. Kennarar eiga að
sýna áhuga og árvekni. Hins veg
ar sakar það ekki, þótt fræðslu-
málastjórn vísi og veginn og taki
af skarið á stundum. Æskileg-
ast er auðvitað, og raunar nauð-
synlegt, að þessir tveir aðilar
vinni saman.
Eg hef nú tekið mér fyrir hend
ur að ræða kennaraskortinn og
kennara-menntunina, þetta fei.mn
ismál, sem menn hafa forðazt að
ympra á nema þá helzt í auka-
setningum. Ég hef sömuleiðis orð
ið við tilmælum fræðslumála-
stjóra um frumkvæði kennara,
og ég vona, að honum finnist
það ekki til of mikils mælzt,
þótt ég óski eftir því, að hann
segi álit sitt á tillögum þessum
opinberlega.
Mér væri og mikil þökk á
því, ef Andri ísaksson, fram-
kvæmdastjóri skólarannsókna
gerði siíkt hið sama. Að mennta-
málaráðherra undanteknum eru
þessir tveir menn helztu frammá-
menn í fræðslumálum hér á
landi. Álit þeirra er því afar
mikilvægt. Ég hef rætt um til-
lögurnar við menntamálaráð-
herra og er þess vegna kunnugt
um skoðun hans á þeim.
Eins og ég sagði í fyrr grein
minni, þá munu strangari mennt-
unarkröfur einar út af fyrir sig
ekki leysa vandann. Bæta þarf
og kjör kennaranna og það
myndarlega. Þetta tvennt þarf
að haldast í hendur við lausn
vandans. Launa verður eftir
menntun, því að hverfandi líkur
eru á því, að menn sækist eftir
að afla sér menntunar, ef hún
er lítt eða ekki metin í launum.
Nú hljóta ýmsir kennarar því
minni ævitekjur, þeim mun leng-
ur og betur, sem þeir hafa búið
sig undir starf sitt. Hver maður
hlýtur að sjá, hve ranglátt þetta
er. Verst af öllu er þó, að þetta
kemur niður þar sem sízt skildi,
á menntun og uppeldi í landinu.
Barnakennarar vísa veginn.
í fyrri hluta þessa spjalls gerði
ég grein fyrir þeim mun, sem er
á menntunarkröfunum, sem gerð
ar eru til kennara á barnaskóla-
og gagnfræðastigi.
Afstaða barnakennara til
menntunar og réttinda er til fyr-
irmyndar. Þeir gera strangan
greinarmun á réttindamönnum
og réttindalausum. Samtök
þeirra neita hreinlega að semja
fyrir réttindalausa menn og
kjaradómur hefur skipað þeim
þrem launaflokkum neðar en
réttindamönnuím. Viðlhorfin eru
gerólíkv þegar gagnfræðastigið á
í hlut. í síðustu kjarasamn. voru
gerðar mestar hækkunarkröfur
fyrir réttindalausa kennara.
Kjaradómur gerir sáralítinn eða
alls engan launamun á kennur-
um, sem hafa aflað sér fyllstu
tilskilinna réttinda og þeim, sem
ekki hafa gert bað. Og afleið-
ingarnar láta ekki á sér standa:
enginn, nákvæmlega enginn,
kennari með fyllstu réttindi
fékkst til kennslu í bóknáms-
greinum í Reykjavík s.l. haust.
Sé það rétt að hafa menntun
og réttindi í heiðri á barna-
skólastigi, hlýtur það og að vera
rétt á gagnfræðastigi. Þetta ætti
hver maður að geta sagt sér
sjálfur. Ein aðalástæðan fyrir
því, að barnakennarar vilja
halda uppi reisn og virðulegri
stefnu innan vébanda s|nna, er
sennilega sú, að þeir eru stétt,
en það eru gagnfræðaskólakenn-
arar ekki, heldur einhver furðu-
lega tilviljunarkenndur samtín-
ingur. Engin stétt, sem hefur
snefil af stéttarvitund, myndi
stundinni lengur láta sér lynda
það ófremdarástand, sem hér hef
ur verið lýst. Barnakennarar
hafa markað þá stefnu í rétt-
inda— og launamálum, sem allir
aðrir kennarar ættu að taka sér
til fyrirmyndar. Þessi stefna er
sú eina rétta, vegna þess að hún
tryggir skólunum hæfa starfs-
krafta.
Samfélag og skóli.
f upphafi fyrri greinar minn-
ar sagði ég, að brýnasta verk-
efnið væri, að aðlaga skólana
nýjum þjóðfélagsháttum. Hlut-
verk skólanna er það að búa
þegnana undir að lifa í samfél-
aginu og þar af leiðir, að þróun
þess hlýtur að hafa áhrif á gerð
skólanna. Verulegar breytingar
í samfélaginu, hvort heldur þær
eru efnahags— eða menningar-
legs eðlis, munu því segja til
sín í skólunum.
Skólakerfið (fyrst og fremst
kennsluhættir og aðstaða) eins
og það er í dag, ber svipmót
samfélags, sem ekki er lengur
til. Svo miklar breytingar hafa
hér orðið síðast liðin 20—30 ár.
Ekki þarf annað en líta á,
hvernig þjóðin skiptist eftir at-
vinnugreinum á árunum 1940—
1960 til að sannfærast um þetta.
Tölurnar eru þessar (teknar úr
tímar. Iðnaðarmál 2—3 hefti
1965).
Jónsson, Hátúni 4. (9).
Samtal við hjónin Herdísi Jóns-
dóttur og Þorlák Jónsson (11).
Samtal við Ólaf G. Einarsson,
sveitarstjóra í Garðahreppi (11).
Fylgzt með framkvæmdum í
Straumsvík (12).
Áramótarabb, eftir Þórð Jónsson,
Látrum (12).
Framfarir í ormalækningum, eftir
Braga Steingrímsson (12).
Felukarlinn á bak við ófarnaðinn,
eftir Pétur Sigurðsson (ÍJP).
Fáein orð um Hö§ð Bergmann, eft
lr Erlend Jónsson (13).
Um bókmenntasögu og nútímaljóð,
eftir Guðm. G. Hagalín (13, 14, 16).
Leiðbeiningar um skattaframtöl
(13) .
Vanræktir hestar, eftir Óla Tynes
(14) .
Iðnaðarbankahúsið glæsilegra en
áður (14).
Rætt við nokkra íslendinga erlend
is um veðurfar þar (16).
Setning sænska þingsins, eftir Sig-
urð Bjarnason (16).
Óþarfi, eftir Kirstján G. Gíslason
(17).
Kirkjur og hjörtu, eftir Baldvin
I>. Kristjánsson (17).
Hvað er framundan í umferðar-
málum? eftir Ingva Guðmundsson
og Daníel Pálsson (17).
Venkefni Sinfónáuhljómsveitarinn-
ar að kynna verk Kokkonens sem
fyrst, eftir Jón Þórarinsson (18).
Föstudagsgrein Vísis 12. janúar
1968, eftir Magnús Sch. Thorsteins-
son (19).
„Ykkar kvöld er komið . . .**, eft-
lr Guðlaug Jónsson, Seyðisfirði (20).
Svar frá höfundi Föstudagsgreinar-
lnnar, eftir í*orstein Thoroddsen
(20).
„Dropinn holar steininn**, eftir
Gunnar Bjarnason, Hvanneyri (20).
Landníðsla — landgræðsla, eftir
Jón Pálsson (20).
Framhaldsmenntun rædd á fundí
HSÍ (20).
Þarf að útskýra nútímaljóð, eftir
Guðmund Hansen.
Steinarnir tala, eftir Árna G. Ey-
lands (20).
Ljósastaurinn við Njarðvíkurhöfn,
eftir Skúla Magnússon, Keflavík 15
ára (20).
Andrée-leiðangurinn 1897 ( 21, 23).
Grenoble, eftir Atla Steinarsson
(21).
Barna- og unglingabækur, eftir
Guðm G. Hagalín (21).
Vestmannaeyingar að hefja róðra
(21).
Athugasemd vegna Bjarg-málsins,
eftir Gísla Gunnarsson (23).
Óþarfi, eftir Sigurð Bergsson (21).
Afþingi og stóreignaskatturinn, eft
lr Leif Sveinsson (23).
Fyrstu Færeyingarnir á vertíð
(23).
Athugasemd við leiðara Vísis og
Staksteina Mbl., eftir Ingva Guð-
mundsson, bílstjóra (23).
Bæjarstjórn Sauðárkróks heldur
fund með þingmönnum (23).
Hinn nýi Bjargráðasjóður íslands,
eftir Jónas Pétursson, alþm. (23).
Greinargerð frá námsbókanefnd
vegna bréfs Ríkisútgáfu námsbóka
(23).
Við fiskveiðar á Viktoríuvatni 1
Afriku (24).
Friðland, ekki ferðamannaland, eft
tr Gunnlaug Pétusrson (24).
ísland á þingi SÞ., samtal við
Kristján Albertsson (24).
Fyrri hluti leikárs, eftir Örnólf
Árnason (24).
Ný einokunarstefna í verzlunar-
löggjöf, eftir Svein Guðmundsson,
verkfræðing (24).
Skyndiheimsókn í Slippstöðina á
Akureyri (25).
Fréttabréf úr Reykhólasveit (25).
Rætt við Árna Guðmundsson, skóla
stjóra íþróttakennaraskólans (25).
Samtal við Kristján Sigurðsson,
rannsóknarlögreglumann (26).
Afstaða íslands til aðildar Kína að
SÞ. (26).
Breiðu bökin, eftir Kristján G.
Gíslason (26).
Söguleg ferð um Argentínu, eftir
sr. Robert Jack (26).
Ellert B. Schram skriifar Vettvang
(26).
Ttveir merkir fundir, eftir Guð-
jón B. Guðlaugsson (26).
Kvikmyndahátíðin i London, eftir
Sigurð Sverri Pálsson (26).
Enn nokkur orð um „Grundaromr-
inn“, eftir Svanhildi Eggertsdóttur
(26).
Áburðarverkssmiðjan, eftir Jó-
hannes Bjarnason, verkfræðing (27).
Samtal við Þór Guðjónsson um
seiðaframleiðslu (27).
Samtal við Jakob Magnússon, fiski
fræðing (27).
Sveltur sitjandi kráka en fljúgandi
fær, eftir Loft Júlíusson (27).
Seyðisfjarðarkirkja tekin í notk-
un að nýju, eftir sr. Heimi Steins-
son (27).
Á úrslitaleiknum í Montevido, eftir
sr. Robert Jack (27).
Gjöf til barnaskólans á Finnboga-
stöðum, eftir Torfa Guðbrandsson
(27).
Samtal við dr. Jens Pálsson, mann-
fræðing (28).
Hjartagræðsla (28, 30 , 31).
Sitt sýnist hverjum um silfurhest-
inn (28).
Heimsókn í byggðasafn Vestmanna-
eyja (28).
Aðkallan-di mál, eftir Jóhannes S.
Kjarval (30).
íðnoðurinn um áramót, eftir Gunn-
ar J. Friðriksson, formann' Fél. ísl.
iðnrekenda (30).
Sýning á „List á íslandi" f Ber-
lín (31).
Framtíð íslenzkrar kvikmyndagerð-
ar, eftir Ólaf Sigurðsson (31).
Útflutningur fiskumbúða. Rætt við
Kristján Jóh. Kristjánsson, forstjóra
Kassagerðarinnar (31).
Leikmannsþankar um myndun Ás-
byrgis, eftir Jón Sigfússon, Ærlæk
(31).
Heimsókn í Hrafnistu (31).
Loðdýrarækt, eftir Hermann
Bridde (31).
ÝMISLEGT
Slökkviliðið í Reykjavík kvatt út
408 sinnum sl. ár (3).
Vöruskiptajöfnuðurinn fyrstu 11
mánuði ársins óhagstæður um 2,804
millj. kr. (3).
Áramótin voru óvenju friðsæl (3).
Flugtök og lendingar um 193.000 á
flugvöllunum 1 Reykjavík og Kefla-
vík á sl. ári (4).
Flugfloti íslendinga samtals 81
flugvél í ársbyrjun 1968 (5).
íslenzki skipastóllinn var 868 skip
um áramótin, samtals tæpar 150 þús.
brúttólestir (5).
Nýtt jarðhitasvæði fundið í Reykja
vík (6).
Flugfélag íslands og SAS semja
um Færeyjaflug (6).
Kristján Albertsson (24).
Um bókmenn-taverðlaun Norður-
landa, eftir Jón úr Vör (24).
Fyrri hluti leikárs, eftir Örnólf
Dans-kir lögreglumenn væntanlegir
hingað í sambandi við svonefnt Elmo
Nielsens-mál (7, 9).
Líkur benda til að verzlunarbæk-
ur konungsverzlunarinnar ha.fi ver-
ið notaðar í einangrun í húsi því,
sem Ingólfs Apótek er nú í (7).
Ræktun af íslenzku vallarfoxgrasi
komin áleiðis í Noregi (9).
Happdrætti Háskóla ísiands hefur
greitt nærri milljarð króna í vinn-
inga frá upphafi (10).
Kaupfélagið á Hellissandi hættir
starfrækslu (10).
íslenzkur ránsmaður handtekinn í
Kaupmannahöfn (10, 11).
Fulltrúar frá stórfyrirtækinu Mac-
ys í Bandaríkjunum velja hér vör-
ur til kynningar og sölu (11, 14).
Mjólkurbú Flóamanna yfirtekur
mjólkurflutninga úr Mýrdal (11).
9 ára íslen-zik telpa hlýtur bata eft-
ir heilauppskurð í Kaupmannahöfn
(11).
Aukafundur SH samþykkir að
frystihúsin hefji ekki rekstur „fyrr
en viðunandi grundvöllur fáist" (12).
Lánveitingar Húsnæðismálastjórn-
ar 1967 nær 400 millj. kr. (12).
150 aðilar óskuðu aðstoðar Hita-
veitunnar vegna skemmda eftir
kuldakastið (13).
Enginn bóndi segir nú upp ríkis-
jörð (13).
Innheimta borgargjalda 4% lakari
en árið áður (13).
Verð á heitu vatni hækkar um
49% í Kópavogi frá því í september
(14).
Þriggja manna saknað frá Reykja-
vík og Hafnarfirði (16).
Hörður Ágústsson telur prédikun-
arstól úr Kirkjubæjarkirkju í Hró-
arstungu eldri stól Brynjólfs biskups
(16).
Hilmar Kristjónsson, forstöðumað-
ur fiskveiðideildar FAO kannar
möguleika á auknum fiskveiðum í
Viet Nam (16).
7 ára drengur hætt kominn í sund-
laug Vesturbæjar (16).
Vart við svonefnda Asíu-inflú-
enzu hér (17).
Björgunarskipið Goðinn veitti 156
skipum meiri háttar aðstoð á sl. ári
(18).
Runtalofnar sýndir í húsakynnum
arkitekta (18).
Álafoss efnir til samkeppni í
munsturgerð á lopapeysum (21).
Slökkvilið Keflavíkur kallað út 57
sinnum sl. ár (21).
15 þús. kr. stolið í afurðasölu SÍS
(21).
Tjónabætur tryggingafélaganna 566
millj. kr. 1965 (21).
Fjórir menn gista í snjóbíl inn á
Kili (23, 25).
Mál höfðað gegn fjórum aðilum
vegna Iðnaðarbankabrunans (23).
Saksóknari höfðar mál gegn 6
mönnum í smyglmálinu mikla (23).
Guðrún Jónsdóttir, fyrrum for-
stöðukona á Kleppsspítalanum stofn
ar heimili fyrir fólk, sem braut-
skráð er þaðan (24).
Skulda- og víxlamálum fjölgar
mest hjá yfirborgardómaraembætt-
inu (24).
Tveir menrv ákærðír fyrir að draga
sér 500 þús. kr. úr sjóði Lands-
smiðjunnar (25).
Kassagerð Reykjavíkur selur fisk-
umbúðir til Grænlands og Færeyja
(25).
Rússar kaupa freðfisk og síld fyr-
ir 300 millj. kr. (26).
Áfengisneyzla 1967 nam 2,38 lftr-
um á mann (26).
SH og SÍS neita að selja frysti-
húsunum umbúðir (26).
1. ágúst eiga allir bílar að vera
með ljósabúnað fyrir hægri umferð
(28).
Tveir menn í hrakningum á Hóls-
fjöllum (28).
Vísitala og framfærslukfjstnaður
216 stig f janúarbyrjun (31).
436 menn og konur skráð atvinnu-
laus í Reykjavík í lok jan-úar (31).
íslendingar urðu 200 þús. í desem-
ber (31).
Innlánsaukning Búnaðarbanka ís-
lands nœr 200 millj. kr. á sl. ári (31).
Jöklar h.f. töpuðu 3,5—4 millj. kr.
er brezkt fyrirtæki, sem leigði Hofs-
jökul, varð gjaldþrota (31).
MANNALÁT
Sigríður Ögmundsdóttir frá Fá-
skrúðsfirði.
Guðfinn>a Jónsdóttir, Mýrarholti við
Bakk astíg.
Ólafur Jónsson, fyrrv. símstjóri á
Þíngeyri.
Vilhelm Dav.íðsson, blikksmíða-
meistari.
Gunnar Davíðsson, skrifstofustjóri.
Þorgeir ÓLafsson, Brunngötu 12A,
ísafirði.
Jónína Ásbjömsdóttir, Urðarstíg
13.
Jóhanna Þorsteinsdóttir frá Blöndu
ósi, Lokastíg 25.
Guðleif Guðmundsdóttir, Stóru-
Mörk.
Guðríður Ágústa Jóhannesdóttir,
Framnesvegi 57.
Anna Guðmundsdóttir, Fögrukinn
4, Hafnarfirði.
Guðrún Þorleifsdóttir, Þórukoti,
Ytri Njarðvík.
Margrét Arndís Jónsdóttir, Nóatúni
25 (áður Laugavegi 71).
Valgerður Jónsdóttir, Ökrum, Sel-
tjarnarnesi.
Þóra Björnsdóttir, Miklaholtsseli.
Gunnar Jónsson, Svínafelli.
Jens Margeir Jensson frá Bolung-
arvík.
Sigríður Árnadóttir, Laugavegi 70.
Jósafat Sigurðsson, Vesturbrún 16.
Guðmundur Andrésson, Ingveldar-
stöðum.
Skúli Jóhannesson, bóndi, Dönu-
stöðum, Laxárdal.
Bergþór Pálsson, Fellsmúla 12.
Anna Jensen, Hverfisgötu 1064-
Kristín Sigurðardóttir frá Þorvalds
stöðum í Hvftársíðu, Freyjugötu 7.
Bjarni Magnússon, skipstjóri, Rauð
arárstíg 38.
Guðrún Jónsdóttir, Eyri, Ingólfs-
firði.
Egill Valdimar Egilsson, vélsmiður.
Eiríkur Benediktsson, Háaleitis-
braut 22.
Lára Guðmundsdóttir, Hringbraut
87.
Jóna G. ísaki&dóttir frá ísafirði.
Sesselja Steinþórsdóttir frá Sjó-
lyst, Stokkseyri.
Þórður Kárason frá Litla-Fljóti,
Biskupstungum.
Viktoría M. Jónsdóttir, Selfossi.
Guðrún Einarsdóttir frá Ekkjufells
seli.
Guðlaug Sigurðardóttir, Neskaups-
stað.
Friðrik Helgason, Birnufelli.
Kristín Inga Guðnadóttir, Helga-
fellsbraut 8, Vestmannaeyjum.
Sigurður Ólafsson, Snorrabraut 40.
Magnús Kristinn Sigurðsson, Geir
landi, Sandgerði.
Stefán Þorláksson frá Arnardrangi
Filippía Margrét Þorsteinsdóttir frá
Ölduhrygg í SvarfaðardaL
Jón Eyjólfsson, kaupmaður.
Jóhann Straumfjörð Hafliðason,
Bólstaðarhlíð 33.
Kristján G. Bjarnason, Þingeyri.
Hjörtur Gunnlaugsson, Stykkis-
hólmi.
Kristján Stígsson, Laugavegi 105.
Jóhanna Jónasdóttir frá Efri-Holt
um. Vestur-Eyjafjöllum.
Kristín Einarsdóttir frá Hrísey.
Tómas G. Magnússon, Skeiðarvogi
77.
Lárus Lárusson, trésmfðameistari.
Þórdís Anna Thorsteinssen, Sand-
eidgade 36. Stavanger.
Guðmundur Pálsson frá Vatnsdal,
Stokkseyri.
Guðfinna Petersen (fædd Ólafsdótt
ir). Friðriksstað, Noregi.
Ólafur Björnsson, héraðslæknir,
Hellu.
Sigurður H. Briem, Laufásvegi 6.
Jóhann Þórðarson, Vitastíg 9A.
Gyða Guðjónsdóttir, Rauðarárstíg
22.
Björn Henry Olsen, Otrateig 50.
Kristín Jónsdóttir, Kaplaskjólsvegi
7.
Magnús Jóhannesson, Björk.
Guðjón Guðbrandsson frá Rauða-
læk.
Ólafur Finnsson, Bergvík, Kjalar-
nesi.
Friðrik Gunnlaugsson, Hafnargötu
43, Keflavík.
Páll Einarsson, múrarameistari,
Þórsgötu 15.
Helga Ólafsdóttir, Bústaðabletti 7.
Sigurgeir Jóhannsson, pípulagn-
ingameistari.
Gísli Þórðarson, Holti.
Magnús Bryn-jólfsson frá Dysjum.
Jón Guðnason, trésmíðameistari,
Langholtsvegi 67.
Finnbogi Rútur Kolbeinsson frá
Unaðsdal.
Guðmundur Óskar Frímannsson,
Norðurbraut 3, Hafnarfirði.
Lárus Lárusson, aðalbókari.
Hermann Sveinsson frá Mikla-
Hóli.
Runólfur Þorsteinsson, Berustöð-
um.
Fanney. Sigurðardóttir frá Stekk.
Jón Magnússon, fréttastjóri.
Sigurður Jónsson, bóndi frá Mána-
skál.
Þorbjörg Jónsdóttir r frá Raufar-
felli.
Anna Soffía Guðmundsdóttir frá
Krossanesi, Grundarfirði.
Þórarinn Björnsson, skólameistari,
Akureyri.
Halldóra Ólafsdóttir, ekkja Sigurð
ar Guðmundssonar, skólameistara.
Bogi Björnsson, Jaðarsbraut 33,
Akranesi.
Sigurjón Björnsson frá Hvoli, Borg
arfirði eystra.
Þuríður Magnúsdóttir, Torfastöð-
um.
Ragnhildur Jónsdóttir, Bæjar-
skerjum, Sandgerði.
Hinrik Sveinsson, Hrafnagili.