Morgunblaðið - 12.06.1968, Page 13

Morgunblaðið - 12.06.1968, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. JÚNÍ 1968 13 Vínlandssafn reist í Nýfundnalandi - við rústirnar í Lance aux Meadows KANADAMENN hyggjast koma npp safni í Lance-aux-Meadows á Nýfundnalandi, á þeim stað sem Helge ogr Anna Stina Ingstad grófu upp fyrstu minjaa- um komu Vínlandsfaranna til Amer- íku og á safnið að vera minja- safn um það. Frá þessu skýrir forstjóri safnsins í. Nýfundna- landi, David Webber, í viðtali í norsku blaði, en hann er kominn til Nwegs, tíl að kynna sér vík- ingaminjar vegna fyrirhugaðs Vínlandssafns. Hann segir, að stöðugt vaxi straumur ferðaimanna til að sjá rústirnar af fyrstu byggð í Am- eríku, sem enu uppgrafniar í Lance-aux-Meadows. Því hafi Nýfundnalandsmenin áformað að reisa þarna Vínlandssafn, og bæta ferðamannastöðu með hó- telum og vegakerfi á staðinn. — Þarna er um að ræða merkasta sögustað í Norður-Ameríku, seg- ir Webber. Meðain fornleifafræð- ingar eru ekki búnir með upp- gröft sinn og rannsóknir, þorum við ekki að stinga niður skóflu þarna, segir hann ennfremur. En strax og þeir hafa lokið sínum störfum, reisum við safnið og gerum vegi, svo ferðamenn kom- ist þangað auðveldlega. Safnið verður til húsa í ein- um sýniingarskálanum, sem Ný- fundnaland keypti af heimssýn- ingunni í Montreal. (Þarna mun vera átt við Tékkneska sýnimgar- skálann). og Webber segir, að safnið verði ekki mjög umfangs- mikið, því aðeins sé hægt að hafa það opið fjóra mánuði að sumr- inu. Ætlunin sé að það eigi að skýra það sem lá að baki Vín- landsferðanna og komu Vínlands fara til Nýfundnalands. Ekki hafi margir áþreifanlegir munir fundizt þar, en þar við verði bætt munum, sem fengnir verði að láni í einhvern tíma frá öðr- Starfsmanna- félag IJtvegs- bankans 35 ára STARFSMANNAFÉLAG Útvegs bankans átti 35 ára afmæli 1. júní síðastliðinn. í því tilefni var afmælishátíð haldin að Hótel Borg, laugardagimn 8. júní. Fjöl- menni var samankomið af eldri og yngri sbarfsmönönum banks- ans. Ávörp flutbu forseti íslands herra Ásgeir Ásgeirsson, Adolf Björnsson, formaður starfsmanna félagsins og Jóhannes Elíasson bankastjóxi. Leikþáttur var fluttur af Brynj ólfi Jóhannessyni, Ing-u Þórðar- dóttur og Solveigu Hauksdóttur um lífið í bankanum í gær og dag. Þáttiirinn var saminn af starfsmanni bankans. Tvisööng sungu Guðroundur Jónsson og Magnús Jónsson við undirleik Ólafs Vignis Albertssonar. í lok- in sungu gamlir félagar úr Karla kór Reykjavíkur ásamt Guð- mundi Jónssyni. Þótti öllum koma þeirra gesta í hófið hressi- leg og til mikillar ánægju. um söfnum. Þess vegna verði safnbyggingin að vera sérlega vel útbúin og úr eldtraustum efnum. Safnbyggingin verði að hafa norrænt yfirbragð. Og það er einmitt til að átta sig á slíku, sem forstjórinn er kominn til Noregs. Auk þess sem hann þarf að ráðfæna sig mikið við Ing- stad-hjónin. Forstjóri safnsins í Nýfundna- landi tekur það fram, að einm af sýningarmunum í hinu nýja safni verði eftirlíking af Gauks- staðaskipinu norska, en starfslið hans sé mjög vel þjálfað í að gera slíkar eftirlíkingar. Verður skipið i af eðlilegri stærð. Kostnaður er áætlaður allt að 10 milljónir dollara, þar af er reiknað með að hálf milljón eða allt að 750 þús-und dollarar fari til safnsins sjálfs. Það sé dýrt að koma öllu efni og munum á stað inn, þar sem næsta höfn er St. Antony og nokkuð langur akstur þaðan. Telur Webber að nauð- synlegt fé sé fengið. Að hluta muni Nýfundnaland leggja fram fé og einnig Kanadastjórn. Sér- stök stofnun hefur unnið að þró- unarmálum í Nýfundnalandi, og hún leitar eftir öllu, sem getur dregið fólk að þessum lands- hluta. Hvað það snertir kemur uppgröfturinn í Lance-aux-Mead ows í góðar þarfir og öruggt að fólk sæki þangað í stór'hópum. Gott skrifstofuherbergi til leigu í nýju húsi í Austurstræti. Æskilegur ledgj- andi væri bréfritari eða skjalaþýðandi, er gæti tekið að sér óverulegar bréfritanir. Tilboð sendist Morg- unblaðinu merkt: „Skrifstofuherbergi — 8186“. Jónsmessuferð Félag Snæfellinga og Hnappadæla í Reykjavíkur fer skemmtiferð dagana 21. — 23. júní austur í Vestur-Skaftafellssýslu. Þátttaka tilkynnist fyrir miðvikudagskvöld 19. júní til Björgólfs Sigurðssonar Borgartúni 1 sími 18085 og 19615 sem veitir allar nánari upplýsingar um ferðina. SKEMMTINEFNDIN. 50 KW. DIESELRAFSTÖÐ TIL SÖLU Stöðin, sem er international harvestel er sáralítið notuð og í fullkomnu ástandi. Nánari upplýsingar gefur Sverrir Jóns- son í síma 11390. H.f. Ölgerðin Egill Skallagrímsson. VANTAR SKIPSRÚM Alvanur matsveinn óskar eftir starfi á skipi nú þegar. Svar óskast sent afgr. Mbl. fyrir 16. júní n.k. merkt: „Matsveinn — 8985“. Sálíræðingur óskast til starfa hálfan daginn við Geðdeild Borgar- spítalans. Nánari upplýsingar gefur Karl Strand yfirlæknir í síma 81200. Umsóknir sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur, Borgarspítalanum fyrir 24. þ.m Reykjavík, lö. 7. 1968. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. EYKUR HEILDSÖLUBIRGÐIR j) MnHm E gMM M SÉRRÉTTIR auglýsa HUSMÆÐUR Vegna fjölda áskorana höfum við ákveðið að hefja sýnikennslu á matartil- búningi. Kennt verður við mjög góðar aðstæður. Ib VVessman yfirmatsveinn Nausts mun annast kennslu og val rétta, sem verða munu mjög fjölbreyttir. Allar uppl. gefur Óskar Lárusson eftir kl. 7, sími 10909.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.