Morgunblaðið - 13.05.1969, Side 22

Morgunblaðið - 13.05.1969, Side 22
22 MORGUNBLAÐH), ÞRIÐJUDAGUR 13. MAÍ 1969 Oddrún Sigurðar dóttir — Minning F. 19. september 1878 D. 6. maí 1969 í dag er 1Ö.0 tiJ ninztu hvílu frú Oddrún Sig'.;r5ardóttir en hún andaðist . B< rgarsjú’írahús- inu 6. þ.m., á nitugasta og fyrsta aldursári, eftir nokkurra daga legu þar. Vil ég hér minnast hennar með nokkrum kveðjuorð um og sýna með því þakklæti mitt til henmar og fjölskyldu hennar fyrir þá góðvild, sem móð ir mín og ég jafnan nutu á heim- ili þessarar heiðurskonu. Móðir min og Oddrún voru æskuvin- konur, þótt nokkur væri aldurs- munur, og hélzt sú vinátta með- an báðar lifðu. Auðvelt var að hittast, þar sem æskuheimili móð ur minnar var á Keldum í Mos- fellssveit en Oddrúnar á Reykj- um og síðar í Gufunesi. Þegar báðar voru fluttar til Reykja- víkur var einnig stutt milli Bankastrætis og Skólavörðu- t Eiginkona mín og móðir okkar Steinunn D. Þorsteinsdóttir Ólafsvöllum, Stokkseyri, andaðist í SjúkraRúsi Sel- foss 11. maí. Jarðarförin aug- lýst síðar. Guðmundur Ingjaldsson og börn. t Lovísa Ólafsdóttir andaðist á Borgarsjúkrahús- inu 11. þ.m. Fyrir hönd ættingja. Andréas Pétursson. t Bróðir minn, Karl Magnús Magnússon, andaðist sunnudaginn 11. þ. m. í Borgarsjúkrahúsinu. Lára Magnúsdóttir og vandamenn. t Hjartkær móðir okkar Kristín Helga Gísladóttir frá Hafrafelli til heimilis Baugsveg 44 andaðist á Heilsuverndarstöð- inni að mcrgni 10. maí. Börn hinnar látnu. t Maðurinn minn og faðir okkar Sigurþór Guðfinnsson útgerðarmaður, Keflavík, lézt að heimili sínu laugar- daginn 10. maí s.l. Jarðar- förin augiýst síðar. Kristjána Magnúsdóttir Jóhanna og Guðfinna Sigurþórsdætur. stígs. Frá því fyrsta að ég man nokkuð eftir mér, var ég heima- gangur á nýstofnuðu heimili frú Oddrúnar — og síðar heimilis- vinur. Vænti ég þess að mega njóta þeirrar vináttu þar til yfir líkur. Oddrún Sigurðardóttir var fædd á Esjubjergi á Kjalarnesi 19. september 1878. Foreldrar hennar voru Valgerður Þorgríns dóttir, dóttir séra Þorgríms Thor grímsens, síðast prests að Saur- bæ á Hvalfj arðarströnd, og Sig urður Oddsson, sonur Odds Eg- ilssonar bónda í Nesi í Selvogi, en Sigurður Oddsson var síðast bóndi í Gufunesi. Foreldrar Odd rúnar eignuðust 6 dætur, sem þau komu öllum til mennta í Kvennaskólanum í Reykjavík. Þau tóku einnig til fósturs syst- urdóttur Sigurðar og reyndust henni sem beztu foréldrar. Tvær systur Oddrúnar eru enn á lífi, Sesselja og Steinunn og voru miklir kærleikar með þeim systr um. Oddrún útskrifaðist úr Kvennaskólanum árið 1898. Síð an fór hún til náms í matreiðslu til frú Kristínar, konu Jóns Ja- cobson, landsbókavarðar, og taldi sig ávallt hafa haft mikið gagn af veru sinni á því mynd- arheimili, enda sást það fljót- lega, þegar hún stofnaði heimili sjálf. Loks lærði hún fatasaum hjá Andersen klæðskera, og kom það henni að miklu gagni á hinu mannmarga heimili, sem hún síð- ar stjórnaði svo vel, að orð fór af. Hinn 5. október árið 1901 gift ist Oddrún Helga Magnússyni frá Syðra-Langholti í Hruna- mannahreppi, valinkunnum mannkostamanni, síðar kaup- manni og meðeiganda í verzlun Helga Maignússonar og Co, Hel'gi var þá að ljúka járnsmíðanámi t Ólafía Sigurðardóttir er lézt á Kristnesihæli 9. maí sl. verður jarðsett frá Sauð- árkrókskirkju föstudaiginn 16. mai n.k. kl. 2 e.h. Stefán E. Sigurðsson Ólafur Stefánsson. t Eiginmaður minn, Asmundur Friðriksson sem lézt í Landspítalanum 7. þ.m., verður jarðsettur frá Fossrvogskirkju miðvikudag- inn 14. maí 1969 kl. 13.30. Blóm vinsamlega afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hans er bent á Hjarta- og æðaverdunarfélagið. Jóna Hjálmaradóttir. t Hjartkær mó'ðir, tengdamóð- ir, amma og terngdamamma Kristjónsína Björnsdóttir er andaðist að Hrafnistu 7. maí, verður jarðsungin frá Safnaðarheimili Lang'holts- sóknar miðvákudagiinn 14. maí kl. 1.30. Blóm afþökkuð. Þeim, sem vildu minnast hinnar látnu er bent á Safn- aðarheimili Langholtssóknar. Kristín Gísladóttir Þeirgeir Jónsson Guðrún Gísladóttir Ragnar Þorsteinsson Arni Gislason Þórey Hannesdóttir Bjöm V. J. Gíslason og leigði hann stofu hjá foreldr- um mínum sem þá voru flutt til Reykjavíkur og bjuggu í húsi Hjartar Hjartarsonar og Sigríð ar Hafliðadóttur við Bókhlöðu- stig. Það hús brann fyrir nokkr um árum, en ég get þess hér, af því að góð kynni voru milli hús- ráðenda og leigjenda. Þar hjá móður minni, munu þau Oddrún og Helgi hafa stofnað til fyrstu kynna. Móðir mín gladdist yfir þessum ráðahag, og taldi hún þarna vera mikið jafnræði, enda leiddu þessi kyrnni til einhvers hamingjusamasta hjónabands, sem ég hefi þekkt fyrr og síðar. Fyrstu árin bjuggu ungu hjón in í húsi Eyvindar Árnasonar við Laufásveg, en þar varð hús- næðið fljótlega of lítið og byggði Helgi þá húsið í Bankastræti 6, í félagi við tengdaföður sinn. Þótt ég væri ekki nema 8—9 ára göm ul varð mér tíðförult til vin- konu minnar Oddrúnar í Banka strætinu. Heimi-lið stækkaði ár frá ári. Helgi hafði kcmið á fót járnsmíðaverkstæði á kjallara- hæð hússins og hafði 2—3 lær- linga. Að þeirra tíðar hætti bjuggu ’lærlingar hjá meistara og höfðu allan viðurgerning þar, herbergi, fæði og þjónustu. Hin unga húsfreyja hafði í mörg horn að líta og barnahópurinn stækkaði. Ég man vel hve ég hlakkaði til, þegar ég fékk boð um að nú mætti ég koma og sjá litla, nýja barnið í drifhvítu vöggulíni. Börnin urðu 12 og t Þökkuim innilega auðsýnda saimúð og vinarhuig við and- lát og jarðarför móður okkar, tenigdamó'ður og ömmu Ingunnar Eyjólfsdóttur Laugarvatni. Börn, tengdabörn og bama- börn. t Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför Sigríðar Helgadóttur frá Norðfirði. Vandamenn. t Hjartans þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við and- Lát og útför Halldórs Benjamínssonar frá Skaftaholti. Steinnnn Jónsdóttir og fjölskylda. þrátt fyrir miklar heimilisannir, virtist allt vera svo viðráðan- legt, enda stuðningur af einkar umyggjusömum eiginmanni, sem elskaði konu sína og dáði. Börn Oddrúnar og Helga eru: Valgerður fv. yfirhjúkrunar kona á Reykjalundi, Sigurður kaupmaður, kvæntur Guðrúnu Bíldda'l, en hún er látin, Katrín skólastjóri Húsmæðraskóla Rvík ur, Torfhildur sjúkraþjálfari á Akranesi, Ingibjörg sem staðið hefur fyrir heimili móður sinnar um árabil. Oddur forstjóri, kvæntur Björgu Ingjaldsdóttur, Magnús framkvæmdastj., kvænt ur Katrínu Sigurðardóttur, Jó- hanna teiknari, Viggó sölumað- ur. Þrjú böm misstu þau, Sigríði 23 ára, og Jakobírou 17 ára, ynd- islegar stúlkur, sem fyrirvaralít ið voru hrifnar burt i blóma lífs ins. Ennfremur Viggó, sem var 4 ára gamall, þegar hann lézt. Hann var heitinn eftir Vigdísi systur minni, sem andaðist tví- tug að aldri, eftir margra ára vanheilsu. Auk þess élst upp á heimili frú Oddrúnar dóttursonur, Helgi Rúnar, við mikið ástríki. Hann er nú 10 ára gamall. Árin líða. Helgi Magnússon andaðist 13. marz 1956, en and- legur styrkur húsfreyjunnar og samheldni barnanna gerði kleift að halda þessu myndarheimili uppi með sömu rausn og áður. Alla tíð sýndu börn frú Odd- rúnar henni einstaka umhyggju. Þeim var í mun, að lífið yrði henni sem ánægjulegast og heim ili hennar var þungamiðja sterkra fjölskyldutengsla þriggja kynslóða. Frú Oddrún Sigurðardóttir hafði til að bera mikinn per- sónuleika. Hún var mjög and- lega sterk og miðlaði þeim styrk leika til vina sinna, ef þeir áttu um sárt að binda. Hún var vin- ur í raun. Hún var bráðmyndar- leg í öllu, sem að heimilishaldi laut handavinnukona mikil, rausnarleg og gjöful svo af bar. Þrátt fyrir miklar amnir, gaf hún sér alltaf tíma til lesturs. Odd- rún var glæsileg kona. Henni lét vel að taka á móti gestum og var aldrei ánægðari en þeg- ar margt manna var í stórum gestaboðum á heimili hennar. Á 90 ára afmæli hennar voru að vanda margir gestir. Hún gekk á milli vina sinna, bauð góðgerð- ir á sinn virðulega hátt og hélt uppi samræðum. Hún var minn- ug og glöggskvggn. Barngóð var hún svo að það geislaði af henni, þegar hún komst í samband við yngstu kynslóðima. Ég minnist einstæðs boðs, sem hún hafði fyr ir mörgum árum. Við áttum að mæta með börn okkar, sem helzt máttu ekki vera yfir ársgömul. Oddrún hafði breitt yfir hjóna- rúmin foirláta ábreiðu, sem hún hafði nýlokið við að prjóna, og þar var raðað 18 hvítvoðungum, að mig minnir, en 2 ungfrúr voru orðnar ársgamlar og urðu því að rísla sér á gólfiniu. Gest- gjafinn átti erfitt með að slíta sig frá svefniherberginiu þenman eftirmiðdag, þar sem gestirnir ýmist sváfu eða tottuðu pela sína. Öll þekkti hún þau með nafni og sýndi það að hún var beim ekki alveg ókunnug. t Innilegt þakklæti fyrir auð- sýnda samúð við andlát og jarðarför Kristjáns Soffíassonar fyrrv. póstmanns Asgarði 103. Sérstakar þakkir flytjum við læknum og starfsfólki Vífils- staðarhælis. Svava Guðjónsdóttir, börn, tcngdabörn og barnabörn. Enn man ég eftir öðru boði, sem haldið var í nafni einnar dótturinnar. Þetta var á styrj- aldarárumum. Þar voru saman komnar 90 konur á öllum aldri, allar klæddair í íslenzka þjóð- búnimga, peysuföt, upphlut, kirtil Skaut, samfellur. Ein gestanna átti meira að segja gamla fald búnimgimn en yngsti gesturinn var tæplega tveggja ára sonar- dóttir Oddrúnar. Var hún klædd í peysuföt, sem henni höfðu ver ið gerð í tilefni dagsins og heill aði hún alla viðstadda, er hún vappaði um þannig búin. Þetta boð er mér sérstaklega minnis- stætt af því að mér fanrnst við vera að benda á, að við mættum ekki gleyma þjóðerni okkar og sjálfstæði í hrikalegum átökum heimsstyrjaldarinnar síðari. Þótt ég mimmist hér sérstak- lega sórkennilegra og skemmti- legra gesfaboða á heimili Odd- rúnar, ber ekki að sikilja það svo, að veizlulhöld hafi verið stunduð þar umfram amnað. Á heimilinu var mi'kið unnið fyrr og síðar, öllu vel við haldið og nýtni og hagsýni í hávegum höfð. Þegar vetur færist að og dag ar verða dimmir, eignast margir Islendiingar sumarauka með því að dreyma sig imn í sumardýrð íslenzkrar náttúru. Oddrún, móð ir mín og ég áttum fjölmanga um aðsdaga á hverju suimri, er við reikuðum um heiðar Mosfells- sveitar, Heiðmörkina eða mosa- vaxin hraun Þimgvalla við berja tínslu. f hugum okkar hef- ur þetta seranilegast verið skemmtilegasta tímabil sumarEÍms því strax í vetrarbyrjun vorum við farnar að skipuleggja ferð- ir nœsta sumars. Ég kveð þessa öldmu sæmd- arkomu með þakklæti fyrir vin- áttu og órofa tryggð allt frá bermskuárum mínum. Hún er méir hugstæðari en flestir aðriir, sem ég hefi mætt á lífsleiðinni. Sigríður Eiríksdóttir. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar. púströr og fleiri varahlutir í margar gerðir bifreiða. Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. - Sími 24180. Alúðarþakkir færi ég frænd- um og vinum fyrir hlýjar kveðjur og árnaðaróskir á 80 ára afmætli mímu 23. apríl sl. Stjórn Ferðafélaigs ísiamds þakka ég sérstakleiga vima- kynmi margra ára. Heill fylgi ykkur öllum. Sigurjón Magnússon Ilvammi. Innilega þatoka ég systkinum mínum og öðrum kunnimgjum sem glöddu miig með blómum og öðrum góðum gjöfum á 70 ára aámæili mímu 9. þ, m. Bið Guð að launa það. Pálína J. Scheving Urðaratíg 15. Innilegar þakkir til allra sem glöddu miig með gjöfum, blómum og skeytum á sex- tugsaifmæli mínu 1. maí si. Sérstakar þakkir til barna, tengdabarna og starfsfélaga minna sem ger'ðu mér daginn óg'leym anlegan. Einar Karlsson Laugavegi 84.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.