Morgunblaðið - 29.05.1971, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 29.05.1971, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐEÐ, LAUGARDAGUR 29. MAl 1971 19 Barizt á ind- versku landi Auknar viðsjár á pakistönsku iandamærunum Nýju Delhi, 27. maí — NTB-AF VIÐSJAR hafa aukizt á landa- nwnim Indlands og Austur- Pakistans síðan indverska frétta- stofan PTI skýrði frá því, að imdverskar öryggrissveitir hefðu fellt 120 pakistanska hermenn, sem hefðu sótt inn á indverskt land. Haft er eftir áreiðanlegrum — Karólína Framliald af bls. 3L, aldrei hafa verið í vatidræð- um með að sameina heimilis verkin og skíðaferðirnar. —! Fyrri hluta vetrar þeg ar ég kemst ekki á skíði er ég alveg ómöguleg mann- eskja en hressist öll við um leið og hægt er að fara í fjall ið. Það verður til þess að ég á aftur léttara með að vinna önnur nauðsynleg störf og má því segja að mun betra lag sé á öllum hlutum heima fyrir þann tíma, sem hægt er að fara á skíði heldur en hinn tímann. Fyrir utah þetta þá líður mér einnig bet ur líkamlega þann tíma, sem skíðafærð er, því ég er fóta- veik og á að hafa mikla hreyfingu samkvæmt læknis ráði, Að lokum sagði Karólína Guðmundsdóttir að þegar hún liti til fjalls út um stofu gluggann hjá sér og sæi skiða brekkurnar hvitar og freist andi fylltist hún löngun til þess að fara út og spenna á sig skíðin og njóta útiverunn ar um stund. — Ég fell í þessa freistni eins oft og mögulegt er enda tel ég að hver manneskja eigi að reyna að hafa eins mikla ánægju út úr lífinu og frek- ast er kostur á. Gunnar Pálsson Nýr sveitarstjóri á Suðureyri GUNNAR Pálsson var fyrir skömmu ráðinn sveitarstjóri á Suðureyri við Súgandafjörð frá 1. júlí n.k. að telja og til loka kjörtímabilsins. Gunnar Pálsson er 24 ára gamall; hann lauk próft frá Verzlunarskóla íslands vorið 1967, en hefur síðan starf- að hjá Sölumiðstöð hraðfrysti- húsanna í Reykjavík. IESI0 jWíröunblítbib DRGLECn heimildum, að vestur-pakistanskt herlið hafi uppi mikinn viðbún- að og liðssafnað á 1.000 kilö- rnetra svæði meðfram indversku landamærunum í norðanverðu Austur-Pakistan. Indverska fréttastofan sagði í frétt frá bænum Shilong í Nórð- austur-Indlandi í gærkvöldi, að barizt hefði verið í tvo sólar- hringa og 30 menn hefðu fallið úr landamæraliði Indverja. PTI segir, að ráðizt hafi verið inn í nyrzta og austasta fylki Ind- lands, Assam og á Meghalya- svæðið. Indverska stjórnin hélt þvl síðan fram í dag, að 100 pakist- anskir hermenn hefðu fellt 11 menn i landamæravarðstöð í Kilapara i Austur-Assam og auk þess orðið að bana 13 óbreyttum borgurum og sært 11. K.C. Pant, innanríkisráðherra, sagði þing- heimi, að indversku hermennirn- ir hefðu varizt af mikilli hug- prýði, en stöðin hefði fallið fyrir ofurefli liðs. Yfirlýsing Pants olli gífurlegu uppnámi á þinginu, og stjórnarandstæðingar hrópuðu og kölluðu stanzlaust í hálftíma. Þess var kirafizt að liðsaukt yrði sendur til landamæranna. FlóttamanEa- söfnunin FLÓTTAMANNARÁÐ Islands mtin á næstu dögum hafa sam- band við öll fyrirtæki og stofn- anir í Reykjavík til þess að leíta eftir fjárframlögum til styrktar flóttafólki í Afríku. Hjálparfram lög að fjárhæð 300 krónur og hærri eru frádráttarbær við framtal til skatts. Flóttamarmaráð íalands efndi til aimenorar fjársöfnunar um allt land hinn 25. apríl, Tókst söfnun þesai mjög vel víða um land, en þó öllu verr í Reykja- vík en vonir stóðu til, segir í fréttatilkynniingu frá Flótta- mannaráði. Stafaði það einkum af því hve margiir borgarbúa voru utan heimila sinna á söfn- unartímanum. Að ráði hefur því orðið að leita til fyirdxtækja og stofnana í borginni og verður haft símasamband við hvern eint- stakan aðila og undirtektir kannaðar. - Það er fallegt Framhald af bls. 14. vegna hinna miklu fiskflutn- inga og þeas vegna mætti bú- ast við góðum stuðningi til dæmis þingmanna Reykjavík- ur í þessu mikla málL hafnarmAl I SANBGERÐI Frá Gerðarhreppi var ekið til Sandgerðis, og þar voru í fyrirsvari Jón Axelsson, kaupmaður og Alfreð Alfreðs son, sveitarstjóri. Áður hefur verið lýst hlut Sverris Júllus- sonar í heimsókninni til Sand gerðis, en af máli heimá- manna mátti marka, að aðal- vandamál þeirra Sandgerð- inga eru hafnarframkvæmdir. Hafnargarðurinn þar hefur verið lengdur mjög, en þær framkvæmdir kostuðu mikið fjármagn, mun meira fjár- magn, heldur en Miðneshrepp ur getur undir staðið. Þar er sömu söguna að segja og I sambandi við varanlega vega- gerð á Suðurnesjum, að höfn- in í Sandgerði tekur ekki að- eins við fiski, sem unniim er i í fiskvinnslustöðvum í Sand- gerði, heldur er hráefninu ekið þaðan til fiskvinnslu- stöðva í nálægum byggðar- lögum. Þess vegna þykir i Sandgerðisbúum og raunar i fleirum, að eðlilegt sé, að aðr ir taki einnig þátt í þeim mikla kostnaði, sem bundinn er við hafnarframkvæmdir á staðnum. Sandgerði er ein helzta verstöð á Suðumesj- um, eins og kunnugt er. I HAFNARHREPPI Að þvl er Jósep Borgara- son, oddviti, sagði okkur, er Hafnarhreppur minnsta sveit- arfélagið í Reykjaneskjötr- dæmi og þar voru á íbúa- skrá hinn 1. desember sl. 182 íbúar. Hafnir voru áður mik- il og blómleg verstöð, en breyttir útgerðarhættir og hafnarskilyrði hafa valdið því, að hlutur Hafnarhrepps er ekki jafnmikill og áður. Engu að síður eru ýmsir þeirrar skoðunar, að í Ósun- um svonefndu, sé toleift að gera stóra og mifkia höfn, og er það að sjálfsögðu áhuga- rrtál íbúanna þarna, að það mál verði kannað rækillega. Nú standa yfir framkvæmd ir við breytingar á frystihús- inu í Höfnum, sem ekki hef- ur verið starfrækt um skeið, en komið er í hendur nýrra eigenda, og gera menn sér vonir um, að frystihúsið muni hefja starfrækslu innan tíð- ar, en þá verður vandinn að útvega nægilegt vinnuafl, og það er ekki til í Hafnar- hreppi, þannig að það verður að koma annars staðar frá. Jens Sæmundsson, formað- ur Sjálfstæðisfélagsns í Hafn arhreppi og kona hans sýndu af sér þann höfðingsskap að bjóða öllum hópnum heim til sín, þar sem frambjóðendur og fylgdarlið þeirra nutu góðra veitinga, en síðan var haldið sem leið liggur út að Reykjanesvita. Á þeirri leið er komið á æskuslóðisr Odds Ól- afssonar læknis, sem skipar 2. sæti á framboðslista Sjálf- stæðisflokksins í Reykjanes- kjördæmi. Þessi hluti ferðar- innar undir leiðsögn Odds Ól- afssonar og Sigurjóns vita- varðar í Reykjanesvita, var sérstaklega ánægjuleguir. Á þessu svæði þekkir Oddur hvern einasta stað, og hann rifjaði upp endurminningar frá æsku sinni á þessum slóð- um, meðan við ókum frá Höfnúm og út að Reykjanes- vita. En þaðan var síðan hald ið áleiðis til Grindavíkur og ekið framhjá nýju borhol- unni. Þangað ættu sem flestir að leggja leið sina og sjá þann ótrú- lega kraft, sem ryðst upp úr iðrum jarðar, með tilheyrandi drunum. Þá fyrst gerir mað- ur sér grein fyrir því sem kafflað er oúkulmdir íslands. FERÐLOK I GRINDAVÍK „Það er fallegt í Grinda- vík, þegar vel veiðist", sagði Eiríkur Alexandersson, sveit- arstjóri þeirra Grindvíkinga, þegar við ókum með honum um þessa mestu löndunarver- sfcöð landsins. 1 Grindavík em 12 fiskverkunarstöðvar, þar af 3 frystihús. Þar er lagður upp á vetrarvertíðinni meiri fiskur en í nokkurri annarri verstöð á íslandi, og Grinda- Vík ber þess glögg merki; þar er allt í miklum upp- gangi, ný íbúðarhús hafa ver ið byggð og eru í byggingu, nýtt félagsheimili verður opn að á næstunni, nýjar fisk- verkunarstöðvar og önnur aðstaða hafa verið í upp- byggingu og þannig mætti lengi telja. Meðan við stóð- um við, komu þrír bátar í höfn með fisk, og í þessu þróttmikla sjávarplássi sáum við í hnotskum þá grósku, sem nú ríkir í íslenzku þjóð- lífi og á hverju hún byggist, þ.e. á fiskveiðunum og fisk- vinnslunni. í gamla félagsheimilinu í Grindavík nutum við góðra veitinga og hlýddum á Viðar Hjaltason, formann Sjálf- stæðisfélagsins skýra frá helztu verkefnum, sem fram- undan eru i Grindavik. Greinilegt er, að Grindvík- víkingar hafa mikinn áhuga á því, að varanlegt slitlag verði lagt á veginn frá Grindavík að Reykjanesbraut, og er það að vonuim. Meðan vetrarvertíðin stendur y£ir fer heill floti þungra vöru- flutningabifreiða frá Grinda vík til fiskvinnslustöðva viða við Faxaflóasvæðið með fisk. Þessi vegur er holóttur og rykugur, og hráefnið skemm ist, og bílarnir skemmast, meðan á þessum flutningum stendur. Hér er bersýnilega um að ræða verkefni, sem huga verður að í allra nán- ustu framtíð, enda hafa þing menn kjördæmisins þegar unnið að þvi að þoka mállnu áleiðiis. Höínin í Grindavik er slíkt mannvirki, að væri hún byggð í dag, mundi hún kosta um 100 milljónir króna, sagði Eirikur Alexandetrssan okkur. Grindavík var síðasti áfangi í þeirri ferð, sem fram bjóðendur Sjálfstæðisflokks- ins í Reykjaneskjördæmi tók ust á hendur tvo sunnudaga í röð. Þótt allir þessir menn hafi að sjálfsögðu farið um kjördæmi sitt áður og þekki þau vandamál, sem við er að etja á hverjum stað, er enginn vafi á því, að ferðir sem þessar eru mjög gagn- legar. Alls staðar var mikiil hópur Sjálfstæðismanna sam an kominn til þess að taka á móti gestumuim, og bendir það tvímælalaust til þesa, að flokksstarf Sjálfstæðismanna í Reykjaneskjördæmi standi með miklum blóma. Ekki verður þessari frásögn lokið áin þess að getið sé þáttar Jóhanns Pet- ersens, varaformamns kjör- dæmisráðs Sjálfstæðisflokks- ins í Reykjaneskjördæmi, sem skipulagði þessa ferð með mikilli prýði og var far- arstjóri á leiðinni. Hann sá um að ferðaáætlunin var haldin mjög nákvæmlega, enda voru frambjóðenduir hættir að kalla Jóhann far- arstórá undir lokin, en töldu réttara að kalla hann harð- stjóra. StG. Brottfarar Sumariö er aö fjallabaki dagar: 25.júní og 2.júlí Ofangreinda daga bjóðum við yður 7 daga ferðir austur sanda, allt að NÚPSSTAÐ. Þér skreppið niður MEÐAL- LAND og farið síðan um FJALLABAKSVEG. Stanzið í ELDGJÁ og við ÓFÆRUFOSS, dveljið við VEIÐIVÖTN, komið við í LANDMANNALAUGUM og skoðið ‘STÖNG í ÞJÓRSÁRDAL. Ö!l ferðin ásamt fæði, leiðsögn o*g gistingu f stórum ferðatjöldum kostar aðeins kr. 8.900.00. Hópar 5 manna eða fleiri fá 10% afslátt. þér fáiö ydarferó hjá okkur hringid í síma 25544 FERÐASKRIFSTOFA HAFNARSTRÆTI 5 II )

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.