Morgunblaðið - 29.05.1971, Síða 25

Morgunblaðið - 29.05.1971, Síða 25
MORGUNBLAEttÐ, LAUGARDAGUR 29. MAt 1971 25 Menningarmálanefnd Norðurlanda hættir Iíefur stuðlað að aukinni sam- vinnu á breiðum grundvelli Osló, 27 mal — NTB — menningarmAlanefnd Norðurlamda hefur lialdið loka- fimd sinn í Björgrvin, en samn- ingurinn um menningfarsam- vinnu Norðurlanda gerir ráð fyr- ir að störfum og verkefnum nefndarinnar verði haldið áfram á öðrum vettvangi frá og með 1. janúar 1972, Nefndin hefur gert yfirlit um starfsemi sína á siðustu árum og reynt að vega og meta það starf, sem hefur verið unnið. Um leið er bent í álitsgerð til rikis- stjoma Norðurlanda á hugsan- lega stefnu og leiðir til þess að halda áfram þeirri viðleitni að efla og auka menningarsam- vinnu Norðurlanda. Á sviði æðri menntunar og visinda hefur stúdentum í nokkrum greinum við norræna háskóla verið gert kleift að ljúka námi við aðra norræna háskóla. Haldin hafa verið námskeið til að efla norrænan samhug með útvegun upplýsinga til náms- manna um ástand mála í grann- löndunum. Einnig hafa verið haldin námskeið til þessaðveita stúdentum framhaldsmenntun, og stofnaður hefur verið sumar- háskóli ætlaður til visindamennt- unar. Menningarmálanefndin hefur á síðari árum gert það að einu helzta baráttumáli sinu að auka Aimennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins á hvítasunnudag að Austurg. 6 Hafnarfirði kl. 10 f. h., að HörgsMíð 12 kl. 8. Bræðraborgarstígur 34 Um hvítasunnuna verða eftir- tafdar samkomur: Hvitasunnudag Sunnudagaskóli kt. 11. Samkoma kl. 830. Raaðumað- ur verður Sæmundur ö. Jó- hannesson frá Akureyri. Ræðu afn». Er ekfci heiíagur andi persóna ? Annan í hvítasunnu Samfcoma kt. 8.30. Ræðumað- ur verður Sæmundur Ö. Jó- hanrtesson frá Akureyri. Ræðu efní: Nokkrar gjafir guðs. Allir hjartanlega vetkomnir. Bænastaðurinn Fátkagötu 10 Kristiieg samkoma sunnudag- inn 30. mat kl. 4. Bænastund virka daga kl. 7 e. h. Allir veSkomnrr. Ferðafélagsferð Gönguferð á Vifilsfell annan hvitasunnudag Lagt af stað k:l. 14 frá B. S. f. Ferðafélag íslands. KFUM og K Hafnarfirðí Almenn samkoma hvítaisunnu- dag kl. 20.30. Ólafur Ólafsson kristniboði talar. Allir vel- komnir. Heiimatrúboðið Almenn samkoma að Óðins- götu 6A 1. og 2. hvítasunnu- dag kl. 20.30. Alfir velkomnir. Eyfirðingafélagið Gróðursetningarferð í Heið- mörk verður farin fimmtudag 3. júní. Mæta skal á eigin bílum við Umferðarmiðstöðina fcl. 7.30 e. h. Þeir, sem ekfci hafa kost á bíl, hringi í sima 14771. Stjórnin. Kvenfélag Breiðholts Ferðalagið verður 5 júni nk. Brottför kf. 8.30 f. b. frá bamaskólanum. Skoðað verð- ur heilsuhælið í Hveragerði og Húsmæðraiskólinn á Laugar- vatni. Matúr á Selfossi. Þær, sem ekki hafa tilkynnt þátt- töku. hringi sem fyrst t Krist- ínu, sími 36690 eða Bimu, sími 38309 Filadelfía — Reykjavík Almenn samkoma hvítasunnu- dag kl. 8. Ræðumenn Einar J. Gíslason og WiHy Hansen. Á annan í hvítasunnu kl. 8 verður kveðjusamkoma fyrtr Daniei Glad og Helga Jósefs- son og konur þeirra. Á sam- komunni syngja Hanna Bjarna- dóttir og Hafltði Guðjónsson einsöng. Félagsstarf eldri borgara í Tónabæ miðvifcudagirm 2. jún-í verður „opið hús" frá kl. 1.30—5.30 eftir hádegi. Hjálpræðisherinn 1. hvítasunnudag kl. 10 bæna- samkoma. Atlir velkomoir. Kl. 11 helgunarsamkoma. Ræðumaður kafteinn Knut Gamst. kl. 20.30 háttðasamkoma. Deifd arstjóri, brigadér Enda Mort- ensen, talar. 2. f hvitasunnu kl. 20.30 hjálpræðissamkoma. Auður Eir Vilhjálmsdóttir, cand. theol., talar. Allir velkomnir. K.F.U.M. Samkomur um hvítasunnuna. Hvitasunnudag kl. 8.30 e. h Almenn samkoma í húsi fé- lagsins við Amtmannsstíg. Dr. Steams, skólastjóri við bibíhi- skóla í Brussel sýnir myndir frá kristilegu skóla- og út- varpsstarfi. Einsöngur: Hall- dór Vitbelimsson. 2. hvítasunnudagur kl. 8.30 Almenn samkoma í húsi fé- lagsins við Amtmannsstig. Guðni Gunnarsson talar. Tví- söngur. Allir velfcomnir á sam- komurnar. K.F.U.M. stöðugt samræmi í skipulagn- ingu skóla og námsefnis á Norð- urlöndum. Samsvarandi sam- ræming á menntun kennara gæti bætt skilyrði til að efla mennt- un. Auk þess væri þannig hægt að koma til leiðar sparnaði við gerð kennslugagna. Á öðrum menningarsviðum hefur nefndin átt frumkvæði að aukinni samvinnu Norðurlanda á mjög breiðum grundvelli. Sem daemi eru nefndir gestaleikir leik húsa og aðrar ráðstafanir i leik- húsmálum, kynningarstarfsemi og sýningar af ýmsu tagi og til- raun til þess að gefa út tónlist- arverk á norrænum grundvelli. Talsvert starf hefur verið unn- ið til þess að kynna norrænar bókmenntir erlendis, meðal ann- ars með útgáfu tveggja bóka- flokka með nýjum norrænum bók menntun á ensku. Ýmis þau mál og margar þær áætlanir sem Menningarmála- nefnd Norðurlanda hefur beitt sér fyrir eiga víðtækari tilgang. Þetta á til dæmis við um tillög- una um að sérstakir menningar- málafulltrúar verði skipaðir i nor rænum sendiráðum og umfram allt það starf sem nefndin hef- ur látið hefja til þess að lýsa og kryfja menningarumhverfi það, sem börn búa við í nútíma- samfélagi, og þá alvarlegu mein bugi, sem hefur orðið vart á þessu sviði. Nefndin vill lika leggja áherzlu á að hljóðvarp og sjónvarp eigi marga ónotaða möguleika, sem hafi mjög mikla þýðingu fyrir norræna sam- vinnu. Menningarmálanefndin lætur í ljós þá von, að það nýja skipu lagsform, sem verður tekið upp, veiti betri möguleika, bæði hvað snertir mannafla og fjár- hagsgrundvöll, en hingað til hafa verið til staðar. Nefndir stjórnmálamenn og embættis- menn taka nú við starfi nefnd- arinnar, og af því tilefni vill nefndin leggja áherzlu á mikil- vægi þess að haft verði náið samband við hópa, sem eru virk ir aðilar í menningarstarfinu á hinum ýmsu sviðum. Viðvarandi prófun á þeim ráðstöfunum, sem hrundið er í framkvæmd, skipt- ir einnig miklu máli, segjr í álits- gerðinni sem send er ríkisstjórn- um Norðurlanda. Stórtap hjá Lockheed Burbank, Kaliforníu, 27. mai — AP SKÝRT var frá því í gær, að Lockheed-flugvélaverksmiðjurn- ar í Bandaríkjunum hefðu tapað 86,3 milljónum dollara á árinu 1970 og gætu orðið gjaldþrota, nema bandart.sk stjórnvöld hlypu undir bagga með þeim og legðu fram fé til þess að standa straum af kostnaði við smíði flugvélarinnar L-1011 Tristar. Tap hjá verksmiðjunum í fyrra nam 32,6 milljónum dollara. Frú Jónína Guðnuindsdóttir, form. Mæðrastyrksnefndar. Hlaðgerðarkot tekur til starfa HLAÐGERÐARKOT, sumardval arheiimili Mæðrast y nksnef nda r tteteur trl stairfa utrt miðjan jú,ní. Verður þá fyrst tekið á móti fullorðniutn komum í tveimu r 'fliokkuim. Verðuir hvor hópur í 8—9 dagia á staðnum. Að því lokmi hefat hvildar- tiími mæðra með börn, og eru þar venjuloga í einu uan 50 manns, 14—15 mæður með 30— 34 böm, og forstöðuikoma, mat- ráðskona og aðrar starfsistúltour. Un.giu koonurnar eru þarna litoa í algerri hvffld mieð böm stín ag njóta Mifisins í rítoum mæli, tjáði frú Jónina Guðmundsdóttir, for- maður M æð rastyrksne fndar, Morgunblaðimu í gær, Heimiilíð ér núna 16 ára gamáilt, og heifur frú Jónina stjómað því síðan 1956. Er heimrlið algerlega rekið fyrir ágóðann af sölu „mæðra- blómsins‘“ og er dvölin toonun- um að kostnaðarlausu. Um þess- ar miundir er tekið á móti um- sóknum til dvalar fyrir kontum- ar i skriifstoifu Mæðrastyrks- nefndar að Njálsgötu 3. Innrás í bæ í Kambódíu Saigon, 27. maí — AP NORÐUR-VlETNAMSKT herlið gerði innrás í dag í bæinn Snoul í Kambódiu og réðst á fjórar stöðvar Suður-Víetnama um- hverfis bæinn I dag og í gær. Þetta eru hörðustu bardagar, sem geisað hafa í Austur- Kambódíu í þrjá niánuði. Hiuti árásarliðsins var rekinn á flótta með hjálp bandarískra flugvéla og orrustuþyrla. Norður-Víet- namar hófu ennfremur nýjar stórskotaárásir á bandarískt her- lið skammt frá friðlýsta sva*ðimi í dag og harðir hardagar geisa í dalnum A Shau. — Minning Framhald af bls. 23. fuffltiða maður þegar hann kvæntist ttóreyju, heilsteyptri og traustri toonu, norðlenzkrar ættar, og var sambúð þeirra mjög góð, enda bæði dagfars- prúð og gætin í orðum. Legar undirritaður fór úr fóstri Jóns, var hann svo hepp- inn að á heimilið kom dóttur- sonur hans og nafni, Jón Ásgeir, sem átti eftir að fara marga sjó- ferðina, þótt ungur væri, með afa sínum. En þá voru kútter- arnir aflagðir og gamli maður- inn aftur kominn á sinn árabát til styttri veiðiferða. f>annig hverfur aHt til stns upphafs. Halldór Snorrasoru HuETTA Á NÆSTA LEITI • cftir John Saunders og Alden McWilliams ALL PRI50H CAMP5 LOOK AUKE, GENERAL? JUST DONT yOU WANT TO\ HELP ME MOVE THE GET ÖUT AND LOOK \5TUFF INTO MY ROOM... AROUND THE CAMPU5, THEN LEAVE ME Þetta er hréf frá háskólanum, Dan, lestu það upphátt og klíptu mig svo ég sé viss uni að mig sé ekki að dreyma. „Það gleður okkur að tilkynna að styrkveitinga nefndin hefur fallizt á að greiða allan námskostnað og . . . (2. mynd). Neðar á siðnnni segir að ég fái jafnvel fæði og liúsnæði í lieimavistinni. (3. mynd). Á meðan. Viltu ekki koma út og líta & skólann, Marty? ÖII fangelsi eru eins, hershöfðingi. Hjálpaðu mér bara að konia draslinu inn i herbe-rgi, og láttu mig svo í friðt.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.