Morgunblaðið - 08.07.1973, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 08.07.1973, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚLÍ 1973 Uppbygging með glæsibrag Framhald af bls. 17 eimbýlishúsum og 200 raðhúsum á svæði, sem afmarkast af 111- ugagötu og Hrauntúni að aust- an og sáðan að mestu af gamla hraunveginum, en er þó nokk- uð langt fyrir sunnan veg'nn út á Hamar. Þá er svæði eins og Hundraðsmannahellir t.d. friðað innan skipulagsiins svo og ýmsar sérkennilegar hraun- myndanir, hraunranar og hæð- ir, sem munu haldast óbreytt. Þá er gert ráð fyrir miklu iþróttasvæði við Hástein þar sem yrði pláss fyrir mikil iþróttamannvirki, svo sem sund laugar og íþróttahöll. 1 skipu- laginu, sem unnið er á Teikni- stofunni Laugavegi 96, er gert ráð fyrir skólabyggingu, dag- heimili, verzlunarhverfi, íþrótta svæði við skólann og opnum svæðum og leitkvöllum. Skóli fyrir þetta 700 íbúða hverfi þarf að gera ráð fyrir u.þ.b. tveimur bekk j ardeiid u m í ár- gangi. Bamaskólinn verður skammf fyrir vestan Brimhóla og verzlunarhverfið rétt aust- an við Skátastykkið. Bamaskóla ióðin hefur mikla sfækkunar- möguleika. Þá er það brýnt, að með upp byggingunni verði skipulagður menntaskólli hér fyrir Vest- mannaeyinga og aðra, þannig að skólaganga unglinga hindri þá ekki í því að koma heim aftur. 1 þessu skipulagi er gert ráð fyrir því, að á skömmum tíma sé hægt að taka á móti tilbún- um húsum, innfluttum eða byggðum á meginlandinu eða jafnvel i Eyjum. Skipulagið ger ir ráð fyrir hraðuppbyggingu. 3 KM AF NÝJUM iVDALBRAUTUM KOMNIK Ætlunin er, að vegakerfið í þessum nýja bæjarhluta, verði byggt upp af gjalli úr bænum, en þó fer það eftir því hve fljótt verður hægt að byggja vegi á þeim svæðum þar sem ekkert jarðrask verður. Nú þegar er búið að gera um 3 km lianga að- alvegi í nýja skiipulaginu. Meira er þó bú'ð að gera af vegum, en þessir þrír km munu standa. Þá er eftir að gera ibúðagöt- urnar, en þær eru flestar lok- aðar i annan endann. FBAMKVÆMDASTOFNUNIN VINNUR A» UPPBYGGINGU EY.IANNA Þá er einnig ákveðið að Frám kvæmdastofnunin vinni að upp byggingu Eyjanna, og vinnur sú stofnun að tilhlutan Viðliaga- sjóðs. Enn er starfið þó ekkd lengra á veg komið en að Fram- kvæmdastofnun'n hefur haft samband við okkur hér í Eyj- um og beðið um frumupplýsing- ar um ástand og horfur. Við göngum út frá þvi, að allir þeir aðilar, sem venjulega standa að skipulags- og uppbyiggingarmál um verði með í ráðum og taká ákvarðanir, þ.e. bæjarstjóm og allar nefndir hennar, hafnar- máliastjórn, skipulagsstjórn, full trúar atvinnu- og verkalýðsfé- laga og aðrar nefndir. Eins má gera ráð fyrir því að ýmis fé- lög og félagssamtök geri tiMög- ur tii nefnda og bæjarstjómar. ÍÞRÓTTAIIÖLL, SUMH-AI G OG ÖNNUR ÍÞRÓTTAMANNVIRKI 1 sambandi við skipulagn- íngu á staðsetiningu og bygg- ingu íþróttamannviirkja, Virðist íþróttasvæðið við Hásteím, sam- kvæmt nýja skipulagiinu, vera orðið það mikil þungamiðja bæj arins að endurskoða þurfi stað- setmingu iþrótfamannvirkja, svo sem iþróttahallar og sundlaug- ar. Þá eru í athugun iþróttamann virki eins og íþróttahöll og sund laug, sem hægt er að fá keypt tiibúin til landsins og hleypur kaupverð glæsilegra mann- virkja á 30—35 millj. kr. svo sem xþrótitahúss með ýmiss komar aðstöðú og sambyggimg slíkrar hallar við sundlaug gæti kost- að um 70 millj. kr. TSílboð hafa borizt um slík mannvirki bæðd frá Noregi og Danmörku og munu yfirvöld væntanlega grandskoða þessi máL Þá munu að sjálfsögðu aðrar íþróttagreinar eims og golf fiétt ast inn í uppbyggin.gu iþrótta- svæðis, en skipuiagið nýja er ekki nálægt goifvellinum í Herj ólfsdal. FRAMTÍÐAKMÖGULEIKAR HAFNARINNAR Viðvíkjandi uppbyggtoigu hafn arinnar og athafnasvæða þar verður gerð mjög ítarleg könn- un á byggimgum atvimmufyrir- tækjanna á svæðimu. Að þeirri konnun lokinni verður mögu- legt að endurbyggja, gera við eða rífa þær byggimgar, sem eru ónýtar eða skemmdar í dag. Byggingum sem koma í stað þeirm ónýtu þarf að vedte að- stöðu við höfnima. Hagkvæmasta Nú þegar verður að hefjast handa um byggingu sundlaug niðurröðum á slíkum fram- ar og íþróttahallar og byrjað er aJi vinna að þeim málum. kvæmdum væri á þá leið, að Efri myndin sýnir ofan á liikan af norskri iþróttahöli. Á hinni fyrst yrðu heiiu byggim.garnar sést inn i sundlaug af þeirri gerð sem hér er til umræðu. tekmiar 5 notkum á sama tíma og þær ónýtu vse-ru rifmar burtu og nýjar hanmaðar um ledð í þeirra stað. I sambandi við gerð aukins við legupláss þarf að taka með í reikniimginin sérstakt pláss íyr- ir nýja ferju eða skip þar sem hægt er að aka bílum beimt um borð. Vegna hinna nýju aðstæðna er spumimg hvar hinni nýju skipalyftu, sem Vestmannaeying um hefur verið tryggð verður komið fyrir em að sjáilfsögðu er nóg rými fyric hana. Þá eru einrriig hugsanleg ar breytingar á sjálfri inns'gl- ingunni, t.d. hvort ekki megi fjarlægja hluta af gömlu görð- unum og byggja upp ný athafna svæði með uppfyllimgu og breyt ingu á imnsiglimgunni. I.AGFÆRING HRAUNKANTSINS VI» BÆINN Rætt hefur verið um slika lag færimgu, en það er all óvenju- legt fyrlr bæjarfélag, að á stutt um tíma skuld miðbærinn vera kominn í austurbæinn. Allt er þó hægt ef vilji.nn er fyriir hendi, þó að enn sé ókann að hve mikinn hluta er hægt að hreinsa af vesturjaðri hraunsims I bænutn. En lagfæra þarf hraumkantimn og ýmis op in svæði og einnig þarf að lag- færa hraunið á sdnum tíma, slétta það, dreifa í það vikri og rækta upp. MANNLÍFIÐ á STAÐNUM Hugurinm í mönmum hér er feikimikiil og góður og aðalatrið ið hjá þeim er að bjarga byggð- inni, hefja hana til vegs og virð ingar á ný. Fórnfýsd og dugn- aðu-r þeirra manna, sem hér hafa unnið síðan i vetur er af- ar miikidl. Einnig er ámægjulegt hve góður andi hefur ríkt hér hjá öllum sem hafa unmið að uppbyggingarstarfinu. Félags- andinn hér við hinar erfiðu að- stæður hefur í raunimni verið mergurinn máisims í starf- imu hér. FL.IÓTT OG ÁKVEÐIÖ Á meðam við Páli ræddum sam an og drógum fram ýmsar hug- myndir, sem við höfðum rætt áð ur, síðam gos hófst, þá sýndi hann mér ýmsar teiknimigar og hugmyndir að svæðum, bygging um og öðru. Við ræddum einnig um það hve mikilvægt það væri, að ríkisstofnanir og hið opim- bera yfiirleitt kannaði hvaða byggingar og stofmaniir það gæti reist í Eyjum, nú þegar upp- byggimgin er að fara af stað. Uppbygging, sem verður að vera markviss, en taka skamman tíma þannig að fólkið geti búið við sinar eðlilegu aðstæður og manniíf, sem þróazt heíur frá alda öðli í- Eyjum. Þetta á að vera hægt á eimu ári éða rúm- lega það, ef stjórnvöld gera það, sem þau hafa lofað í þessu öðru mikilvægasta máli Islands á þessari öld, því uppbygg- ing Vestmannaeyja sýmiir hvort við getum tekizt á herðar að búa í þessu landi með sóma og drengskap eftir að mikilvægasta málið, stofnun lýðveldis er í höfn. Páll nefndi sem dæmi að skóli sjávarútvegsins með tilheyr- andi hliðarstofnunum ætti að risa í Eyjum, og þetta er hug- mynd sem Eyjamenn hafa bar- izt fyrir lengi. Þá er eimmig spurmimg hvort norræn eld- fjallarannsóknastöð ætti ekki að rísa í Éyjum. Varðandi sjúkrahús>ið kom fram, að kraft þarf að setja í að ljúka byggingu þess þannigi að ekki þurfi að hugsa um að nota gamla sjúkrahúsið, þegar hjólin fara að snúast aftur i Eyjum imnan tiðar eims og memn vona. Þá hefur einrnig verið talað mikið um að bæta flugaðstöðu á flugvellinum með því að breikka hariin með vikri þar sem öryggissvæði eru. Með því ættu flugskiiyrði að batna og miklu máli skiptir að hið opin- bera haldi áætlun með mal'bik- un flugbrauta og byggirigu flug stöðvar, því ekki á gosið á Heimaey eftir að draga úr flug ferðum þangað. Alit sem gert er, er i rauninni prófsteimm á það hvort við höfum manndóm til að takast á við stumdar- vandamál, sem er um leið þjóð- arvandamál og verður það um ófyrirsjáanlegan tíma ef það verður ekki leyst fljótt og ákveðið. á.j. Hagstæðustu gosáttirnar mun tíðari en venjulega HREIN austanátt hefur verið mjög fátíð miðað við meðaltal á Stórhöfða frá upphafi eldgoss til apríl'loka. En suðaustlægu áttinnar, þ.e. ASA SA og SSA-áttir, sem munu hafa mest ösku- fall í för með sér, hafa verið heldur tíðari en venjulega, nema ’i april. Þá voru þær fátáðar. Og allar vestlægar áttir hafa verið óvenju tiðar. Þetta er niðurstaðam úr bráðabirgðaathugun, sem Markús Á. Einarsson, veðurfræðingur gerði fyrir Mbl. á tíðleika vindátta á Stórhöfða í Vestmannaeyjum frá upphafi eidgos til apríl- loka. 1 Eyjum ræddu menn um það í vetur hve mikil heppni það væri hve sjaldan hin landlæga austamátt væri, óg hve stutt hún stóð meðan öskufaill var mest. Þess vegna þótti okkur fróðlegt að fá þessar tölur. Niðurstöðutölurmar úr þessari bráðabirgðaathugum Markúsar um tíðleika vindátta á Stórhöfða í Eyjum frá upphafi eldgoss til apríliloka, (í hundmðshl'utum allra athugana) eru sem hér segir fyrir árið 1973 og á móti meðaltal frá 1965 til 1971: 1973 MeðaltaJ 1965—1971 Vindáttir: 23.-31. jan. febr. marz apríl febr. jan. niarz april N-ANA 14 18 8 17 22 19 20 12 A 6 5 2 3 29 20 14 17 ASA-SSA 31 23 21 9 18 20 19 26 S-VSV 20 28 47 25 12 24 22 22 VjNNV 28 25 22 44 16 16 24 22 Loen 1 1 0 2 3 1 1 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.