Morgunblaðið - 08.07.1973, Side 31
MORGUÍNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚLf 1973
31
20 tímar á sólarhring
Atli Elíasson er deildar-
stjóri’ yfir 3. deild, sem sinin
ir hreiinsun og verkstæðis-
málum verklegra fram*
kvæmda bæjarins, en alls er
viðreisnarstarf'nu í Eyj-
'Um skipt i 6 deildir.
Atli sagði að lokið væri við
að hreinsa 110 lóðir, en um
60 manns eru í lóðahreinsun
inni og átti að fjölga í henni
um mánaðamótiin. 25 menn
vinna á verkstæðinu og 40
vörubilstjórar aka vikrinum
úr bænum. 15 menn vinna á
þungavinnuvélum, en aUs
eru tækin um 25. Unnið er á
tækjumum svo til allan sólar
hringinn eða á tveimur vökt
um frá kl. 6—16 og 16—02,
en á tímanum milli vakta eru
tækin yfiirfarin. 32 vörubíl-
ar eru notaðir við hreinsun-
ina og vinna bilstjórarn-
ir e:mn:g á vöktum. Um mán-
aðamótim var búið að flytja
urn 250 þús. tonn af vikri úr
bænum eða 32 þúsund bii-
farma. Verið er að auka
tækjakost v:ð hreinsuniina.
„Jæja, þá er nú friiið bú-
ið, þá er maður nú bara hætt
ur í fríinu," sagði hin aldna
kempa Óli Fúsa, þegar hann
steig út úr flugvélinni í Eyj-
um i síðustu viku, „og mik-
ið skelfing er gott að vera
kominn aftur. Öllum éljum
létt'ir upp sagði Grímur og ég
er m'kið ánægður með að
vera kominn heim.“
Óli Fúsa er 82 ára gamal'l
og húsið hans Gísliholt fór
undir hraun. „Heldur finnst
mér vi'kurfönnitn vera dýpri
en ég bjóst við,“ sagði Óli,
„Mér Uzt glimrandi á
þetta,“ sagði Atli, „það er
gjörbreyting til hins betra
með hverjum degi og grasið
sækir stöðugt á. Ég tel að bát
ar muni geta róið héðan í vet
ur og sjómenn komi með fjöl
skyldur sínar, en það verð-
lir varla fyrr en næsta vor
að allt kemst í fulilan gang.
Þó getur það orðið fyrr, en
það fer effir gangi rnála
næstu mánuði.
Ég hef þá trú að þótt fólk-
ið dveljist uppi á landi i ein
hvern tíma þá verði það ekki
rótgróið þar, við erum sér-
stakur þjíðflokkur og vitum
það sjálf, því verður ekki á
móti mælt.“
„Hvenær heldur þú að bú
ið verði að fínhreinsa allair
lóðir?"
„>að fer nú m'lkið eftir þvi
hvort heimafólkið kemur
í einhvern tíma og leggur
hönd á plóginn, en gróf-
hreinsun á að verða lokið á
þessu ári. í versta falli ætti
fínpússiriið og snuddvinnan
„ég bjóst ekki við að hún
væri svona andskoti mikil,
en þeir eru duglegir
við þetta strákarnir að
hreinsa."
Nýja dóttiir hans kom með
honum og þau komu neð full
an gám af húsgögnum heim
aftur, en Nýja sagði að
pabbi sinn hefði sleppt boði
um silungsveiði og dvöl i
sumarbústað við Þingvalia-
vatn til þess að komast heim
til Eyja. „Maður eldar á gasi
eins og á þjóðhátíð," sagði
Nýja, „enda er nú farið að
styttast i hana.“ -á.j.
að vera búið fyriir næsbs|
vor.“
„Eru það heimamenn sem
vinna hjá þér?“
„All't hemamenn, nema
nokkrir sem eru með leigu-
tæki og svo nokkrir bifvéla
virkjar. Annars er ánægju-
legt að fylgjast með heima-
fólkinu, sem kemur hiingað.
>að, sem er búið að vena í
2—3 daga vill helzt ekki fiama
aftur og er orðið æst i að
taka þátt í hreinsuninni þótt
það hafi ef til vill blóhað
fyrsta dag'nn, en þá eru
margir svolítið styggir enda
ekki nema von. En þeg-
ar fólkið er búið að fara um
allan vesturbæinn og sér hve
vel miðar þá hleyputr skap-
ið i það, Eyjaskapið." -á.j.
Snuddar við
það venjulega
Bernharð I ngimu ndarsom
hefur verið í Eyjum í atlan
vetur ásamt Fjólu konu
sinni, en börn þeirra 10 og
14 ára sóttu skóla á megiin-
landinu.
„Krakkarnir komu svo eft
ir skóla," sagði hamn í stuttu
rabbi, „stelpan er i sániing-
unni og peyinn snuddar við
það venjulega, innii í
Spröngu, við höfnina og
svona eitt og amnað. Hann
reynjr að hafa ofan af fyri'r
sér og virðist takast veL Vlið
búum i lánshúsi við Illuga-
götu hjá Sigurði Etíassyini
og höfum verið þar í allan
vetur, en húsið okkar fór
undir hraun.“
Maður er bara kominn heim!
Erf iðast að f á f ólk til að tjá sig
Eyjapistill hefur hljómað
tí*tt i útvarpinu síðan skömmu
eftir gos. Aðdragandi hams
var sá að útvarpsmenn vildu
gera s»tt til þess að halda
Eyjafólkinu saman og þrír út
varpsráðsmanna, Njörður P.
Njairðvík, formaður útvarps-
ráðs, Stefán Karlsson og
Ótafiur Ragnar Grimsson,
brugðu sér til Eyja og ræddu
við forráðamenn bæjarins um
fyrirkomulag á þætt'num. I
fyrstu var áformað að ráða
kennara úr Eyjum til þáfct-
arins, en vegna kennslu gat
ekki orðið af því en bræð-
urnir Amþór og Glsli Helga-
synir tóku að sér starfið í
samvinnu við aðra. Hafa þeir
'þótt leysa verkefnið vel af
hendi og hafa Eyjapistlamir
vakið mikla athygli. Við ríibb
uðum við þá bræður um
starf þeirra við Eyjapistil.
Gísli: Þeð hefur verið ákaf
lega skemmtilegt að heyra
hvernig hugmyndr fólk hef-
ur um vinnslu þátfcariins. Sum
ir. halda að við tölum bara
beint í Mjóðnem'ainin og emg-
in önnur vinna liggi á bak
við, en það er öðru nær.
Amþór: Einna forvitn'leg-
ast var að verða vifcni að við-
brögðum fóllcs við þess-
um voða og fylgjast með af-
leiðingunum sem urðu af
þessum glundroða og
hræðslu, sem varð í gosimu
og kom ekki fram fyrr en
löngu síðar.
Starfið við Eyjapistl hef-
ur gefið góðan möguleika á
að fylgjast með félagsstarfinu
og aðstöðunni eða öllu held-
ur aðstöðuleysinu og sálar-
ástandi fólks. Við höfum haft
mikið samband við fólk og
ýrríslegt hefur borið á góma.
— Hvemig haflið þið unnið
flutt efni fyrir upptökur?
Gísli: Við höfum vélribað
punkta og síðan höfum við
stuðzt Við þá.
— Erfiðast ?
Gísli: Að fá fólk til þess
að tjá sig í sambandi
við þernnan þátt. Fótk hefur
varla nennt að leggja til efni.
Arnþór: Stundum þarf líka
að sigla milli skers og báru,
vegna þess að spumingamar
vflja verða of persónulegar.
Gísli: Svo heyrir fólk milk-
ið af gróusögum og vill að
við flytjum þær á stundinni,
en við eyðum oft miklum tíma
í að kanna réttmæti þeirra,
en að flestu öðm leyti hefur
þetta ver.ð ákaflega skemmti
legt.
Arnþór: Og skemmtilegast
hefur verið, að mér finnst,
að í þessum þætti hefur tek-
izt að koma í veg fyrir ná-
grannarig og þorpskritur að
mestu.
Gísli: Það var áætlað að við
þyrftum 2 tíma á dag tH efn-
isöflunar og liðlega 1 bima í
upptöku, en oft hefur okkur
ekki veitt af öllum deginum
og allt upp í 12 fiímar hafa
farið í að gera einn pistil.
Amþór: Við tókum það
ráð að hafa þáttinn lausan í
reipunum. Hann móitiast
frá degi til dags og við erum
þakklátir fyrir ailar breytiing-
artillögur sem við kunnum að
fá. Allar uppástungur eru
vel þegnar og við beinlínis
óskum eftir þeim.
Gísli: Við vitum að sjálf-
sögðu ekki hvað þessi þáttur
verður lengi við lýði, en við
vildum gjarnan hafa meira
samband við fólk um leið og
við óskum þess að það hafi
meira samband við okkur að
fyrra bragði.
Amþór: Okkur hafa stund
um borizt nafnlaus bréf með
hvössum ádeilum, en sMkum
bréfum sinnum við ekki, þvi
ef fólk vMl ekki láta nafin
sitt fylgja getum við ekki af-
greitt slíkt. Hins vegar höf-
um við nobað dulnefni ef fólk
hefur óskað þess með undir-
ritun nafns og heimilisfangs.
Opinberir aðilar hafia yf-
irleitt verið mjög liðlegir við
okkur nema einstaka Vest-
mannaeyingar, sem hafa kom
izt í oddaaðstöðu eftir gos.
Þeir hafia oft sýnt litla samn
ingslipurð, en það er við fáa
að sakast, þó að slikt setji
'sinn svip á Sbarf hins opin-
bera. -á.j.
„Búa hér? Já, við ætlum að
búa hér. Við verðum þó að
hugsa fyrir samasfeað uppi á
landi meðan skólar eru ekki
starfandi hér, en ég verð hér
og okkur líkar bezt að ver*
hér. Mig óar við því
að fara að setja mig fast uppi
á landi og við erum öli sam-
•mála i þvi efhi í fjöisikyid-
utini.“ -á-j.
Unum okkur ekki annars staðar
Við hittum Guðrúnu
Sehevmg (Diddu) og Sigriði
Auðumsdófctur (Siggu) á
Heiðarvegimuim. Þær voru á
gönguferð í góða veðrimu.
Þær eru búnar að vera í
Eyjum svo ti-i allan gostím-
ann og v'nna í Gagnfræða-
skólanum í ræstimgum.
„Okkur líkar dásamlega
hér,“ sagði Didda, „við un-
um okkur ekki nema hér í
Eyjum. Mi'tt hús er að visu
við suðumark og Si'gga missti
sitt undir hraun, en við lát-
um það ekkert á okkur fá,
við ætlum að láta okkar af
mörkum til að koma þessum
bæ upp aftur og gera hann
enn glæsiilegri en fyrr. Sigga
ætlar að byggja nýjan Hlað-
bæ suður á Breiðabakka."
„Já, þetta er eini staður-
inn sem við viijum vera á,“
sagði Sigga, „hvað sem á geng
ur. Við mögnumst bara við
hverja raun. Svo fer fólk nú
að koma í sumar og haust og
líkliega verður einhver
kennsla i vetur. Svo er llka
það að margt Evjafólk uppi
á landi er nú að verða hús-
næðislaust og hvert á það að
flýja annað en himgað. Við
erum bjartsýnar og bjartar
yfirlitum e'.ns og þú sérð,“
sagði Sigga að lokum og svo
hlógu þessar hiressu Eyjakon
ur léttiilega. -á.j.
Bræðurnir Gísli og Arnþór Helgasynir.
EYJAFÓLK