Morgunblaðið - 29.11.1973, Page 31

Morgunblaðið - 29.11.1973, Page 31
MORGUNpLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1973 31 | IÞBÓTFAFBÍITIR MBBG»aiBlAÐSIBI5 Island— Svíþjóð í kvöld: Sá níundi ætti að vinnast NtUNDI landsleikur tslands og Svfþjóðar fer fram í Laugardals- höllinni f kvöld og hefst klukkan 20.30. t þeim átta leikjum, sem þjóðirnar hafa leikið, hafa Svfar unnið 6 sinnum, einu sinni hefur orðið jafntefli og landinn vann frækinn sigur f Bratislava 1964, 12:10. tsland og Svfþjóð léku einnig f sfðustu viku og sigruðu þá Svfar ineð 16 mörkum gegn 13. Ekki þótti sá leikur góður af hálfu tslendinga og vonandi ná landsliðspiitarnir betri árangri f kvöld. BANDARÍKJAMENN eru nú í þann veginn að taka upp atvinnu- mennsku í handknattleik. Það er maður að nafni Abraham John- son, sem á og rekur stóra sjón- varpsstöð i Detroit, sem hyggst UEFA-keppnin NOKKRIR leikir fóru fram í þriðju umferð UEFA-keppninnar í knattspyrnu í gær og urðu úrslit meðal annars þau, að sovézka liðið Dynamo Tiblisi og Totten- ham gerðu 1—1 jafntefli í Rúss- landi. Honved frá Ungverjalandi vann pólska liðið Chorzov 2—0 og Dynamo Kiev vann Stuttgart 2—0 á þriðjudaginn. Standard Liege átti að leika við Feyenoord, en fresta varð leiknum um viku vegna slæmra vallarskilyrða. Þrjár breytingar hafa verið gerðar á landsliðinu frá leiknum í síðustu viku. Ólafur H. Jónsson mun vera búinn að ná sér eftir meiðsli, sem hann hlaut f keppn- inni f 1. deild og þessi frábæri handknattleiksmaður verður lið- inu tvímælalaust styrkur f kvöld. Þá koma tvær fallbyssur inn í liðið í kvöld, þeir Gfsli Blöndal og Ágúst Svavarsson, GTsIi hefur leikið 20 landsleiki og Ágúst 11. Liðið er rúmlega ár síðan Gísli lék síðast með landsliðinu, en skömmu fyrir Ólympíuleikana í beita sér fyrir atvinnumennsk- unni, en hann telur handknatt- leikinn góða „sjónvarpsíþrótt" og ekkert vafamál, að íþróttin eigi eftir að öðlast miklar vinsældir í Bandaríkjunum, hún hafi til að bera hörku ameríska fótboltans og mýkt ogtækni körfuknattleiks- ins, en þessar tvær iþróttagreinar eru í hávegum hafðar í Banda- ríkjunum. Bandaríkjamenn munu hafa sýnt sænsku landsliðsmönnunum f handknattleik, en þeir hafa verið þar í keppnisferðalagi, sem kunnugt er, mikinn áhuga, og verði af atvinnumennsku þar er mjög lfklegt, að til þess að byrja með verði sótzt eftir handknatt- leiksmönnum frá Norðurlöndum og Vestur-Evrópu. Léku Svíar „tilraunaleik" gegn bandarísku liði fyrir sjónvarpstöð Johnsons, Munchen siðastliðið sumar meiddist hann á fæti og má segja, að hann sé nú fyrst að ná sér aftur. I hinum 20 landsleikjum sínum hefur Gísli skorað 40 mörk. Ágúst Svavarsson hefur ekki leik- ið í landsliði f rúm tvö ár, en er nú í mjög góðri æfingu og ætti að verða Svíunum skeinuhættur, ef hann fær þá hjálp, sem góð skytta þarf að fá. Ágúst hefur skorað 15 mörk í landsleikjum sínum, sem eru 11 talsins. íslenzka liðið _í kvöld verður skipaðólafi Benediktssyni, Gunn- og þótti sú tilraun gefa góða raun. Eins og skýrt var frá í blaðinu í gær sigruðu Svíarnir í fyrri leik sínum við Bandaríkjamenn, 20:13. Svíarnir unnu einnig seinni leikinn og þá með meiri mun, 27:17. Mörk Svianna gerðu þeir Björn Andersson 7, Lennart Eriksson og Thomas Persson 5, Dan Eriksson, Johan Fischer- ström, Göran Haard af Segerstad og Marciniak 2, Bo Anderson og Bengt Hansson 1. Sviarnir héldu síðan til Kanada og léku þar tvo landsleiki. Fyrri leikinn unnu þeir 30:14, en ekki eru kunn úrslit í seinni leiknum. ari Einarssyni, Gunnsteini Skúla- syni, Ólafi H. Jónssyni, Gfsla Blöndal, Si'gurberg Sigsteinssyni, Björgvin Björgvinssyni, Axel Axelssyni, Viðari Símonarsyni, Auðunni Öskarssyni, Herði Sigmarssyni og Ágústi Svavars- syni. Reynt var að fá Geir Hall- steinsson til að koma til landsins og leika þennan leik, en vegna veikinda átti hann ekki heiman- gengt. Sænska liðið hefur síðastliðna viku verið á keppnisferðalagi í Bandaríkjunum og Kanada og vann liðið þá fjóra leiki, sem það lék þar. Sænska liðið verður að mestu skipað sömu leikmönnum og í fyrri leiknum, en þó mun Lennart Eriksson koma inn í lið- ið. Eriksson hefurveriðeinn bezti maður Svía undanfarin ár og skoraði hann sitt 400. mark í sfð- ari leiknum við Bandaríkjamenn. Telja verður talsverðar líkur á, að islenzka liðið vinni landsleik- inn í kvöld, það sem vantaði f liðið i fyrri leiknum, langskyttur, er fyrir hendi nú. Til að fá stemmn- inguna eins mikla og hægt er, hefur Ura- og skartgripavinnu- stofa Jóns og Öskars fengið Skóla- hljómsveit Kópavogs til að leika fjörug lög fyrir leikinn og í hálf- leik mun sveitin „marsera" um gólf Hallarinnar og verður það i fyrsta skipti sem það gerist. Leikurinn hefst eins og fyrr segir klukkan 20.30, en forsala verður í Höllinni frá klukkan 17 i dag. Ágúst Svavarsson kotninn í skotstöðu hátt yfir vörn andstæðinganna, vonandi fær Ágúst oft svona mark- færi í kvöld. „Trimmkonur sunnan Skarðsheiðar” Svíar sigruðu vestra Það tókst hjá Svíum! SANNKÖLLUÐ þjóðhátfð var í Svfþjóð f fyrrakvöld, er knatt- spyrnulands:ið þeirra sigraði Austurríkismenn með tveimur mörkum gegn einu í leik, sem fram fór f Gelsenkirken íVestur- Þýzkalandi. Skáru úrslit þessa leiks úr um það, að Svíar komast f lokakeppni heimsmeistarakeppn- innar í Vestur-Þýzkalandi að ári. Sem kunnugt er, áttu Svíar kost á því að tryggja sér þennan þátt- tökurétt með því að sigra Möltu með tveggja marka mun í seinni leik landanna. Það tókst ekki, úr- slitin urðu 2:1 fyrir Svía og þar með voru þeir jafnir að stigum og mörkum og Austurríkismenn og því nauðsynlegt, að fram færi leikur á hlutlausum velli. Sænsku blöðin voru yfirleitt jafn svartsýn á, að Svíum tækist að sigra Austurrfkismenn og þau voru bjartsýn á, að unnt væri að „bursta" Möltu. Aðstæður í Geesenkirken voru ekki sem beztar f fyrrakvöld, mikið hafði snjóað um daginn og völlurinn því þungur og erfiður fyrir leikmenn. Svíar náðu fljót- lega tökum á leiknum og tókst Roland Sundberg fljótlega að skora. Ove Larson breytti sfðan stöðunni í 2:0 fyrir Svia með marki úr vítaspyrnu, en skömmu fyrir leikslok tókst Austurríkis- mönnum að rétta hlut sinn og skora. Mikil barátta var í leiknum síðustu mfnúturnar, en Svíum tókst að hrinda öllum áhlaupum Austurríkismannanna, og átti markvörður þeirra, Ronnie Hell- ström, þar mikinn hlut að máli. Gífurlegur fögnuður brauzt út í Svíþjóð að leikslokum, enda árangur knattspyrnulandsliðsins hinn glæsilegasti. IA og Víkingur ráða enska þjálfara VÍKINGUR og ÍA hafa undanfarið unnið að því að ráða enska þjálfara fyrir 1. deildarlið félaganna, og eru miklar líkur á því, aðsamingur náist innan tíðar. Félögin leituðu til enska knattspyrnusambandsins um milligöngu f ráðningu þjálfara og hafa 10 enskir þjálfarar sýnt áhuga á að koma hingað. í næstu viku munu forráðamenn Víkings og ÍA fara til Englands og reyna að semja við enska þjálfara. Engin nöfn hafa verið nefnd í þessu sambandi, en knattspyrnu- sambandið enska hefur áður haft milligöngu, en íslenzk félög hafa leitað eftir enskum þjálfurum. Mál þessi munu væntanlega skýrast á næstunni. og fleira gott fólk á fímleikahátíð Iþróttakennarafélag tslands og Fimleikasamband tslands gang- ast fyrir mikilli fimleikasýningu f Laugardalshöliinni á sunnudag- inn. Á sýningunni munu koma f ram um 800 manns f fjölmörgum sýningarflokkum, aldur þátttak- enda er frá 7 ára til 60. Er þetta f þriðja skiptið, sem sömu aðilar gangast fyrir slfkri sýningu, og hefur fjöldi þátttakenda vaxið jafnt og þétt. Fyrst voru þeir 450 og svo 750 f fyrra. Flestir þátttakenda eru af Reykjavíkursvæðinu, en þó koma sumir hóparnir lengra að, t.d. frá Ólafsfirði og úr Reykjaskóla. Allar þær stúlkur, sem iðka leik- fimi í æðri skólunum á Lauga- vatni, — ML, ÍKL, HL — alls um 200 stúlkur, sýna í einum hópi. Þær hafa æft undir Ieiðsögn stúlkna í Iþróttakennaraskól- anum. Gerpla sýnir fjölskyldu- leikfimi og ekki má gleyma borg- firzkum húsmæðrum, sem kalla sig „trimmkonur sunnan Skarðs- heiðar“, en þær munu sýna, hvernig þær trimma. Það eru bæði skólarnir og íþróttafélögin, sem taka þátt í þessari sýningu, en af félögunum má nefna Ármann, Gerplu, ÍR og fimleikafélagið Björk í Hafnar- firði. Mikil vinna og skipulagning liggur aðbaki þessari sýningu, en aðalstarfið hvíldi á herðum undir- búningsnefndarinnar, sem var skipuð þeim Guðrúnu Nielsen, Árna Magnússyni, Margréti Krist- jánsdóttur, Margréti Jónsdóttur, Jónasi Traustasyni og Ingibjörgu Jónsdóttur. Myndin: Ungar stúlkur á fimleikahátíð. i f M i |fl $ Aigm * ^ „

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.