Morgunblaðið - 15.03.1974, Side 14

Morgunblaðið - 15.03.1974, Side 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. MARZ 1974 Sígiklar s(jgur Frumskógar drengurinn eft.iv- fZadyard WpiiWV- Hópferðabfll tll sðlu Mercedes Benz 39 manna árgerð 1 961 með framdrifi. Upplýsingar í síma 96-41260 og 41 261. IðnaÖarhúsnæði Tveir samliggjandi vinnqsalir ca. 400 fm ásamt nokkru geymslurými eru til leigu. Tilvalið fyrir trésmíðaverkstæði eða annan iðnað. Þeir sem hefðu áhuga sendi nöfn og heimilisfang til afgreiðslu blaðsins fyrir 1. apríl merkt „Næði — 4912". Sjálfsbjörg, Reykjavík STARFSSTÚLKUR - GESTAMÓTTAKA Viljum ráða stúlkur í gestamóttöku hótelsins. Vaktavinna: 4x12 klst. og 4 daga frí, 4x8 klst. og 1—2 daga frí. Tungumálakunnátta, t.d. enska og eitt Norðurlandamál nauðsynlegt. Upplýsingar í Hótel Sögu kl. 14—16 í dag. Skipstjóri — Vélstjóri Til sölu gott fyrirtæki fyrir skipstjóra eða vélstjóra, sem eru hættir störfum á sjó. Skrifstofubúnaður og bifreið fylgja í kaupum. Tryggt húsnæði á bezta stað. Sími 26572. Opið hús fellur niður í kvöld, því svo skammt er til árshátíðar. Nefndin. HARÐVIÐUR AFRORMOSIA — RAMIN — WENGE — DARK RED MERANTI — AMERISK EIK — AMERISK HNOTA — KOTO-AMER. REDWOOD. — IROKO— væntanlegt. PLÖTUR RED MERANTI KROSSVIÐUR — FURU KROSSVIÐUR — BIRKI KROSSVIÐUR — PLASTHÚÐAÐUR KROSS- VIÐUR — HARÐTEX. PÁLL ÞORGEIRSSON & Co. Ármúla 27 Simar 86-100 og 34-000 VERKTAKAR - TRESMIÐIR Húsfélagið að Ljósheimum 14—18, Reykjavík, óskar eftir hugmyndum og tilboðum vegna fyrirhugaðra fram- kvæmda við að þétta glugga í stigahúsi fjölbýlishússins að Ljósheimum 14—18, Reykjavík. Allar nánari upplýsíngar veitir húsvörður í síma 83892 eða á staðnum eftir samkomulagi. Stjórn húsfélagsins Ljósheimum 14—18, Reykjavík. Opnum I dag kjötbúð að Leifsgötu 32 Læri, kótilettur, hryggir, súpukjöt, svið. Allt á gamla verðinu Ýmsar aðrar kjötvörur. Opið til kl. 10 á föstudögum Opið til kl. 1 2 á laugardögum. Verzlunin Leifsval, Leifsgötu 32. Prófessorar fá lausn SAMKVÆMT síðasta Lögbirting- arblaði hefur tveimur prófessor- um verið veitt lausn frá embætti. Eru það þeir Björn Magnússon, prófessor við guðfræðideild Há- skóla íslands, sem er veitt lausn frá 1. júlí nk. að telja og Krist- björn Tryggvason, prófessor við læknadeild, sem er veitt lausn frá 1. september nk. að telja. Kirkja í Ár- bæjarhverfi EINS og íbúum Árbæjarpresta- kalls er kunnugt er hafin bygging kirkju- og safnaðarheimilis í Ár- bæjarhverfi. Af völdum óvenjulega óhag- stæðs tíðarfars hafa framkvæmd- ir tafizt, en munu bráðlega hefj- ast af fullum krafti. Engum fær dulizt, að hér mun verða um fjárfreka framkvæmd að ræða, sem krefjast munu ein- hverra fórna af safnaðarmönnum. Vmsar leiðir hafa verið farnar i því skyni að afla fjár til bygging- arinnar, þar á meðal sú, að gíró- seðlar að upphæð kr. 200— hafa nú verið sendir út til hverfisbúa, er náð hafa 20 ára aldri. Á þann hátt er fólki gefinn kostur á að styrkja bygginguna með smáupp- hæð. Það er einlæg von okkar, að fólk taki þessari nauðsynlegu fjáröflunarstarfsemi vel og sýni mikilvægu máli skilning og vel- vild. Þætti okkur vænt um, að safnaðarmenn sæju sér fært að gera fljótlega skil. Með kveðjum og árnaðaróskum. Ejáröflunarnefndin.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.