Morgunblaðið - 12.06.1974, Síða 6

Morgunblaðið - 12.06.1974, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVÍKUDAGUR 12. JUNÍ 1974 DAGBÓK I dag er miðvikudagurinn 12. júní, 163. dagur ársins 1974. Árdegisflóð í Reykjavfk er kl. 11.28, síðdegisflóð kl. 23.43. 1 Reykjavík er sólarupprás kl. 03.01, sólarlag kl. 23.56. Sólarupprás á Akureyri er kl. 01.53, sólarlag kl. 24.35. (Heimild: Íslandsalmanakið). Þö vakir hann yfir þjóð og einstaklingi, til þess að guðlausir menn skuli ekki drottna, til þess að þeir séu ekki snörur lýðsins. (Jobsbók 34. 30). Vikuna 7.—13. júní verður kvöld-, helgar- og næturþjónusta apóteka f Reykjavík í Laugarnes- apóteki, en auk þess verður Apótek Austur- hæjar opið utan venju- legs afgreiðslutíma til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudag. 1 KHOSSGÁTA Lárétt: 1. ínnheimta 6. knæpa 8. örtröð 10. athuga 11. handfangið 12. leit 13. samhljóðar 14. veggur 16. skordýrið. Lóðrétt: 2. ósamstæðir 3. afl 4. róta 5. ílátum 7. slangan 9. á hlið 10. gljúfur 14. dýrahljóð 15. end- ing. Lausn á sfðustu krossgátu. Lárétt: 1. kassi 6. tau 8. skerðir 11. kál 12. ala 13. IF 14. AU 16. oft 18. aumingi. Lóðrétt: 2. átel 3. sár 4. suða 5. óskina 7. kraumi 9. káf 10. íla 14. afi 16. óm 17. TN. Annað kvöld heldur Skagfirzka söngsveitin hljómleika I Austurbæjarbíói kl. 23.30. Hér er um að ræða Skagfirðinga, sem búsettir eru á Suðurlandi, en söngsveitin var stofnuð árið 1970. 1 söngskrá stendur, að markmið kórsins sé m.a. að kynna lög eftir skagfirzk tónskáld, og hefur kórinn sungið inn á hljómplötu lög eftir Eyþór Stefánsson, Jón Björnsson og Pétur Sigurðsson. Söngstjóri er Snæbjörg Snæbjarnardóttir, en undirleikari með kórnum verður Olafur Vignir Alberts- son.'- Blöð og tímarit Sjómannablaðið Víkingur, 3.—4. tbl. 1974, er komið út. Ingólfur Stefánsson ritar grein um fiskveiðilögsögu íslands, Guð- finnur Þorbjörnsson lýsir Jóni Franklín útgerðarmanni og störf- um hans. Grein er um Stýri- mannafélag Islands, afmælis- grein um Svein Þorbergsson vél- stjóra 75 ára, smásaga eftir Jónas Guðmundsson, Aflakóngur, sagt er frá ferð með Engey RE 1, .kynnt er varðskipadeild Stýri- mannaskólans í Reykjavík, félags- málafréttir eru í blaðinu, svo eitthvað sé talið. Ritstjórar Víkings eru Guð- mundur Jensson og Jónas Guðmundsson. Hlynur, blað um samvinnumál, 3. tbl. 22. árg., er komið út. Ritstjórar eru Sigurður A. Magnússon, (ábm.), og Eysteinn Sigurðsson. I blaðinu er grein um stór- verzlanir sænsku kaupfélaganna, afmælisgrein er um Dráttarvélar Fegrunarvikan stendur 9.16.ÍÚUÍ 1 NÚ stendur yfir fegrunarvika, sem fegrunar- nefndir Garðahrepps, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfeilshrepps, Reykjavíkur og Seltjarnarness efna til. Fegrunarvikan hófst þann 9. júní og lýkur henni 16. júní, þannig að hún er nú um það bil hálfnuð. Þeir aðilar, sem að fegrunarvikunni standa, hafa látið prenta verkefnaskrá og dreifa henni í hús á svæðinu, og eru þar talin upp almenn atriði, sem hver og einn ætti að hafa í huga. SÖFINIIIM Landsbókasafnið er opið kl 9—7 mánudaga — föstud Laugard. 9—12. Borgarbókasafnið Aðalsafnið er opið mánud. — föstud. kl. 9—22, iaugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18. Bústaðaútibú er opið mánud. — föstud, kl. 14—21. Hofsvallaútibú er opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Sólheimaútibú er opið mánud — föstud. kl. 14—21. Laugard. kl. 14—17. Landsbókasafnið er opið kl. 9—19 alla virka daga. Ameríska bókasafnið, Neshaga 16, er opið kl. 1 — 7 alla virka daga. Bókasafnið í Norræna húsinu er opið kl. 14—19, mánud. föstud., en kl. 14.00—17.00 laugard. og sunnud. Árbæjarsafn er opið alla daga nema mánudaga kl. 14—16. Einungis Árbær, kirkjan og skrúðhúsið eru tii sýnis. (Leið 10 frá Hlemmi). Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga nema laug- ardaga kl. 13.30—16.00. Að- gangur er ókeypis. íslenzka dýrasafnið er opið kl. 13—18 alla daga. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega kl. 13.30—16. Listasafn íslands er opið kl. 13.30—16 sunnud., þriðjud. fimmtud. og laugard. Náttúrugripasafnið, Hverfis- götu 115, er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. Sædýrasafnið er opið alla daga kl. 10—17. Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.30—16 sunnud., þriðjud., fimmtud., laugard. Kjarvalsstaðir Kjarvalssýningin er opin þriðjudaga til föstudaga kl. 16—22, og laugardaga og sunnudaga kl. 14—22. Heimsóknatímar sjúkrahúsanna Barnaspftali Hringsins: kl. 15—16, virka daga, kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Borgarspftalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og kl. 18.30—19. Endurhæfingardeild Borgar- spftalans: Deildirnar Grensási — virka daga kl. 18.30 — 19.30. Laugar- daga og sunnudaga kl. 13—17. Deildin Heilsuverndarstöðinni — daglega kl. 15—16, og 18.30 — 19.30. Flókadeild Kleppsspftala: Dag- legakl. 15.30—17. Fæðingardeildin: Daglega kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Fæðingarheimili Reykjavfk- ur: Daglega kl. 15.30—16.30. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 19 —19.30 daglega. Hvftabandið: kl. 19—19.30 mánud.—föstud. laugard. og sunnud. kl. 15—16 og 19—19.30. Kleppsspftalinn: Daglega kl. 15—16 og 18.30—19. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Landakotsspftali: Mánud.—laugard. kl. 18.30— 19.30. Sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartími á barnadeild er kl. 15—16 daglega. Landspftalinn: Daglega kl. 15—16 og 19—19.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánu- dag—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30— 20. Sunnudaga og aðra helgidagakl. 15—16.30. Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. Ast er 7-28 ... að fara með henni í sólbað, þótt þig langi meira til að fara á völlinn | BRIPBÉ" Hér fer á eftir spil frá leik milli ítalíu og Bretlands í kvennaflokki í Evrópumóti fyrir nokkrum ár- um. Norður S. D-7 H. Á-8-3 T. Á-G-8-5 L. Á-6-4-2 Austur S. Á-K-G-10-6-2 H. K-D-6 T. K-7 L. G-10 Vestur S. 9-8-5-3 H. G-9 T. D-10-9-4-3 L. K-7 h.f. 25 ára, sagt er frá saltfisk- verkun, Reynir Ingibjartsson for- maður L.Í.S. segir frá ferð um Austurland, og fréttapistill er frá sovézku fréttastofunni APN, en auk þess eru í blaðinu félagsfrétt- ir. Suður S. 4 H. 10-7-5-4-2 T. 6-2 L. D-9-8-5-3 Við annað borðið sátu brezku dömurnar N—S og þar gengu sagnir þannig: V — P P 2 s N — 1 1 P 3 h S 1 h P Allir pass Misskilningur í sögnum varc þess valdandi að vestur lét úi laufakóng!! Þetta varð til þess ac sagnhafi fékk 9 slagi og vann spil ið. Til allrar hamingju fyri: ítölsku dömurnar sögðu andstæð ingar þeirra við hitt borðið aðein: 2 spaða, en 4 spaðar eiga alltaf a< vinnast. Samtals græddi brezk, sveitin 14 stig á spilinu. 1 SÁ IMÆSTBESTI | Sveinn var heldur dauf- ur í dálkinn, þegar hann kom frá réttarhaldi út af strandi skips, er hann hafði verið á. Hann var spurður, hvernig málið stæði. — Þeir voru tólf, sem sóru, en við vorum ekki nema fjórir, sem vildum sverja það gagnstæða, en fengum það ekki. (Úr Sjómannablaðinu Vík- ingi). Utankjörstaðakosning Utankjörstaðaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins er að Laufásvegi 47. Símar: 26627, 22489, 17807, 26404. Sjálfstæðisfólk! Vinsamlega látið skrifstofuna vita um alla kjósendur, sem verða ekki heima á kjördegi. Utankjörstaðakosning fer fram í Hafnarbúðum alla virka daga kl. 10—12, 14—18 og 20—22. Sunnu- daga kl. 14—18.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.