Morgunblaðið - 12.06.1974, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 12.06.1974, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. JUNÍ 1974 Stýrimann vantar á Vestra frá Patreksfirði. Upplýsingar um borð í bátnum sem liggur í Reykjavíkurhöfn. Stýrimaður Vanur II. stýrimaður óskar eftir plássi á skuttogara. Uppl. í síma 34406. Hafnarfjörður Vanir flakarar óskast strax. Fiskverkun Bessa B. Gís/asonar Sími 50323. Frá Sveitarstjóri Starf sveitarstjóra Patrekshrepps er hér með auglýst laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 1. júlí 1974. Skriflegar upplýsingar um menntun og fyrri störf, sendist oddvita Patrekshrepps, sem gefur nánari upplýsingar um starfið. Oddviti Patrekshrepps. IMemi í framreiðsluiðn Viljum ráða nú þegar nema í framreiðslu- iðn. Gagnfræðapróf æskilegt. Upplýsing- ar gefnar hjá yfirþjóni eða á skrifstofu. Veitingahúsiö Naust. Afgreiðslustarf Ungur maður óskast til afgreiðslustarfa í verzlun vorri yfir sumartímann. Slippfélagid í Reykjavík. Kjötafgreiðslu- maður óskast, verzlunarstjórastaða kemur til greina, góð laun fyrir góðan mann. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl.: „Hafnar- fjörður — 1 052". Afgreiðslustarf Viljum ráða nú þegar afgreiðslumenn í vörugeymslu. Kaupfé/ag Árnesinga, Se/fossi. Gagnfræðaskóla Keflaviðkur Nokkra kennara vantar að Gagnfræða- skóla Keflavíkur. Kennslugreinar: íslenzka, danska, stærð- fræði, eðlisfræði, landafræði og náttúru- fræði. Umsóknarfrestur er til 1. júlí. Fraeðs/uráð Kef/avíkur. Kennarar í raungreinum Nokkrar kennarastöður eru lausar við Flensborgarskólann í Hafnarfirði. Aðal- kennslugreinar: líffræði, efnafræði, stærðfræði. Skólinn nær yfir bæði gagnfræða og menntaskólastig og mun í haust starfa í nýju húsnæði, með sérkennslustofum. Allar nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 50560 og undirritaður í síma 53444. Fræð s/us tjórinn íF/a fnarfirði. Frá skólunum í Mosfellssveit Eftittaldar stöður eru lausar við skólana næsta vetur, iþróttakennarastaða stúlkna að hálfu við hvorn skóla, staða kennara í raungreinum við Gagnfræðaskólann. Upplýsingar gefa skólastjórarnir Gylfi Pálsson, Gagnfræðaskólanum í Mosfells- sveit síma 66153 og 66186 og Tómas Sturlaugsson Barnaskólanum að Varmá, sími 661 75 og 66267. Sjúkraliðanám á Landspítalanum Nýtt eins árs námstímabil hefst í sjúkra- liðaskóla Landspítalans þ. 15. október n.k. Umsækjendur um námspláss skulu hafa lokið prófi skyldunámsstigs og vera fullra 1 8 ára. Upplýsingar verða gefnar og umsóknar- eyðublöð afhent á skrifstofu forstöðukonu kl. 12 — 13 og kl. 15—16 til 22. þ.m. Umsóknir skulu hafa borist til forstöðu- konu Landspítalans fyrir 1. júlí 1 974. Reykjavík 7. júni 1974. Skrifstofa ríkisspíta/anna. Lagermaður Röskur og ábyggilegur maður óskast til lager- og afgreiðslustarfa. Húsgagnahö/Hn, Laugavegi 26. Frá Barnaskóla Keflavíkur Skólastjórastaðan við Barnaskóla Kefla- víkur er laus til umsókna einnig vantar nokkra kennara, þar á meðal í handa- vinnu drengja og eðlisfræði. Umsóknarfrestur er til 1. júlí. Fræðs/uráð Kef/avíkur. Kvöldvinna — Kvöldvinna Viljum ráða nú þegar mann á herrasnyrt- ingu einnig konu til starfa í eldhúsi. Upplýsingar í síma 35355 og 19330 milli kl. 2 og 4. Veitingahúsið Borgartúni 32. Kassagerð Reykjavíkur auglýsir: viljum ráða nokkra menn til verksmiðju- starfa nú þegar. Mötuneyti á staðnum. Talið við Halldór. Sími 38383. Kassagerð Reykjavíkur, Kleppsvegi 33. Bakari uti á landi Bakarí óskar eftir vinnu úti á landi, kaup eða leiga á bakaríi kemur til greina. Uppl. um kaup og annað sem máli skiptir sendist afgr. blaðsins í Rvík. fyrir 25. þ.m. merkt: „Ágúst, september— 1099". Óskum eftir að ráða mann á smurstöð helztvanan. Upplýsingar í síma 12060. Óskum að ráða stúlku á Saumaverkstæði okkar. GEYSIR H/F. Bílstjóra með meirapróf vantar Steypustöðin h. f. Vegna forfalla óskum við að ráða stúlkur til starfa nú þegar, eða sem allra fyrst. Iðnaðarbanki íslands hf., Lækjargötu 12, sími 20580. Trésmiðir Viljum ráða 2 trésmiðaflokka í uppslátt. Skeljafell h.f., Bo/ho/ti 4. Sími 864 11—20904. Stýrimann vantar á 90 rúml. togbát frá Vestmanna- eyjum. Uppl. hjá Landssambandi ísl. útvegs- manna, Rvk. Hótel Esja Viljum ráða bírgðavörð nú þegar. Vakta- vinna. — Unnið fjóra daga — frí fjóra daga. Nánari upplýsingar hjá birgðaverði Hótels Loftleiða eftir kl. 1 3 í dag og næstu daga. Ungur maður með vélvirkja og vélstjóramenntun með rafmagnsdeild, óskar eftir starfi og íbúð úti á landi í haust. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast sendið tilboð til Mbl. merkt: „461 7" fyrir 2 1. júní.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.