Morgunblaðið - 16.10.1974, Page 30

Morgunblaðið - 16.10.1974, Page 30
 30 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. OKT0BER 1974 IÞI SÖTI AFHÉTTIR M MMiLAUS ! Tékkar með nýja „taktik SVlÞJÓÐ og Tékkóslóvakía léku vináttulandsleik f knatt- spyrnu f Bratislava s.l. sunnu- dag og unnu Tékkarnir stór- sigur f leiknum: 4—0. Leikur þessi var mjög skemmtilegur á að horfa, leikinn hröð knattspyrna og sóknarleikur f algjöru fyrir- rúmi hjá báðum aðilum, sér- staklega þó hjá Tékkum, sem tekið hafa upp nýja „taktik“ f leik sfnum, sem þykir mjög at- hyglisverð. Notuðu þeir hana f fyrsta skiptið í landsleik gegn Austur-Þjóðverjum á dögunum Jafntefli í GRIKKLAND og Búlgarfa gerðu jafntefli 3—3, f landsleik f knattspyrnu, sem fram fór f Sofíu á sunnudaginn og var liður f Evrópubikarkeppni landsliða f knattspyrnu. Staðan í hálfleik var 3—1 fyrir Búlgarfu. Búlgarar gerðu fyrsta mark leiksins, þegar á fyrstu mfnútu og var það Bonev, sem skoraði. Á 28. mfnútu bætti Denev öðru marki við. Grikkir tóku sfðan og unnu þá 3—1. Er „taktik" þessi svipuð þeirri, sem var allsráðandi f knattspyrnunni fyrir um það bil tveimur ára- tugum. Mörkin f leiknum skoruðu: Jan Svehlik á 13. mfnútu, Marian Masny skoraði annað markið, Svehlik það þriðja og Premysl fjórða markið. 1 lið Svfanna vantaði fjóra af þeim leikmönnum, sem léku með liðinu f sfðustu heims- meistarakeppni, og f tékkneska liðið vantaði tvo af beztu mönniufi þess, sem eru frá vegna meiðsla. Búlgaríu miðju og náðu góðri sókn, sem lyktaði með því að Andoniadis skoraði fyrir þá og staðan varð 2—1. Búlgarir skoruðu svo sitt þriðja mark strax eftir að hafa tekið miðju og var það Denev, sem þaðgerði. 1 seinni hálfleik drógu Búlg- ararnir sig algjörlega I vörn, og hugðust halda feng sfnum, en Grikkjum tókst að jafna með mörkum frá Papioanu á 86. mfn. og Glezos á 88. mfnútu. Luxemb.—Ungverjar 2:4 UNGVERJAR lentu f hálfgerð- um vandræðum með Luxem- borgara f fyrri leik liðannaf Evrópubikarkeppni landsliða f knattspyrnu, sem leikinn var f Luxemburg á sunnudaginn. Að vfsu voru Ungverjar betri aðil- inn allan leikinn, en heima- menn börðust af mikilli grimmd f vörninni og áttu af og til upphlaup sem jafnan stafaði mikil hætta af. Þannig var fyrsta mark leiksins, skorað á 14. mfnútu eftii skyndiupphlaup Luxem- borg^.a, sem léku vörn Ung- verjaúq.' grátt og var það Dussier's-m markið skoraði. Fjórum mfnútum sfðar náðu Ungverjar að jafna með marki Orvath og náðu sfðan forystu á 29. mfnútu er Nagv skoraði. Á 43. mfnútu gátu Ungverjar ekki stöðvað sókn Luxemborgar- anna öðru vfsi en brjóta harka- lega á sóknarleikmanni og var dæmd vftaspyrna, sem Dussier skoraði úr. Stóð þannig 2—2' f hálfleik. 1 seinni hálfleik náðu Ung- verjar undirtökunum, þegar þreytu tók að gæta hjá leik- mönnum Luxemborgar, og skoruðu þeir Nagy og Balint, þegar langt var liðið á leikinn, og tryggðu þar með liði sfnu sigur. Staðan eftir 1. umferð f 2. riðli er þessi: Ungverjaland 1 1 0 04—2 2 Austurríki 1 1 0 0 2—1 2 Wales 100 11—2 0 Luxemburg 10 0 1 2—4 0 Þá fór einnig fram leikur landsliða sömu þjóða, skipað leikmönnum yngri en 23 ára og vann Ungverjaland sigur f þeim leik, 3—0, eftir 2—0 f hálfleik. Hauser skoraði fyrsta mark leiksins á 12. mfnútu. Flervari skoraði á 41. mfnútu og Hauser á 81. mín. Knattspyrnuúrslit O . o 0 ÍTALÍA l.deild: Ascoli — Torino 1:1 Cesena — Ternana 2:1 Fiorentina — Bologna 1:0 InterMilan — Cagliari 4:1 Juventus—Milan 2:1 Vicenza—Lazio 1:2 Roma — Napoli 0:0 Sampdoria — Varese 1:0 PORTtJGAL l.deild: Belenenses — Setubal 3:3 Oriental — Tomar 2:3 Sporting—Atletico 6:1 Olhanense — Guimaraes 2:3 Academico—Porto 1:2 CUF — Farensé 1:0 Espinho—Leixoes 2:0 Boavista — Benfica 0:0 HOLLAND l.deild: NAC — Breda — Excelsior 1:1 Wageningen—Sparta 1:0 Telstar — MVV 2:0 FCTwente — FCdenHaag 3:0 Amsterdam—Ajax 1:2 Roda — Graafschap 2:0 Feyenoord — AZ 67 2:1 Go Ahead — Haarlem 2:0 Eindhoven — Utrecht 6:0 JtJGÓSLAVÍA 1. deild: Bor—Hadjuk 0:0 Proleter — Celik 1:0 Sloboda — Beograd 4:2 Vardar — Radnicki 1:0 Rauða Stjarnan—Velez 1:0 Olimpija — Zeleznicar 1:1 Rijeka — Dinamo 1:1 Vojvodina — Radnicki Krag.0:0 Sarajevo — Partizan 2:1 TYRKLAND l.deild: Galatasaray—Ankaragucu 3:1 Altay—Zonguldak 1:0 Giresun — Goztepe 2:2 Adanademrspor — Sam-sun 1:0 Eskisehirspor — Besiktas 0:1 Fenerbahce — Kayseri 3:0 Boluspor—Trabzon 1:0 Bursaspor—Adanaspor 0:0 PÓLLAND l.deild: Légia — Gwardia 0:0 Pogon — Ruch 0:1 Gornik — Polonia L1 Lech — LKS 1:0 Row — Zaglebie 2:2 Szombierki — Arka 1:1 Tychy—Slask 3:1 Wisla — Mielec 1:1 Fjórir göngumannanna sem tóku þátt f landsliðsæfingunum f Kerl- ingaf jöllum Svend Pri sigraði FLEST bezta badmintonfólk heims mætti I keppni, sem fram fór í Jakarta I siðustu viku og lauk með úrslitaleikjum á sunnudaginn. Urðu miklar sviptingar I móti þessu og margur frægur kappi féll úr, jafnvel snemma i keppninni. Til úrslita í einliðaleik karla léku þeir Svein Pri frá Danmörku og Tjun Tjun frá Indónesíu. Hafði Indonesíumaður- inn Danann algjörlega í hendi sér fyrstu lotuna og sigraði í henni 1 5:3. í næstu lotu hafði Tjun Tjun forystu framan af, en Pri lék mikið upp á það að láta hann hlaupa og tók að sjást þreytumerki á Tjun. Fór svo að Pri vann lotuna í upphækkun: 17:16. í þriðju lotunni hafði svo Pri töglin og hagldirnar og vann öruggan sigur 1 5:10. Göngumenn æfa SKtÐAGÖNGUMENN búa sig nú af kappi undir keppnistfmabilið f vetur og f sumar fóru fram fyrstu landsliðsæfingar skfðagöngu- manna sem haldnar hafa verið. Var það Skíðasamband tslands sem hafði forgöngu um æfingar þessar, er fóru fram f Keriingar- fjöllum dagana 9.—14. ágúst. Komu þangað skfðagöngumenn frá tsafirði, úr Fljótum, og frá Reykjavfk og Akureyri. I Kerlingarfjöllum æfðu göngu- mennirnir tvisvar á dag, bæði 1 tækniæfingar og langar göngu- ferðir í hinu mjög svo ákjósanlega skfðalandi í Kerlingarfjöllum. Brautir voru lagðar með vélsleða og plóg og þannig fengust vel troðnar og skemmtilegar brautir. Þátttakendur voru allir mjög ánægðir með æfinguna og er hugur í mönnum að halda fleiri slíkar samæfingar í framtíðinni. Þá kom það fram á þessum æf- ingum, að þátttakendur hvers byggðarlags hafa mikinn áhuga á að fá hingað erlendan þjálfara f vetur. Til úrslita I einliðaleik léku Margaret Beck frá Bretlandi og Tati Sumirah frá Indónesíu og sigraði brezka stúlkan 1 1:1 og 1 1:6. Til úrslita í tvíliðaleik karla léku Indónesíumennirnir Tjun Tjun og Johannes Wahjudi gegn löndum sín- um Christian Hadinata og Ade Chandra Sigruðu þeir fyrrnefndu 1 5:13, 9:1 5 og 16:15. í úrslitum í tvíliðaleik kvenna sigr- uðu Sudarjanto Minarni og Regina Masli frá Indonesiu þær Lene Koppen frá Danmörku og Joke van Beusekom frá Hollandi: 15:7 og 15:8, og í tvenndarkeppni sigruðu Christian Hadinata og Regina Masli frá Indonésiu þau Tjun Tjun og Sri Wiyanti frá Indonesiu 1 5:7 og 1 5:3. Var leikmaðurinn ólöglegur? Eins og frá hefur verið skýrt í Mbl. léku Danir og Spánverjar nýlega landsleik í knattspyrnu og var leikurinn liður í Evrópubikar- keppni landsliða í knattspyrnu. Sigruðu Spánverjar í leiknum 2—1, en nú eru allar líkur á þvi að leikurinn verði dæmdur þeim tapaður, þar sem einn af leik- mönnum spænska liðsins, Einn með 12 rétta Getspakur Vestmannaeyingur fær 381.000,00 kr. f sinn hlut fyrir að skila inn getraunaseðli með 12 réttum lausnum f 9. viku Get- rauna. Er þetta jafnframt í fyrsta sinn á þessum vetri sem fram kemur seðill með 12 réttum. Alls seldust 21.800 raðir hjá Get- raunum f sfðustu viku og voru þvf 545.000,00 kr. í pottinum. Annar vinningur sem skiptist f 6 staði var þvf einnig mjög góður, eða 27.200,00 kr.f hlut. Roberto Martinez, hafði ekki fengið rikisborgararétt á Spáni, er hann lék leikinn, en Martinez er Argentinumaður. Martinez var einnig með spænska landsliðinu er það lék við Júgóslavíu um rétt- inn til að komast í úrslitakeppni heimsmeistarakeppninnar. Vera kann, að Spánverjar verði dæmd- ir frá þátttöku f Evrópubikar- keppninni i hegningarskyni fyrir að brjóta lög FIFA. 1974 1973 1972 19_71 1970 1969 BIRMINGHAM - NEWCASTLt 1-0 3-2 - - - - CARLISLE - DERBY - - - - - - EVERTON - CHEL3EA 1-1 1-0 2-0 3-0 5-2 1-2 LEEDS - W0LVES 4-1 0-0 0-0 3-0 3-1 2-1 LEICESTER-SHEFF. UTD. 1-1 0-0 0-1 0-0 2-1 - MANCH. CITY - LUTON - - - - - - MIDDLESBKO. - COVENTRY - - - - - - Q.P. R. - LIVERPOOL 2-2 - - - - 1-2 STOKE - BURNLEY 4-0 - - 0-0 2-1 1-3 tottenham - arsenal 2-0 1-2 1-1 0-1 1-0 1-2 WEST HAM - IPSWICH 3-3 0-1 0-0 2-2 0-0 1-3 SUNDERLAND - ASTON VILLA 2-0 2-2 - _ _ _ - Getrauna- seðill nr. 10 Letklr 19. okt. 1979 SUNDAY MIRROR SUNDAY PEOPLE . NEWS 0F THE W0RLD i L SUNDAY express 1 SUNDAY TELEGKAPH L Q »-t Q 5 CQ g g O n CTVARPIÐ —1 Q £ 5 O '/) s Q 3 <© 8 3 < VlSIR TIMINN z z 5 b-i 6 O *-> A. SAMTALS : 1 X 2 BIRMINGHAM - NEWCASTLK X 2 2 2 X X 1 1 X X 1 2 3 5 4 CARLISLE - DERBY 2 X 2 2 2 2 2 2 X X X X 0 5 7 EVERTON - CHELSEA i 1 X 1 1 X 1 X 1 1 1 1 9 3 0 LEED3 - W0LVE3 1 X X 2 i i X 1 1 1 1 1 8 3 1 LEICESTER - SHEFFIELD UTD. X X 1 2 X 1 2 1 1 X 2 1 5 4 3 MANCH. CITY - LUTON i X X X i i 1 1 1 1 i i 9 3 0 MIPDLESBRO. - COVENTRY 1 X 2 X X 1 1 2 X 1 l l 6 4 2 Q. P. R. - LIVERPOOL 2 2 X 2 2 X 2 2 X 2 X 2 0 4 8 ST0KE - BURNLKY 1 X 1 1 X 1 1 1 1 1 1 X 9 3 0 TOTTENHAM - ARSENAL X X 2 X i l 1 1 2 X X 1 5 5 2 WEST HAM - IPSWICH X X 1 X 1 j 1 2 l 2 X 1 2 5 4 3 SUNDERLAND - AST0N VILLA 1 1 1 X 1 1 L X 2 X 1 1 l 1 8 3 1

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.