Morgunblaðið - 24.11.1974, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 24.11.1974, Blaðsíða 5
5 HEKLAH.F. LAUGAVEGI 170—172 — SlMI 21240 NÝKOMNAR AMERÍSKAR NOMA JÓLATRÉS- PERUR (Bubbje light) HILMAR FOSS lögg. skjalaþýð. og dómt. Hafnarstræti 1 1 — sími 14824 (Freyjugötu 3 7 — sími 1 21 05) Við fljúgum með stærstu og glæsilegustu Boeing þotum Istendinga. Fjögurra hreyfla úthafsþotum. með 7600 km flugþol. (Keflavtk — Las Palmas, Kanaríeyjum 4200 km). Sannkölluð luxus sæti, og setustofa um borð Góðar veitingar og fjölbreytt tollfrjáls verslun í háloftunum. Dagflug á laugardögum til Kanaríeyja. Næturflug eru ódýrari fyrir ferðaskrifstofurnar en Sunna býður farþegum sinum ekki nema það besta og þér þurfið ekki að eyða dýrmætum sólardögum í hvild og svefn, eftir þreytandi vöku og næturflug. KANARÍEYJAR Sunna býður upp á allt það besta sem þar er að fá, enda hefur Sunna lengri reynslu i Kanarieyjaferðum, en nokkur annar íslenskur aðili. Fyrsta flugið 1 962. Nú fljúgum við beint með stórglæsilegum Boeing þotum. Við bjóðum upp á hótel og ibúðir i sér flokki, og samt kosta Kanarieyjaferðir Sunnu, ekkert meira, og við fullyrðum að þér fáið ekki ódýrari' Kanarieyjaferðir annarstaðar. Afsláttur fyrir hópa. Eigin skrifstofa Sunnu með islensku starfsfólki og fararstjórum, veitir öryggi og þjónustu. AUSTURRÍKI f fyrsta sinn frá fslandi beint þotuflug til skemmtanna og skiðaparadisar Austurrikis. — Góð hótel, óviðjafnanleg náttúrufegurð, ævintýraferð sem aldrei gleymist. Brottfaradagar: 21/2 — 7/3 — 21/3 2 vikur. LONDON 2—6 desember. Leiguflug með Boeing þotu Air Viking i tilefni af Royal Smitfield Show, dvajið á stóru 1. fl. hóteli Mount Royal. öll herbergi með baði og sjónvarpi, íslensk fararstjórn. ótrúlega ódýr ferð sunna ferðaskrifstofa lækjargötu símar 12070 16400 Ævintýramaðurinn er hetja ungu mannanna. Möguleiki er fyrir allt að 60 búningum F fyrir ævintýramanninn. Fjöldi aukatækja eru einnig fáanleg s. s.: Talstöðvar með hljómskífum, fallhlífar, jeppar, skriðdrekar, þyrlur, gúmmbáta, byssuro.fi. o.fl. JB \V Eitt vinsæiasta leikfang fyrir dreng sem lengi hefur komið tii íslands EXPLOBFR RIFFLAR O.FL ÞYRLUFLUGMAÐUR (ÞYRLUNA ER HÆGT AÐ FÁ SÉR). GUMMBÁTUR KAFARA- BÚNINGUR LEYNISKYTTA SKRIÐDREKAFORINGI (SKRIÐDREKA ER HÆGT AÐ FÁ SÉR) VARÐMAÐUR HEILDSÖLUBIRGBIR: INGVAR HELGASON, VONARLANDI V/SOGAVEG. SIMI84510

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.