Morgunblaðið - 24.11.1974, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 24.11.1974, Blaðsíða 35
MORGUJVBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. NÖVEMBER 1974 35 Til sölu af sérstökum ástæðum góður söluturn. Tilboð er greini frá útborgunarmöguleikum sendist Mbl. fyrir 28. nóv. merkt: „Ákveðinn — 8791". Handhnýtt Austurlensk teppi frá Pakistan í Búkhara Persneskum og Kákasus munstrum. Til sýnis yfir helgina í tízkuverzluninni Guðrún, Rauðarárstíg 1. I fyrsta skipti hér á landi - yöar eigin litmyndir á sjalft_ jólakortid Lovísa Guð/ónsdóttir Afzal, Norðurbraut 15, Hafnarfirði, simi 50155. Viðarþiljur í miklu úrvali. Rio palisander, birki, gullálmur. Veggklæðningar — Heinola-panel undir málningu. Panelkross- viður (White teak, Knotty Cedar, Olive Ash, Walnut). Loftaklæðning — hvítt mahogni 24x209 cm. Páll Þorgeirsson & Co., Ármúla 27. Símar 86-100 og 34-00. Nokkrar nýjar bækur frá Leiftri: Ævisaga Hafsteins Sigurbjarnarsonar frá Reykholti í Höfðakaupstað, skráð af honum sjálfum. Bókin er merk aldarfarslýsing og ijós vottur þess, hvern þátt íslenzk alþýða/ á í menningarsögu þjóðarinnar. Bjart er um Breiðafjörð Minningar Sigurðar Sveinbjörnssonar frá Bjarneyjum á Breiða- firði. Sigurður er engintt viðvaningur á ritvellinum. Hann á margar greinar í Dýraverndaranum og heimildarmaður er hann að nokkrum sögnum i bókinni „Breiðfirzkir sjómenn". Sigurður er átthagafróður og náttúruskoðari af lífi og sál. Útskæfur eftir Bergsvein Skúlason. Frásagnir í þessari bók eru mis- gamlar, segir Bergsveinn. Nokkrar hafa orðið útundan i fyrri bókum um Breiðafjörð og Breiðfirðinga, aðrar orðið til eftir að bækurnar voru prentaðar. Kvöldrúnir, þriðja og siðasta bindi Minningaþátta Matthíasar bónda á Kaldrananesi. „Hér er ekki á ferð stórbrotin afrekssaga, að- eins lifsmynd manns, sem vann þjóð sinni vel og fórnaði helft ævi sinnar i þágu útskagasamfélags,“ segir á bókarkápu. ÍSLENDA, hók um forníslenzk fræði, eftir Benedikt Gíslason frá Hofteigi. Petta er önnur útgáfa bókarinnar. Fyrri útgáfan kom út 1963, og seldist þá upp á örskömmum tíma. Þjóðkunnur fræðimað- ur, John Langelyth, fyrrum embættismaður í danska mennta- málaráðuneylinu, sem undanfarin ár hefur unnið að athug- unum á kirkjusögu, hefur nýlega samið merkt ritverk um aðdraganda kristnitökunnar á íslandi. — I formála nefnir hann þrjá Islendinga, sem ritað hafa um kristnitökuna á Islandi: Björn M. Ólsen, Barða Guðmundsson og Benedikt Gíslason frá Hofteigi. Hann talar um Benedikt sem einn hinna mörgu víðlesnu lærðu manna í bændastétt á íslandi og segir Islendu hafa orðið til þess að vekja áhuga sinn á að kanna sögu- heimildir um kristnitökuna á íslandi. Niðurstaða hans á þess- um rannsóknum er mjög merkileg. En það geta menn gengið úr skugga um með því að lesa bókina. Glætur eftir Sigurrós Júliusdóttur. sem gerast hér á landi. V I 1 bókinni eru fjórar ástarsögur, Mnglíflgaöokiiltt ’ uSiV'jí 'slSesta^hef g íÆ'ST æpTa ,;<an ,7’FhANK OG • i Voinið ?it í haus^ I (tvær héaKtirj : Dularfuíla NANCY (tvær bækur): Eld- *SaS*ræðum ! Gula. ál ; merkið og Maður i felum. drekinn og Skiðastökkið. ^ Bækur sendar um allt land gegn kröfu. Bókaútgáfan LEIFTUR hf HANS PETERSEN"r Bankastrœli - Glœsibœ SÍMI 20313 SÍMI 82590 §kðv&izfiú! i Þðrðar Péturssonar, Kirkjustræti 8 v/Austurvöll, sími 14181. TEGUND HK Fáanlegir í svörtu, brúnu eða rauðu. Stærðir: Nr. 30 — 36. Verð kr. 2.785,— Þessir gera lukku

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.