Morgunblaðið - 24.11.1974, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 24.11.1974, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. NÓVEMBER 1974 11 (Jlfar Pálsson » Erla Þorgeirsdóttir. Stefanfa Andrésdóttir. konurnar voru hljóðlátar við vinnuna þarna, svo ég spurði þær hvort þær væru alltaf svona hljóð- látar við vinnuna. Stefanía: Alltaf. Blm: Áreiðanlegt? Erla: Að minnsta kosti þegar svona fuglar eru á ferðinni, svar- aði hún kankvís á svip. Til gamans leit ég inn i pökkun- arsalinn skömmu eftir að ég hafði kvatt og þá var allt komið i eðli- legan gang. Konurnar voru farnar að rabba saman og samhljómur- inn minnti á það sem maður heyrir stundum svo ljúflega i björgum við sjó. —á.j. fólk — fólk Höfum opnað markað Kerta- Gjafavöru- OG SNJODEKK INNIFALIN ! VERÐ FRÁ KR. 635.000. »MORRIS MARINA« er fallegur, sparneytinn, sterkur og ódýr. »MORRIS MARINA« hefur 4ra gíra alsamhæföan gírkassa, aflhemla, sjálfstæöa snerilfjöörun aö framan, styrktar blaó— fjaörir aö aftan, 12 volta rafkerfi, riöstraumsrafal (alternator), diskahemla aö framan, hlífðarpönnu undir vél og þynnugler í framrúöu. '• ''.-r'W1 JI »MORRIS MARINA« er fáanlegur: 2ja, 4ra dyra og stadion. Innifalið í verði allra bifreiðanna: □ Rafhituö afturrúöa □ Snyrtispegill í sólskyggni □ Vindlakveikjari □ Baksýnisspegill meö birtu — □ Framsæti meö stillanlegu deyfingu baki og setu (svefnsæti) □ Útispegill □ Bakkljós □ Sumardekk og SNJÓDEKK! □ Teppi á gólfum [sgiT'SH | W P. STEFÁNSSON HF. !LEYLAND: HVERFISGÖTU 103 REYKJAVÍK SÍMI 26911

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.