Morgunblaðið - 24.11.1974, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 24.11.1974, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÖIÐ, SUNNUDAGUR 24. NÓVEMBER 1974 Þessi vélasamstæða þ.e. þykktarhefill, afréttari, hjólsög, fræsari, borvél, borbarki, skerpinqa- tæki, er sérlega handhæg fyrir iðnað, skóla, tómstundaiðju, einka notkun o.fl. o.fl. Einnig fáanlegar bandsagir og rennibekkir. Allar vélarnar eru sérstæðar eða í samstæðum eftiróskum kaupenda. Verð einkar hagstætt JÓNSSON & JÚLÍUSSON Ægisgötu 10 — Sími: 25430. □ Gimli 59741 1257 — 1 Frl. □ Mímir 59741 1 257 = 2 I.O.O.F. 3 = 1561 1258 = FL I.O.O.F. 10 = 1561 1258'/! = 9 III. Hörgshlíð 12 Almenn samkoma — boðun fagn- aðarerindisins i kvöld, sunnudag kl. 8. Hafnarfjörður Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði heldur jólafund mánudaginn 2. desember i Sjálfstæðishúsinu kl. 8.30. Filadelfía Sunnudagaskólarnir byrja kl. 10.30. Almenn samkoma kl. 20. Ræðu- maður Einar Gíslason og Hallgrím- ur Guðmannsson. Fjölbreyttur söngur. Æskulýðsstarf Neskirkju Fundur unglinga 13 til 17 ára verður hvert mánudagskvöld i vetur kl. 20. Opið hús með leik- tækjum frá kl. 1 9.30. Sóknarprestarnir. Óháði söfnuðurinn félagsvist n.k. þriðjudagskvöld kl. 8.30 i Kirkjubæ. Góð verðlaun. Kaffiveitingar. Basar kvenfélagsins verður 1. des. Allir sjálfstæðiskonur velkomnar á fundinn. Stjórnin. NY HLJÓMPLATA Einsöngur — Dúett — Tríó — Kvartett — Kór Eitthvað fyrir alla. TONAútgáfan KARLAKÓRINN GOÐI í SUÐUR-ÞINGEYJARSÝSLU 6 SPIL í EINUM KASSA Damspil Halma Gæsaspil Derby Ludo Mylla SPILAREGLUR Á ÍSLENZKU Smásöluverð kr. 1390.— Heildsölubirgðir Páll Sœmundsson, Laugavegi 18 A, sími 14202. Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 1 1 helgunarsam- koma, kl. 2 sunnudagaskóli, kl. 20.30 hjálpræðissamkoma. Allir hjartanlega velkomnir. Basar í Kópavogi Kvenfélag Kópavogs heldur basar i Félagsheimili Kópavogs 2. hæð sunnud. 24. nóv. kl. 3 e.h. Þar verður úrval af handunnum munum til jólagjafa. Lukkupokar, leikföng og heimabakaðar kökur. Fíladelfía Keflavík Sunnudagsskóli kl. 11. Öll börn velkomin. Almenna samkoma kl. 2. Allir hjartanlega velkomnir. Kristniboðsfélag karla Munið fundinn i kristniboðshúsinu Betania, Laufásveg 1 3 mánudags- kvöldið 25. nóv. kl. 8.30. Veitingar. Félagar takið með ykkur gesti. Stjórnin. Félagsstarf eldri borgara Mánudaginn 25. nóvember n.k. verður „opið hús" að Hallveigar- stöðum frá kl. 1.30 e.h. og þriðju- daginn 26. nóvember n.k. verður þar handavinna. Að Norðurbrún 1 verður á mánudag handavinna, smíðar, útskurður, leirmunagerð og fótsnyrting frá kl. 1 e.h. og á þriðjudag félagsvist, teiknun, málun, og hársnyrting frá kl. 1 e.h. Félagsmálastofnun Reykjavikurborgar. Búðardalur Sjálfstæðisfélögin á Búðardal halda árshátið sina i Dalabúð laugardaginn 30. nóvember n.k. Hátiðin hefst kl. 21.00. Ávörp: Ingiberg J. Hannesson og Friðrik Sophusson. Kvartet syngur. Jörundur skemmtir. Dalatrió leikur fyrir dansi. Félagskonur í verka- kvennafélaginu Framsókn basarinn verður 7. desember. Tek- ið á móti gjöfum til basarsins á skrifstofunni. Þvi fyrr þvi betra sem þið getið komið með framlag ykkar. Gerum allt til að basarinn verði glæsilegur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.