Morgunblaðið - 24.11.1974, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 24.11.1974, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. NÖVEMBER 1974 Trésmiðir óskast út á land. fstak, sími 81935. Vantar vinnu húsvarðar. vaktmanns, innheimtu eða annað létt starf, sem er vel borgað, óskast. Upplýsingar i sima 73994. Skipstjóri óskast á 80 rúml. bát, sem er með nýja vél og gerður er út frá Suðurnesjum. Tilboð, ásamt uppl. um fyrri störf sendist afgreiðslu Morgun- blaðsins fyrir 1. des. n.k., merkt „Skipstjóri — 7057". Gæslumaður Maður óskast til að hafa eftirlit og annast rekstur á skiðalyftum og skála Skiðadeildar Ármanns i Bláfjöllum veturinn '74—'75. Þarf að hafa nokkra vélaþekkingu og umráð yfir bíl. Umsóknir sendist Morgunblaðinu merkt: SKÍÐI — 7058. Skiðadeild Ármanns. Bifreiðastjóri óskum að ráða ungan mann á sendibif- reið fyrirtækisins. M.a. innifelur starfið toll- og bankaviðskipti. Ford umboðið Kr. Kristjánsson H.F. Suðurlandsbraut 2. Vön skrifstofustúika Innflutningsfyrirtæki vill ráða skrifstofu- stúlku frá n.k. áramótum eða síðar. Góð vélritunar og málakunnátta nauðsynleg, ásamt reynslu í almennum skrifstofustörf- um. Umsóknir sendist afgr. Mbl. merkt: „A — 8793". Deildarstjóri Deildarstjóra vantar við sjálfstæða deild í stóru fyrirtæki. Umsækjendur þurfa að vera vanir að vinna sjálfstætt. Hafa góða skipulagshæfileika og góða tungumála- kunnáttu (a.m.k. dönsku, ensku og helst þýzku). Umsóknir með uppl. um menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 2. des. merkt: „Framtíð — 7056". Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Góður bókhaldsmaður óskar eftirverkefnum. Fast (hálft) starf kemurtil greina. Einnig skrifstofuumsjón fyrir félag, sjóð eða stofnun. Góð þekking á skattamálum og starfsreynsla við endurskoðun og skattaupp- gjör fyrir hendi. Tilboð merkt: „Sjálfstæður aðili 1313" — 7 638 sendist afgr. blaðsins fyrir 30. nóv. n.k. Bókhaldsvinna. Óskum að ráða stúlku til bókhalds og götunarvinnu. Starfsreynsla æskileg. Fálkinn, sími 84670. Laust embætti ER FORSETI ÍSLANDS VEITIR. Prófessorsembætti ! uppeldissálarfræði við Kennaraháskóla Islands er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur til 31. desem- ber 1974. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsækjendur um prófessorsembætti þetta skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um visindastörf þau, er þeir hafa unnið, ritsmiðar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Menntamálaráðuneytið, 18. nóvember 1 974. Radíóbúðin h.f., Akureyri, vill ráða verzlunarstjóra frá næstu áramót- um. Þeir, sem hafa hug á starfinu, sendi upplýsingar um menntun og fyrri störf til Radíóbúðin h.f., Reykjavík, pósthólf 424. Skrifstofustúlka óskast hálfan daginn til vélritunar- og bókhaldsstarfa. Upplýsingar á skrifstof- unni kl. 1 5—1 8 mánudag, ekki í síma. En durskoð unarskrifs to fa, Ólafs J. Ólafssonar, Tjarnargötu 4. Trésmíði Fjórir samhentir húsasmiðir óska eftir góðri vinnu. Upplýsingar í síma 66463 og 66379. Hjúkrunarkonur Sjúkrahúsið í Húsavík óskar að ráða hjúkrunarkonur nú þegar eða eftir sam- komulagi. Góð launakjör. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri í síma 96-41433. Sjúkrahúsið í Húsavík s. f. 32 ára stúlka óskar eftir vinnu sem fyrst. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 1 1 987. Lagermaður Iðnfyrirtæki óskar eftir að ráða mann með góða skipulagshæfileika til afgreiðslu og lagerstarfa. Tilboð með uppl. um aldur og fyrri störf og kaupkröfu óskast sent Mbl. merkt: Lagermaður 8781. Stórt iðnfyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða skrifstofustúlku til fjölbreytilegra starfa. Æskilegt að við- komandi hafi bifreið til umráða. Góð laun í boði fyrir hæfa stúlku. Tilboð merkt S — 4301, sendist til Mbl. fyrir 29/11. Frúarleikfimi Ný námskeið hefjast mánudaginn 25. nóv. og verða aðeins 4 vikur að þessu sinni, vegna hátíðanna. Innritun frá kl. 13 alla daga nema sunnudaga. Morguntímar — dagtímar — kvöldtímar. Gufuböð og Ijós. Júdódeild Ármanns, Ármúla 32, sími 83295. AUGLÝSINGATEIKNISTOFA MYNDAMÓTA Aðalstræti 6 simi 25810 Óskilahross í Mosfellshreppi 1. Dökkbleikur, ómarkaður, fullorðinn. 2. Brúnn, ómarkaður, fullorð- inn. 3. Leirljós, með hvita blesu, óglöggt mark. 4. Rauðstjörnóttur, mark biti aftan hægra. 5. Jarpur, ungur, mark silt hægra fjöður framan vinstra. 6. Brúnskjóttur, mark fjöðurframan vinstra. Hrossin verða til sýnis að Laxnesi i dag kl. 2—4 siðdegis. Upplýsingar í sima 51166 kl. 1 2 — 1 daglega. Hrossin verða seld á opinberu uppboði að Laxnesi þriðjudag 3. desember kl. 2 eftir hádegi, hafi eigendur ekki vitjað þeirra fyrir þann tíma og greitt áfallinn kostnað. Hreppstjórinn, simi 66222.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.