Morgunblaðið - 24.11.1974, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 24.11.1974, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. NÓVEMBER 1974 31 Háskóli Islands óskar eftir lítilli íbúð fyrir erlendan kennara og konu hans frá 15. desember 1974 til 15. janúar 1975. Nánari upplýsingar veitir skrif- stofa heimspekideildar Háskólans, sím 25088 — 1 71, á skrifstofutíma. Samtök aldraðra Almennur fundur verður haldinn í félaginu mánudaginn 25. nóvember 1974 að Hótel Sögu kl. 8.30 síð- degis. Fundarefni: Byggingarmál o.fl. Birgir ísleifur Gunnarsson borgarstjóri mætir á fundinum. Stjórnin. Málverka og myndainnrömmun nýtt efni. Mikið úrval af fallegum gjafavörum spánskar postulínsstyttur, keramik og speglar. Opið allan daginn og til kl. 12.00 á laugardög- um. Rammaiðjan, Óðingsgötu 1. Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir október mánuð 1974, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 25. þ.m. Viðurlög eru 20% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 10% en síðan eru viðurlögin 1’/2% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. degi næsta mánaðar eftir eindaga. Fjármálaráðuneytið, 20. nóvember 1 974 Jeppa- og Weapon-kerrur Vorum að fá nokkur stykki af kerrum bæði nýjar og notaðar. Gísli Jónsson & Co h.f., Sundaborg, Klettagörðum 11, R — sími 86644. Pantið jólakortin tímanlega Laugavegi 13 - sími 17707 ENSK gólfteppi nýkomin Stærðir: 366 cm x 275 cm 350 cm x 250 cm 300 cm x 200 cm 240 cm x 1 70 cm 200 cm x 1 40 cm 1 52 cm x 9 1 cm Einnig mikið urval af ullarteppum — Acrylteppum og nylonteppum. Við tökum mál, sníðum og önnumst ásetningu. TEPPI FYRIR ALLA VERi) FYRIR ALLA FRIÐRIK BERTELSEN , LÁGMÚLA 7, SfMI 86266

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.