Morgunblaðið - 24.11.1974, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.11.1974, Blaðsíða 9
 Sérhæð í Austurbæ 5 herb. vönduð sérhæð m. bíl- skúr. Uppl. aðeins á skrifstof- unni (ekki í síma). Parhús við Hlíðarveg 6 herb. parhús ca 170 fm. Bil- skúrsréttur. Teikn. og uppl. á skrifstofunni. Austurbær, Kópavogi sérhæð 1 20 fm sérhæð. 40 fm óinnrétt- að herb. i kjallara fylgir. Hita- veita. Skiptamöguleikar á 2ja—3ja herb. ibúð. Sérhæð á Seltjarnarnesi 5 herb. 145 fm sérhæð. íbúðin er m.a. 2 saml. stofur, 3 herb. o.fl. Bilskúrsplata. Sérþvottahús á hæð. Góð eign. Við Drápuhlíð 4ra herb. 2. hæð m. bílskúr. Útb. 4 millj. Við Háaleitisbraut 4ra—5 herb. vönduð ibúð á 1. hæð. Bilskúrsréttur. Við Þverbrekku 4ra—5 herbergja falleg íbúð á 7. hæð. _Sér þvottaherb. innaf eldhúsi. Útb. 3,5—4millj. Kostakjör í Breiðholti 4ra herb. vönduð íbúð á 2. hæð. Herb. í kjallara ásamt, snyrtingu fylgir. LAUS STRAX. ÚTB. MÁ SKIPTAST Á 12 — 15 MÁNUÐI. ALLAR' NÁNARI UPPLÝS. á SKRIFSTOFUNNI. Til sölu — í smiðum afhendist fullbúin í sept. 1975. Aðeins ein 3ja herb. ibúð við Furugrund i Kópavogi, sem af- hendist fullbúin i sept. 1975. Aukaherb. i kjallara getur fylgt. Fast verð. Beðið eftir húsnæðis- málastjórnarláni. Teikn. og uppl á skrifstofunni. Við Stóragerði 3ja herbergja vönduð ibúð á 4. hæð. Bilskúr. Útb. 3,5 millj. Laus fljótlega. Við Arnarhraun 3ja herb. glæsileg ibúð á 3. hæð (efstu) i fjölbýlishúsi. Vandaðar inn- réttingar. Laus fljótlega. Utb. 3 millj. í Háaleitishverfi 2ja herb. falleg ibúð á 3. hæð. Sameign mjög góð. Utb. 2,5—3 millj. Laus fljót- lega. í Fossvogi 2ja herb. vönduð íbúð á jarðhæð. Útb. 2,3 — 2,5 millj. Við Álfaskeið 2ja herbergja ibúð á 3. hæð (efstu) Bilskúrsréttur. EicnfimiÐLumn VOIMARSTRÆTI 12 Simí 27711 Sölustjóri: Sverrir Kristinsson FASTFJGNAV ER MA Klapparstíg 16, slmar 11411 og 12811. íbúðir óskast Okkur vantar allar stærðir af íbúðum og húsum. Kvöld og helgarsimar 34776 og 10610. MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. NÖVEMBER 1974 9 26200 Höfum kaupendur að einbýlishúsum, 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. ibúðum á Stór- Reykjavikursvæðinu og á Sel- tjarnarnesi. Höfum til SÖIu ýmsar stærð- ir fasteigna víðsvegar um bæinn. Örugg þjónusta Myndir og teikningar á skrifstof- unni. Gjörið svo vel að lita inn. ]FtSTEI(iMSALl\ HORGIHABSHtSINll Óskar Kristjánsson kvöldslmi 27925 M ALFLl T\ I MíSSkR IFSTOFA (iuðmundur Fétursson Axel Einarsson hæstaréttarlögmenn 26200 Akranes Til sölu: Nýtt einbýlishús við Furugrund. Verð kr. 6.3 millj. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Ágæt 4ra herb. ibúðarhæð við Vallholt. Verð 3 millj. Góðir greiðsluskilmálar. Lögmannsskrifstofa Stefáns Sigurðssonar, Vesturgötu 23, Akranesi, simi 93-1 622. íbúðir óskast Þar sem mikil eftirspurn eftir ibúðum hefur verið hjá okkur að undanförnu, höfum við fjölda góðra kaupenda að öllum stærð- um og gerðum ibúða. í mörgum tilfellum háar útborganir. FASTEIGNA - 0G SKIPASALA Hafnarhvoli v/Tryggvagötu Friðrik L. Guðmundsson sölustjóri simi 27766. SÍMIIER 24300 Til sölu og sýnis 24. í Hafnarfirði Góð 4ra—5 herb. ibúð um 1 20 ferm. á 1. hæð í 12 ára stein- húsi. Sér inngangur og sér hiti. Bilskúrsréttindi. Laus fljótlega ef óskað er. Útb. má skipta. Húseignir af ýmsum stærðum t.d. litil og stór einbýlishús, raðhús, parhús og 2ja—7 herb. ibúðir. Höfum kaupanda að góðrl 3ja herb. ibúð helst á 1. hæð i Hliðarhverfi eða þar i grennd. Þarf ekki að losna strax. Há út- borgun. \ýja fasteipasaliui Laugaveg 1 2| Simi 24300 utan skrifstofutíma 18546 'ÞURFIÐ þer hibyli Nýbýlavegur 2ja herb. ibúð tilbúin undir tré- verk. Bílskúr, íb. ertilbúin til afh. Ljósheimar 4ra herb. ib. i háhýsi verð kr. 4,8 millj. glæsilegt útsýni. Fossvogur 4ra herb. ib. á 2. h. sérþvotta- hús. Vesturborgin 3ja og 4ra herb. ibúðir i nýleg- um 3. hæða blokkum i vestur- borginni. Fjársterkir kaupendur Hef á biðlista kaupendur að 2ja—6 herb. ibúðum, sér- hæðum, raðhúsum, einbýlish. i mörgum tilvikum mjög háar út- borgarnir. Opið í dag frá kl. 14.00—16.00. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38. Sími 26277 Gísli Ólafsson 201 78 3ja herb. íbúð í Vesturborg- inni Útb. 1 millj. Höfum verið beðnir að selja 3ja herb. íbúð í tvíbýlishúsi (timburhúsi) í Vesturborginni. íbúðin gæti losnað strax. Útb. 1. millj. Eignamiðlunin, Vonarstræti 12. Sími 2771 1. Til sölu — Stigahlíð Glæsileg 1 45 fm jarðhæð i þríbýlishúsi. (búðin er 3 svefnherb., 35 fm stofa, húsbóndaherb., eldhús, baðherb., gestasnyrting. Sérþvottahús °9 géymsla. Fallegur garður. Laus 1 0. janúar. Leitið uppl. i dag, skrifstofan opin frá kl. 1 •_6. Ingólfsstræti, gengt Gamla bíó, sími 12180. Raðhús til sölu Til sölu er raðhús við Byggðarholt í Mosfells- sveit. Húsið er stór stofa, 4 svefnherbergi, eldhús, þvottahús, bað ofl. Bílskúr fylgir. Húsið er múrhúðað að utan og rúmlega tilbúið undir tréverk að innan. Afhendist strax í þessu ástandi. Veðdeildarlán áhvílandi kr. 800 þús. Teikning til sýnis á skrifstofunni. Möguleiki að taka góða íbúð í Reykjavik upp í kaupin. Árni Stefánsson hrl., Suðurgotu 4. Sími 14314. ÍBÚÐA- SALAN íbúð óskast Höfum verið beðnir um að útvega til leigu 3ja—5 herb. íbúð á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Fasteignaþjónus tan Austurstræti 1 7 S/mi: 2-66-00 83000 Til sölu Við Kleppsveg (innarlega). Sem ný og vönduð og falleg 3ja herb. íbúð um 90 fm á 4. hæð í háhýsi. Við Brekkulæk Vönduð 3ja—4ra herb. jarðhæð ca. 100 ferm. Upplýsingarí síma 93000. Opið alla daga til kl. 10 e.h. Fasteignaúrvalið, Silfurteig 1. HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN ríkisins mmfsm EINDAGINN 1. FEBRÚAR 1975 FVRIR LÁNSUMSÚKNIR VE6NA IBÚÐA í SMfÐUM Húsnæðismálastofnunin vekur athygli adila á neðangreindum atriðum: IEinstaklingar, er hyggjast hefja byggingu ibúða, eða festa kaup á nýjum a ibúðum (fbúðum í smíðum) á næsta ári, 1975, og vilja koma til greina við lánveitingar á þvi ári, skulu senda lánsumsóknir sínar með tilgreindum veðstað og tilskildum gögnum og vottorðum til stofnunarinnar fyrir 1. febrúar 1975. 2. Framkvæmdaaðilar í byggingariðnaðinum er hyggjast sækja um fram- kvæmdalán til íbúða, sem þeir hyggjast byggja á næsta ári, 1975, skulu gera það með sérstakri umsókn, er verður að berast stofnuninni fyrir 1. febrúar 1975, endahafi þeir ekki áðursótt umslíkt lán til sömu ibúða. 3Sveitarfélög, félagasamtök, einstaklingar og fyrirtæki er hyggjast sækja um ■ lán til byggingar leiguíbúða á næsta ári í kaupstöðum, kauptúnum og á öðrum skipulagsbundnum stöðum, skv. 1. nr. 30/1070, skulu gera það fyrir 1. febrúar 1975. Sveitarstjórnir, er hyggjast sækja um lán til nýsmíði íbúða á næsta ári ■ (leiguíbúða eða söluíbúða) i stað heilsuspillandi húsnæðis, er lagt verður niður, skulu senda stofnuninni þar að lútandi lánsumsóknir sínar fyrir 1. febrúar 1975, ásamt tilskildum gögnum, sbr. rlg. nr. 202/1970, VI kafli. 5. Þeir ofangreindir einstaklingar og framkvæmdaaðilar, sem nú eiga óaf- greiddar lánsumsóknir hjá stofnuninni, þurfa ekki að endurnýja þær. 6. Þeim framkvæmdaaðilum, er byggja ibúðir í fjöldaframleiðslu, gefst kostur á að senda Húsnæðismálastofnunínni bráðabirgðaumsóknir um lán úr Byggingasjóði rikisins til byggingar þeirra. Mun komudagur slikra umsókna síðan skoðast komudagur byggingarlánsumsókna einstakra ibúðakaupenda i viðkomandi byggingum. Bráðabirgðaumsóknir þessar öðlast því aðeins þenn- an rétt, að þeim fylgi nauðsynleg gögn, skv. settum skilmálum. Umsóknir þessarverða að berast fyrir 1. febrúar 1975. 7Brýnt er fyrir framkvæmdaaðilum og ibúðakaupendum að ganga úr skugga a um það áður en framkvæmdir hefjast eða kaup eru gerð, að ibúðastærðir séu i samræmi við ákvæði rlg. nr. 202/1970 um lánveitingar húsnæðismála- stjórnar. Sé íbúð stærri en stærðarreglur rlg. mæla fyrir, er viðkomandi lánsumsókn synjað. 8. Umsóknir um ofangreind lán, er berast eftir 31. janúar 1975, verða ekki teknar til meðferðar við lánveitingar á næsta ári. Reykjavík, 15. nóvember 1974. HÚSNÆÐISMALASTOFNUN rikisins LAUGAVEGI77. SÍMI22453

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.