Morgunblaðið - 24.11.1974, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 24.11.1974, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. NÓVEMBER 1974 * WALT 4 DISNEY’S STOKÖWSKI and the Philadelphia Orchestra TECHNICOLOR' (SLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 4, 6.30 og 9. Siðustu sýningar. Sala hefst kl. 2. "Coffý” Hörkuspennandi og viðburðarík, ný, bandarísk litmynd, um harð- skeytta stúlku, og hefndarherferð hennar. Pam Grier Brook Bradshaw íslenzkur texti Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 1 1. 0 Sýnd kl. 3. TÓNABÍÓ S'-rr.i 31182. THE GETAWAY Sérstaklega spennandi saka- málamynd. Aðalhlutverk: Steve McQueen, Ali MacGraw Leikstjóri: Sam Peckinpah. Endursýnd kl. 5, 7:1 0 og 9:1 5. Bönnuð börnumyngri en 1 6 ára. Barnasýning kl. 3: Hrói höttur og bogaskytturnar SPENNANDI OG SKEMMTILEG kvikmynd um Hróa hött og vini ha ns. Spennandi og harðneskjuleg ný amerísk sakamálakvikmynd í lit- um um undirheimalíf i Los Angeles. Leikstjóri Bill L. Norton. Tónlistin er samin, leikin og sungin af ýmsum vinsælustu dægurlagahöfundum Bandarikj- anna. Ath. myndin er sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Bönnuð innan 14 ára. íslenzkur texti. Bakkabræður í hnattferð Sýnd kl. 2 Ingólfs-café BINGÓ KL. 3 E.H. Spilaðar verða 11 umferðir. Borðapantanir í sima 1 2826. Fullveldisfagnaður Stúdentafélags Reykjavíkur Fullveldisfagnaður Stúdentafélags Reykjavíkur verður haldinn að Hótel Sögu föstudaginn 29. nóvember og hefst með borðhaldi kl. 1 9.30. Birgir ísleifur Gunnars- son, borgarstjóri, flytur ræðu. Veislutjóri verður Guð- laugur Þorvaldsson, há- skólarektor. Elín Sigurvinsdóttir syngur Ómar Ragnarsson skemmtir. Miðasala og borðapantanir á Hótel Sögu á þriðjudag og miðvikudag milli kl. 1 7. og 1 9. Ó hvað þú ert agalegur Dick ttheboitom ofttaW 'i you , are \avoful A ■butltthm you N •“ “ * J.S OERREN NESBITT RONALD FRASER PAT COOMBS WILLIAM FRANKLYN ÍSLENZKUR TEXTI Stórsniðug og hlægileg brezk lit- mynd Leikstjóri: Cliff Owen Aðalhlutverk: Dick Emery Derren Nesbitt Sýnd kl. 9. Tónaflóð sýnd kl. 2 og 5. Allra siðasta sinn. MÁNUDAGSMYNDIN Skrifstofu fylliríið Fræg sænsk litmynd er fjallar um heljarmikla veizlu er haldin var á skrifstofu einni rétt fyrir jólin. Þokkaleg veizla það. Leikstjóri: Jan Halldorff Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 JWorgnnþla&tt* nucLvsincBR ^j(ÍL*-*22480 íslenzkur texti Ljótur leikur Thoy set Craig up... he shot them down! Hörkuspennandi og mjög við- burðarík, ný, bandarisk kvik- mynd í litum, byggð á sögu eftir James Munro (Callan). Aðalhlutverk: STANLEY BAKER, GERALDINE CHAPLIN, DANA ANDREWS. Bönnuð innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Siðasta sinn Lína langsokkur í Suðurhöfum íslenzkur texti Sýnd kl. 3. Í&ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ KARDEMOMMUBÆR- INN i dag kl. 1 5. Uppselt. HVAÐ VARSTU AÐ GERA í NÓTT? í kvöld kl. 20. ÉG VIL AUÐGA MITT LAND miðvikudag kl. 20. Leikhúskjallarinn: ERTU NÚ ÁNÆGÐ KERLING? í kvöld kl. 20.30. Uppselt. Þriðjudag kl. 20.30. Miðasala 13.15—20. Simi 1- 1200. ákinnubagur Fjölbreyttur hádegis- og sérréttarmatseðill ■ MánudagurH Kjöt og kjötsúpa Heimilismatur Dansleikur verður haldin í Lindarbæ í kvöld kl. 9.00. Hljómsveitin Vesen sér um fjörið. Maraþonklúbburinn. "Honeymoon's over... it's time to get married/ íslenzkur texti. Waltcr Matthau Bumett Sérlega vel leikin og hrifandi bandarisk litmynd með úrvals- leikurunum Walter Matthau, Carol Burnett og Geraldine Page. Leikstjóri: Martin Ritt. TVÍBURARNIR Uta Hagen Diana Muldaur and introducing Chris and Martin Udvarnoky Produced and Directed by Robert Mulligan Mögnuð og mjög dularfull ný amerisk litmynd, gerð eftir sam- nefndri metsölubók leikarans Tom Tryons. Bönnuð innan 1 2 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÍSLENZKUR TEXTI Hrekkjalómurinn vopnfimi Mjög skemmtileg ævintýra- og skilmingamynd. Barnasýning kl. 3. laugaras Pétur og Tilly Sýnd kl. 7 og 9. Njósnari eða leigumorðingi Bandarisk sakamálamynd í litum með (slenskum texta með Jack Lord i aðalhlutverki. Sýnd kl. 5 og 1 1. Bönnuð börnum. Barnasýning kl. 3. Litli og stóri í cirkus Aukamynd teiknimyndir. Fló á skinni I kvöld. Uppselt. íslendingaspjöll þriðjudag. Uppselt Meðgöngutími miðvikudag kl. 20.30. 7. sýning. Græn kort gilda. Fló á skinni fimmtudagkl. 20.30. Kertalog föstudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 16620.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.