Morgunblaðið - 24.11.1974, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 24.11.1974, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. NÖVEMBER 1974 Tízka — tízka — tízka Síðar prjónakápur, prjónaðar með grófu garni og í sterkum litum eru að ryðja sér til rúms. Sömu sögu er að segja um slárnar, sem eru mun sfðari og viðameiri en áður. Einkenni á þeim flíkum virðist vera, að litadýrð hefur aukizt og f stað brúnna eða ljósra lita virðist rautt og gult vinsælla en áður. Eins og áður hefur komið fram á tfzkusfðum MBL. eru treflar vinsælli nú en um langa hrfð. Með þessari jerseydragt, sem er rauð að lit, er notaður brúnn trefill úr ffngerðu garni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.