Morgunblaðið - 24.11.1974, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.11.1974, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. NOVEMBER 1974 2ja — 3ja herb. íbúð óskast til leigu frá og með næstu áramótum í 6 —12 mán. Helzt sem næst Landakotsspítala. Upplýsingar í síma 8541 1. Glith.f., Höfðabakka 9. Næringarfræði Nýtt námskeið hefst miðvikudaginn 27. nóv. Innritun og upplýsingar í síma 86347. Kristrún Jóhannsdóttir, manneldisfræðingur. Iðnaðarhúsnæði Til leigu við Melabraut i Hafnarfirði 1 000 fermetra iðnaðarhúsnæði, 4—6 stórar innkeyrsludyr, góð lofthæð, mjög stór lóð gæti fylgt. Möguleiki er á að skipta húsnæðinu i smærri einingar og leigja það i allt að 6 hlutum. Upplýsingar gefur Ragnar Aðalsteinsson í sima 86935. Ýmir hf. Hafnarfirði. Húsbyggjendur EINANGRUNAR PLAST Getum afgreitt einangrunarplast á* Stór-Reykjavikursvæðið með stuttum fyrirvara. Afhending á byggingarstað. HAGKVÆM VERÐ. GREIÐSLUSKILMÁLAR Borgarplast hf. Borgarnesi sími: 93-7370 Kvöldsími 93-7355. Breiðholt — Eignaskipti Til sölu 5 til 6 herb. ný íbúð á 1. hæð í 3ja hæða húsi í Breiðholti. Skipti á 3ja til 4ra herb. íbúð æskileg. ■ úsaval Flókagötu 1 símar 21155 og 24647. Athugið: að öll starfssemi rafvélaverksmiðju Jötuns er flutt frá Hringbraut 1 1 9 að Höfðabakka 9, sími 85585. Styrkveitingar til norrænna gestaleikja Af fé því, sem Ráðherranefnd Norðurlanda hefur til ráðstöfunar til norræns samstarfs á sviði menningarmála á árinu 1974, er ráðgert að verja um 640.000 dönskum krónum til gestaleikja á sviði leiklistar, óperu og danslistar. Umsóknir um styrki til slíkra gestasýninga eru teknar til meðferðar þrisvar á ári og lýkur síðasta umsóknarfresti vegna fjárveitingar 1 974 hinn 1. desember. Skulu umsóknir send- ar Norrænu menningarmálaskrifstofunni í Kaupmannahöfn á tilskildum eyðublöðum, sem fást í menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik. Menntamá/aráðuneytið, 19. nóvember 1974. Hafnfirðingar Næsti viðtalstimi bæjar- fulltrúa Sjálfstæðisflokks- ins verður mánudaginn 25. nóv. n.k. í Sjálf- stæðishúsinu (uppi) Strandgötu 29. Til viðtals verða Oliver Steinn Jóhannesson og Trausti Ó. Lárusson. SUS Norðurl. eystra. Akureyri Málefni iðnnema Fundur opinn öllum áhugamönnum um iðnfræðslumál verður haldinn i Sjálfstæðishúsinu á Akureyri sunnudaginn 24. nóv. n.k. Fundurinn hefst kl. 1 3.30. Meðal þeirra atriða, sem rædd verða á fundinum eru: Er meistarakerfið Þrándur i Götu iðnmenntunar? Hvað getur komið i stað meistarakerfisins? Hvernig starfskrafta þarf isl. iðnaður? Má ekki stytta iðnnámið og skipta því? Stutta framsöguræðu flytur Kristján Kristjánsson tæknifræðingur. Fundurinn er öllum opinn. FÉLAG SJÁLFSTÆÐISMANNA í HÁALEITISHVERFI Fundur um iðnaðar og orkumál Almennur félagsfundur verður haldinn í Miðbæ við Háaleitisbraut miðvikudaginn 27. nóv. n.k. k1. 20.30. Gunnar Thoroddsen iðnaðar- og félagsmálaráðherra mun fjalla um framtiðarverk- efní i orku og iðnaðarmálum og svara fyrirspurn- um fundarmanna. Allt stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksins velkomið. Stjórnin. Stofnfundur nemendasambands stjórnmálaskóla Sjálfstæðisflokksins verður haldinn 28. nóv. kl. 20.30 i MIÐBÆ v/HÁALEITISBRAUT 58—60. Gestur fundarins verður Gunnar Thoroddsen, iðnaðarráðherra, og flytur hann stutt ávarp. Mjög áriðandi er, að allir fyrrverandi nemendur Stjórnmálaskólans fjölmenni á fundinn. Að lokum fundi verður „Opið hús". Undirbúningsnefnd. Viðtalstímar í Nes- og Melahverfi Stjórn félags sjálfstæðismanna i Nes- og Melahverfi hefur ákveðið að hafa fasta viðtalstima alla mánudaga og miðvikudaga að Reynimel 22 (inngangur frá Espimef), simi 25635. Stjórnarmenn hverfafélagsins verða til viðtals þessa daga frá kl. 18.00—19.00 (6—7). Öllum hverfisbúum er frjálst að notfæra sér þessa viðtalstima og eru þeir eindregið hvattir til þess. Stjórnin. Akranes Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Akraness. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Þingmál, Friðjón Þórðarson, alþingismaður. 3. önnur mál. Fundurinn verður haldinn i Sjálfstæðishúsinu að Heiðarbraut þriðjudaginn 26/11 kl. 20.30. Stjórnin. Félagsmálanámskeið á Búðardal Félagsmálanámskeið verður haldið á Búðardal dagana 6.—8. des. Guðni Jónsson mun leiðbeina i fundarsköpum, ræðumennsku og um fundarform. Allar nánari upplýsingar gefur Heimir Lárusson i sima 21 30, Búðardal. Lögfræðiþjónusta Fasteignasala Einbýlishús Sérlega fallegt og vandað einbýl- ishús við Lindarflöt, Garða- hreppi. Húsið er 1 54 fm., allt á einni hæð + stór bilskúr. Frá- gengin lóð. Verð 14 m. Skiptanl. útb. 9 m. 5 herb. hæð við Suðurgötu, ca. 1 30 fm. Laus strax. Verð 8.5 m. Skiptanl. útb. 6 m. 6 herb. íbúð á 4. hæð í blokk við Bólstaðar- hlið. Skipti á 2ja til 3ja herb. ibúð möguleg. Laus strax. Verð 6.5 m. Skiptanl. útp. 4.5 m. 4ra herb. íbúð í steinhúsi við Njarðargötu. Verð 3.6 m. Skiptanleg útb. 2.0 m. Verslunar- og iðnaðar- húsn. á jarðhæð og i kjallara i nýlegri verslunarmiðstöð i Hafnrfirði. Stefán Hirst hdl. Borgnrtúni 29 V Simi 2 23 20 / heimasimi 85798 og 30008 Til sölu Barmahlíð góð 80 fm. 2ja herb. ibúð verð 3,1 millj. Við Þórsgötu 3ja herb. ibúð i risi. Við Miklubraut til sölu góð 3ja herb. kjallara- ibúð. ALLT SÉR. LAUS STRAX. Útb. má skipta fram i nóv. 1 975 Við Leifsgötu um 100 ferm. íbúð á 3ju hæð. Útb. 2,5 millj. sem einnig má skipta fram i nóv. 1 975. Við Bergþórugötu 5 herb. ibúð 120 ferm. á 3ju hæð efstu. (búðin var áður tvær 2ja herb. íbúðir og eru allar lagnir fyrir tvö böð og tvö eld- hús. Útb. aðeins kr. 3 millj. sem má skipta. Hentugt fyrir tvær litfar fjölskyldur. Við Langholtsveg Einbýlishús 6—7 herb. ásamt um 40 fm. bilskúr. Húsið er forskallað timburhús, laust strax. Verð aðeins kr. 6—616 millj. úsava FLÓKAGÖTU 1 SÍMI 24647. Við Ljósheima 2ja herb. rúmgóð og vönduð ibúð á 4. hæð. Svalir. Sér- inngangur. Við Ljósheima 4ra herb. endaíbúð með þremur svefnherb. Við Grundarstíg 2ja herb. ibúð á 3. hæð. Sólrik ibúð. Gott útsýni. Skiptanleg útb. Laus strax. Við Sæviðarsund 3ja herb. rúmgóð og falleg ibúð á 1. hæð. Harðviðarinnréttingar. Svalir. ( kjallara fylgir ibúðar- herb. Sérsnyrting. Við Rauðarárstíg einstaklingsibúð, 2 herb., með eldunaraðstöðu. Lausstrax. Einbýlishús höfum kaupanda að einbýlishúsi tb. undir tréverk og málningu. Helgi Ólafsson sölu- stjóri, kvöldsími 21155.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.