Morgunblaðið - 04.02.1975, Síða 29
fclk í
fréttum
ÞRIÐJUDAGUR
4. febrúar 1975
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar
20.35 (Jr dagbók kennara
Itölsk framhaldsmynd, byggð á sögu
eftir Albino Bernardini.
2. þáttur.
Þýðandi Jón Gunnarsson.
Efni 1. þáttar:
Ungur kennari er ráðinn að barnaskóla
f úthverfi Rómaborgar. Bekkurinn,
sem hann á að uppfræða, er að mestu
skipaður drengjum frá fátækum
heimilum, og flestir láta þeir sig skóla-
námið litlu varða. Kennarinn reynir að
vinna trúnað þeirra og leggur á sig
mikla vinnu, til að kynnast fjölskyldu-
málum og aðstæðum hvers og eins.
21.40 Söngvar f maf
Norska söngkonan Ase Kleveland
syngur létt lög við undirleik hljóm-
sveitar Franks Cox.
Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
(Nordvision — Norska sjónvarpið)
22.05 Heimshorn
Fréttaskýringaþáttur.
Umsjónarmaður Jón Hákon Magnús-
22.35 Dagskrárlok
MIÐVIKUDAGUR
5. febrúar 1975
18.00 Björninn Jógf
Bandarfsk teiknimynd.
Þýðandi Stefán Jökulsson.
18.20 Leyndardómar dýrarfkisins
Bandarfskur fræðslumyndaflokkur um
eiginleika og lifnaðarhætt! dýra.
2. þáttur.
Þýðandi og þulur Jón O. Edwald.
18.45 Fflahirðirinn
Bresk framhaldsmynd.
Fflar gleyma engu
Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
19.10 Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar
20.35 Umhverfis jörðina á 80 dögum
Bandarfskur teiknimyndaflokkur,
byggður að hluta á sögu eftir Jules
Verne.
5. þáttur
Gerðu ekki mikið úr moldvörpuhaugi
Þýðandi Heba Júlfusdóttir.
21.00 Nýjasta tækni og vfsindi
Brunavarnir f stórhýsum
Torfæruhjólastóll
Rúm til varnar legusárum
Plasthúðun tanna
Nýr kafarabúningur o.fl.
Umsjónarmaður Sigurður H. Richter.
21.25 Gestir hjá Dick Cavett
Mynd úr flokki bandarfskra viðtals-
þátta, þar sem Dick Cavett tekur tali
frægt listafólk og leikara. Gestur hans
að þessu sinni er bandarfska kvik-
myndaleikkonan Bette Davis.
Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
22.25 Dagskrárlok
fclk í
fjclmiélum
Heimshorn kl. 22.05:
Þýzkalands, Mildred Scheel,
minnir lesendur þýzka tíma-
ritsins STERN enn einu sinni
á það, að koma reglulega f
skoðun; þannig sé unnt að
grcina krabbameinið þegar á
byrjunarstigi og koma f veg
fyrir frekari útbreiðslu þess.
„Okkur verður að takast að
breyta þessari háu dánartölu.
Ef sjötti hver V-Þjóðverji dæi
af völdum krabbameins, þá
hefðum við strax bjargað um
tveim milljónum manna."
Þriðji hver Vestur-Þjóðverji
er sagður vera of feitur, það er
miðað við stærð, og flestir
velja ranga aðferð til að ná
kílóunum af sér... að svelta,
— fólki er bent á að „trimma“
þess f stað, og um það fjallaði
textinn sem var með með-
fylgjandi mynd. Þar sem við
erum farin að tala um V-
Þjóðverja, þá sakar ekki að
geta þess að um fimmti hver
þeirra deyr af völdum krabba-
meins. Eiginkona forseta V-
Filipus prins heilsar uppá
núverandi JamesBond, Roger
Moore og frú.
+ „Þetta er einhver sú al-bezta
mynd sem ég hef séð“ — sagði
Filipus prins eftir frumsýning-
una á nýjustu JamesBond
myndinni sem heitir á dönsku
„Manden með den gyldne
pistol". Prinsinn spurði
hvenær farið yrði í gang með
næstu Bond mynd og fékk þá
þau svör, að tvær nýjar Bond
myndir væru f undirbúningi.
„Roger Bond“ ásamt Britt
Ekland og Maurid Adams.
+ ÍTALSKI kvikmyndagerðar-
maðurinn Alberto Sordi hyggst
gera mynd um Henry Kissing-
er. Ekki hefur verið frá því
skýrt um hvaða þætti f lffi ráð-
herrans myndin muni f jalla, en
þar er sjálfsagt úr mörgu að
velja—
+ Það þóui nokkur tfðindi að í
New York var ávfsun, sem út-
fyllt var á árinu 1962 og
hljóðaði upp á 10 dali (U.S.),
seld á uppboði fyrir þúsund
dali. Avfsunin var nefnilega út-
fyllt af Gerald Ford, núverandi
forseta Bandarfkjanna.
+ Fanne Fox, nektardansmær-
inn frá Argentfnu lét á sfnum
tfma (sjálfsagt á þeim tfma
sem hún heillaði Wilbur Mills
sem mest) sprauta silicone f
brjóstin á sér — hún hefur nú
borgað um 300.000 krónur fyrir
að láta fjarlægja það aft-
ur... ja, kaup og sala, það er
iffsins saga. ..
Brando
neitar....
+ Myndin „Guðfaðirinn" var f
sjónvarpinu en Marlon Brando
lék það ekki trufla sig, hann
harðneitaði að opna fyrir kass-
ann og það kunni gestur hans
ekki að meta. Það verður stund-
um að fara svolftið eftir þvf
hvað gestirnir kæra sig
um... sérstaklega hefði Brando
átt að opna fyrir sjónvarpið
umrætt kvöld — gesturinn var
engin önnur en Liz Taylor...
Útvarp Reykfavik
ÞIUÐJUDAGUR
4. febrúar
7.00 Morgunútvarp
Veóurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna 9.15: Sigríður
Eyþórsdóttir byrjar að lesa söguna um
„Selinn Snorra“ eftir Frithjof Sælen I
þýðingu Vilbergs Júllussonar.
Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl.
9.45. Létt lög milli atriða.
Fiskispjall kl. 10.05: Asgeir Jakobsson
flytur.
„Hin gömlu kynni“ kl. 10.25: Valborg
Bentsdóttir sér um þátt með frásögn-
um og tónlist frá liðnum árum.
Hljómplötusafnið kl. 11.00: Endurtek-
inn þáttur Gunnars Guðmundss.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Um aðstöðu fatlaðra barna, —
þriðji þáttur: Málefni vangefinna
Umsjónarmaður: GIsli Helgason.
15.00 Miðdegistónleikar: tslenzk tónlist
a. „SO“ eftir Þorkel Sigurbjörnsson.
Halldór Haraldsson leikur á pfanó.
b. „15 Minigrams“ eftir Magnús
Blöndal Jóhannsson.
Tréblásarakvertett leikur.
c. Lög eftir Knút R. Magnússon.
Jón Sigurbjörnsson syngur; Ragnar
Björnsson leikur á píanó.
d. „Fimm sálmar á atómöld“ eftir
Herbert H. Agústsson. Rut L.
Magnússon, Jósef Magnússon, Kristján
Þ. Stephensen, Pétur Þorvaldsson og
Guðrún Kristinsdóttir flytja; höf.
stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir). Tónleikar.
16.40 Litli bamatfminn
Anna Brynjúlfsdóttir stjómar.
17.00 Lagið mitt
Berglind Bjarnadóttir stjórnar óska-
lagaþætti fyrir börn yngri en tólf ára.
17.30 Framburðarkennsla í spænsku og
þýzku
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.15 Norðurlandamótið I ^handknatt-
leik: Island—Færeyjar
Jón Asgeirsson lýsir sfðari hálfleik I
Greve.
19.45 Dagheimil fyrir drykkjusjúklinga
Séra Arelíus Nlelsson flytur erindi um
kynni sín af slfkri stofnun í Vínarborg.
20.05 Lög unga fólksins
Ragnheiður Drffa Steinþórsdóttir
kynnir.
20.50 Að skoða og skilgreina
Björn Þorsteinsson sér um þátt fyrir
unglinga.
21.20 Myndlistarþáttur
í umsjá Magnúsar Tómassonar.
21.50 Tónleikakynning
Gunnar Guðmundsson segir frá tón-
ieikum Sinfónfuhljómsveitar íslands f
vikunni.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Lestur Passfusálma (8).
22.25 Kvöldsagan: „1 verum“, sjálfsævi-
saga Theódórs Friðrikssonar
Gils Guðmundsson les (24).
22.45 Harmonikulög
Raymond Siozade leikur.
23.00 A hljóðbergi
Clara Pontoppidan. Þættir i
„Cabaret“, dagskrá á listahátfð í
Reykjavfk I júnf 1970.
Undirleikari: Johannes Kjær.
23.30 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok.
9 Þ
A skfanum
Kl. 22.05 í kvöld er Heims-
horn á dagskrá I umsjá Jóns
I Hákonar Magnússonar. Þrjú
málefni verða tekin til umf jöll-
unar I þættinum. Fyrst verður
rætt um stjórnarkreppuna f
Danmörku og rætt við Júlfus
Sólnes prófessor um hana og
dönsk stjórnmál yfirleitt.
Júlfus bjó lengi f Danmörku og
er þvf vel kunnugur málum þar
f landi.
Haraldur Olafsson mun þá
ræða um stjórnmálalega þróun
f Portúgal og minnihlutastjórn-
ina I Angóla.
Loks er I þættinum viðtal,
sem danska sjónvarpið hafði
við sænska hagfræðinginn
Gunnar Myrdaf. Þar er fjallað
um alþjóðlegt efnahagsástand,
Júlfus Sólnes
en að viðtalinu loknu munu
fréttaskýrendur f Heimshorni
ræða saman um efni viðtalsins.