Morgunblaðið - 09.02.1975, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 09.02.1975, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. FEBRUAR 1975 13 Aðalfundir BÍF og Farfugladeildar Reykjavíkur verða haldn- ir að Laufásveg 41, þriðjudaginn 11. febrúar kl. 8.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreyt- ingar. Stjórnir. KAUPSTEFNAN í FRANKFURT 5 daga ferö, dagana 23/2-27/2 1975. Brottför 22. febrúar A World Market tor the Pleasant Things in Life 54th Frankfurt International Fair FEB.23-27 75 Nánari upplýsingar hjá FERÐASKRIFSTOFA RtKISIIVS Reykjanesbraut 6, Sími 1-15-40 Vegna hins alvarlega gjaldeyrisástands er nú ríkir og sem að verulegu leyti stafar af hóflaus- um innflutningi þar á meðal á allskonar iðn- varningi, sem hægt er að framleiða hér innan- lands sambærilegan að verði og gæðum, vilja samtök iðnverkafólks hér með skora á lands menn alla, að haga innkaupum sínum þannig að innlenda framleiðslan hafi þar algeran for- gang. Með því mundi sparast dýrmætur gjald- eyri og atvinnuöryggi iðnverkafólks, sem nú virðist í nokkurri hættu, væri tryggt. Enn er í fullu gildi hið fornkveðna að hollur er heima- fenginn baggi. Þá vilja samtök iðnverkafólks benda á, að naumast er vansalaust að dýrmætt hráefni sé flutt úr landi lítt eða ekki unnið til fullvinnslu erlendis svo sem verið hefir um lopa útflutning- inn til Danmerkur undanfarið. Flöfum það í minni að sparaður gjaldeyrir er engu þýðingarminni en gjaldeyrisframleiðsla. Landssamband Iðnverkafólks Iðja, félag verksmiðjufólks Iðja, félag verksmiðjufólks Reykjavík Akureyri Hjartans þakklr sendi ég fóstur- börnum mínum, tengdabörnum og barnabörnum, öllu skyldfólki, vinum og kunningjum, sem heiðruðu mig með gjöfum og skeytum á 80 ára afmæli mínu, og gerðu mér daginn ógleyman- legan. Guð blessi ykkur öII. Margrét Tómasdóttir Næst sjálfri sér kýs hún Konícp’s Lífstykkjavörur MERKJASALA Á ÖSKUDAG REYKJAVÍKURDEILD R.K.Í. afhendlr merki á neðan- töldum útsölustöðum frá kl. 9.30. BÖRNIN FA 10% SÖLULAUN OG ÞAU SÖLUHÆSTU FÁ SÉRSTÖK VERÐLAUN. VESTURBÆR: Skrifst. Reykjavíkurdeild R.K.Í Öldugötu 4 Efnalaug Vesturbæjar, Vesturgötu 53 Melaskólinn v/Furumel Skjólakjör, Sörlaskjóli 42 Skerjaver, Einarsnesi 36 Verzlunin Perlon, Dunhaga 20 AUSTURBÆR: Skrifst. R.K.Í. Nóatúni 21 Fatabúðin, Skólavörðustíg 21 Verzlunin Barmahlíð 8 Björgunartækni. Frakkastíg 7 Silli og Valdi, Háteigsvegi 2 Sunnukjör Skaftahlíð Hlíðaskóli v/Hamrahlíð Dagheimilið Lyngás, Safamýri 5 Austurbæjarskólinn Verzl. Skúlaskeið Skúlagötu 54 SMÁÍBÚÐA- OG FOSSVOGSHVERFI: Fossvogsskóli Breiðagerðisskóli Verzlunin Faldur Háaleitisbr. 68 LAUGARNESHVERFI: Laugarries-apótek Kirkjuteig 21 Laugalækjarskóli v/Sundlaugaveg KLEPPSHOLT: Langholtsskóli Vogaskóli Þvottahúsið Fönn, Langholtsv. 113 ÁRBÆR: Árbæjarskóli Árbæjarkjör, Rofabæ 9 BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli, Arnarbakka 1 Fellaskóli — Breiðholti III Hólabrekkuskóli v/Suðurberg/Vesturberg.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.