Morgunblaðið - 26.02.1975, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 26.02.1975, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. FEBRÚAR 1975 Vestmannaeyjar: „Fiskurinn kom- inn á miðin” ASKANIVA, heitir þetta sovézka verksmiðjuskip frá Murmansk, sem lá í Sundahöfn í gær, en það mun hafa verið að sækja vatn og vistir. 560 millj. kr. vatns- veituframkvæmdir í ár „VIÐ teljum okkur hafa vissu fyrir þv(, að fiskurinn sé kominn á miðin. Nú þarf hann að viðra betur svo að hægt sé að veiða hann,“ sagði Stefán Runólfsson hjá Vinnslustöðinni I Vestmanna- eyjum þegar Mbl. hafði samband við hann I gær. Það sem gerir Eyjamenn svona vissa ( sinni sök er góður afli s.l. föstudag, þegar loksins gaf á sjó eftir langan ógæftakafla. Komu bátarnir þá inn með allt að 50 tonna afla, og var þorskur uppistaða f aflanum. Veður versnaði svo aftur á laugar- dag og komust bátarnir ekki á sjó aftur fyrr en I gær, en þá fór allur flotinn á veiðar. Engar aflafréttir hafði Stefán heyrt er við töluðum við hann síðdegis í gær. Nóg er af loðnunni ( Eyjum, en hún er óhæf til frystingar vegna átu. Svipaða sögu má segja um fiskiríið annars staðar þar sem Mbl. hefur haft fregnir, gæftir með eindæmum stirðar en þokkalegur afli þegar gefið hefur. Ný Skarðsvík væntanleg „Þetta hefur verið sáratregt hjá bálunum héðan enda gæftir slærnar," sagði Rögnvaldur Olafs- son fréttaritari Mbl. á Hellissandi þegar við ræddum við hann um aflabrögðin vió Breiðafjörð. „Það er aðeins einn bátur sem eitthvað hefur fengið en það er Skarðsvík- in eins og vanalega,“ bætti Rögn- valdur við. Skarðsvík er búin að fá 240 tonn á vertiðinni. Skip- stjóri er sem fyrr hinn kunni afla- maður Sigurður Kristjánsson. Hann fer á næstunni til Noregs að sækja nýja Skarðsvík sem þar er verið að smíóa, 350 tonna bát. Ekki eru allir Hellissandsbátarnir RAÐSTEFNA um vatn er haldin á vegum Sambands fslenzkra sveitarfélaga í gær og í dag. Ráð- stefnuna sitja um 80 fulltrúar vfðsvegar að af landinu. I setningarræðu Páls Líndals, formanns Sambands islenzkra sveitarfélaga, kom m.a. fram, að gæði vatns á hinum ýmsu stöðum eru mjög misjöfn, og sums staðar jaðrar við að vatnið sé ekki neyzluhæft. Fyrirlesarar og erindi þeirra í gær voru sem hér segir: Guttormur Sigbjarnarson — Vatnsvandamál þéttbýlis. Haraldur Arnason — Vatns- öflun (strjálbýli. Þórhallur Th. Sigurðsson — Val og virkjun vatnsbóla. Sigurður Björnsson — Dreifi- kerfi vatnsveitna. Dr. Baldur Johnsen — Neyzlu- byrjaðir veiðar enn, en Rögnvald- ur bjóst við því, að í vetur yrðu gerðir þaðan út 15—16 bátar auk smærri báta. Það er helzt að neta- bátarnir séu byrjaðir veiðar, og hefur aflinn verió þetta 2—4,5 tonn i róðri. Loðna fryst í beitu Þegar Mbl. hafði samband við Egil Jónasson frystihússtjóra á Hornafirði var heldur dauft í hon- um hljóðið vegna gæftaleysis, t.d. höfðu bátarnir ekki komizt á sjó í heila viku vegna veðurs. Afli hef- ur verið sæmilegur þegar gefið hefur, allt upp í 14 tonn á linuna, ýsa og þorskur, prýðis fiskur. 3 bátar eru gerðir út á linu frá AKVEÐIÐ hefur verið að Guðjón B. Úlafsson, framkvæmdastjóri Sjávarafurðadeildar Sambands fslenzkra samvinnufélaga, hætti starfi sfnu við deildina, en taki hins vegar við yfirstjórn Iceland Products f Pennsylvaníu f Banda- ríkjunum. Óthar Hansson hefur undanfarin ár veitt þvf fyrirtæki forstöðu og hættir nú störfum hjá Sambandinu. Við störfum Guð- jóns tekur Sigurður Markússon, framkvæmdastjóri Skipulags- og fræðsludeildar. Framkvæmda- stjóri Iceland Products verður Geir Magnússon. I fréttatilkynningu frá SlS seg- vatnsmál á lslandi f Ijósi heil- brigðiseftirlits. Dr. Sigurður Pétursson —Gæði neyzluvatns. Páll Lúðvíksson — Matvælaiðn- aður og vatnsþörf hans. Sverrir Þórhallsson — Síun neyzluvatns. Ráóstefnunni verður fram hald- ið í dag, en að henni lokinni verð- ur fundur fulltrúa frá hitaveitum Sveitarfélaga, sem vilja koma á skipulegu samstarfi. Þar hefur framsögu Sigurgeir Sigurðsson bæjarstjóri á Seltjarnarnesi. Þrjú erindi verða flutt á ráðstefnunni í dag. Björgvin Halldórsson fjallar um fjármál vatnsveitna, Hörður Jónsson um stöðlun vatnslagna og Bárður Danielsson talar um vatnsveitur og brunavarnir. Höfn, 2 á net, 2 á troll og 5 á loðnu. MikJu hefur verið landað af loðnu á Höfn og hefur hún að langmestu leyti farið í bræðslu. 50 tonn hafa verið fryst í beitu og smávegis fryst á Japansmarkað. Ekki komnir á nct ennþá Gæftaleysi hefur hrjáð Akra- nesbátana eins og aðra frá ára- mótum, að sögn Haralds Stur- laugssonar framkvæmdastjóra HB & Co. 7 bátar eru gerðir út á línu og 7 bátar á loðnu, en netin leggja þeir venjulega ekki fyrr en viku af marz. Afli hefur verið Framhald á bls. 27 ir að breytingar þessar verði frá og með 1. marz næstkomandi. Öth- ar Hansson hefur verið fram- kvæmdastjóri Iceland Products f 7 ár. Guðjón B. Ólafsson mun taka Grein eftir Sólrúnu Jensdóttur í „Journ- al of Contemporary History” 1 HINU þekkta fræðitfmariti „Journal of Contemporary History", sem kemur út í Bret- landi var fyrir nokkru birt löng grein eftir Sólrúnu Jensdóttur og heitir hún „Republic of Iceland, 1940—44: Anglo-American attitudes and influences." Sólrún undirbýr nú doktorsrit- gerð um samskipti Englands og íslands í heimsstyrjöldunuin tveimur. Hefur Sólrún unnið að ritgeró sinni eftir að hún lauk BA prófi í islenzku og sögu við Há- skóla Islands, fyrst í Bretlandi og nú í Bandaríkjunum, þar sem hún er búsett með f jölskyldu sinni. Rýr afli Olafsvík, 25. febrúar — AFLI hefur verið mjög rýr und- anfarna daga, nema hvað m.b. Lárus Sveinsson kom með 37,5 tonn síðastliðinn laugardag eftir tvær lagnir. Heildaraflinn er mun lakari en í fyrra og veldur því að saman fer fiskileysi og ógæftir. Eru menn orðnir langeygir eftir afla. — Helgi. 28 SVEITARFÉLÖG ráðgera vatnsveituframkvæmdir fyrir 560 milljónir króna á þessu ári. Þetta kom fram í setningar- við yfirstjórn fyrirtækisins, sem fulltrúi stjórnar félagsins með bú- setu í Harrisburg. Hann hefur verið framkvæmdastjóri sjávaraf- urðadeildarinnar frá 1968. Geir Magnússon hefur verið fram- kvæmdastjóri Icelandic Imports f New York, en þar áður var hann starfsmaður Coldwater, dóttur- fyrirtækis Sölumiðstöðvar hrað- frystihúsanna i Bandaríkjunum. Guðjón B. Ölafsson sagði í við- tali við Mbl., að hann myndi fara til Bandaríkjanna nú um helgina, en hann myndi ekki flytjast vest- ur fyrr en í maímánuði. Hann sagði að dótturfyrirtækið vestra ætti í erfiðleikum, þar eð markað- ur hefði verið þar mjög erfiður á seinasta ári og mikið verðfall. TVEIR menn frá Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen fóru f gær austur að Lagarfljótsvirkjun til þess að kanna þá bilun, sem þar 1 hefur komið fram á mannvirkj- unum og skýrt var frá f Mbl. f gær. Loftur Þorsteinsson, prófess- or, framkvæmdastjóri Verkfræði- stofunnar sagði f viðtali við Mbl. f gær að búast mætti við þvf að þessi könnun á biluninni tæki um tvo daga og ekki yrði Ijóst um eðli hennar fyrr en að henni lokinni. Loftur sagði að ekkert hefði enn komið f ljós, sem benti til að bilunin væri alvarlegs eðlis. Hann GÚÐ loðnuveiði var sfðastliðinn sólarhring að þvf er loðnunefnd sagði f gærkveldi. Samtals höfðu f gær 20 bátar tilkynnt löndun með samtals 6.770 lestir. Höfðu þá samtals komið á land um 250 þús- und tonn, en hinn 25. febrúar f fyrra höfðu samtals veiðzt 335 þúsund tonn. Aðalveiðisvæðin voru sitt hvoru megin við Ingólfshöfða og lengst var loðnan komin 18 til 20 mílur vestur fyrir höfðann. Helztu lönd- unarhafnir voru Reyðarfjörður, sem þó var að fyllast. Eskifjörður og Vopnafjörður. Einnig var land- að á Djúpavogi og á Hornafirði. Norglobal tók ekki við afla, þar sem hreinsun stóð yfir um boð. ræðu Páls Líndals á ráðstefnu um vatn, sem hófst f Reykjavík i gær. Páll sagði ennfremur, að þessar framkvæmdir væru víða orðnar aðkallandi, en þrátt fyrir það hefði það oft komið fyrir að ríkis- valdið hefði komið i veg fyrir hækkun á vatnsskatti, en hann er sem kunnugt er sá tekjustofn, sem standa á undir stofn- og rekstrarkostnaði vatnsveitna. í lögum um aðstoð til vatns- veitna er heimilt að veita beinan styrk úr ríkissjóði, sem nemi allt að helmingi kostnaðar við stofn- æðar, vatnsgeyma, dælur og jarð- boranir. Fjárveiting í þessu skyni er á þessu ári 32 milljónir, og munu 12 milljónir af þessari fjár- veitingu fara til vatnsveitunnar í Vestmannaeyjum. L0ÐNA Á AKRANESI Akranesi, 25. febrúar. ÞRJÚ skip hafa nú þegar landað hér loðnu hjá Sfldar- og fiski- mjölsverksmiðjunni h.f. V.s. Ólaf- ur Sigurðsson 184 lestum, Rauðs- ey AK 411 lestum og Óskar Magnússon AK 500 lestum. Togar- inn Krossvík landar hér í dag 120 lestum áf þorski til vinnslu í frystihúsinu. Linuveiðarar hafa aflað um 4 lestir, þegar gefið hefur á sjó. — Júlíus. sagði að f ljós væri komið að á tveimur stöðum hefði komið leki með steypuskilum inn í húsið. Húsið er sprengt inn í berg og er fylling á bak við það og frárennsli þaðan fyrir jarðvatn, sem kynni að safnazt þar fyrir og minni hátt- ar leka frá vatnsvegum, sem hann kvað að alltaf mætti búast við að yrði einhver. Loftur sagði að vitað væri að frárennslið væri stíflað og kvað hann rennslið hafa verið stöðvað um stokkinn í öryggisskyni til þess að unnt yrði að athuga, hvort eitthvað alvarlegt væri á seyði. Allt þróarrými var fullt f Vest- mannaeyjum, en eitthvert rými var í Þorlákshöfn og Grindavík. Þá var einnig nægilegt þróarrými í Sandgerði, Keflavík, Reykjavík og á Akranesi, en heldur var lítið rými eftir í Hafnarfirði. Reynivalla- prestakall BISKUP Islands hefur auglýst laust til umsóknar Reynivalla- prestakall í Kjalarnesprófasts- dæmi. Umsóknarfrestur er til 20,. marz n.k. Stálu skartgripum og___ úrum fyrir 400 þús. kr. RANNSÓKNARLÖGREGLAN f Reykjavík handsamaði í fyrradag pilt og stúlku, 16 og 15 ára, sem viðurkennt hafa stuld úr sýningargluggum tveggja skartgripaverzlana við Lauga- veg um miðjan mánuðinn. Stálu þau skartgripum og úrum að verðmæti um 400 þúsund krónur. Megnið af þýfinu kom í leitirnar, en eitthvað af þvf var skemmt. Fyrra innbrotið átti sér stað aófararnóttll. febrúar. Var pilt- urinn þar einn að verki. Hann braut rúðu í sýningarglugga skartgripaverzlunar Jóns og Óskars að Laugavegi 70 og hafði á brott með sér 10—15 úr, að verðmæti um 100 þúsund krónur. Aðfararnótt 13. febrúar var sami piltur á ferð og nú í fylgd 15 ára stúlku. Brutu þau rúðu í sýningar- glugga skartgripaverzlunar Jóhannesar Norðfjörð á Lauga- vegi 5 og höfðu á brott með sér 17 gullhringa. Verðmæti þeirra er á bilinu 9—44 þúsund krón- ur en samanlagt verðmæti er um 300 þúsund krónur. Piltur- inn hefur komið við sögu hjá lögreglunni áður en stúlkan ekki. Ráðstefna um vatn Rekstrarerfiðleikar hjá Iceland Products BILIJNINILAGAR- FUÓTSVIRKJIJN KÖNNl® GÓÐ LOÐMJVBM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.