Morgunblaðið - 26.02.1975, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 26.02.1975, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. FEBRUAR 1975 25 Kristjönsdöttir öýddi Long0 Moröö kvenréttindarööstefnu 52 Christer horfir lengi á stóran rauöbrúnan steininn. — Eg athugaði það ekki fyrr en nýlega að þetta er ekta renessansehringur. Og þér sögðust hafa keypt hann. — Já. Af pólskum flóttamanni. Hann seldi mér hann fyrir gjaf- verð og ... og .... — Var það eftir að maðurinn yðar dó? — Já. Ég hafði erft talsvert af peningum og ég vildi koma þeim I föst verðmæti. Mér ... mér fannst þetta spennandi hringur .... Eftir að hafa leitað gaumgæfi- lega finnur hann loks örlitla fjöð- ur, sem lyftir steinunum upp og þá sést niður í furðu stórt gat undir. Á botninum eru enn nokkur hvít korn. — Var hringurinn fullur, þegar þér keyptuð hann? — Já, veslings maðurinn var Gyðingur og ég býst við það hafi verið eins konar öryggisventill fyrir hana. — Og vissuð þér að þetta efni var ... stryknin ...? — Já, segir hún grátandi. — Ég vissi það. En það ... fylgdi með hringnum og ég var svo vitlaus að hafa ekki tæmt hann ... og nú fyrirgef ég mér aldrei. — Hættið nú þessum skælum og hlustið á mig, segir Christer svo hvatskeytlega að það hefur Velvakandi svarar í sima 10-100 kl. 1 0.30 — 1 1.30, frá mánudegi til föstudags 0 Uglan eyðslusama Sigríður Hannesdóttir, Meðalholti 9, óskar að koma eftir- farandi pistli á framfæri: „Eins og öllum er kunnugt er i sjónvarpinu þáttur, sem ber heit- ið „Ugla sat á kvisti‘\ Þar kemur fram fólk frá ýmsum fyrirtækjum og starfshópum. Allt er gott um það aó segja. En þarna eru verð- laun veitt, og þau ekki svo litil. Nú spyr ég: Hvar er þetta fé feng- ið? Einn maður getur á nokkrum minútum unnið allt að 80 þús. króna verðlaun fyrir að geta svar- að nokkrum spurningum, fyrir svo utan bjöiluna, en hægt er að vinna sér inn þúsund krónur í kapphlaupinu við bjölluna. Maður skyldi ætla, að hægt væri að gera svona hluti sér og öðrum til skemmtunar án þess að fá stór- fé fyrir. Er þetta ekki misnotkun á almannafé? 0 .Styrkir til íþróttahreyfingar- innar Svo vil ég þakka ungum manni fyrir svar hans við bréfi um styrki til íþróttahreyfingarinnar, en hann getur talað af reynslu, því að hann er einn fjögurra bræðra, sem allir eru í iþróttum. Ég tel, að peningum, sem veitt er til iþrótta, sé i flestum tilfell- um ekki á glæ kastað, þótt um áhrif samstundis: Hverjir aðrir en þér frú Lönner vissu um leyndarmál hringsins? — Ég hafði aðeins sagt það einni einustu manneskju. Það var rétt eftir að ég hafði keypt hring- inn og vildi gorta af því hvað hann væri merkilegur. — OG ÞESSI MANNESKJA VAR VINKONA YÐAR. Meira að segja sú sem hafði mesta mögu- leika á þvi að stela hringnum, þar sem hún borðaði ekki morgun- verð þegar hringurinn hvarf ... En konan í stóra hægindastóln- um er aftur flúin inn í sinn eigin heim. Hjúpuð sinu hvíta sjali sit- ur hún þarna með augun lukt, en undan auknlokunum renna nokk- ur undurfíngerð tár og það eitt kemur upp um að þarna er lifandi vera sem bæði er fær um að skilja og finna. Christer andvarpar og rís á fæt- ur. Þetta hefur þróazt nákvæmlega eins og hann hafði gert sér vonir um. Þó svo að hann hafi gengið að þeim harkalega er enn langt í að fá játninguna. Hann litur á klukkuna. Klukkuna vantar korter i níu. FUNDUR UTANHÚSS — Nei, segir hann óþolinmóður. — Ailt þetta tal ber að sama brunni. Ég hefði heldur ekki angrað ykkur svo mjög, ef flugvél hefði ekki orðið fyrir seinkun. Eins og oft áður er það Ase sem tekur fyrst til máls. — Flugvél? Hvað i ósköpunum eigið þér við, lögregluforingi? Eftir hverju — eða hverjum erum við að bfða? — Vitni. — Vitni... að hverju? — Að morðinu á Betti Borg. — En það rugl! Vitni skýtur ekki upp kollinum mörgum vik- um síðar. Hvers vegna hefur við- komandi ekki borið vitni fyrir löngu? — Vegna þess, Áse Stenius, að þetta vitni varð í fyrsta lagi mjög hrætt og fékk alvarlegt áfall og þorði þar af leiðandi ekki að tjá sig eins og skyldi og auk þess var það svæft svo kyrfilega rétt eftir að morðið var framió að til að byrja með mundi það ekkert. Og ÞÉR vitið, hver sá um þaó . .. —Camilla Martin? segir hún undrandi. — Já, öldungis rétt. Og þið getið reitt ykkur á það allar þrjár að hún tæki sér ekki ferð á hendur alla leið frá Kaliforniu bara að gamni sinu. Hún hefur bæði feng- ið minnið aftur og auk þess unnið bug á skelfingu sinni. Hún hefur beðið mig aó leiða sig á ykkar fund, mínar kæru frúr, og ég er ekki í neinum vafa um að það sem hún hefur að segja mun taka af öll tvímæli um hver er sekur. — En þér... þér vitið sem sagt ekki hver það er? Katarina snýr grátbólgnu and- liti sínu að honum og það er engu líkara en slakni á spennunni í andliti hennar við svar hans: — Nei, frú Lönner. Ég hef ekki hugmynd um það. Hann horfir i nokkrar sekúnd- ur á Evu Gun hreyfingarlausa. Svo tekur hann pipu sina og segir glaðlega: — Hvernig væri nú að fá sér kaffilögg? Ég get búið það til sjálfur, ef enginn annar treystir sér til þess. Ase er stokkin á fætur. — Ég rata vel í eldhúsinu hér í húsinu. Sittu bara kyrr Katarina eða farðu upp og legðu þig. Mér sýnist þér ekki veita af því. — Vitleysa! Ég á nú víst að heita húsráðandi hér. Christer gengur fram og aftur um stofuna og þegar hann gægist aftur inn í stofuna er Eva Gun einnig á bak og burt. Og það er út af fyrir sig allt i bezta lagi. Ef einhver þeirra hverfur af vett- vangi áður en Camilla kemur, jafngildir það alveg sæmilegri játningu. Hann hefur aftur á móti engar áhyggjur af Camillu, sem hann hefur af ásettu ráði ýtt i fremstu viglínu. Flugvélin henn- ar er ekki lent ennþá og hann veit að hún hefur Örugga fylgd út til Sattsjöbaden, þegar þar að kem- ur. Klukkan er fimm mínútur yfir níu. Bílstjórinn litur í spegilinn og dáist að þessari glæsilegu stúlku undantekningar geti verið að ræða. Eða hvers virði er það ekki að verja fristundum sínum á íþrótta- æfingum i stað þess að stunda sjoppur og böll? Það eru heimtuð fleiri ballhús fyrir unga fólkið og fleiri tóm- stundaheimili. Ég er á móti öllu dekri við unglingana. Hvers vegna getur þetta fallega og myndarlega fólk ekki unað sér við íþróttir og gönguferðir og annað þess háttar, sem væri heilsusam- legra en dansleikir og þess hátt- ar? Sigriður Hannesdóttir." £ Islendingar drekka minnst Norðurlandabúa Ekki er vert að draga úr ógn áfengisbölsins, en nýlega sáum vió tölur um drykkju á Norður- löndum. Þar kom í ljós, að við íslendingar drekkum minnst þessara þjóða og enda þótt ekki sé ástæða til að gleðjast yfir óförum annarra, þá sakar ekki að skoða nánar þessar tölur, sem birtust í Hvem-hvad-hvor. Danir eru drykkfeldastir og innbyrða 9.97 lítra af hreinum vínanda, þ.e.a.s. þeir, sem komnir eru yfir 15 ára aldur. Næstir koma Svíar, sem drekka 7,26 lítra, Finnar eru með 6,82 lítra, Norð- menn drekka 5 litra og við Islend- ingar rekum lestina'sem fyrr seg- ir með 4,15 lítra. Oft hefur verið fárast yfir stein- aldarhugsunarhætti Norðmanna og Islendinga í áfengismálum og tölurnar tala sinu máli. Menn geta svo metið það sjálfir hvort afturhaldssemin i þessum málurn sé æskileg eða ekki. • Tími til að undirbúa vorkomuna I fréttabréfi Garðyrkju- félags Islands, Garðinum, er vak- in athygli á því, að enda þótt vorið sé enn nokkuð langt undan, þá sé samt kominn timi til að undirbúa komu þess. Þeim, sem háþróaðir eru i garðræktinni, er ráðlagt að fara að taka til i geymslum og gróðurhúsum, sótthreinsa og blanda mold fyrir sáningu og undirbúa önnur vorverk. Haustlaukar, sem settir voru í geymslu, eru nú sem óðast að koma upp úr moldinni og ef hlý- indi haldast eitthvað líður ekki á löngu áóur en vaxtarbroddar fara að gægjast upp úr beóum. Þá er ráðlagt að hafa við höndina eitt- hvað til að hvolfa yfir til hlífðar, þvi að hitabreytingar fara verst meó gróðurinn á vorin. % Hvenær fáum við vörumerkingar? Birna Jónsdóttir skrifar: „Kæri Velvakandi. Ég man ekki betur en vöru- merkingar hafi stundum verið til umræðu í dálkum þínum. Ein- hverju sinni var Osta- og smjör- sölunni hælt einhver ósköp fyrir að rita upplýsingar á pakkaöan ost. Ég er ekki að lasta þetta, — það sem athyglisvert var, var að þetta þætti svo merkilegt að sér- staklega tæki aó hafa oró á þvi. Nú er árið 1975 og árum saraan hefur það tiðkast i nágrannalönd- um okkar að tilgreina ýmsar upp- lýsingar um matvæli á umbúðun- um en hér eru svo fá dæmi um þetta, að undrum sætir. Hvernig á þessu stendur er ekki gott að segja, en mér er nær að halda, að íslenzkir neytendur séu sljórri og skeytingarlausari um eigin hag en fólk i flestum öðrum löndum. Fyrir skömmu fékk ég i hendur ágætan bækling Kven- félagasambands íslands um mat- aræði og næringarefnafræði. Þar eru ýmsar gagnlegar upplýsingar, sem þvi miður ná þó alltof skammt, því aó efnasamsetning matvöru, sem hér fæst i búðum, er nærri alltaf leyndarmál. Á þessu ágæta kvennaári, þegar konur vilja gjarnan láta meta sig að verðleikum, finnst mér að þær ættu nú að taka sig til og krefjast þess, að framleiðendur setji enga vöru á markað án þess að til- greina nákvæmlega hvað í henni er. Það er ekki samboóið hús- móðurstéttinni að kaupa enda- laust köttinn i sekknum. Og hvað sem öllu tali liður, um að karlmönnum komi hagsmuna- mál heimilanna ekki siður við en konum, þá held ég aó konurnar verði að hafa frumkvæði að þessu. Flestum framleiðslufýrir- tækjum í matvælaiðnaði, ef ekki öllum, ráða karlmenn. Þeir hafa hingað til ekki sýnt þessu máli skilning, svo aó nú er kominn tími til að konurnar láti að sér kveða i þessu brýna hagsmunamáli allra — jafnt kvenna sem karla — og hafi vit fyrir mannskapnum. Birna Jónsdóttir." G3? SlGGA V/öGA S 'íiLVEg v/tt0 VBU \ 5Á5N0M tfKKA^ A í)JÁmCjfl/£6S5ýN\VóON/N/, 5\G6A? VT WVOKT ÍG VILí 16 YÆ VOWÓfíAW DÓL V1EQ ÚULO $ELT/ 06 VÓMLAA ?LA^bT- WÁVö 06 6UM... BOSCH SMUR- OG ELDSNEYTIS- OLÍUSÍUR Fyrir BOSCH kerfi í bifreiðum og bátum. Hver kosturinn? Hann er sá, að það er 1. Þéttir 2. Sjálfvirkur hreinsari Sem þýðir: betri ending, betri kæling minni bensíneyðsla, aukið öryggi. Reynið næst Autolite ÞJÓNSSON&CO Skeifunni 17 Sími 84515. Heildsala Smásala

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.