Morgunblaðið - 26.02.1975, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.02.1975, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. FEBRUAR 1975 DAGBOK 1 dag er miðvikudagurinn 26. febrúar, sem er 57. dagur ársins 1975. Fullt tungl. Ardegisflóð er I Reykjavík kl. 06.31, síðdegisflóð kl. 18.52. Sjá, ég sendi yður sem sauði á meðal úlfa; verið þvf kænir sem höggormar og falslausir sem dúfur. (Mattheus 10.16). I BgjPgE ~~| Hér fer á eftir spil frá leik milli Noregs og Italiu i Evrópumóti fyr- ir nokkrum árum. ÁRIMAÐ 85 ára er f dag, 26. febrúar, Magnús Pétursson, fyrrum kennari, Þorfinnsgötu 4, Reykja- vik. Áttatfu ára er í dag, 26. febrúar, Sigríður Olafsdóttir frá Gestshús- um á Álftanesi. Sigriður dvelur, nú á bæklunarheild Landspítal- ans 3 hæð. 30. ágúst gaf séra Garðar Þor- steinsson saman í hjónaband í Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði Elsu J. Gfsladóttur og Jón Thorlacius. Heimili þeirra er að Álfaskeiði 125 í Hafnarfirði. (Ljósmyndast. íris). 14. des. gaf séra Guðmundur Guðmundsson saman í hjónaband í Utskálakirkju Jórunni Þórðar- dóttur og Friðbjörn Friðbjarnar- son. Heimili þeirra er að Lækjar- fit 5, Garðahr. (LjóSmyndast. Iris). Vikuna 21.—27. febrú- ar er kvöld-, helgar- og næturvarzla apóteka í Reykjavík í Háaleitis- apóteki, en auk þess er Vesturbæjarapótek opið til kl. 22 alla daga vakt- vikunnar nema sunnu- dag. Þaó er af sem áður var þegar víðir kjólar voru aóeins fyrir vanfærar kon- ur. Nú geta þær, sem þann- ig er komið fyrir, helzt ekki sýnt sig í öðru en fremur aðskornum fötum, þannig aó ástandió fari ekki á milli mála. Hér er ein, og okkur er ekki grunlaust um aö hún hafi tekið sér Kristínu Vilhelms Mobergs til fyrir- myndar, — alla vega er hálfgerður Vesturfaraút- gangur á konukindinni. FRÉTTIR Kvenfélag Laugarnessóknar heldur fund mánudaginn 3. marz kl. 20.30 í fundarsat kirkjunnar. Erindi með skuggamyndum frá Níger. Kvennadeild Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra heldur fund á Háaleitisbraut 13 fimmtudag 27. febrúar kl. 20.30. FÖSTUMESSUR Fríkirkjan, Reykjavík. Föstumessa í kvöld kl. 20.30. Séra Þorsteinn Björnsson. Bústaðakirkja Föstumessa í kvöld kl. 20.30. Séra Ölafur Skúlason. Laugarneskirk j a Föstumessa í kvöld kl. 20.30. Séra Garðar Svavarsson. Hallgrímskirkja Föstumessa kl. 20.30 síðdegis. Sóknarprestar. Langholtsprestakall Föstuandakt í kvöld kl. 20.30. Sóknarnefndin. CENGISSKRÁNING Nr. 36 . 25. febrúar 1975 Skráe frá Eining Kl. 13. 00 Kaup 14/2 1975 1 Banda rfkjadolla r 149, 20 25/2 - 1 Sterlingspund 362, 15 21/2 - 1 Kanadadollar 149, 15 25/2 - 100 Danskar krónur 2743, 70 - - 100 Norskar krónur 3032,70 - - 100 Saenskar krónur 3823, 60 - - 100 Finnsk mörk 4303, 25 - - 100 Franskir frankar 3561, 80 - - 100 Ðelg. frankar 436, 90 - - 100 Svissn. frankar 6188,80 - - 100 Gyllini 6322,60 - - 100 V. -J>ýzk mörk 6498,90 - 100 Lirur 23,68 - - 100 Austurr. Sch. 917,00 - - 100 Escudos 620.90 - - 100 Pesetar 267, 15 - - 100 Yen 52, 31 14/2 - 100 Reikningskrónur- Vöruskiptalönd 99,86 * * 1 Reikningsdollar- Vöruskiptalönd 149, 20 * Ðreyting frá sfeustu skráningu. Sala 149,60 363, 35 * 149, 65 2752,80 * 3042, 90 * 3836, 40 * 4317,65 * 1573, 70* 438, 30 * 6209, 50 * 6343,80* 6520,70 * 23, 76 * 920, 10 * 623, 00 * 268, 05 * 52, 48 * 100, 14 149,60 Norður. S. G-9-8-7-3 H. 7-6-5-3-2 T. G-4 L. A Vestur. S. Á-10-6 H. 9 T. D-10-9-8-3 L. D-10-9-7 Suður. S. D-5-4-2 H. 8-4 T. A-K-2 L. G-8-3-2 Áustur. S. K H. A-K-D-G-10 T. 7-6-5 L. K-6-5-4 Við annað borðið sátu ítölsku spilararnir A.-V. og sögðu þannig: Vestur. Austur P- 1H. 1G. 2 G. 3 G. p. Sagnhafi fékk 10 slagi og 430 fyrir spilið. Við hitt borðið sátu dönsku spil- ararnir A.-V. og þar gengu sagnir þannig: Vestur Norður Austur Suður. P. P. 1 H. 1 S. 2 T. 3 S. 4 H. P. P. D. Allir pass. Suður lét út spaða 2, drepið var með kóngi, næst tók sagnhafi 5 slagi á tromp og lét síðan út laufa 4. Suður lét laufa 2 og eftir nokkra umhugsun drap sagnhafi með niunni. Þetta varð til þess að N.-S. fengu aðeins einn slag á lauf og þar að auki fengu þeir 2 slagi á tígul. Sagnhafi vann þannig spil- ið, fékk 590 fyrir og norska sveit- in græddi 4 stig á spilinu. Köttur týndur í Breiðholti Hvítur högni með grátt bak hef- ur tapazt frá Vesturbergi 151. Hann er með rauða hálsól, en er ómerktur. Vinsamlegast látið vita í síma 73515. íþróttafélag fatlaðra Iþróttasalurinn að Hátúni 12 er opinn sem hér segir: Mánudaga kl. 17.30—19.30 (bogfimi). Miðvikudaga kl. 17.30—19.30 (borðtennis og curtling). , Laugardaga kl. 14—17 (borð- tennis, curtling og Jyftingar). Nú fer að koma tími til þess að pota sér út úr vetr- arhíðinu. Daginn er tekið aó lengja, svo ekki verður um villzt, og því er ekki úr vegi að fara að hugsa fyrir léttari klæðnaói. Kjóllinn hér á myndinni hefói víst einhverntíma þótt þokka- legasti skúringasloppur, en svona flíkur eiga heldur betur upp á pallborðið hjá heimsbrogaralegum tild- ursdrósum. Kjóllinn er úr þunnu baðmullarefni, lit- urinn er ljósbleikur, en ljósir litir eiga vinsældum að fagna um þessar mund- ir. Alvarlegur rekstrarhalli, skipstjóri. Fiskarnir synda jafnóðum út úr lestinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.