Morgunblaðið - 26.02.1975, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 26.02.1975, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. FEBRUAR 1975 Til sölu hluti húseignar að Garðarbraut 15, Húsavík. Tvær íbúðir seljast saman eða sitt í hvoru lagi. Laust 1 5. júlí n.k. Makaskipti koma til greina. Fasteignasala Lækjargata 2 (Nýja Bíó) sími 21682. 5*5»5*5»5*5»5»5»5*5»5»5*3+5f5*5»5i5>5»5»5i5»S»5»5»5»5»5i5i5>5»5»5*5*5*5*5»5»5* % A A * A A A A A A A A A A A A A A A A A Túngata Rúmgóð efri hæð í tvíbýlishúsi á einum bezta stað í bænum. Ibúðin skiptist í 3 rúmgóð herb. á hæðinni og 2 herb. í kjallara. Eign í sérflokki. & Ðgrc mark Sölumenn Kristján Knútsson Lúðvik Halldórsson aðurinn Austurstræti 6 sími 26933 V V V V w V V V M $ V V V V V V V V 9 9 9 <3*5 tj <3 <3*5 «2*3 <3*3*2*3*3*5*3*343*3*5*3*3 83000 -83000 Okkur vantar allar stærðir af íbúðum. Hringið í síma 83000. Opið alla daga til kl. 10 eh. Til sölu I Reykjavík Einbýlishús Gegnt Starhaga Einbýlishús sem er járnklætt timburhús um 80 ferm. grunn- flötur tvær hæðir og kjallari ásamt 40 ferm. steyptum bíl- skúr. Á hverri hæð er eldhús og bað og eins í kjallara. Eignarlóð. Laust eftir samkomulagi. Við Eskihlíð Vönduð 4ra herb. íbúð á 1. hæð í blokk. Suðurenda. Stórar svalir. Allir veðréttir lausir. Við Safamýri Vönduð 3ja herb. íbúð um 85 ferm. á jarðhæð í þríbýlishúsi. Við Sogaveg Sem ný 3ja herb. íbúð um 80 ferm. á 3. hæð (inndregin) í þríbýlishúsi. I eldhúsi fylgir sjálf- virk þvottavél og uppvöskunar- vél önnur tæki af vönduðustu gerð. Baðherb. flísalagt ásamt vönduðum tækjum. Skyggð gler í gluggum, tvöfalt. Fallegt útsýni. Við Bóistaðarhlíð Vönduð 5 herb. ibúð um 130 ferm. á 4. hæð í blokk. Gott útsýni. Við Hraunteig Góð 4ra herb. risíbúð um 95 ferm. með suðurstofu og góðar svalir. 3 svefnherbergi. eldhús og bað, tengt fyrir þvottavél á baði. Við Framnesveg Nýstandsett hæð og ris. Sér inn- gangur og sér hiti. Verð 4,3 millj. Útb. 2,5 millj. Við Grundarstíg Vönduð 4ra herb. ibúð um 100 ferm. Skipti á ibúð með bilskúr æskileg. Við Nýlendugötu Góð 3ja herb. ibúð á 1. hæð., Hagstætt verð. Við Nesveg Góð 2ja herb. risibúð um 60 ferm. verð 2,6 millj. Útb. 1,5 millj. I Kópavogi í Vesturbænum Sem nýtt einbýlishús um 160 ferm. ásamt 40 ferm. bílskúr. Allt vandað og fullfrágengið. Við Víghólastíg Vönduð ibúð á tveimur hæðum um 160 ferm. Á efri hæð 4 svefnherb. ásamt sjónvarpsherb. og baðherb. Á 1. hæð rúmgóðar stofur, hol, litið herb., stórt eld- hús með borðkrók, ásamt þvotta- húsi innaf eldhúsi. Gestasnyrt- ing. Laus eftir samkomulagi. Bil- skúrsréttur. Við Vallartröð Vönduð íbúð á tveimur hæðum, ásamt 37 ferm. bílskúr. Sér inn- gangur og sér hiti. Við Kársnesbraut Góð 3ja herb. risíbúð, samþykkt. Stofa, 3 svefnherb. ásamt baði. Falleg ibúð, hagstætt verð. Góð 2ja herb. kjallaraíbúð. í Hafnarfirði Við Miðvang Sem nýtt raðhús á tveimur hæð- um, ásamt 50 ferm. bílskúr. Laust eftir samkomulagi. Við Öldutún Sem ný 5 herb. 140 ferm. íbúð á 1. hæð í tvibýlishúsi með sér inngangj og sér hita ásamt inn- byggðum bílskúr. Við Laufvang Sem ný 5 herb. íbúð á 1. hæð um 1 1 7 ferm. Við Suðurgötu Sem ný 3ja herb. ibúð á 2. hæð 70—80 ferm. í blokk. Þvotta- hús og búr innaf eldhúsi. Við Strandgötu Góð 1 30 ferm. risíbúð, 3 svefn- herb., tvær saml. stofur, eldhús og bað. Við Selvogsgötu Góð 2ja herb. ibúð í kjallara. Sér inngangur, sér hiti. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Við Fögrukinn Góð 3ja herb. risibúð i tvibýlis- húsi. r A Stokkseyri Sem nýtt einbýlishús um 132 ferm. á einni hæð. Verð 4,5 millj. Útb. 2,6 millj. skiptanleg. Á Eyrarbakka Einbýlishús til sölu. Verð 1,8 millj. Útb. 700 þús. Má skipta. FASTEICNAÚRVALIÐ m C||\/j| Silfurteigil Söiustjóri «JIIVII O JUvV/ AuðunnHermannsson Einbýlishús í Garða- hreppi Skipti 1 60 fm einbýlishús með tvöföld- um bílskúr á góðum stað í Garðahreppi, fæst í skiptum fyrir sérhæð, gamalt einbýlishús eða 5—6 herbergja blokkaríbúð í Rvk. Allar nánari uppl. á skrif- stofunni. Sérhæð við Nýbýlaveg 5 herbergja sérhæð (jarðhæð) með bilskúr. Útb. 4,3 millj- ónir. Við Laugarnesveg 3ja hfrbergja góð ibúð á 1. hæð. Útb. 3 milljónir. Við Álfaskeið 3ja he/bergja vönduð íbúð á 1. hæð. Útb. 3 milljónir. Við Löngubrekku, Kópavogi 3ja herbergja góð ibúð á jarð- hæð i tvíbýlishúsi. Sérhiti (hita- veita) oq sérinnganqur. Utb. 2,8 milljónir. Sérhæð við Hringbraut, Hf. 3ja herbergja sérhæð (efri hæð) í tyibýlishúsi. Bilskúrsréttur. Útb. 2,5—3 milljónir. Við Öldugötu, Hf. 3ja herbergja snotur íbúð á 1. hæð i járnvörðu timburhúsi. Fall- eg ræktuð lóð. Útb. 2 millj- ónir. Við Bræðraborgarstíg Skipti 3ja herbergja góð ibúð á 1. hæð, fæst i skiptum fyrir 2ja herbergja ibúð á hæð i Austur- bæ. í Norðurbæ, Hafnarfirði 2ja herbergja falleg ibúð á 2. hæð. Útb. 2,7 milljónir. Við Vesturberg 2ja herb. falleg ibúð á 5. hæð. Útb. 2,5 millj. Ejcmm!«H.yoin VONARSTRÆTI 12 Simi 27711 Sölustjóri: Swerrir Krístinsson 26200 Við Leifsgötu Mjög falleg 2ja herb. ibúð á 3. hæð. Ibúðin er öll nýstandsett þ.e. ný eldhúsinnrétting, öll tæki ný á baðherbergi, teppalögð og sér hiti Laus strax. Við Hraunteig 95 ferm. risíbúð í góðu standi. Ibúðin er 4 herb. Laus strax. Mikið úrval fasteigna Sjá auglýsingar frá okkur, sem birtust í blaðinu í gær. rnwu MORGUNBLABSHfiSINU \miT\IMíSSkKIFSTOn (.uðntundur l’élursson Einarsson hæslaréltarlÖKmenn FASTEIGN ER FRAMTÍO 28888 í Háaleitishverfi 5 herb. vönduð ibúð að auki eitt íbúðarherbergi i kjallara. í Fossvogi 4ra herb. ibúð á 2. hæð suður- svalir. Við Eikjuvog 4ra herb. 120 ferm. sérhæð. Bilskúrsréttur. Stór lóð. Við Hraunbæ 4ra—5 herb. endaibúð á 3. hæð. Suðursvalir. 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Að auki eitt ibúðarherbergi í kjallara. í Breiðholti 2ja herb. íbúðir við Vest- urberg og Gaukshóla. 3ja herb. íbúðir við íra- bakka. 3ja herb. ibúðir við íra- bakka. 4ra herb. íbúðir við Asp- arfell, Eyjabakka, Jörva- bakka, Vesturberg og Æsufell. 4ra—5 herb. íbúð við Kriuhóla. Glæsilegt út- sýni. Sameign fullbúin. Seld i skiptum fyrir góða 3ja herb. íbúð í Breið- holti. í Hafnarfirðir glæsileg 2ja herb. íbúð á 2. hæð, við Hjallabraut ca. 75 fm. Rúmgóð 3ja herb. íbúð við Álfaskeið. Bílskúrs- réttur. Laus strax. AIIALFASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 14. 4 HÆÐ SÍMI 28888 kvöld og helgarsfmi 8221 9. TILSÖLU Blikahólar 4ra herbergja rúmgóð íbúð í 3ja hæða sambýlishúsi við Blikahóla í Breiðholti. Selst tilbúin undir tréverk, húsið frágengið að utan, sameign inni fullgerð og lóðin frágengin að mestu og þar á meðal malbikað bílastæði. Góður bílskúr fylgir, full- gerður. Beðið eftir Húsnæðis- málastjórnarláni kr. 700 þús- und. Teikning til sýnis á skrif- stofunni. íbúðin er tilbúin til afhendingar strax. Aðeins ein ibúð eftir. Hraunbær 3ja herbergja ibúð á hæð I sam- býlishúsi. Er i ágætu standi. Bárugata Lítið einbýlishús (steinhús) við Bárugötu. Útborgun um 4 milljónir. Laus fljótlega. íbúðir óskast Vegna mikillar sölu á íbúðum að undanförnu, vantar okkur allar stærð- ir íbúða til sölumeð- ferðar. Ef þér ætlið að selja, vinsamlegast látið skrá eignir yðar sem fyrst. E.t.v. er kaupand- inn þegar fyrir hendi. Árnl Stefánsson. hrl. Suðurgötu 4. Sími 14314 2H0r0unblafcit> f NmRRGFfllDRR I mRRKRfl VflflR Risíbúð 2ja herb. mjög góð íbúð við Nesveg á Seltjarnarnesí ca. 50 ferm. Teppalögð. Flísar á bað- veqqjum. Verð 2,5 millj. Útb. 1 500 þús. Fossvogur 2ja herþ. íbúð á 11 hæð, (jarð- hæð) við Kelduland, útb. 2,7 millj. Vesturberg ,2ja herb. ibúð á 1. hæð í háhýsi með harðviðarinnréttingum. Teppalögð. Útb. 2,4—2,5 millj. Maríubakki 3ja herb. ibúð á 2. hæð, ca. 90 ferm. mjög vönduð með harðvið- arinnréttingum og tepþalögð. Útb. 3,5 millj. Jörvabakki 4ra herb. vönduð íbúð um 1 10 ferm. á 1. hæð og að auki 1 ibúðarherbergi i kjallara. íbúðin er með þvottahúsi og búri á hæðinni, með harðviðarinnrétt- ingu og teppalögð. Útb. 3,5 millj. Granaskjól 4ra herb. jarðhæð i tvibýlishúsi, steinhúsi, um 100 ferm. Sér hiti og inngangur Tvöfalt gler. Útb. 3,5 millj. Sér hæð 4ra—5 herb. efri hæð í tvíbýlis- húsi, um 1 20 ferm. við Köldu- kinn í Hafnarf. 9 ára gamalt hús. Útb. 3.3—3.5 millj. Ef um hærri útborgun yrði að ræða lækkar kaupverð. Kóngsbakki 4ra—5 herb. íbúð á 3. hæð um 1 10 ferm. Þvottahús á hæðinni, harðviðarinnréttingar, teppa- lögð. Útb. 3,5 millj. Raðhús Sérlega vandað 6 herbergja rað- hús um 160 ferm. + bilskúr. Húsið er á 2 hæðum. Fallegt útsýni. Vandaðar innréttingar. Útb. 6 millj. sem má skiptast. Til greina kemur að skipta á 130 ferm. hæð i Reykjavík eða góðri blokkar íbúð i Háaleitishv. eða bein sala. í smiðum 2ja herbergja ibúð um 65 ferm. á 1. hæð við Austurberg i Breið- holti III, tilbúin undir tréverk og málningu. Undir ibúðinni fylgir jafnstórt rými í kjallara, sem hægt er að tengja íbúðinni og gera að herb. eða öðru. Verð 3,9 millj. Beðið eftir húsnæðismála- láni, rúml. 1 milljón. Kr. 900 þús. lánað til 3ja ára. Útborbun 1.970 þús. sem má skiptast. SAMMNGáB & ráSTEIGNIB AUSTURSTUÆTI 10 A 5 HA.fi Símar 24850 og 21970 Heimasími 37272 ÍBÚÐA- SALAN Gegnt Gamla BíóijsíMf 12\ao 2 HERBERGJA ÍBÚÐ Er kaupandi að 2ja herbergja íbúð (ekki jarðhæð) í Reykjavík. Útb. 2,5 millj. Áhugasamt fólk sendi upplýsingar til Morgun- blaðsins merkt ,,Júní — 6616” fyrir 1. marz. Sjá einnig fasteignir á bls. 11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.