Morgunblaðið - 26.02.1975, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 26.02.1975, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. FEBRÚAR 1975 19 Starfshópur SUS Kjördæmamálið Stjóm SUS hefur ákveðið að gera úttekt á kjördæmaSkipun á (slandi og leiðir til breytinga á henni. Umræðustjóri verður Árni Ólafur Lárusson. Hópnum er ætlað að gera úttekt á hinum ýmsu kjördæmaskipunum og gera tillögur um hvað henti okkur Islendingum bezt. Fyrsti fundur hópsins verður að Galtafelli við Laufásveg kl. 17.30 mánudaginn 10. marz. Heimdatlur Skemmtikvöld Hdfndallur S.U.S: Heldur Tll skemmtunar. skemmtikvöld í Miðbæ við Háa- Halli og Laddi leitisbraut (norðaustur enda) Dans fimmtudaginn 27. kl: 20.30. Fjöldasöngur Dans Heimdallur ■k ■■ skemmtinefnd. Njarðvíkur Samband ungra sjálfstæðismanna og FUS i Njarðvíkum efna til félagsmánanámskeiðs i Njarðvikum dagana 28. febrúar og 1. marz. Friðrik Sophusson formaður SUS mun leiðbeina um ræðumennsku, fundasköp og fundarform. Námskeiðið hefst kl. 8.30 föstudaginn 28. febrúar og verður fram-haldið kl. 2 laugardaginn 1. marz. Allar nánari uppl. gefur Júlíus Rafns- son í sima 1 354. Öllum er heimill aðgangur. Heimdallur Heimdallur S.U.S. í Reykjavik hefur ákveðið að gangast fyrir þrem umræðuhópum. Munu þeir fjalla um eftirtalda málaflokka. 1. Efnahagsmál. Mánudaginn 3. mars kl. 1 8.00 í Galtafelli, Laufásveg 46. 2. Skólamál. Þriðjudaginn 4. mars kl. 1 8.00 i Galtafelli, Laufásveg 46. 3. Stefna Sjálfstæðisflokksins í framkvæmd. miðvikudaginn 5. mars kl. 18.00 i Galtafelli, Laufásveg 46. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Heimdallar Laufásveg 46, simi 17102. Starfshópar S.U.S. Er menntakerfið á villigötum? Stjórn S.U.S. hefur ákveðið að fela starfshópi, sem starfar á vegum samtakanna að gera úttekt á menntakerfinu. Hópnum er ætlað að gera tillögur, sem ungir sjálfstæðismenn geta byggt menntamálastefnu sina á. Ætlunin er að taka fyrir sem flesta þætti menntunar. Menntaskólanemar, iðnnemar og háskólanemar eru sérstaklega hvattir til þess að nota sér hópinn sem vettvang fyrir baráttumál sín á þessu sviði. Stjórnandi hópsins verður Jón Magnússon kennari. Fyrsti fundur hópsins verður mánudaginn 3. marz i Galtafelli v/Laufásveg 46 og hefst kl. 1 7.30. Starfshópur S.U.S. Hugmyndafræði Sjálfstæðisstefnunnar Stjórn SUS hefur ákveðið að gangast fyrir starfshóp um Hugmynda- fræði Sjálfstæðisstefnunnar. Friðrik Sophusson, formaður SUS mun hafa umsjón með hópnum. Hópnum er ætlað að ræða grundvallaratriði Sjálfstæðisstefnunnar. Álit hópsins gæti orðið sá hugmyndafræðilegi grunnur sem ungir Sjálfstæðismenn reistu stefnu sina á Landsfundi, Sjálfstæðisflokksins i maibyrjun. Fyrsti fundur hópsins verður fimmtudaginn 6. marz n.k. kl. 5.30. Reiknað er með að starfshóp- urinn haldi fáa fundi en skipti með sér verkefn- um. Þátttakendur er vinsamlegast beðnir að láta skrá sig i sima 1 7100. — Grjót í vegg Framhald af bls. 4 skóli fyrir væntanlega predik- ara, hýsir æskulýðsstarf, handavinnunám kvenna, skrif- stofur starfsmanna. Og ekki er hún of stór, þótt stór sé. Við vorum þar við guðsþjónustu á sunnudegi. Kirkjan var svo þéttsetin, að það sást bókstafleg ekki i gólfið. Alls staðar var setið, jafnvel kringum altarið. Uti fyrir opnum gluggum var sægur fólks. Nær 1000 manns hafa vafalaust tekið þátt í þess- ari helgistund. Það er skemmti- leg tilviljun, að kirkjan er byggð einmitt á þeim stað, sem sr. Felix hóf predikunarstarf sitt í skugga mikils trés. Þegar kristniboðarnir hófu byggingu kirkjunnar og steypt- ir höfðu verið sökklar, birtist fylking mikil við kirkjustæðið. Þar voru komnir hundruð þorpsbúa. Hver þeirra rogaðist með stóran stein, þeirra skerf til byggingarinnar. það var það eina, sem þetta bláfátæka fólk gat lagt af mörkum til uppbygg- ingar kirkjunnar. Og þeir voru óþreytandi að sækja fleiri steina í grunn og veggi. Það var ómetanlegt. Ennþá meira virði er þó ásetningur þeirra að fylgja hvatningu postulans — . . . látið uppbyggjast sem lif- andi steinar í andlegt hús —. Félagslfl jg- HELGAFELL 59752267 IV/V. — 2. □ Mímir 59752267 = 8 1.0.0.F. 9 = 1 562268'/! I.O.O.F. 7 = 1562268VZ = S.P.K. Munið spilakvöldið fimmtudagskvöld kl. 20:30. í Feilahelli. (þróttafélagið Leiknir, knattspyrnudeild. Kvenfélag Neskirkju heldur fund miðvikudaginn 26. febrúar kl. 20.30 I Félags- heimilinu. Skemmtiatriði. Kaffi- veitingar. Mætið vel. Stjórnin. Stúlka Ábyggileg stúlka getur fengið heilsdags vinnu, við afgreiðslu í bóka- verzlun í miðbænum. Aðeins reglusöm stúlka kemur til greina. Umsóknir má senda i afgr. Mbl. merktar „X — 6617" sem tilgreini aldur, skólagöngu og fyrri störf. I I I I I I I I I I I I Seljumídag: 1974 GMC Jimmy 1974 Chevrolet Blazer V 8 sjálfskiptur 1974 Chevrolet Nova sjálfskipt 1974 Ford Cortina 4ra dyra 1600 L s 1 974 Mazda 81 8 Cupe = 1974 Toyota Crown 4ra I cyl | 1974 Fiat 127 oi 1974 Lancer Japanskur < 1973 Buick Century 1973 Chevrolet Nova sjálfskipt 1973 Vauxhall Viva De luxe 1973 Chevrolet Vega 1971 Chevrolet Nova 1971 Opel Rikord 1971 Vauxhall Viva 1971 Chevrolet Townsman station 1 970 Peugeot 504 1970 Landrover diesel 1 967 Volvo 144 De luxe Samband Véladeild ÁRMÚLA 3 - SÍMI 38900 Árshátíð Farfugladeildar Reykjavikur verður haldin að Siðumúla 11, föstudaginn 28 febrúar og hefst með borðhaldi kl. 19.30. Að- göngumiðar á skrifstofunni Laufás- veg 41, simi 24950, mánudag, miðvikudag og föstudag, kl. 4—6. Kristniboðssambandið Samkoma verður haldin i kristni- boðshúsinu Betanía Laufásvegi 1 3 i kvöld kl. 20.30 séra Frank M. Halldórsson talar. Allir eru vel- komnir. Öldrunarfræðafélag ís- lands Fundur verður haldinn á morgun 27. febrúar kl. 20.30 í föndur- salnum á Grund (gengið inn frá Brávallagötu). Fundarefni: Skirt frá stjórnarfundi N.G.F. i Gautaborg. Skipuleg hjúkrun aldraða. Önnur mál. Félagar eru vinsamlegast beðmr að fjölmenna. Stjórnin. Aðalfundur Sálarrann sóknarfélags Suðurnesja verður haldinn fimmtudaginn 27. þ.m. kl. 20.30 i fundarsal verka- kvennafélagsins að Hafnargötu 80 (Vík) Keflavik. ■ Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Fræðsluerindi. Kaffiveitingar. Stjórnin. Frá Golfklúbbi Reykjavík- ur Golfæfingar i leikfimissal Laugar- dalsvallar á fimmtudagskvöldum frá 8 — 10. Nýir félagar fá tilsögn hjá klúbb- meðlimum. _ .. Stjórmn. Hörgshlíð 1 2 Almenn samkoma — Boðun fagn- aðarerindsins i kvöld, miðvikudag kl. 8. SÍÐASTA SENDING HARLEY-DAVIDSON-SNJÓVÉLSLEÐAR VIÐ BJÓÐUM AÐEINS NÝJUSTU ÁRGERÐ, 1975 ★ HARLEY-DAVIDSON býður 2 vélastærðir. þá minni sem er 34 hestöfl og stærri sem er 37 hestöfl ★ HARLEY-DAVIDSON er með hljóðdeyfi og þessvegna e t.v. hljóðlátari en nokkur annar HARLEY-DAVIDSON er byggður úr áli og þessvegna sterkari og léttari hann er 1 78 kg HARLEY-DAVIDSON er sérstaklega þýður. enda t.d. demparar á skíðum Harley-Davidson. * HARLEY OAVIDSON er með Rafstarti handstarti og neyðarstarti Styrisdempara Bensíntankur tekur 24 lítra Hraðamælir benslnmælir og míluteljan Skíði. demparar og stuðarar eru krómaðir CD rafeindakveikja-120 watt alternator 10" diskabremsur-bremsuljós. Tvöföld aðalljós. hár og lágur geisli 18" belti — styrkt með stáltemum Krókur að aftan-dráttarsleði fyrir tvo fáanlegur Einkaumboð Soluumboð Gísli Jónsson Et Co hf. — Sími 86644 Bilaþjónustan — Sími 21715 Klsttagarðar 11 — Sundaborg — Rvk. Tryggvabraut 14. Akurayri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.