Morgunblaðið - 26.02.1975, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 26.02.1975, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. FEBRUAR 1975 ^uÖWlDPA Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn |VlB 21. marz. —19. apríl Samskipli vió þfna nánustu eru þunga- miðja daKsins f da«. Kipptu þvf f liðinn sem aflaua fer. Nautið 20. apríl — 20. maí <»errtu yfirhót veuna vanrækslusynda. XarMt «elur komið þér á óvart. h Tvíburarnir 21. maí — 20. júni Jákvæóur daj>ur. KndurskipulaKning nauósynlej' í peninj'amálum. wPTíSJ Krabbinn 2l.júní — 22. júlí Suniar óskir rætast í daj* en ekki allar þvf míóur. Stundum þarftu aó hafa eitthvaó fyrir lífinu. r.m. Ljónið 2.’{. júlí — 22. átftíst l»ú Ketur srein fyrir vandanum ef þú kærir þijí um en þaó Kt'lm- verió erfitt. Þó skaltu Iokkja þaó á þi«. » Mærin »5af// 22. ágúst ■ • 22. sopt. Reyndu aó komast til hotns f þvf sem þú reyndir aó komast til holns f í Kar. I mhuróarlyndi er mikill kostur f dag. ft*M| V»ííin 23. sept. — 22. okt. Vertu niinnugur á greióa sem þér hafa verió Keróir þótt smáir séu sumir en aórir öllu meiri. Óvænt happ Ketur rekió á f jörur þfnar ef þú hefur auj»un opin. Drekinn 22. okt. — 21. nóv. Drekar mega ekki gráta oróinn hlut. Þeir veróa aó snúa athyglinni aó þvf sem ógert er o« þaó er margt og mikió. Bogatnaðurinn 22. nóv. — 21. des. Þú veróur aó leggja talsvert á þig til aó Iffga upp á daginn þvf aó hann getur oróió grámyglulegur. Steingertin 22. des.— 19. jan. Þú skalt kafa f málin. Dragóu ekki álykt- anir fyrr en þú hefur kynnt þér allar hlióar frá öllum sjónarhornum. Kafaóu þó ekki of djúpt. þaó horgar sig ekki. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Þú heyrir margar hugmyndir f dag. Frumkvæói þitt er hins vegar meó minna móti. *■* Fiskarnir 19. feb. — 20. marz. Stjörnurnar eru örvandi f dag. Dagurinn getur oróió tilbrey tingaríkur. Slakaóu á. TIIMMI H*i, nú tr h/uium srtú/i yam/i /e/é - mda hrútur f Þú hfyriir, hvaf ey say&r: Upp henúur cy panf /S aftur a bah a//rr... , saait aJ/ir... enunúar/eyt erþab... aðemn itaa/ar... X-9 UÓSKA SMÁFOLK ANC? 5HE 5M6 IF H0U S£ND HER A BlLL, 5H£'LL TAKE YOUTO C0URTí I P T£LL THE JURH' TH£ J0K£ A0OUT TH£ fARMER ANP THE THREE H065...1V U)IN THE CA^E EAélLY... TH£ FIR5T THINC THEY TEACH YOU IN LAD éCHOOL l£ THE JOKE A60UT THE FARMER ANP THE THKE^ H065' Kata kúlutyggjó er ofsareið út 1 þig! — Biddu þangaó til hún fær reikninginn frá mér! Og hún segir, aó ef þú sendir henni reikning, þá dragi hún þig fyrir dómstólana! Ég myndi bara segja dómar- anum brandarann um bóndann og svínin þrjú — og vinna málió léttilega! Þaó fyrsta sem þeir kenna manni í lagadeildinni er skrftl- an um bóndann og svínin þrjú! KÖTTURINN FELIX

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.